Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 31
MORGU'N'BL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1973 31 í GÆR hófst Evrópumeistara mótið í golfi í Portúgal og var þá leikið um i hvaða riðlum þjóðimar lentu. íslendinigun- um gekk ekki vel í gaer og lentu í c-riðli, en riðlarnir eru þrír. Með íslandi í riðlinum eru Belgíumenn, Portúgalir og Austurrikismenn. Björgvin Þorsteiinsson fór 18 holumar á 57 höggum (SSS á vellin- um er 74) og er það frábaeir áraingur hjá þessum unga Ak- ureyringi. Hiniir íslendingam ir komu talsvert á eftir hon- um, Loftur Ólafsson fór á 87 höggum og sömuleiðis Óttar Ingvason, Þorbjörn Kjærbo og Einar Guðnason fóru báðir á 90 höggum. Jöhanm Ó. Guð- mundsson fór 18 holurnar á 97 höggum, en aðeins er talin höggafjöldi fimm beztu manna. Magnús Guðmundsson KR (0) Ágúst Guðmundsson Fram (0) Gunnar Jónsson ÍBK (0) Einar Gunnarsson ÍBK (6) Guðni Kjartansson ÍBK (4) •lón Giinnlaugsson lA (0) Karl Hermannsson ÍBK (0) Teitur Þórðarson fA (1) Ásgeir Sigurvinsson iBV (S) Matthías Hallgrímsson ÍA (3) Birgir Einarsson Val (1) Eins og sjá má af uppstilling- unni á liði vikunnar, sem nú er valið í sjöunda skipti, eru marg- ir leikmenn nú valdir í liðið, sem ekki hafa verið þar áður. Einar Giuinarsson heftir i öll skiptin verið valinn í liðið en næst oft- ast hafa þeir félagar Einars úr ÍBK, Guðni Kjartansson og Ást ráður Gunnarsson verið valdir. Aðeins tvisvar sinnum höfum við valið leikmanu úr 2. deild, allir aðrir hafa verið úr 1. deild- arliðunum. Ef til vill verður breyting á þessu næst — efUr stórleik íþróttaf réttaritara og stjórnar KSf næstkom&ndi mið- vikudag. FRJALSAR XÞRÓTTIR: Evrópubikarkeppni karla fer fram á morgun á Hey.sel-leikvang inum í Brússel. Evrópubikarkeppni kvenna fer fram nú um helgina á Lyngby- leikvanginum í Kaupmannahöfn. íslenzku frjálsiþróttalandsliðin eru meðal þátttakenda i báðum mótunum. Á Akureyri fer fram i dag og á morgun Mestaramót pilta, telpna og þeirra sem eru yngri en 13 ára. Bláskógaskokkið fer fram á morgun og hefst klukkan 14 við Gjábakka, en keppendur mæti klúkkustúnd fyrr. GOLF: Evrópumeistaramót i golfi fer fram á Penina-golfvellinum í Portúgal nú um helgina. íslend- ingar eru meðal þátttakenda. SKOTFIMI: Norðurlandamót í skotfimi fer fram í Danmörku um helgina og eru fslendingar meðal þátttak- enda. KNATTSPYRNA: íslandsmótið 1. deild. Njarðvíkurvöllur kl. 15 á laug- ardag: fBV — fBA. Akranesvöllur kl. 15 á laugar- dag: ÍA — Valur Keflavíkurvöllur hl. 20 á sunnu dag: ÍBK — Fram Laugardalsvöllur kl. 20 á mánu dag: KR — UBK fslandsmótið 2. deild: Hafnarfjarðarvöllur kl. 14 á laugardag: FH — Ármann Húsavikurvöllur kl. 16 á laug- ardag: Völsungur — Haukar Neskaupstaðarvöllur kl. 16 á laugardag: Þróttur — Víkingur Islandsmótið 3. deild, laugardag klukkan 16.00: Njarðvíkurvöllur: Njarðvik — Fylkir Hvolsvöllur: USVS — Grótta Árskógsvöllur: UMSE — Magni Sauðárkróksvöllur, UMSS — KS Reyðarfjörður: Valur — Sindri Fáskrúðsfjörður: Leiknir — Austri Seyðisfjörður: Huginn — Spyrnir fslandsmót kvenna: Hafnarfj., laugardag kl. 16: FH — Haukar Keflavik laugardag kl. 16: ÍBK — UBK Stjörnuvöllur, laugardag kl. 16: Stjaman — Ármann Akranes sunnud., kl. 14: lA — Þróttur. fslendingar eru meða.1 þátttakenda á Norðurlandamótinu í skotfimi, sem fram fer i Viliorg á Jótlandi og hefst í dag. Myndin fyrir ofan er af íslenzka hópnum og á mymVnni eru frá vinstri: Carl Eiríksson, Karl ísleifsson, Edila Thorlacius, Sigurður fsaksson og Axel Sölvason. Landslið á f araldsf æti — EM í golfi og frjálsum íþróttum og NM í skotfimni ÞAÐ er mikið um að vera þessa dagana í heimi iþróttanna, á heiniavígstöðvunum er knatt- spyrnan í fiilum gangi og hand- knattleiksmennirnir eru farnir að hugsa sér til hreyfings. Evr- öpiibikarkeppni í frjálsum íþrótt um fer fram um helgina og keppa karlarnir i Brússel, en konurnar í Kaupmannahöfn. — Karlalandsiiðið er í riðli með Margir í skokkið BLÁSKÓGASKOKKIÐ fer fram í annað skiptið á morgun og eins og í fyrra virðist ætla að verða geysimik'l þátttaka í skokkinu Hlaupið hefst við Gjábakka kl. 14 og því lýkur við Laugarvatn. Er við höfðum samband við fraro kvæmdaaðila í gær höfðu á milli tvö og þrjú hundruð manns tilkynnt þátttöku sína. Til veg- legra verðlauna er að vinna í hinum ýmsu aldursflokkum, en Kaupfélagið Höfn, Kaupfélag Árnesinga og Mjólkurbú Flóa- manna gefa bikara og Landsbank inn á Selfossi gefur verðlauna- peninga. Gullið kom of seint BANDARlSKI Indíáninn Jim Thorpe sigraði í fimmtar- þraut og tugþraut Olympíu- leikanna í Stokkhólmi árið 1912 með mifclum yfirburð- um. Nokkru síðair var hann dæmdur til þess að skila báð- um gullverðlauniunum aftur, þar sem álitið var að hann hefði þegið peninga fyrir þátttö'ku í íþróttakeppni fyrir leikana. Nú, 61 ári síð- ar, hefur bandaríska frjáls- íþróttasambandið fellt þann úrskurð að Thorpe hafi þrátt fyrir allt verið áhugamaður og honum beri gullverðlaun- in. Má með sanni segja að þau komi nokkuð seint, þar sem Jim Thorpe lézt fyrir Noregi, Danmörku, Hollandi, Luxemborg og Belgíu, en kon- urnar með Danmörku, Tékkó- slóvakíu, Noregi, Finnlandi og frlandi. Suður í Portúgal fer fram Evrópukeppni í golfi og eru fs- lendingar nú í fyrsta skipti með- al þátttakenda. Skotfimi er ekki sérlega mikið stunduð íþrótt á fslandi, en þó eigum við fimm fulltriia á Norðiirlandamótinu í skotfimi, sem fram fer í Viborg á Jótlandi nú um helgina. Það verður örugglega erfiður róður fyrir fslendingana á þess- um mótum, en vonandi getum við j>ó sagt lesendum blaðsins einhverjar skemmtilegar fréttir á þriðjudaginn. Þessir herramenn verða í eldlín unni nú um helgina en þeir skipa landsliðið í golfi og keppa á EM í Portúgal. Á myndinnl eru talið frá vinstri: Einar Guðnason, Ia>ftur Ólafsson, Þor- björn Kjærbo og Jóhann Ó. Guð mundsson. Á myndina vanáar tvo af landsliðsmönnunum, þá Óttar Ingvason og Björgvin Þorst einsson. Staðan - Mörkin - Stigin Island í c-riðli — Björgvin lék frábærlega fyrsta dag EM í golfi Staðan í 1. deild fslandsmóts- ins í knattspyrnu: iBK 5 5 0 0 12:1 10 Valur 5 3 11 9:8 7 Fram 5 2 2 1 6:4 6 IBV 5 3 0 2 6:4 6 lA 5 2 12 18:9 5 KR 5 113 3:8 3 UBK 5 1 0 4 8:18 2 iBA 5 0 1 4 3:13 1 Markhæstir í 1. deild: Teitur Þórðarson, ÍA 8 Hermann Gumnars9on, Val 5 Matthías Hall.grimsson, lA 4 Ásgeir Elíasson, Fram 3 Biirgir Einarsson, Val 3 Hörður Jóhannesson, lA 3 Steinar Jóhannsson, ÍBK 3 Stighæstu ieikmennimir í eink unnagjöf Mbl. eru eftirtaldir, leikjafjöldi i sviga: Ásgeir Sigurvinsson, ÍBV 15 (5) Einar Gunnarsson, iBK 15 (5) Árni Stefánsson, iBA 14 (5) Jóhannes Eðvaldsson, Val 14 (5) Matflhías Hallgrimss., lA 14 (5) Friðf. Finnbogason, IBV 13 (5) Guðmi Kjartansson, ÍBK 13 (5) 6 6 6 6 6 5 2 1 Flest mörk í 2. deild hafa eftir taldir leikmenn skorað: Hreinn Eilúðason, Völsungi 7 Aðalsteinn Ömólfsson, Þrótti 6 Leifur Helgason, FH 4 Stefáin Halldórsson, Vikimgi 4 Staðan í a-riðli þriðju deildar: Jón Pétursson, Fram 13 ' Ólafur Óliaf.®'-J &, KR 13 Staðan í 2.^| «d: Víkingur ^ 13 0 1 12:3 Þróttur, R 4 2 2 0 17:6 FH 5 2 2 1 12:6 Ármann 5 2 2 1 7:5 Haukar 5 2 2 1 8:7 Völsungur 5 2 12 11:13 Selfoss 5 10 4 5:18 Þróttur, Nk 5 0 14 6:15 Fyl'kir Viðir Njarðvík Grótta 14:3 14:5 7:6 4:9 USVS 3 0 0 3 3:19 Markhæstir i riðlinum: Guðmundur Sigurðsson, Fytki Baldur Rafnsson, Fyiki Staðan í b-riðlinum: Reynir Stjarnan Afturelding Grindavik Hrönn 20:3 13:2 9:12 4:17 2:15 Markhæstir i riðlinum: Ingólfur Magnússon, Stjöm. Jónharður Jakobsson, Reyni Júlíus Jónsson, Reyni Sveiinn Sigvaldason, Aftureld. Staðan í c-riðli: Víkingur 2 2 0 0 6:3 4 UMSB 1 0 0 1 1:2 0 Skallagrímur 1 0 0 1 2:4 0 Markhæstir í riðlinum: Birgir Þorsteinsson, Vikmgi 2 Guðmundur Gunnarss., Vikingi 2 Hreimn Jónasson, Víkingi 2 Framhald á bls. 23 LIÐ VIKUNNAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.