Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 1
147. tbl. 60. árg. LAUGARDAGUR 30. JUNÍ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. f N. York Times vill 200 mílur við Bandaríkin Uppreisnarmenn fyrir framan ráðuneyti í Santiago í Chile í gær. Vélbyssuárás á höll Allendes í Santiago Santiago, 29. júní — AP UPPREISN ARMEN N úr brynvæddri herdeild réðust með vélbyssum í dag á höll Salvador Allendes Chilefor- seta, en hersveitir hollar vinstristjórn hans brutu upp- reisnina á bak aftur á nokkr- um klukkustusvdum. Neyðar- ástandi var lýst yfir í öllu landinu. Ótiitekinn fjöldi manna beið bana og tugir særðust i árás- inni, sem nni 100 menn úr 23.000 manna her Chile gerðu með stuðningi fjögurra skriðdreka. Fyrsta árásin var gerð á aðal- umferðartímanum um níuleytið fyrir hádegi. Allende tilkynnti í útvarpsræðu tii þjóðarinnar um hádegi að uppreisnin hefði verið bield niður og meirihluti upp- reisnarmannanna hefði gefizt npp. RÓLEGT Þetta er fyrsta beina app- reisnin gegin AJQeinde siðam hann kom tií valda 1970 og ein fyrsta heruppreism i Chile á þessari öld. „Ástandið er rólegit í öltu land- inu,“ sagði Aiiende í útvarps- ræðm sinni, em hanm var á heiim- ffli símu í útihverfi borgarinnar þegar árásin var gerð. Hamm siaigði að uppreiisinairmenm hefðu gefizt upp þegar hersveitir holl- ar stjómimni höfðu umkringt h'a'llarsvæóið. Uppreisnarmeninirnir voru úr 2. brynvæddu herdeiiidinni og komu til haiilarimnar í fjórum skriðdrekum og fimm eða sex brynvörðum herflutmimgabifreið- um O'g vörubí'um. Seinma kallaðd Alílende uppreisnarforingjann „Ramiirez ofursta", en ga.f ekki námarl upplýsimgar. Hanm kail- aði forimgjana „lítinn hóp metn- aðargjamra manma". Uppreismarmennimiir létu kúl- um rignia yfir nálægar bygging- ar og nokkrir óbreyttir borgar- Framhald á bls. 13 New York, 29. júní. AP. THE New York Times skýrði frá því í ritstjórnargrein í dag að Bandaríkin neyddust ef tíl vill til þess að gera róttækar ráðstafan- ir til þess að verja fiskimið sín, ef til vili með 200 mílna landhelgi. Blaðið sagði að þetta gæti gerzt ef ekki kæmi fljótlega til samvinnuvilji hjá öðrum aðildar löndum Norðvestur-Atlantshafs- fiskveið'nefndarinnar. The New York Times segir meðal anmars: „Þorskastríðið, sem hefur kom ið aí stað háskalegum árekstrum íslenzkra eftirlitsskipa og brezkra frei-gáta á hinum um- deiidu fiskimiðum við Island, get ur falið í sér hættu á því að það færist vestur á bóginn og stig- magnist í langtum alvarlegri árekstra undan austurströnd- inni (það er Bandaríkjanna).“ Biaðið segir að bandariskir fiskimenn hafi vaxandi áhyggjur af rýrnun mikilvaegra fiskstofna eins og starfsbræður þeirra á Is- landi þar sem Rússar, Spánverj- ar, þýzku ríkin og aðrar þjóðir beiti stórum og nýtízkulegum togurum með þeim afleiðinigum að sí.ldim sé horfin og gengið hafi verið nærri öðrum fiskstofnum. „Bandaríska stjórnin hefur í stað þess að færa út 12 milna fiskveiðilandhelgi sína reynt að vernda bandaríska fiskimenn og fiskstofna þeirra með gagn- kvæmu samkomulagi við önnur aðiidarríki alþjóðanefndarinnar sem hafa hagsmuna að gæta . . . Þar sem alþjóðanefndin hefur ekki getað náð samkomula-gi neyðist stjórn Nixons og Þjóð- þingið til þess að taka til aivar- iegrar athu-gunar frumvarp sem var nýlega lagt fram á þingi þess efnis að bandaríska lögsagan verði færð út í 200 mílur," segir blaðið. Hess látinn laus? Lxmdon, 29. júní — NTB BRETAR niumi gera nýja til- raun til þess að fá Rússa til að fallast. á að striðsglæpa- maðurinn Rudolf Hess, stað- gengill Hitlers, verði látinn laus, að því er Julian Arn ery aðstoðarutanríkisráðherra skýrði frá í Neðri málstof- unnL Han-n kvað Breta telj-a við- ei-gandii að náða Hess vegna baitnand-i s-aimbúðar Rússa og Vestur-Þjóðverja. Sir Alec Dougl'as-Ho-me ■ u-tainirí-kisráð- herra ber má-Kð uipp við Andrei Gromyko utanrikis- ráóhe-rna á öryggisarnálaráð- sitefnunni i Heisimg-fors. . Dollar lækkar eftir hækkun á markinu Uppreisnarmennirnir sti-l'ltu Kkri-ðdr-ekunum upp fyrir fram- an anddyri La Moneda-haMar, en byssum skniðdreikanna var ekki beitt. Véllbyssus-kothrið var gerð á haltla-rvörðinn. ABende forseti var ekki í höflinni þegar árás-in var gerð. Bon-n, 29. júní — AP 5.5% GENGISHÆKKUN vestur-þýzka marksins gagn- vart sjö öðrum evrópskum gjaldmiðlum olli mestu lækk un sem hefur orðið á doll- aranum í Zúrich í dag. 1 Frankfurt seidist doliarinn á lægra verði en dæmi eru ti-1 í morgun, en staða harns styrktist þegar leið á daiginn. Hins vegar var staða doffiarans nokikuð s-töð- ug i London, París og Brússel. Ne.vðarráðs-töfun Vestua-Þjóð- verja er gerð aðeins þrem-ur mániuðum eftir 3% gen-gisihækk- un marksins í dol-larakreppunni í marz. Helmuit Schmidt fjár- málaráóherra sagði að ráðstaf- amir yrðu geróar till þess að treysita sjö aðra evröpska gjald- miðla sem fljóta gaignvart doli- arnu-m en kvaðsit vona að það reyndist ekki nauðsynlegit ve-gna hækkunar marksins. Gengi marksin-s er hækkað um 5.5% gagnvart gjal-dimiðJiuim Frakkiands, Holiands, Belgiu, Luxemborgar, Dammerkur, Nor- egs og Svíþjóðar. Karl Kla-sen seðia-bankastjóri sagói að bandarlsk yfirvöld væru nú bjartsýn á að S'taða doliar- ans myndi styikjast og j-afnveí batna. Á undamförriuim 12 mán- uðum hafa spáka-upmenn keypt gifurlega mikið af mörkum fyr- ir doliiara og aðra gjald-miðla, þannig a-ð gen-gi markstins hetfur n-állgazt efri mörk frávikanna, sem það hefur mátt sveiflasit miilili. 1 gger varð vestur-þýzki seðia- bankinn að eyða 2.2 miiJljörðuin marka tiil þess að s-tyrkj-a aðra evrópsika gjaldmiðlla sem fLjóta. Breytin-gar, sem hafa verið gerðar í aliþjóðc\gjaideyrismáiium siíðan Smith.son.ian-s-aminiingur- inn var gerður 1971, hafa leitt til þess að gen-gi marksins ga,gin- Framhald á bls. 13 Eiturlyfjasvall í brezkri freigátu á íslandsmiðum London, 29. júni. AP. RANNSÓKN er hafin á eitur- lyfjasvalli sjóliða i brezku freigátunni Plymouth er hún var að gæta brezkra togara í þorskastríðinu við Island. Sjóliðsforingi segir þetta „al- varlegasta eiturlyfjamál sem hann ha.fi kynnzt í flotanum". Að sögn landvarnaráðuneyt isins fór leynilögreglumaður flotans ásamt fimm aðstoðar- mönnum um borð i Plymouth á írlandshafi er freigátan var að koma frá gæzlustörfum við Island. Skipherrann hafð-i til- kynnt landvarnaráðuneytinu um eiturlyfjasvall sjóliðanna. Sjóherinn segir að 30 sjó- liðar hafi verið yfirheyrðir. Einn maður var handtekinn en enn hefur enginn verið ákærður og „skipið hefur ver ið hreinsað", að sögn flotans. Talsmaður flotans bætti því hins vegár við að rannsókn máls'ns væri ekki lokið. Áhöfn Plymouth er 210 mann og leitað hefur verið að marijuana í öl-ium vistarver- um. Talið er að aldrei áður hafi verið gerð eins alvarleg og ítarle-g rannsókn i brezku her skipi. 1 dag var Plymouth á leið til Skandinavíu þar sem skipið tekur þátt í æfingum Atlantshafsbandalagsins. Tólf sjóliðsforingjar voru valdir fyrir þremur árum til þess að mynda kjarna sér- stakrar elturlyfjarannsókna- deiidar. Flotinn taldi þá að sterkar líkur væru á því að eiturlyfjaneyzla í landi breidd ist út meðal ungra sjóiiða í flotanum fyrr eða siðar. Hlið sjón var einnig höfð af eitur- lyfjaneyzlu í bandaríska flot- anum, segja heimildirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.