Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNKLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEM'BER. 1972 St j ór nar r áðs- húsið enn í „skissuformi" „ÞAf) er ekkert stjórnarráðshús tilbiiið á pappírnum,“ sagði Hörð ur Bjarnason, húsameistari ríkis ins, þegar Mbl. ræddi við liann í gær. „Þetta er allt i skissuforxni ennþá og við höfum haldið að okkur höndum við þetta vegna óvisstmnar." Hörður sagði, að menn væru búnir að gera sér nokkuð góða grein fyrir „innmatnum" og „um rnálinu" og taldi hann, að bygig- iingin myndi verða allt að 60 m lönig, ef leyfi femgjust. Hins veg- ar væri enn ekki Ijóst, hve marg- ar hæðir mætti byggja, en Hörð- ur taldi, að húsið mættd helzt ekki vera lægra en þrjár hæðir. „Við ætlum að gera þetta eins vel oig við getum,“ sagði Hörður, „en óvissan hefur haldið aftur af okkur. Ég tel nauðsynlegt, að fljótlega verði tekið af skarið um það, hvort stjómarráðshúsið á að risa á lóðum ríkisins milli Banka- strætis og Amtmannsstígs, eða ekki. En það þýðir ekkert að hef jast frekar handa, fyrr en svar menntamálaráðherra við beiðn- um um friðun húsanna á framan greindum lóðum kemur.“ Flokksráðs- og formannaráðstefnan hefst í kvöld FLOKKSRÁÐS- og fonmaruna- ráðsbetfna Sjálfstæðisifllokksins hiaflst í Tjaimiarbúð í Rvik í kvöld kl. 20.30. Þar mun Jöhaon Haí- stein fflytja ræðu en síðan mumu fiara fram almennar umræður og kjör stjórnmálanefndar. Á morg un verðuir sérstök skipulaigsráð- steínia flökksiins. Flokksráðs- og formannafundiniuim lýkur á laug ardag. I* j ó5arbókhlaðan: Teiknivinna hefst í næsta mánuði „VI® erum nú ekkert farnir að teikna neitt á pappír ennþá,“ sagói Manfreð Vilhjálmsson, arkitekt, þegar Mbl. hafði sam- band við hann í gær og spurði, hvað liði undirbúningsfram- kvæmdum að byggingu Þjóðar- bókhlöðunnar. „Við höfum veríð að afla okkur alls konar upplýs- Inga tíl að byggja á, en ég reikna með, að teiknivinnain geti byrjað í næsta mánuði." Mamfreð sagði, að undirbún- irngur teiknivinnuinnar . fælist mikið í því, að afla upplýsinga um það, hvaða þörfum bygging- in ætti að þjóraa og fá fram ósikir bókavarða og anmarra, sem til þyrfti að leita í þessu samibandi. Samkvæmt áætluin. á umdir- búninigsvirmu að byggingu Þjóð- arbókhlöðunn ar að vera lókið ©umarið 1974. Nýr togari hefur bætzt í skipastól okkar; Guðmimdur RE 29, sem er 700 tonn. Eigemdurnir Hrólfur Gunnarsson og Páll Guðmundsson, keyptu togarann frá Noregi og fór hann beint á veiðar. Skipstjóri er Hrólfur Gunnarsson. íslenzka álfélagið: Um 300 millj. kr. tap i ár og af tur það næsta Bata ekki að vænta fyrr en 1975, * segir framkvæmdastjóri ISALs FVRIRSJÁANLEGT er, að íun 300 milljón króna tap verður á rekstri íslenzka álfélagsins á þessu ári og útlitið fyrir næsta ár er ekki betra, f fyrra nam end anlegt tap á rekstrinum 169 millj. kr. Að sögn Ragnars Halldórsson ar, framkvæmdastjóra ÍSALs, er þess vart að vænta, að rekstrar afkoma áliðnaðarins batni fyrr en á árinu 1975. Ragnar sagði, að verðið á ál- iniu væri enn undir 20 sentium pundið, en það var, áðu.r en balla fór undan fæti 1970, bezt 155 er kominn heim til Fleetwood eftir áfallið, sem hann varð fyrir á sigl ingu frá íslandi i fyrri viku. Myndin er tekin við bryggjima, er togarinn kom heim. Eins og sést er brúin talsvert löskuð eftir brotejó. Togarinn te'ndi bæði Landlielgisgæzlunni og Slysavamafélagi fs- lands þakkarskeyti fyrir skjót viðbrögð, en áður en til kasta þeirra kom, tók togarinn hjálparbeiðni sína aftur. V erzlunarmiðstöð í Breiðholti INNKAUPASAMBAND mat- vörukaupmanna hefur sótt nm lóð undir verzlunarmkðstöð í Breiðholtshverfi. Að sögn Más Gunnarssonar, skrifstofustjóra borgarverkfræðings, vilja kaup- mennimir fá lóð neðan við Breið- holt I undir húsið. Þá hefur Olíufélagið hf„ ESSO, sótit um lóð við Suðurlandsbraut, ausitan við byggingu Gunnars Ásge-irssonar, en samkvæmt skipulagi eiga eignir Olíufélags- ins í Hafna-rstræti að víkja, þegar þar að kemur. Mbl. spurði Má um afgreiðslu á beiðini KRON um lóð í nýja miðbænum í Kriniglumýri og sagði Már, að ákvörðun hefði elkki verið tekín ennþá. 26—27 sent puindið. Birgðir ál- versins í Strauimsvík nema nú um 17 þúsund tonnum, en Ragn ar bjóst við, að þær yrðu um áramót 12—15 þús. tonn, sem er um hekningi minna en um síð uistu áramót. Fyrir skömmfu sendi álVerið í Straumsvíik 2500 tonn til Kína og á næstunni fer álsending til Tyrklands. Ragnar sagði, að álmarkaður inn væri nú nokkuð að taka við sér aftur, en þó hefiur fram- leiðslugetan í iðnaðimum auikizt meira en eftirspurniin. Gistihúsin: Ujónustan of ódýr AÐALF’UNDUR Sambands veit- inga- og gistihúsaeigenda, sem haldinn \a.r 2. nóvember sl. sam- þykkti, að gistiþjónustu yrði ekki lialdið óbreyttri uppi við þær aðstæður, sem nmtsölu- og gistihúsum eru nú búnar. Álykt- aði fundurinn að þessi atvinnii- rekstur byggi hezt við frjálst verðlag, þar sem samkeppnin milli veitingahúsanna yrði sterk asta verðlagSeftirlitið. Punidiuiriinin gerði efitiirfaraindi álykt'un: „Aðia'lfiUHdiur Saimbanids veit- inga- og gistihúsae'igenda, haild- inin 2. nóv. 1972, bendir á, að verðlagsmiál félagsimanina er í algjörf óeifnli komin. Við atihuguin þá sem fram he'f'ur farið að uindainiföirniu, beifur komið í ljós, að heildarhækkun á reksitirai'kostnaði ve:ti.mgahús- anina á tímabiílimu ssipt. 1970 — júlí 1972 reyndist 32%. Þrátit fyrir þessa sitiaðreynd haifa verðliaigsyfirvöld aðieins 'heimHað veitiinigahúsuniuim, að hæikka verð á þj ómus'tiu sinnii um 10%. Téða leiðrétJtimigu teluir fiund'Uirinn al'ls ófiuhniægjandi ag steorar því á yfirvöld verðlaigs- rmála og rik'isstjóm að veiita veif- ingahúsum sanmgjama ieiðrétt- in'gu á verðlaigniimgu þjóiniusbu sinnar, samikvsemf niðurstöðuim á a'thuigumum þeim sem liggja fyrir verðliagsnefnd. Varar fumdurinn við þvi, að aliliur dráttur i þesswm efinmm hiafi í för mieð sér óhjákvæmá- tega stöðvun þeirrar þróunar, sem verið hefiur und'an'íairin ár, í vaxandii sbraiumi fierðaimamraa tffl landsins, sem skiilað hafa tiá þjóðarbúsims urn 10% af heildar- gjalldeyristekj'um þjóðarinmar.“ I sitjóm féla'gsins fyriir næsfa starf'siár voiru kjömir: Sigurjón Ragnarssion, Reykjavíik, íormað- ur; Erlimg Aspeilund, Reykjaví'k; Jón Hjaltason, Reykjavíik; Óld J. Ólason, Akramesi; Bjami I. Árna- son, Beykjavik; Steiraunn Haf- sitað, Se'lifbssi; _og Þorvaldiur Guð- muimdission, Reykjaiví'k. Hælisleysi afbrotaunglinga: „Bara millibilsástand“ „ÞETTA er nú eiginlega bara milibilsástand", sagði Knútnr Hallsson í menntamálaráðuneyt- inu, þegar Mbl. spurði hann í gær um skort á upptökuheimili fyrir vandræðaunglinga. „Við erum að leita fyrir okkur með leigu á húsnæði til þessara nota.“ Knútur sagði, að fyrsf hefði slíkt uppökuheimiii verið starf- rækt í Elliðahv.ammi, en þar varð frá að hveirfa végna lélegs húsniæðis. Þá fékk starfsemin irani í starf aman nahúsi Kópa- vogshælis, sem svo þurfti að fí það húsnæði. í Kópavogi var svx byggf séi’stakt hús til þessan nota, en stjórn hússiins tald brýnrna að taka það undir: at huganiastöð fyrir vandræðaungl inga og var það gert. Enm ei því lökkert húisnæði, þar sen hægt er að hýsa afbrotaungl inga meðan þarf. Kmútur Sagði, að helzt kæm til greina að taka á leigu hú's næði nálægt athug.uiastö^inhj þar sem sita,rfse.m,i hvors tveggj’í héldist alveg í hendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.