Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 28
28 MORGU'NÖBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1973 SAI BAI N Anne Piper: 1 Sncmma í hátíinn 17 hátt. En ég var nú samt ekki viöbúin áfallinu, sem ég varð fyrir næsta morgun. Ég sat uppi S trúminu minu og var að sötra kaffi og lesa langt bréf frá Betsy sem var í Paris að búa sig undir erfiðleika samkvæmislífsins, en þá skaut upp burðarkarlinum minum, honum Ahmed. — Memsahib upptekin? spurði hann. — Nei, nei, sagði ég. — Var það eitthvað? — Memsahib, sem var héma i gærkvöldi er vond. Ég hugsaði ta hinnar meinlausu en hálf al- múgalegu ungfrú Forsyfche. — Hvað áttu við, Ahmed? Setti hún eitur í súpuna? — Nei, en hún hefur sofið hvað eftir annað í rúmi frúar- innar um hitatímann. Þetta hnippti heldur befcur í mig, eins og sagt er. Þetta voru íesifréttir, eins og það er kallað. Kaffið slettist niður í undiirskál- ina. Ahmed tók af mér bollonn og setti hann á bakkann. — Við höfum öll vorkennt Memsahib, sem er ein uppi í íjöllunum og Burrasahib ekki góður maður. — Nei, víst ekki. En það var fallega gert að segja mér það. Kannski vildurðu sverja það fyr ir rétti, ef ég gerði þér það ó- maksins vert? — Réttur . . . ekki góður staður . . . mjög erfiður. — Ég mundi auðvitað borga það vel. Ég furðaði mig á, að hann skyldi fara að segja mér þetta í stað þess að kúga fé út úr Edward, en einhvem veginn mundi þessu einkennilega fólki þykja ég aðgengiiegri. Jæja, ég var allan daginn að melta þetta. Veslings Edward, ffiklega fannst homim ungfrú Forsythe vera þroskaðri en ég. Þetta var nú dálítið gremjulegt, en tilhugsunin um frelsið var nú meára virði en ofurlitið áfall á hégómagimdiina. Ég fór í hárauða flauelskjól- inn minn til þess að taka á móti honum um kvöldið. Ég beið þangað til hann hafði lokið við kvöldmatinn og hafði sagt mér langa sögu um Bungo gamla og einhvem fursta, en þá varpaði ég sprengjunni. — Vel á minnzt, Edward, ég hef ákveðið að skilja við þig. Munnurinn á honum féll upp á gátt og hann náfötoaði. En svo tók hann sig saman. — Góða Jenny, tim hvað ertu að tala? Til hvers ætti það að vem? Ég greip prjónana mína. Það var heljarlangur trefill, sem ég greip alltaf til ef ég var í æstu skapi. — Já, ég veit allt um ykkur ungfrú Forsythe. En þú hefðir bara ekki átt að nota rúrnið mitt, mér finnst það smekklaust. Hann var nú svo almennilegur að roðna og tók að staima eitthvað. — Ég skil bam ekki, hvað þú ert að fara ... En hann þagnaði fljótt þegar ég hélt bara áfram að prjóna, og sagði svo: — Jæja, hvað ætlarðu að gera í málinu? — Hvað? sagði ég. — Auðvitað skilja við þig undir eins og ég get. — En ég skil þetta bara ekki, Jenny . . . þegar maður er einn hérna niðri í hitanum, mán uðum saman, þá er erfitt að ... og hún er svo almennileg og meinlaus stúlka ... — Já, það virðist svo, sagði ég teprulega. Þú hefðir nú alitaf getað komið til Darjeeling um helgar ef þú hefðir verið mjög þurfandi. — Þú ert svo köld, sagði hann ofsalega. —Hvernig getur þú skiiið þetta. Þessi snjókalda fegurð þín var það, sem ég varð fyrst ástfanginn af hjá þér, en nú er mér orðið Ijóst, að það er ekkert varið í að búa rneð ísmola. Jæja, þetta fékk ég þá, sem ímynda mér að vera svo ómótstæðileg. Jæja, hann bað nú tonilega fyrir hjónabandtau okkar. Ekki fyrir neinnd ást, heldur bara fyrir hjónabandinu. í hvert skipti sem ég sagði eto- beitt, að ég væri ákveðin að skilja, neri hann bara saman höndum og andvarpaði. — En hvað heldurðu, að hún amma hugsi eða maðurinn hennar Rosemary, eða heill hópur annars fólks, sem ég þekkti alls ekki neitt. Ég var nú meira spennt að vita, hvað Jack mundi hugsa, og hvernig hann mundi hlæja — en að öðru leyti var mér skítsama um allan heiminn, og ekki skyldi ég hætta við allt saman þó að Jack gerði gys að mér. Ég gerði því ráðstafanir varðandi sikitoaðinn og beið svo átekta. Um hál'fum mánuði seinna fékk Edward símskeyti. Þar var honum tilkynnt 1 sem stytztu máli, að George bróðir hans hefði drepið sig og föður stan (með þvi að aka á tré á óðaitou, reyndist það hafa verið). Nú var Edward sjöundi baróninn. Þessum gangi mála hafði ég aldrei gert ráð fyrir. Ég held að ég hafi saknað blessaðs karlstos hans föður hans miklu meira en hann gerði sjálfur. Edward ákvað, að við skyldum fara heim tafarlaust, til þess að hjálpa móður hans. Mér þótti það nú heldur ótrú- legt, að móðir hans þyrfti netan- ar hjálpar, þrátt fyrir alla sorg- ina, en skildi hins vegar, að hann hlaut að verða að fara heim til Ghipworth. Um kvöldið, þegar við stóðum í ferðabúnaðtoum sagðí hann: —Ég vona að þú sért nú búin að gefa frá þér þessa skitoaðarvitleysu, Jenny. — öðru nær, Edward. Nú er ég etobeittari en nokkru sinni. Vesltags Edward varð alveg steimhissa. Hann trúði því ekki, að nokkur kona gæti afsalað sér frúartitltoum í Chipworth. — En elskan mto, sagði hann. — Ég er alveg vlss um, að hún mamma mundi flytja sig í Ekkjuhúsið, svo að við hefðum Ghipworth alveg út af fyrir okkur. — En ég kæri mig bara ekkert um að stjóma svo stóru húsi, hvort sem ég hef það út af fyrir mig eða ekki. Og eins og ég hef verið að segja þér undam- farið er mér það þvert á móti skapi að halda áfram að vera gift þér. Þú játar, að þú hafir enga ánægju af þvi héldur og þá hef ég það ekki, og því fyrr sem við förum hvort í stoa áttina, þvi betra. Hann hugsaði vandlega um þetta og sneri portvjnsglasinu milli fingranna. Ég held hann hafi þegar séð sjálfan sig sitj- andi við endamn á langa mat- borðinu í Chipworth. — Jæja, Jenny, þá ætla ég að biðja þig um einn greiða. Viltu koma með mér heim og vera svo heima og ekki segja orð um þetta fyrr en skilnaðurinn er kominn í kring? — Það skal ég gera, með þvi skilyrði, að þú gerir mér ekki of erfitt fyrir að fá skilnaðtan. Ég verð að tala við lögfræð- inginn minn. — Lögfræðingurinn sagði, að þetta gæti verið allt í lagi, en ráðlngði mér að heimta aðskildar káetur á skipinu og sér-svefn- herbergi, þegar við kæmum til Chipworth. Það var gaman að koma svona glæsilega heim aftur, eftir tæp tvö ár. Allur manm- skapurtam kom til að taka á móti okkur, en dapur í bragði. Okkur voru fengin beztu gesta- herbergto, og ég heimtaði, að Edward svæfi í búntagsherberg- inu. Tengdamóðir mto var al- svartklædd en atls óbuguð. — Marion ber sig svo vel, sagði skyldfólkið í kór, en eitthvert slangur af því var þegar komið til að vera um jólim. Viðar- eldurimn logaði jafnglatt og jafnárangurslaust og áður, og súgurinn fór um stofumar. Sem snöggvast datt mér í hug að vera bara kyrr, þó ekfci væri nema til þess að hiita húsið almenni- lega upp, en sló því jafnskjótt frá mér, vegna þess, að hversu heitt sem væri þarna, þá fylgdi Edward alltaf með í kaupunum. Etai sólargeislinm var Betsy. — Elsku Jenny, sagði hún og kyssti mig. — Þú getur ekki trúað hvað það er yndislegt að sjá þig aftur. Hvað hefur hamn Edward verið að gera við þig? Þú ért fallegri en nokkru stani áður. — Það ert þú líka. Snúðu þér við og lofaðu mér að skoða þig. Hvað stutta hárið á þér getur verið fallegt! Paris hefur áreið- anlega kennt þér að bera sorg- arklæðta með virðuleik. í þýóingu Páls Skúlasonar. — Komdu, sagði hún og greip í höndima á mér. Við skulum koma upp og þú getur sýnt mér alla nýju kjólana þtoa. — Þú verður heldur að sýna mér þína. Þú hlýtur að eiga margt nýtt, ef þú átt að koma „út“ í vor. Hún gretti sig ofurlitið. —Æ, það var svo leiðtalegt, — ég hef andstyggð á því. Allir þessir dansleikir með fátækum ungum mönnum, sem eru dregnir þangað á aseaeyrunum og geta ekki talað um annað en veðreiðar. Við komumst í skjól í svefn- herbengtau mtou. — Jenny er ekki hræðilegt þegar hann pabbi er far- ton? Ég sakna hans svo mikið. Guði sé lof fyrir að þú skyldir koma. Ég hef engan haft tdi að tala við. Ég vii fara til Oxford. Mamma er nú ekki sperint fyrir því. Hún segir að það muni gera mig að rauðsokku. En hún líktist nú ekki neinni rauðsokku, þar sem hún hrtogaði sig á rúminu mínu, snotur og grönn í svarta ullarkjótoum. — Ég myndi nú ekki hafa áhyggjur af því, elskan. Það getur verið gaman að vera lærð. Hver veit? Aldrei varð ég það. Varstu búin að spyrja hann pabba þinn? — Já en þú veizt hvað hann var óákveðinn. Hann sagði bara — eins og þú vilt, elskan. Oxford er ágætis staður, og svo sneri hann sér aftur að bókunum sto- um, ég býst við, að hann hafi alveg gleymt prófunum, en kannsiki voru þau enigta þegar hann var þar, á unga aldri. Ég fór úr minkapelsinum min- um og hengdi hann inn í heljar- stóra fataskápinn frá öldtani sem leið, og gekk svo að ofn- taum til þess að hita mér á hönd unum. — Hvað ætlarðu að gera I þessu, Betsy? — Þú verður að taka svari mtau, þegar mamma reynir að fá mig ofan af þvi. Ég verð að fá einkakennslu al'lan veturlnn, velvakandi Vélvakandi svarar i síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Velferðarþjóðfélagið Ásdís Li'lja nefnír eftir- farandi bréf „Velferðarþjóð- félagið“ og fjallar þar um grænmetiið, þá hollu og Islend- tagum nauðsynlegu fæðu: „Jæja, nú er slátrið, svína- kjötið, nautakjötið, saltaða hrossakjötið, fyrir nú utan blessaða lambakjötiið, búið. Sem sagt kistan er tóm, og tunnurnar biða næsta hausts. Lamgur og ddmmiur vetur lið- inin, og sumarið komið (etf suirnar skyldi kalla hér á Is- lamdi htau góða!). Hvað tekur svo við? Grænmetið, hrásalat- ið, kjötsúpan full af nýjum rófum, káii og guirótum. En þetta er bara svo dýrt. Alflit of dýrt! T.d. kosta tómaitar 220 kr. kilóið, 60 krónur gúrkan og annað effir þvi. Auðvitað lækk- ar þetta allt saman eftir að ISða fer á sumarið, og á hautstta er hægt að kaupa þetta á viðráð- anlegu verði. En ekki nema mámuð eða svo, og er það nóg til þess að byggja upp ársforða atf vítamínum? Ned, langt frá því. 0 Hvers vegna fæst ekki 2. flokkur? Hér þarf að gera etahverj- ar ráðstafannr í okkar þjóð- félagi, þannig að við, þetfca venjiulega fólk, getum hatft grænmeti á boðstólum þessa 4—5 mánuði, sem það fæst. — Það var í etau dag- blaðanna ekki fyriir svo ýkja- löngu mynd af þvi grænimeti, sem mátti fá fyrir 500 krónur. Ef ég mætti ráða, þá var það um þriggja daga skammtur fyrir fjölskyldu, sem er 5 manns. Já, hvemig stendur á því til dæmis, að það er ekki til 2. flokkur af tómötum og gúrkum í verzlunum ammennt? Jú, ég veiit að tómatarnir i 1. flokki eiga að vera græmieitiir, veMagaðir og þola nokkurra daga geymsliu. En ég er hand- viss um, að það eru fleiri en ég, sem fara út í búð minrasta kosti amman hvem dag, ög okk- ur værl sko aiveg sama þótt tómatamir væru blóðrauðdr og gúrkan í háifhring. Okfcur værd nákvæmlega sama, þegar við værum að búa til hrásalatið úr þessu, eða skeira það niiður á brauðið. 0 Gaf nágrönnunum Nei, þetta er of gott fyrir okkur húsmæðumar, þvi fyrir ári fenigu garðyrkjumenn 10 krónur fyrir 2. flokk af tómiöt- um, sem þeir sendu suður í grænmetisverzlunina, og þedr fóru í tómatsósu þar. Þetta er satt, þvi að eim garðyrkjukona, sem ég þekfci, hún vann það til að aka heMur um sveitina staa og skilija eftir á brúsapöilunum hjá nágrönmum síinum 2. flokk- ánn. Það svaraði ekki kostnaði að senda þetta suður. 0 Vítamínpillur ódýrari, en . . . Það vakna margar spurm- tagar. Værl ekki holara og betra fyrir okkur Islendinga að borða þetta án þess að þurfa að haifa móral út af verðimu, á ég við? Og kannski myndl magakraibbatfiðnlta eitibhvað lækka llika, vonandi að mtamsta kosti. Vissulega er ódýrara að éta bara vítamta'piil'ur, en við þurfum bara að gera það hvort sem er, það gerir tanlveran og sólarleysið. Það má frysta grænmetfið á haustin, en hvað jafhast það á við nýtt? Aö mtansta kostfi á meðan það fæsit. • Mál fyrir Húsmæðrafélagið Og að lokum, er þama ekkl- komið mál fyrdr Hús- mæðrafélag Reykjavikur til að athuga nánar? Ég veit að kvtanumar þar eru sfiður en svo verkefnalausar, mér detta þær bara í hug, þvi að þær hafa verið svo ötular undan- farið. Það er fliedra dýrt en bless- aðar landbúnaðarvörumar, en kannski teist grænmetið lika til þeirra, ég veit það ekki. En þetta eru hvorutveggja llfs- nauðsynlegar vörur, það veit ég með viissu. Ásdís Lilja.“ 0 Nauðsyn grænmetis Við íslendtogar erum aldrei hvattir um of til þess að neyta grænmetis, þvi vissu- lega höfum við mikla þörf fyr- ir næringarríka fseðu. Len-gi vel þótti fátt matur hér á landi annað en kjöt og fisfcur. Á sið- ari árum hetfur þó skiiniinigur manna á gildli grænmetisins aukizt til muna. Verst er þó, etas og Ásdís Lilja bendir á, hvað það er dýnt. Ýmsir hafa þó leyst þann vanda með því að rækta sitt grænmeti sjáltfir, en þéir eru allibof margir, sem enig- in tök hafa á því. Reyniuim samt að spara eitthvað annað við okkur en grænimetið. IMörK ‘Viiv GRODRARSTODIN STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 FJÖLÆRAR PLÖNTUR (yfir 100 tegundir) Birki, brekkuvíðir, glansmispill í limgerði. Ribs- og sólber. Sendum út ú land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.