Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1973 Póstráðstefn- unni lokið í GÆR lauk á Hótel Esju norr- ænni póstráðstefnu, sem haldin var dagana 26.—28. júní. Fyrsta ráðstefnudaginn var gefið út nýtt samnorrænt frímerki, með mynd af Norræna húsinu, eins og minnst var á í blaðinu i fyrra dag. Ráðstefnustjóri var Jón Skúiason, póst- og símamála- stjóri. Margt var rætt og ákvarðanir teknar á ráðstefnunni og m. a. ákveðið að Norðurlöndin gæfu í framtiðiinni sameiginlega út norr æwt frímerki á þriggja ára fresti. Þá voru og rædd mál, er varða öryggi í póstflutningum og áikveðið, að póststjórnir Norður- landamna hefðu með sér víðtækt sambamd, til þess að fyrirbyggja það, að bréf fari á ranga staði eða glatist. Rætt var á ráðstefnumni um bréfaflokkunarvél, sem vakið hef ur mdkla athygli og leysir af hólmi mikimm vinnukraft, en ÍNNLENT áhyggjur voru hafðar af mimnik andi vinnukrafti í póstþjónust umni. Rætt var um burðargjölc og ný viðhorf í þeirn efnum, Tæknileg og lögfræðileg atriðd alþjóðlegrar póstþjónustu voru rædd ítarlega. Norræmu póst stjórarmir mumu á aHheimsráð stefnu póststjórna 1974, m. a koma fram með tillögu um hækk um burðargjalda bögglapósts, Eimnig voru fleiri tillögur til al- þjóðaráðstefnunnar ræddar. Ráð stefnuma sátu 25 menn frá Norð- uriöndumum 5. Næst verður norræna póstráð- stefna haldin í Danmörku 1974. Tvöföldun á verðmæti útfluttra iðnaöarvara á einu ári Á SÍÐASTA ári vom fluttar út iðnaðarvörur að verðmæti 3.881 millj. króna, sem er meir en tvö földun frá árinu 1971, en þá nam verðmæti heildarútflutnings iðn- aðarvara 1.778 millj. króna. Höf uðorsök þessarar aukningar var mikill vöxtur útflutnings á ál- vönim, sem næstum þrefaldað- ist frá árinu 1971, en þá var út- flutningur álvara í lágmarki vegna offramboðs og verðfalls á heimsmarkaði. Borgar s t j órn; Almenningsvögnum verði veitt forrétt- indi í umferðinni Á FUNDI borgarstjórnar nýlega var rætt um erfiðleika strætis- vagnanna i umferðinni og hvað helzt væri unnt að gera til úr- bóta í þvi efni. Sveinn Björns- son (S) skýrði frá því, að um- ferðamefnd hcfði rætt þessi mál mildð og orðið sammála um, að rétt væri að veita strætisvögn um og almenningsvögmun for- gangsrétt út i umferðina frá við komustöðuni þeirra. Kristján Benediktsson (F): Sú riiiiiiagia, sem hér er nú flutt um forgang SVR í umferðiMixi er að mati okkar flutningsmanna auð- veld og ódýr lausn á hluta þess vamdamáls sem SVR á við að glíma i umferðmwi i Reykjavik. Þessi lausm hefur viða verið reynd og hvarvetna gefizt vel, þ.e. almemmimgsvögnum er veitt- ur þannig forgangur, að þegar þeir gefa merki um, að þeir ætli að aka frá viðkomustöðum sinum þá verður önmur umferð að hægja á sér eða stöðva al- veg. Við teljum að samkvæmt umferðarlögunum geti lögreglu- stjóiinn ákveðið þetta eimihliða. Sveinn Björnsson (S): Ég fagna því mjög að þessu máli er hreyft hér. Ég hefi rætt þetta mál oft í umferðamefmd og áttl sæti i undirmefnd hennar, sem lagði til, að alimemningsvögnum væri veittur forgangur í akstri frá viðkomustöðum sínum. Lög hafa verið sett um þetta t.d. í Þýzkalandi og Danmörku og hygg ég að hið sama þurfi tii að korna hér, eða a.m.k. er það mat lögreglustjórams. Að minni hyggju þarf því að breyta tiliögu þeiirra Kristjáns og Sigurjóns nokkuð. I fyrsta lagi getur hvorki borgin né lög- reglustjóriinn ákveðið þetta eim- hliða, og legg ég þvi til að um- ferðamefnd og borgarráði verði íaldð að vinna að breytimigu á umferðarlögunum í þessa átt. Og í öðru lagi held ég, að það geti valdið hættum og óöryggi í umferðinni ef þessi forréttindi væra eimmngis látin ná til SVR. Ég tel að þau verðd að gilda á landimu öilu um vagna þá sem í þéttbýli aka og hafa fasta við- komustaði. 1 þessu sambamdi má t.d. nefna sitrætisvagna Kópa- vogs, sem aka um borgima og vagna Landleiða. Að öðru lieyti get ég fyllilega tekið undir þessa tillögu og tel raunar að hér sé um hið þarfasita mál að ræða. Tillögunni var slðan vísað tii borgarráðs og umferðamefnd ar með 15 samhljóða atkvæðum. Útflutningur iðnaðarvam ám áls árið 1972 var 1.164 millj. króna og hafði aukizt úr 889 millj. kr. árið 1971, eða um 31%. Mesta auknimig var í útflutnirngi á prjónavörmn og fatnaði, svo og ullarlopa og bandi, eða um 74% og 77% aukning fmm yfir árið 1971. 1 stærstu vörufliokk- unum varð veruleg auknimg en i smærri flokkumum varð aukm- imigin minni og útfl-utnimgur á pappaöskjum, linum, köðlum og netum dróst samam. 1 þessum tödium um útfluitnimg iðnaðar- vara er umdamskilin öil sala ís- lenzfcs mairikafðar h.f. á Keflavík- urflugveili svo og önmur sala til ferðamamna, sala tiíl bandaríska vamarliðsims, útflutnimigur á ýmsum smávörum, og ósuindur- iiðaður útfiutningur tiil Færeyja, Grænfandis og i skip. Þessar upplýsimgar koma fram í ársskýrsiu útflutmámigsimáiðstöðv- ar iðnaðarins fyrir árið 1972. Árs fundur Útflutningsmfiðstöðvairinm ar var haldimn fyrir stuttu og voru þar samþykktir reikningar miðstöðvarinnar og gemgið frá ársskýrslu. Niðurstöðutölur á rekstmrreiknimigi Útflutmfimigsmið stöðvarinnar vom rúmar 7 millj- ónir króna. Starfsemd miðstöðv- arinmar var öflug á síðasta ári og átti húm aðild að 8 kaupstefnum erlendis, þar sem ísienzk fyrfir- tæki sýndu framleiðslu sína. Þá voru haidmar tvær kynnimgar er- lendis og ein á störfum miðstöðv arimnar hérlendis. 1 ársskýrsiu Útflutinimigsmið- stöðvarimnair er greimt frá þróum útflutníngs iðnaðaravara að áli undamskildu undanfarim ár og er húm premtuð hér: 1969 : 440 millj. kr. 1970 661 millj. kr. 1971 889 miOlj. kr. 1972 1.164 millj. kr. Þá er birt tafla um hlutdeiid iðnaðairvara í heilldarútflutningi, em útflutmingur iðnaðairvara var á árinu 1971 13,5% af heildarút- flutmingi, en á síðaista ári 23%, og eru álvarur þá meðtaldar. Séú álvörur umdanskiMar nam útflutn imgur iðnaðarvara 6,7% á árimu 1971 og 7% á siðasta ári. Markús Qrn Antonsson; Frjáls framtök brjóstvörn neytenda Á FUNDI borgarstjórnar í fyrri viku var vísað til borgarráðs til- lögu Björgvins Guðmundssonar (A) um að borgin kæmi á fót 7 manna neytendamálanefnd. f umræðum um tillöguna kvaðst Markús Örn Antonsson (S) vera þeirrar skoðunar að sterk og öfl- ug frjáls samtök neytenda væru vænlegri til þess að gæta hags- muna þeirra heldur en pólitiskt skipiið nefnd á vegum borgarinn ar. Björgvin Guðmundsson (A): Ég flyt hér tillögu um stofnum neytendamálanefndar, sem vera á borgarstjóm til ráðuneytis um mál neytenda og vimna að því, að neytendur í Reykjavík fái betri þjónustu hjá opinberum aðilum og eimkaaði'lum. Ekki ætti að vera þörf að rökstyðja þessa tillögu í lömgu máli. Hér er raun verulega um sjálfsagðam hlut að ræða. í nágrainnaiöndum okkar hefur verið hraðfara þróun I þá átt að koma upp sterkum stofn- unum til vemdar neytendum. Hér bafa Neytendasamtökim og Kvenféfagasambamd Islands eimkum sinnt þessu en ég tel fulla ástæðu til þess að borgin fari að vimna að þessum málum. Markús Örn Antonsson (S): Mér virðist eiginilega sem tiliaga Björgvins um stofnun meytenda málamefndar sé að byrja á öfug um enda þvi hérlendis skortir al veg löggjöf um málefni neytenda og teldi ég réttara að borgar- stjórn reyndd að fflýta fyrir laga setmingu á þessu sviði. Það er einmig min skoðun að him frjálsu samtök meytemdamma hljóti jafnan að verða þeirra sterkasta vigi. Hins vegar kemui' vél til greina að stofna t. d. sam- starfsnefnd Neytendasamtakanma og borgarinmar til þess að auka samstarf á milli þessara aðila. Mér sýnist því að tillaga Björg- vims þarfnist nánari athugunar og legg tid að henni verði vísað til borgarráðs. Tillögu Björgvins var síðan vis að til borgarráðs með 15 sam- hljóða atkvæðum. ÞESSI mynd var tekin inni í Laugardal að morgni hins 8. júni sl. Þá veitti frú Anný Halldórsson, Sveinbjamar- gerði á Svalbarðsströnd, mót- töku Range Rover bifreið og Cavalier hjólhýsi, en að lok- inni myndatökunni ók hún heimleiðis ásamt manni sin- um, Jónasi Ilalldórssyni. Frú Anný skrapp sem sagt suður til að sækja aukvinninginn í happdrætti SÍBS 1973, en hann var dreginn út 5. júni. Anný hefur lengi átt ársmiða í happdrætti S: en um siðnstii áramót bætti hún við f jórða miðanum, og á hann kom vinningurinn. Með Anný á myndinni er framkvæmdastjóri happ- drættis SlBS, sem afhenti henni lykiana að farkostin- um. S.H.Í. mótmælir ákvörðun Háskólaráðs MORGUNBLAÐINU hefuir bor- izt áiyiktuin Stúdenitaráðs og grei'niargerð vegna áikvörðunar háslkólaráðis um hæöslkuin og skiptingu iannriituin'argj.ailda. 1 ályktun Stúdentaráðs, sem samiþykkt var með 21 samMjóða atikivæði 24. júmfi si., segir m. a.: „1. Inmiritanairgjöld eru greidd af stúdenifcum sjálfum og hafa að langmesibu Deyti runníð ti'l þeirra eigin starfsemi. AuAsætt er að enginn aðila, annar en stúdientar sjálfir,' er betur til þesis falUiinn að ákveða í hverja sítarfsemi stúdenta innritunar- gjöldunum skuli v-arið. 2. SHl er eina sameinaða hagsmiuniaiafl allira stúdienta við HÍ. Gegnir ráðáð því afarmikii- vægu hliu/tveriki sem málsvari stúdenita í hagsmiunabaráttu þeirra yfirleitt, og eMd sizt gagnvart háslkiðlayfirvöldum og rikisvaldlniu sem heiid. Með ákvörðun simmi heifiur Háslkóla- ráð kippt fjárhagsgrundvellin- um undan starfsemi SHl og þamnig í raun gert hagsmiuna- barátbu stúdenta að mikiiu leyti óvirka, SHl skorar því á Hásikólaráð að taka áfcvörðun sína til endur- Skoðunar. Verði Háskólaráð elkiki við þessari ástoonun miunu stúd- en/tar grípa till sinna eigin ráða, í því skyini að hafa álhrif á ráð- stöfun eigiin fjár." í greinargorð Stúdentaráðs segir m. a.: „Frá sjóna-rmiði Stúdentaráðs feilur átovörðun Hásikólaráðs eimikum í sér eftirfaranidi atriði: 1. Stúdentaráð er lýðræðiislega kjörið þinig stúdenta, æðsti fuffl- trúi þeinra og einu heiltdiarsam- tölk. Þessi samtök hiefur Há- sikólliaráð nú virt að vettugi í miáii, sem fyrst og firemst varð- ar stúdenta. Málsimeðfierð þess brýbur þvl algertega í bág við venjiufiiegar huigmyndir um mann- réttindi. Má í þessu samibandi minma á þá réttarstöðu sem önrnur stéttarfélög í fandinu hatfa öðdazt. 2. Verði ákvörðun Háskóla- ráðs að veruleika er rekstrar- grundvöllur Stúdientaráðs úr sögU'imi. Stúdenbaráð er eina aiffliið, sem getur gætt samieigin- legna hagsmiuna alllira stúdenta við Hí (námsláin o. s. frv.). Ákvörðunin er því bein árás á hagsmuni þeirra þó elk'ki þuirfi hún að vera hugsiuð þannig. Að visu leggur Háskóiiairáð ti1, að Stúdentaráð afli sér bokna með því að sielja stúdentum svoköli- uð fríðdnidakort siín, en þau hafa verið ókeypis undanfarin ár. Þetfca er náttúrfllega með öllu óaðgengffleg fjáröflunarlieið og mynid-i auk þess hækka innrit- unargjöld í raun um a. m. k. 75%. Og ekfki tie-lfet það milkffl samlkvæimni, að stúdentum séu frjálsiar greiðslur tffl æðstu hagis- muniasamtaka sinna en skyldir Skattar tffl Féiagsstofnunar og prófgj aldaisjóðls.“ Stóraukið fé til varan legrar gatnagerðar — ályktun sveitarstjórnar- manna á Snæfellsnesi EFTIRFARANDI ályktun um vcgamál og varanlcga gatnagcrð á Snæfellsncsi var samþykkt samhljóða á fundi í Ólafsvík 18. júni sl.: „Fundur stjórnar og fram- kvæmdaistjóra Samtaka svei-tar- féiaga í Vesturlandskjördæmi með hreppsnefndum Neshrepps FranihaJd á bls. 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.