Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 25
MOR.GUNSLAOÍÐ, LAUGA.ROA.GCm 30. JÚNÍ 1973 25 — Ferðaspjall Farnthald af bln. 4. mið þarf því að vera að ráða til sín gott starfsfólk, sem hann getur treyst og lofað því síðan að sýna hvað það get- ur. Ef þannig tekst til á þetta hótel að eiga örugga framtíð, það er á einum bezta stað í borginni í fögru umhverfi (þegar búið er að snyrta lóð- irnar í kring), byggingin sjálf býður upp á mikla möguleika tii ráðstefnu- og fundahalds og auknirtgar á húsrými þeg ar á þarf að halda. Því miður hefur arkitektunum einnig orð ið þarna á í messunni, starfs- aðstaða er verulega ábóta- vant, sem leiðir af sér lakari þjónustu en aeskilegt væri. Loftieiðahótelið er einn af þessum gististöðum, sem mað ur finnur fyrir í hvaða landi sem er, afar erilsamir, nauða- liíkir hverjum öðrum og bera iíitiii sérkenni heimalamdsims. Stjórn Loftleiða fer með æðstu völd i málefnum þess og hefur, a.m.k. einu sinni orð ið á í messunni, þegar hún réð ungan lögfræðiing með enga reynslu í hótelmáium sem forstjóra og með fyrir- sjáanlegum afleiðingum. Þá setbu þeir í starfið margreynd an og duglegan eigin starfs- mann, Erling Aspelund, þá af- greiðslustjóra á Kennedyflug- velli. Hótelreynslu skorti hann en hafði því meiri reynslu í að umgangast fólk og sinna því. Honum hefur tekizt að færa margt og mikið til betri vegar, en þó er á sveimi þrálátur orðrómur um það, að nokkuð muni skorta á fuilla hollustu sumra undir- manna hans. í veitingasölum þar ríkir hin hefðbundna svæðaskipting hjá þjónum og stundum kvarta gestir undan þvi, að þeir hafi lent „á milli þjóna“. Mörg ný veitingahús hafa risið upp í höfuðborginni á undanförnum árum en þó stendur Naustið ennþá efst á múnum lista. Þar á ég við veit ingasalinn, um barinn er því miður aðra sögu að segja. Þar þarf umbóta við. í næsta spjalli mun ég geta um nýja og athyglisverða staði utan Reykjavikur. Við Gullfoss hefur saraiar- kega veráð tekið myndarlega — Stóraukid Framhald af Ms. 12. utan. Ennis, Ólafsvikur, Eyrar- sveitar og Stykki.shólms haidinn í Ólafsvik 18. júní 1973, ályktar að ein höfuðforsenda byggðar þéttbýlissitaða úti um landið sé vairanleg gatnagerð og hreinlegt umhverfi. Hverju einstöku sveitarfélagi er ofviða að fjármagna na-uð- synlegar framkvæmdir á þessu svlði og skorar fundurinn því á samgönguráðuneytið og fjár- veitingavaldið að veita auknu fjármagni til þessara þá-tta byggða uppby ggingar: 1. Fjárframlög úr Vegasjóði og Byggðasjóði tíl kauptúna og kaupstaða úti á iandsbyggðinni verði sitórau'kin, sem geri þeiim kleift að ljúka varanlegri ga-tna- gerð á næstu árum. I því sam- bandi má benda á nauðsyn þess að auka þéttbýlisvegafé, ekki Sízt í hinum mörgu sveitarfé- Ilögum, þar sem þjóðvegur myndar aðalgötu. 2. Kröfur um varamlegt sl'it- lag umhverfis fiskviinnsliustöðv- ar undirstrika nauðsyn þess að sveitarfélögin fái sérstakar fjár- veitingiar, hagkvæm líán eða sér- sitaka tekjustofna ti'l að standa unidir þeim framkvæmdum. 3. Þjóðvegakerfið á Snæfells- neisi verði -tafarlaust endurbyggt fyriir varainlegt slitlag, enda við- urkemmt að útgerðarstaðir á Snæfellsnesi framleiða hlutfaOls- Itega meiri útfiiutnimgsverðmæti, en filesöir aðrir staðir í landinu. Fundurinn leg-gur sérstaka áherztu á, að fjárveitingaivaldið stuðti að fjárhagslegri lausin þessara varwlamáta.“ 'iiiii hendimmi, það er búið að breyta gamta veitingas.kál anum í sbórar og vel útfoúnar snyrtingar. Heiður og þökk sé ötlum, sem þar áttru hlut að máili og unnu að þessu, þarna var einn nöturlegasti smánanbletturinn í ferðamál- um okkar fjarlaagður. En því miður eru þarna ennþá maðkar i mjAsunná, það er enginn umsjón á staðnum. Úr því verður að bæta því að umgengnisvenjur okkar íslendinga á sKkum stöðum eru svo hörmulegar, staður- iinn verður annars lagður í rúst fyrir haiustið. Ég hef það fyrir satt, að samgöngu- ráðuneytið hafi staðið fyrir þessum endurbótum og faitið Ferðaskrifsbofu ' rikisins að sjá um vorzLu. Vonandi sér hún nú sóma sinn í að standa þar vel í istaðinu. — Landshluta- samtök Framhald af MLs. 17. frá þvi sjónarmiði, að unnt mun reynast að færa í stór- auknum mæli málefni sveilt- anna ti'l þeirra sjálfra frá rík inu. Það verður því að miða uppbyggingu samtakanna við mikilvægi þeirna og lögfesta bei-nar kosningar ti'i stjórma þeirra. Segja má, að enn sem komið er sé ekki nauðsyn á slíku, þar sem þeiim hafa ekki verið falin nein bekt stjómsýsluverkefni. En ef þróunin verður sú í framtíð- in-ni, sem hér er vonazt til, verður fijótlega að gera breytingu í þá átt að stjóm- irnar sæki umboð siín beint til kjósendanna. En hverjir eru þá þeir máiaflokkar, sem færa á frá ríkisvaldinu til tends- hlutasamtakanma? Til þess að svara þeirri spumingu þarf að fara fram gagnger úttekt á verkefnaskiptingunni, eins og hún er nú og könnun á, hver málefni séu bezt komin úti í héruðunum. Það er ljóst, að ekki verður hægt að sund urgreina málaflokka algjör- lega með því að segja, að ann að hvort eigi þeir að vera á hendi ríkis eða landshluba- samtaka. Mörg mál eru þann bg vaxtn, að naiuðsynleg heilda.ryfirstjóm verðuir að vera I höndum ríkisins. Sú yfirstjóm á hiins vegar ekki að ná lengra en niauðsynlegt er. Vafalaust verður það einnig svo, að smæð iands- hilutasamtakainna verður eft- ir sem áður til þess að tak- marka nokkuð möguleifoa þeirra till sjálfsstjðmar. Þair er um að ræða séríslenzkar ástæður, sem ekki verð- ur horft framhjá. En viðmið- uinin við ákvörðun á verk- efirteskiptiingunni verður að vera sú að færa héruðunum sjálfdæmi í eigin málefnum í eins miklum mæll og unnt er. Þá ber einnig að hafa mið af þvi að færa út til sveitanna þá málaflokka, sem fóiktnu sjálfu finnst mest um vert að hafia beiin áihriif á, svo sem fræðshimál, samgömgumál, heilbriigð- ismái o.fl. þess háttar mála- filokka. Ekki verður svo skilið við þetta umræðuefni, að ekki sé min-nzt á mikilvægi þess, að tekjuöflunin til verkefin- anna sé hjá þeiim aðila, sem að framkvæmdum á að stainda. Það er lýðræðislega nauðsynlegt að svo sé, því að öðrum kosti liggur hin stjórin málalega ábyrgð ekki á sama stað og ákvörðunarvaldið. Sttk ringulreið gerir ai- menn:ngi ókieyft að átta sig á, við hvem ber að sakast e£ því Mkar ekki meðferð málte. í sambandi við enduir- skoðun á verkefnaskiptingu ríkis og sveitarfélaga (lands hlutasamtaka) verður því að taka tekjuöflun hins opin- bera til endurskoðunar í heild og setja þar skýrairi Mm ur en nú eru. — Olíukreppan Framhald af bls. 16. að verða háðari olíu frá Miðaust urlöndum. Hvergi verður þessi þróun örari en í Bandaríkjun- um. Þar er tabð að olia frá Mið austurlöndum verði hvorki meira né minna en 50% heild- arnotkunarinnar á næsta ára- tug í stað aðeins 7% nú. Nixon forseti er þó stáðráð- inn í því að koma í veg fyrir að BandarikLn verði svona háð olíu frá eins fjaríægum og óútreikn anlegum 'löndum. Hann hefur hvatt til þess að undinn verði bráður bugur að því að hagnýta aðra orkugjafa, t.d. koi, stein- olíu, sólarorku og kjarnorku. I Vestur-Evrópu hafa nokkrar tilraunir verið gerðar til þess að marka sameiginlega stefnu í orkumálum síðan 1968. I vor samþykkti Efnahagsbandalagið álitsskjal þar sem slík stefna er boðuð og bent á nauðsyn þess að samvinna verði höfð við Bandaríkin, Japan og olíufram leiðslulöndin. En litið hefur orð :ð úr framkvæmdum þótt vand ræðaástand blasi við og fram- undan virðast harðnandi á- rekstrar oliuframleiðsluland- anna og landanna sem kaupa olíuna af þeim þar sem horfur á samvinnu virðast takmarkað ar. Að visu kemur til greina sam v'.nna I sambandi við f járfesting ar í Arabalöndunum og raunar virðast Arabar varla vita hvað þeir eigi að gera við pening- ana. Sumir valdhafar halda á- fram þeim sið að kaupa kádi- Ijáka og sundlaugar, en aðrir hafa ráðið í sína þjónustu er- lenda ráðunauta, allt frá fv. brezkum ríkisstarfsmönnum til palestínskra flóttamanna, til þess að aðstoða við vegagerð, byggingu sjúkrahúsa, bygginga framkvæmdir og fjárfestinigar. En víðast hvar í Arabaheim- inum ríkir rótgróin andúð í garð Vesturlandabúa, aðstoðar frá þeim ag fjárfestinga. Helztu undantekningar eru Kuwait, sem er mesta velferðarríkið- í Arabaheiminum og Saudi-Ara bía, þar sem megináherzlan er lögð á srrtíði olíuhreinsunar- stöðva, og þar er í undirbúningi víðtæk iðnvaeðingaráætlun með vestrænni aðstoð. Olían hefur valdið sannkaH- aðri byltingu í Arabaheiminutn og þær pólitísku afleiðingar sem munu fylgja i kjölfarið eru ó- fyrirsjáanlegar. Ýmsir sérfræð ingar spá því að Egyptar og aðrar þjóðir sem standa í fremstu viglínu gagnvart ísra el muni neyta allra tiitækra ráða til þess að sjá svo um að vænum skerfi olíuteknanna verði varið til baráttunnar gegn ísrael. Meðal annars er gert ráð fyr ir því að reynt verði að grafa undan ihaldssömum ríkisstjóm- um, sem hafa miklar tekjur af oliu, vilja samvinnu v:ð vest- ræn ríki og eru tregar til þess að láta af hendi stórfé til bar- áttunnar gegn ísraelsmönmum, Trúlega verður reynt að móta sameiginlega stefnu Arabarikj- anna í olíumáhim er miði að því að refsa vinum ísraels oig ívilna vinum Araba, en þeirra á meðal yrðu áreiðanlega flest eða öll kommúnistaríki heims. Það er því ljóst, að þótt olíu- auðurirm geti ýtt undir miklar framfarir i Arabahieiminum mun ólgan í þessum óróasama heimshluta fara vaxandL HVOLL Stórdansleikurinn er í kvöld BftMfftlð Sætaferöir frá B.S.Í. kl. 8.30. Fjölmenniö og skemmtið ykkur að Hvoli í kvöld. Þú útt leik, og vertu snor! Siðast var uppselt. HAUKAR leika. Aðg. kr. 250. Aldurstakmark f. '58 og eldri. Nafnskírteini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.