Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 32
WILLY BRANDT kemur til Islands i ágúst og ræðir landhelgismálið Miklar líkur taldar á * samkomulagi milli Islendinga og í*jóðver]a um landhelgina IVILI-'V Brandt, kansiari Vest- ur-l>ýzkalands mnn koma til is- lands í ásrústbyrjun til þess að kynnast vandamáliim Islend- fnga vegna landhelgismálsins af eigin raun. Þetta sagði dr. Abel. aðstoðarutanríkisráðherra i Bonnstjórninni og formaður Willy Brandt. namninganefndar Vestur-Þjóð- verja, sem hér hefur átt viðræð- nr um landhelgismálið við ís- len/.k stjórnvöld. Dr. Abel sagð- ist hafa þá tVijnningu eftir við- ræðurnar í gær að mikill mögu- leiki væri á samkomulagi milii kynnast vandamálum íslendinga í landhelgismálinu af eigin raun. Slikt er ávallt betra en ef menn þurfa að fá upplýsingar frá öðr- um aðila. Vandamál Islendinga eru áhugaverð." Dr. Abel sagðist búast við þvi að viðraeðurnar í ágústlok, sem ákveðið væri að halda, myndu fara fram í Bonn. Þó sagði hann að það væri engin frágangssök, ef íslenzk stjómvöld kysu held- ur að láta viðræðurnar fara fram á ísiandi. Aðspurður sagðist Abel vera bjartsýnn, en hann bætti því við að yfirleitt væru stjórnmálamenn bjartsýnir. „En ég held að það sé mikill mögu- leiki á að við getum fundið lausn á þessu viðkvæma deilumáli og við Þjóðverjar munum gera allt það, sem í okkar valdi stendur til þess að svo megi verða." Einar Ágústsson, utanrikisráð herra sagðd í gæir aðspurður að hann íagnaði þvi að Wiiiy Brandt sæi sér fært að koma tii Isiands. Myndin sýnir hinn tiýja og glæsilega skuttogara framan vlðskipasmíðastöð Stálvíkur. Ljósmyndari Morgimbl. Kr. Ben.— Sjá frétt á bls. 23 V estmannaeyjar: Brunabótamat ónýtra húsa 1000 mill j. kr. 400 hws skemmd og ónýt, eða liðlegár 30% af bænum þjóðanna í þessu viðkvæma deilumáli. Dr. Abel sagði að Willy Brandt ætlaði í sumarieyfi i byrjun éigúst og hefði hann í hyggju að íara til Grænlands og stunda lax veiðar. „Hann talaði við mig I síma í kvöld og spurði mig þá, hvort ég teldi rétt að hann kæmi við á Isiandi og ræddi við is- 8enzk stjómvöld um landhelgis- málið. Ég sagði honum að vissu lega væri það mun betra, ef hann sæi sér fært að koma hingað og BBUNABÓTAMAT á þeim tæp- lega 400 húsum sem eyðilagzt hafa í eldgosinu á Heimaey nemur um 1000 millj. kr. eða 1 milljarði og er miðað við nú- verandi brunabótamat. Morgumblaðið birti í marz- byrjun sterá sem eiinn af blaða- mönnum þess hafðS gert um hús í Vestmanmaeyjum sem farið höfðu undir hraun eða eyðilagzt A annan hátt í eldgosimu. Vegna amma hefur eklki tekizt að Ijúka við skrá yfir íbúa þeirra húsa sem síðan hafa skemmzt eða eyðilagzt, en hins vegar höfum við lokið við skrá yfir þau hús sem eru mú ónýt eða mikið skemimd og samkvæmt skrá yfir brunabótamat þeirra nemur tjóndð 950 millj. kr., em þó er tjónið mun meira, þvi íiest Eldgosið búið? Ekkert hraun úr gígnum síðustu vikur AUUAR líkur benda til þess að eldgosið í Vestmannaeyjum sé búið að sögn prófessors Þor- bjöms Sigurgeirssonar, en hann eagði í viðtali við Morgnnblaðið i gær að ekkert hraimrennsli hefði mælzt frá gígnum síðustu vikur. Hins vegar sagði hann að hrannmassinn við sjóinn hefði sigið svolítið áfram, en enga hreyfingu væri að merkja samkvæmt mæling- wnn í hraiminu nær gign- nin og í gignum sjálfum er ekk- ert að sjá nema storknaða urð. Hins vegar leggur nokltra gufu upp frá gígnum og getur það staðið í nokkum tíma. Þorbjörn sagði, að í maíbyrjun hefði hraun rennslið mælzt 4 nimmetrar og í maílok mældist það háJfur rúm metri á sekúndu samkvæmt loft myndum. Taldi Þorbjörn því að gosið væri búið þar sem siðustu vikur hefði engin hreyfing ver- ið á hrauninu nema í fljótandi hraiinmassanum við ströndina, sem ra.nn úr gígnum fyrir nokkr um vikum. Morgunblaðið ræddi einnig við Þorleif Einarsson jarðfræðing, sem var úti í Eyjum fyrir skömmu og sagði hann að gosið virtist vera á síðasta snúning, en hann sagði að lok goss væru venjulega miðuð við það er eng- in hreyfing sæist á hrauninu og svolítil hreyfing hefði sézt við ströndina. Einnig sagði hann að smávegis stunur hefðu verið < i gígnum þó að ekkert hraun- rennsli þyrfti að hafa fylgt þeim, en hann sagði að botn gígsins yæri aðeins urð og girjót, og taldi hann þessa þróun spá góðu. húsin hafa mun mdnna bruna- bótamat, en raunveruiegt kaup- veirð þeirra er. Uim það biíl 255 hús eru far- in undir hraun og undir fells- öxlitna á nýja eldfjailinu og neimur brunabótamat þeirra 700 mililj. kr. Austan Heigafells- brautar enu um 80 hús í vikri og ösku, flest þeirra á kafi og vitað er um miklar skemmdir á þeim af völduim uppigufunar, en brunabótamat þeirra húsa er um 220 miilj. kr. Þá eru ails um 50 hús vestan Heiga- fellsbrautar skemimd og óenýt og er brunabótamat þeirra um 30 mililj. kr., en þó eru mörg af þessum húsum ekki íbúðar- hús. Síðan eru önnur hús, skeramd og ónýt, svo sem bfl- skúrar, útálhús og kofar, aiJs 60 talsins og nemiur brunabóta- mat á þeirn nokkrum mjljón- um kr. Eyjar: Rafmagn frá landi eftir mánuð Félagsheimilið og bókasafnið opnuð REIKNAÐ er með að raf- magn frá Búríelli verði aftur komið á Vestmannaeyjar um miánaðamótin júií-ágúst, en þá er ætlað að verði lokið við bráðabirgðatengingu á raf- magnskaplinum mifli lands og Eyja að sögn Páls Zóphan- iassonar bæjartæknifræðings. Verðúr þá tekin í notkun loftiiiína frá Heimakietíi á Skansinn, en sáðar í haust verður tengdur nýr kapafl við þann sem hraun steammdi við KJettsnefið neðansjávar og mun sá teapall verða lagð- ur inn Vestmannaeyjahöfn og teteinn á land þar. Verður þá komið sama magn raforku fyrir Eyja-r og var fyrir gos, en bráðabirgðatengingin mun hins vegar veita næga orku fyrir öll heimili til venjulegra heimillsistarfa svo og fisk- v i ninsliu stöðv a m a r sem eru að Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.