Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 19
MORGUNtBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1973 19 rÉIAGSLÍF Ásprestakall Safnaðarferð verður fsrm n. k. sunnudag, 1. júlí. Farið verður frá Sunnutorgi kl. 8 um morguninn og ekið upp í Borgarfjörð. Messað í Borgar neskirkju kt. 2. Á heimteið- 'i inni verður farið um Akranes. Nárvari uppl. í síma 35824 og 32032. Grímur Grímsson, sóknarprestur. Bænastaðurinn, Fálikaigötu 10 Samkoma sunncdag kl. 4. — AHIir vellkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu öa á morgun kl. 20.30. AlWr velkomoir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 og 20.30. Samkomur. Kapteinn Solil'i og frú og hermennirnir taka þátt með söng og vitnisburði. AHir velkomnir. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Sumarferðiin verður farin 8. júlí frá Fríkirkjunni kl. 8.30 f.h. Farið verður um Hreppa — Gullfosr. — Geysir — Laugarvatni. Farmiðar í Verzl. Brynju, til fimmtudagskvölds. Nánari uppl. í síma 23944, 10040, 30729. Fíladelfía Sumarmótið Id. 10.30 bæn, kl. 16 bíiiblííutestur, Magne Tangen kl. 20.30 norska lúðrasveitin, einsöngur Thor Björn Martinsen. Raeðumað- ur Magni Tangen. Kl. 23 mið- nætursamkoma í tjaldbúðum laugardag. K.F.U.M. Engin samkoma verðnr á morgum vegna ailimenna kristi lega mótsins í Vatnaskógi. Ferðafélagsferðir Sunnudagur kl. 13.00. Gönguferð á Stóra-Kóngsfell. Verð kr. 300.00. Farmiðar við bílinn. Su ma rleyf isf erðir. 3.—10. jiútö. Fjallgöngur vest an Eyjafjarðar. 5.—12 júlf. Borgarfjörður eystri. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Trúarbrögð á nýjan hátt Mannikynið þarfnast dýpri skilnings á raunveruleikan- um og jákvæðra trúarbragða til að öðlast neirt hamingju og bæta þannig þjóðfélagið. SAMEINAÐA FJÖLSKYLDAN á rætur sínar að rekja til Kóreu, laods, sem vér þyrft- um nú að veiita meiri athygli. Hvers vegna? Spyrjiið Samein- uðu fjölskylduina, sem býður yður að taka þátt í himu at- hyglísverða og lærdómsríka námskeiði sínu á ensku, norsku eða ístenzku. Nám- skeiðið fjalllaT um brennandi spurningar og svarar þeiim á djúpsæjan hátt. Ef þér óskið eftir viðtal'i eða viljið fá send námsskeiðsgögn, skrifið ti'l: SAMEINAÐA FJÖLSKYLDAN, pósthólf nr. 7064, Reykjavík. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS sus sus Fundurinn sem vera átti í Borgarnesi með Birni Bjarnasyni, lögfræðingi, um aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu og veru varnarliðsins, sunnudaginn 1. júli er frestað um óákveðinn tíma. F.U.S. Mýrarsýslu. Norðurlandskjördæmi eystra Byggðastefna og kjördæmismál Samtök ungra sjálfstæðismanna og Sjátfstæðisfélög í Norður- landskjördæmi eystra gangast fyrir almennum fundahöldum með þingmönnum flokksins í kjördæminu á eftirtöldum stöð- um: Húsavik. föstudaginn 29. júní, klukkan 20.30. Ræðumenn: Lárus Jónsson, Þröstur Brynjólfsson. Dalvik, föstudaginn 29. júní klukkan 20.30. Ræðumenn: Magnús Jónsson, Sigurður Sigurðsson. Raufarhöfn: laugardaginn 30. júni, klukkan 16.00. Ræðumenn: Lárus Jónsson, Halldór Gunnarssonr. Ólafsfirði, laugardaginn 30. júni, klukkan 16.00. Ræðumenn: Magnús Jónsson. Sigurður Bjömsson. Þórshöfn, sunnudaginn 1. júlí, klukkan 16.00. Ræðumenn: Lárus Jónsson, Halldór Gunnarsson. Laugaborg, Eyjafirði, sunnudaginn 1. júli klukkan 16.00. Ræðumenn: Magnús Jónsson, Haukur Laxdai. FJÖLMENNIÐ A FUNDINA. — ALLIR VELKOMNIR. S.U.S. S.U.S. Frjálshyggja í framkvæmd Umræðuhópur Sambands ungra sjáifstæðismanna um efna- hags- og atvinnumál heldur annan fund sinn í Galtafelli, þriðjudaginn 3. júlí kl. 19.30. Stjórnandi hópsins er Magnús Gunnarsson, viðskiptafræð- ingur. Hópstarfið er frjálst öllu áhugafólki. __ Sumorbustoðarland __ Til sölu er um 2y ha. eignarland, sem liggur frá sunnan- verðri Krókatjörn að gamla Þingvallavegi. Veiðiréttindi. Land- ið verður til sýnis í dag laugardaginn 30. júní frá kl. 1—6. Uppl. ! síma 43429. Tilboð merkt: „Land-73 9274" óskast send Mbl. fyrir fimmtudaginn 5. júlí. Notuð Simrud fiskileitartæki Höfum verið beðnir um að selja uppgerð Simrad Asdik 750—1500 m. Upplýsingar gefnar hjá I. PÁLMASON H.F. Sími 22235 eða á kvöldin og um helgar í síma 13912. Hestoþing Sleipnis og Smdrn verður haldið á mótsvæði félaganna að Murneyri á Skeiðum, sunnudaginn 13.30. 15. júlí n.k. og hefst kl. Keppt verður í: Skeiði 250 m. 1. verðl. kr. 10.000 Folahlaupi 250 m 1. verðl. kr. 3.000 Stökki 300 m 1. verðl. kr. 5.000 Stökki 600 m 1. verðl. kr. 8.000 Brokki 600 m 1. verðl. kr. 5.000 Þrír fyrstu hestar í hverri grein, hljóta verðlauna- pening. Þá fer fram góðhestakeppni í A og B flokki innan félaganna. Sú nýbreytni verður tekin upp, að mótsgestir velja hest dagsins úr hópi gæðinga. Skráning keppnishrossa fer fram hjá Aðalsteini Steinþórssyni Hæli, og Gunnari B. Gunnarssyni, Arnarstöðum, til kl. 18.00 miðvikudaginn 11. júlí. Góðhestar komi til dóms á mótsdag kl. 10.00 ár- degis, stundvíslega. Verið velkomin að Murneyri. Stjórnir féiaganna. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. Eskifjörður Útsölumaður óskast til að annast dreif- ingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar hjá útsölumanni og í síma 10100. Tilkynning fil skipstjóra humarbáta Hinn 1. júlí nk. ganga í gildi ný ákvæði humar- veiðileyfa um lokun veiðisvæða, sem fela í sér breytingar á bannsvæðinu út af Reykjanesi og ber humarveiðimönnum að kynna sér þau. í stað 10. gr. C í áður útgefnum leyfum kemur ný grein, sem er þannig: 10. gr. C. Á ofangreindum tíma, þ.e. 1. júlí—15. ágúst 1973, eru allar humarveiðar bannaðar á svæði, er afmarkast af eftirtöldum punktum: 1. 63°30‘ n.br. — 22°43‘ v.lg. 2. 63°30‘ n.br. — 23°00‘ v.lg. 3. 63°38‘ n.br. — 23°00‘ v.lg. 4. 63°38‘ n.br. — 22°43‘ v.lg. Ennfremur á svæði norðan Eldeyjar innan lína, sem dregnar eru annars vegar réttvísandi í vestur og hins vegar í 12 sjómílna fjarlægð frá Eldey og línu þaðan í 12 sjómílna radíus norður um í Reykja- nesskaga og línu frá Eldey í Reykjanesaukavita. Trúnaðarmenn Fiskifélags Islands í öllum verstöð- um frá Þorlákshöfn til Akrness lá'ta í té uppdrátt af svæðinu, ásamt nánari upplýsingum um bann- svæðin. SJAVARtJTVEGSRAÐUNEYTIÐ, 27. júní 1973.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.