Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 22
MÓRGUNBLAÉ>I£>; La'uGÁRDÁGUR' 30. ’ JÖNÍ 1973 Margeir Jón Magnús son — Minning 1 dag verður jarðs’umgÍTm frá Firí'kirkjunTii í Reykjavík, mágur mÍTim, Margeir Jón Magnússon. Hann var fœddur á Isafirðd 29. septemfoer 1925, sonur hjónanna Magnúsar Jensen og Kristinar Bjömsdótiur. Föður sinn missti hann aðeins 13 ára, þá var hann edztur fjögurra systkina. Var móðir hans þá búin að sjá á eftir fjórum ungum bömum í gröfina. Varð það að sjálfsögðu hllutskipti Geira að hjálpa móð- ur sinnd við framfænslu heimiS- isins. Ungur varð hann fyrir því slysi, að festast í togvindu á bát og tognaði þá svo iffla, að hann bedð þess aldrei bætur. En þrátt fyrir fátækt og basl, komst hann í skóla og var vélstjóri að mennt. Vánn hann við það starf bæði á sjó og landi, en þoldi ilia kulda og erfiðisvinnu, vegna meiðsi- anna, sem háðu honum mjög alia tíð. Hans koma var Sesselja HaraMsdóttir, sem lézt 1957, og eignuðust þau tvo synd, Sdigurð f. 1948 ókv. og Magnús f. 1950 kv. og á þrjú böm. Móðurfökk drengjanna tók þá i sina umsjá, þegar þeir misstu móður sína komunigir, og veit ég að fjölskylda Geira þaikkar þeim í dag aldt, sem það hefur verið þeim. Geiri var ákaflega dulur maður og ómannblendinn, en fjölskyldu sinni reyndist hann aila tíð vel og bar hag hennar fyrir brjóstd. Systur hans giiftust báðar og bjuggu erlendis og hafði harnn á orði einu sinnd, að þær ættu bara að koma og búa hér, þvi þá væri fjölskyldan öii á sama síað. Það kom bezt í ijós, þegar eldri systir hans, Elísa, fiuttist tii Islands eftdr 18 ára búsetu í Emglandi. Þá var harnn henni sá bróðir og vinur, sem bezt reyndist. Og einnig stoð og stytta i raunum hennar og erfiðleikum, þegar hún missti mann sinn, fyrir rúmum tvedm- ur áruim. Geiri varð oft fyrir áföldum í lífinu og dæmdur hart af al- menn'ngsálitinu. En hvert okfcar er svo hvítþvegið að geta tekið Okkur dómsvald? Þess vegna er oft gott að minnast orðanna: „Dæmið ekkd, því þér munuð sjálfir dæmdir verða.“ Föðurmissdrinn í æsku, strit umglingsáranna ásamt Mkamiegri vanheiisu, hafðí markað sin spor í viðkvæma lund hans. Það hiýt- ur að hafa verið erfdtt fyrir ó- harðnaðan ungling að þurfa að horfast í augu viið alvöru lífsins og vinna fyrir sex manna fjöl- skyldu. En enginn er svo ber að baki, að ekki eigi sér móður og það átti Geiri. Hún er ein af þessum þöglu hetjum, sem standa meðan stætt er og ber ekki sorgir sínar á torg. Hún hefur verið óvinnufær í nærfellt fimm mámuði, vegna mjaðmar- brots í annað sinn á fjórum ár- um. Bn áfram s'kal haldið, hvað sem yfir dynur og er hún um þessar mundir að hefja störf á ný, tæpra 69 ára að aldri. Er þessi seigla og þrautseigja temgdamóður mimnar eimkenn- andi fyriir þau ÖH systkinin. Syst ir Geira, sem búsett er í Bng- lamdi, er hér stödd í sumarleyfi ásamt mannd slnum, þegar sorg in ber að dyrum. Fékk hún leyfi sínu framlemgt, tál að geta verið við útför bróður síms. Má þvi segja, að miitt i allri sorginni sé það gleðilegt, þvi þá eru systkin in ásamt móður sinni, sonum Geira og öðrum ættimgjum, einu sinni enn öli saman. Að lokum vil ég biðja þess, að sá siem öllu ræður, haldi sinnd vemdarhendi yfir sonum og fjölskyldu hins iátna og hann hvíli i friði. Votta ég sornum hans, fjöl- skyldu og öðrum ættingjum sam úð mína. Svanhvít Gunnarsdóttlr. Bróðir okkar t SIGURJÓN FRIÐBJARNARSON frá Vestmannaeyjum andaðist 28. j úní. Systkinin. t Alúðarþakkir faeri ég öllum þeim fjaer og naer sem auðsýndu mér samúð og vináttu við and.át og jarðarför INGÓLFS G. S. ESPHOLIN Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Vífilsstaðaspítala. Elísabet Júlíusdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og lang- afa GUÐWIUNDAR JÓHANNSSONAR Hólmgarði 21 Bríet Ólafsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Hanna Guðmundsdóttir, Dúddý Guðmundsdóttir, Kristján Sigfússon, Erla Guðmundsdóttir, Ólafur Egilsson, Sigmundur B. Guðmundsson, Anný Ólsen, Jóhann Ingi Guðmundsson, bamaböm og barnabarnabörn. Hjónin Hjörtur Rósmann Jónsson og Kristín Sveinbjörnsd. F. 21. júlí 1883. D. 15. maí 1973. F. 7. sept. 1887. D. 14. júní 1970. >Ó liðin séu 3 ár síðam Kristín Sveimbjörnsdöttir lézt, fer vel á því að minnasit þeirra hjóna Hjartar og hennar sameiginlega. Svo samihent voru þau að vinna að heill og veiferð heimilis síns. Samibúð þeirra var frá 1914 til dánardags Kristínar 14. júní 1970, samfleytt í 56 ár. Lengst bjuggu þau á Mýrum í Eyrar- sveit til 1950, er þau settust að á Hálsi í sömu sveit. Hjörtur var fæddur að Síkarði í Haukadal, Dalasýslu. Foreldrar Jón Bjamason bóndi og kona hans Rósbjörg Arngrímsdóttir. Hún dó 11. ágúst 1883, þá var Hjörtur 3ja viikna gamall. Fór hann þá í fóstur að Gilsbakka í Dalasýslu til Gunnlaugs Bjömssonar og konu hans Mar- grétar Sdigurðardóttur. Fluttist í Eyrarsveif 1888 og átti þar heima í 85 ár, fyrst hjá fóstur- foreldrum sinum á Hömrum, síðan í Stekíkjartröð hjá afa og ömimu Ragnheiöi Jósuadóttur og Bjama Jónssyni. Sex ára flutti hann til föður síns að Mýrum og var hjé honum þar til hann tók við búi þair. Kristán var fædd og uppalim í Eyrarsveit. Foreldrar hennar Sveinbjöm Finnsson og Guðný Árnadóttir. Bæði voru þau Hjörtur og Kiristín komim af dugnaðarfólki. >au sýndu Mka sannan dugnað í búskap sínum. Hjörtur stund- aði sjó bæði á ánabáfum og þil- sfcipuim, talinn sjóliði góður eins og Jens Hermannsson kemst að orði um hann í Breiðfirskum sjómönnuim. Haustið 1910 reri Hjörbur frá Kvíabryggju á litlu 4ra manna fari (árabát), áhöfin 4 memm. Form'aður Þorsteinn Ólafsson frá Búlamdshöfða. „Lögðu þeir frá landi á Mtilli sikel þó ættu þeir eklki í bátnum sínuim útlenda vél“. Það var 3. dktóber þetta haust að þeir reru í tvísýnu útHi.ti, sunnan ábúð á fjallið, sem mörgum í verstöðvum á norðanverðu Snæ- felisnesi hefur reynzt hættuleg. Fljótlega getur skollið yfir sunn- anrok svo ódrægt hefur verið til lands. Er þá einn kostur sá að hleypa undan veðri, leita landtöku í byggðum eyjum Breiðaf jarðar eða jafnvel á Barðaströnd. Svo fór þennan dag að fljótt hvessti af suðri, svo ektei þýddi að reyna að draga til lands á árum. Varð því að setja upp segl. Siglingin var tvísýn miikiar ágjaí&r, óiög fyliibu bát- imn tvisvar. Alltaf stóð Hjötur einn við austurinn, mátti aldrei slaka á. T.d. var hamn í skinn- sokkum eins og þá tíðkaðist þegar ekki var verið í sfeinm- brók. Fesiting á öðrum skiinn1 sofck hans losnaði, en emginn tími var tii að lagfæra það. Þegar þeir náðu lemdímgu ú Bjarnareyjum, var Hjörtur ber á öðrum fæti. Sokk og skó skolaði ýt með austrinum eða flaut út, um það vissi hann ekiki. Ekki helduir sfceytti hann um vanlíðam á þeim fætinum, sem ber var. „Hvort að lafi leggjabönd og sokka er litlu skeytt, ef kiárinn fær að brokka". All'a sína orku lagði hann i það að halda bátnum á floti. Það befur kunmugur mað- uir sagit mér að hann hafi áldrei orðið jafmgóður í baki eftir þessa mikiu þrekraun. Afburðaþrek hefur honum verið gefið. 86 ána stóð hann við siátt mieð orfi símu. Það ár varð h'ann að ganga umdir arfiða skurðaðgerð. Eftir það dvinaði þrek hans. Fyrir þá aðgerð lá Hjörtur á Stykkisihóiimsspítala, áður en hann fór til Reykjavík- uir til uppskurðar. Ég heimsótti hann á Stykkishólmisspítala, lá þá á sömu stofu og hann Þor- steinn Ólafsson formaður hans á Kriabryggju. Datt mér þá í hug hvort þetta væri þeirra seinasta sigling á lífsleiðinni. Svo var þó ekki. Báðir áttu nok'kuð eftir. Hjöirtur að fylgja eiginkonu sdnni til grafar. Oft undraðist ég hvað Hjörtur bar vel sín mörgu æviár, eins og oft var reynt á þrek og þol. Meðan heimáli þeirra hjóna var á Mýnum flutti ég tii Eyrar- sveiitar. Hafði ég þar náim kynni af þeiim hjónum og börnum þeirra. Þau voru ætíð reiBuibúin að gera mér sem öðirum, ailan þann greiða, sem þau gátu. Þau voru samhent um að gera gest- um símum þann greiða, sem bezt var fcosáð. Viðmótið einlægt og hiýtt. Þegar ég fer fréimlijá bæj- unum Mýrum og Hálsi vaka í huiga miímum hugljúfar mdnnáng- ar uim þessd heiðurshjón. Sveinbjöm faðir Kriistinar, var orðlagður kiettamaður, ekki við að veiða fugl eða taka egg, foeidur fyrir að bjarga fé úr ógöngum, sem öðrum var ekiki fært. Synir þeiirra hjóna Svein- björn og Jón, hafa erft þessa eiginleilka frá afa sínum, það hef ég séð og reynt. Meðan Kristín vann hjá vanda lausuim, var hún tailin með dug- legustu stúltoum. Hún lézt á sjúkrahúsi í R/eykjavík. Þau hjón eiignuðust 7 börn. Einn dreng misstu þau tæplega árs- gamlan. 6 eru enn á lífi talim eftir aldri: Ágúst, ógiiftur, Rós- björg, gift Jakobi Þorvaldssyni, Akranesi, Svejnhjöinn, kvæntur Þórdísi Þonbjarnardóttir, Hrefna, ógift, Jón kvæntur Hjördísi Ein- arsdóttur og Guðný, gáift Hall- dóri Guðnasyni, Grundarfirði. Öll líkjast þau foreldrum sínum með duginað, prúða framkomu og alúðlegt viðmót. Ágúst hefur átt vi® langvar- andi vanheilsu að stríða, verið á sjúkirahúsi, síð'an 1937, marg- ar skurðaðgerðir búið að gera á honum, þó fínnst mér sem er honum nákunnugur að andi hans sé óbugaður. Ágúst dvelur á Reykjaiundi. Eftir andiát Kristinar, var Hjörtur í Hálsi, þó böm hans væru boðiin og búim að taka hann til sín, gat hann ekki hugsað tii þess að fara frá Ilálsi. Seinustu mánuðd æfinnar, varð hann þó að dvelja hjá Guðnýju dóttur sinni, vegna þess að hann brenndi sig. Heit- asta ósk hans var að komast að Háisi Mfs eða liðimn. Snemma í maí vei'ktist hann alvarlega, var fluttur á Slykkishóimsspít- ala. Þar andaðist hann. Jarð- neskar leifar hans voru fluttar að Háisi ti(l dvaiar seinustu sól- arhriingana. Þar fluttó sóknar- presturinn Magmús Guðlmumds- son, Grundarfirði, kveðjuorð að viðsföddum hans nánustu og góðlkunningjum. Ja.rðarfarardag- SVAR MITT fH EFTIR BILLY GRAHAM ÉG er að reyna að skilja, hvernig ég á að taka á móti .Tesií Kristi. en mór finnst það flókið. Verið svo vænn að útskýra það fyrir mór. JESAJA segir um veg hjálpræðisins: „Þar skal verða braut og vegur; sú braut skal kallast brautin helga; enginn, sem óhreinn er, skal hana ganga. Hún er fyr- ir þá eina; enginn, sem hana fer, mun villast, jafnvel ekki fáráðlingar" (Jes. 35,8). Það er svo einfalt að taka á móti Kristi, að jafnvel „fáráðlingar“ og lítil böm geta trúað og tekið á móti. Jesús sagði: „Nema þér snúið við og verðið eins og bömin, komizt þér alls ekki inn í himnaríki“ (Matt. 18,3). Börnin hafa opin hjörtu, þau vilja treysta og trúa. Þegar við eldumst, sljóvgar syndin huga okkar, herðir samvizkuna og dregur úr getu hjartans til að svara. Þér segizt reyna að skilja, Biblían segir: „Náttúr- legur maður veitir ekki viðtöku því, 9em Guðs anda er, því að honum er það heimska og hann getur ekki skilið það, af því að það dæmist andlega“ (1. Kor. 2,14). Hvergi í Biblíunni er skilningur gerður að skilyrði fyrir sáluhjálpimni. En trúin er það! Biblían segir: „An trúar er ómögulegt að þóknast Guði.“ Guð hefur heitið sáluhjálp. Hann hefur gefið yður vald til að velja. Takið því á móti sáluhjálpimni! Þúsundir manna hafa gert það, og þér eruð ekkert frábrugðinn þeim að því er varðar neyð yðar eða getu. „Guð fer ekki í manngreinarálit.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.