Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 2
MORGUN'BLAÐtÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1973 Ný símstöð til Eyja „Betri stöð, en sú gamla,“ segir póst- og símamálastjóri tímabundið ástand í nætur- vörzlu Vestmannaeyjaradíós NY fyrir unni póst- fyrir símstöð verður pöntuð Vestmannaeyjar á næst- að sögn Jóns Skúlasonar og símamálastjóra, en skömmu veitti Hannibal Valdimarsson samgöngumála- ráðherra sérstaka heimild til að panta nýja stöð og er unnið að því. Stöðin verður keypt hjá sænska fyrirtækinu L. M. Erik- son og hefur fyrirtækið boðið ómetanlega aðstoð við að nýju tækin komist í gagnið á sem skemmstum tíma. Simstöðin í Eyjum var ein sú bezta á land- inu og ekki verður sú nýja lak- ari að sögn símamálastjóra, en gamla stöðin var um 2000 núm- er. Tæplega árs afgreiðslu- frestur er á slíkri stöð. Jón sagði að gamla Eyjastöð- Silfur- lampinn afhentur annað kvöld LEIKLISTARGAGNRÝN- ENDUR blaðanna afhenda að þessu sinni silfurlampann að lokimni síðustu sýningu leik- ársins í Þjóðleikhúsinu arvnað kvöld á leiikrit- inu Kabarett. Er það í 19. Skipti, sem silfurlampinn verð ur afhentur, en hann hefur verið afhentur á hverju ári frá 1954, að einu ári undan- teknu. I fyrra hlaut Steinþór Sigurðsson silfurlampann, en það var jafnframt í fyrsta skipti, sem hann var ekki af- hentur leikara. Að þessu sinni verður hann afhentur letkara. in hefði dreifzt á marga staði til þess að sinna símaþörfum Eyja- skeggja á landinu, en sú við- bót kemur sér alls staðar vel þó að Eyjaskeggjar hverfi áftur heim. Núna er 90 númera stöð í Eyj- nm og sagði símamálastjóri að síminn myndi reyna að leysa símaþörf Eyjafólks jafnóðum og það flyzt aftur til Eyja og því að setja upp fleiri tæki þeg- ar þörf kreftir þó að nýja stöðin verði ekki komin fyrr en næsta ár. Jón sagði að um leið og eðli- legt ástand yrði aftur í Eyjum myndi símiinn flytjast í sín húsa kynni úr Gagnfræðaskólanum. Að sjálfsögðu þarf að gera ýrrvsar lagfæringar á húsinu. „Vi'ð munum gera það upp strax og gasið hverfur og stöð- ugt haettulaust ástand verður komið,“ sagði símamálastjóri, „þá munuim við hefjast handa við að kiocma öllu í samt lag og IMega þurfuim við að byrja á því öryggiis vegna að steypa nýtt kjallaragólf í húsið tiíl að þétta það en gasuppstreymis vairð fyrst vart í kjallara húss- ins. „Við verðuim að reyna að þrauka þar ti'l við föruim í okk- ar hús og við munum reyna að láta fólk fá sima jafnóðum og það flyzt til Eyja aftur. Þetta hefur veriið geysilegt áfall fyrir okikur eiins og aðra, en við stefnum að skjótri lausn og það mun koma betri stöð til Eyja, en sú sem var og var hún þó góð, en nýtt er nýtt“. Sjómenn á Eyjamiðum hafa verið mjög argir yfir þvi að naeturvakt hefur ekki verið á Vestmannaeyjaradíói að undan- förnu og ýrnis smávægiieg vandræði hafa hlotizt þess vegna. Xiil dæmis varð einn Eyjabátur sem fék'k i skrúfuma skammt undam lamdi að kalla Framhald á bls. 23. Vélar Isfélags- insafturtilEyja Gunnlaugiir Briem og Hjálmar Vilhjálmsson láta nú báðir af starfi ráðuneytisstjóra. Tveir ráðuneytis- stjórar láta af starfi — 40 skipsfarmar af salti í nýja hrauninu STÖÐUGT er unmiið að upp- setmingu tækja í Vinnslustöð immi og Eyjabergi í Vest- mannaeyjum, en stöðvamar munu hefja vimnslu strax og rafmagnið kemur á eftir u.þ.b. einn mánuð. Um 20 fjöl skyldur eru nú kom lar tií Eyja. Þá er verið að undirbúa opnun ýmissa þjónustufyrir- tækja á ný, auk þess sem aðr ar stöðvar eru að undirbúa rekstur aftur i Eyjum. Til dæmis hefur Isfélag Vest- mannaeyja sótt um Ieyfi til NÚNA um mánaðamótin láta tveir ráðuneytisstjórar af störf- um sökum aldurs, þeir Gunnlaug ur Briem hjá landbúnaðarráðu- neytinu og Hjálmar Vilhjálms- son h.já félagsmálaráðuneytinu. Gunnlaugur lauk prófi í lög- fræði árið 1927 og réðst þá til starfa í atvinnumálaráðuneytimu og gegndi þá fyrst starfi fulltrúa. Árið 1946 var hanm skipaður Nú er unnið við það að yf- skrifstofustjóri ráðuneytisims, en i'rfara dæl'umar sem hafa þeirri stöðu var síðar breytt í dælt sjó á hraunið til kælimg- stöðu ráðuneytisstjóra. ar en saltmagnið, sem komið hefur á hraunið i kælingunni 1. janúar 1970 var atvinnum&la nemur 140 þús. tonmum eða ráðuneytinu breytt í landbúnað- um 40 skipsfarmar. arráðuneyti, og gegndi Gunn- að flytja aftur heim til Eyja tæki og vél'ar Isfélagsins. laugur þá starfi ráðuneytisstjóra þar. Á starfsferii sínum í ráðuneyt- unum hefur Gunrilaugur starfað með 36 ráðherrum. Hjálmar hefur starfað 1 rúm tuttugu ár hjá félagsmálaráðu- neytinu. Hann er lögfræðingur að mennt og var hann bæjar- stjóri á Seyðisfirði 1930 til 1936. 1936 til '37 gegndi hann embætti sýslumanns í Ran'gárvailasýsl'u og tók þá við embætti bæjarfó- geta og sýsl'umanns á Seyðis- fiirði. Lét hann af þeirn störfum árið 1952 og hefur starfað hjá félagsmálaráðuneytinu síðan og með 8 ráðherrum. 100 lömb dauð í Breiðavíkurhreppi UM 100 lömb hafa drepizt í vor er Finnbogi G. Lárusson, frétta Breiðavikurhreppi á Snæfells- ne>si. Fór fyrst að gæta máttleys- is hjá lömbum, en síðan tóku þau að hrynja niður. Á einum bænum drápust um 30 lömb. Dýralæknar vita ekki um or- sakimar, en talið er að efnavönt un valdi þar nokkru um. Að því ritari blaðsins í Breiðavíkur- hreppi tjáði blaðinu voru kindur lengur inni en venjulega, vegna kulda. Húspláss er lítið og fór að gæta máttleysis hjá lömbum vegna langrar inniveru. Á síð- asta vori var eirmig nokkuð mátt leysi meðal lamba, en þá dóu ekki eirts mörg. Landhelgisviðræður við Þjóðverja: Þokuðust í sam- komulagsátt — Framhaldsviðræður ákveðnar í ágúst VIÐRÆÐUNEFNDIR íslands og Sambandslýðveldisins Þýzka- lands áttu með sér tvo fundi f fundarsa! iðnaðarráðuneytisins í Árnarhvoli í gær. Samkomulag varð ekki, en aðilar þokuðust nær hvor öðrum og var ákveðið að nefndirnar hittust aftur síð- ari hluta ágústmánaðar, en ekki hefur verið ákveðið hvar og hvenær. Hvorugur aðilinn vilili neitt segja um viðræðurnar að þeim loknum í gær, en Einar Ágústsson, utanríkisráðherra gat þess við Mbl. að ekki hefði ver- ið minnzt á atburðinn í fyrrinótt, er varðskipið Albert skaut að þýzkum togara, enda hefðu menn verið staðráðnir i að ræða sam- an af hreinskilni. Fundimir voni að áliti aðila gagnlegir. Samkomukig varð um hljóðan fréttatilkyrmingar að loknum vtð ræðum og sendi utanríkisráðu- neytið hana út í gærkvöldi. Efni hennar er svohljóðandi: Viðræðunefndir Islands og Sambandslýðveldisins Þýzka- Framhald & bls. 23. LAXÁ í DÖLUM Lítil veiði hefur verið und- auifarna tvo daga í Laxá, að sögn Gunnare Bjömssonar, bryta í veiðihúsinu. Alls eru kornnir 111 laxar á land, en þar af aðeins 6 síðustu tvo daga. Stærsti laxinn, sem enn hefur veiðzt, vó 21 pund, en Gunorar sagði, að mikið væri uim 12 til 16 punda laxa, ag fáir veiddusrt sem væru innan við 10 pund. HAUKADALSÁ Veiðí hefur verið treg í Haukadalsánni fram til þessa, ef tindanskildir eru tveir fyrstu dagarnir. Veiddust þá 13 laxar á sveeði Stangaveiði- félags Akraness, en nokkru fleiri á hinu svæðinu. Eftir því sem við komumst næst þá munu samtals vera komn- ir 50—60 laxar úr ánni nú. Veiði hefst svo á morgun i FTekkudalsá, Tunguá og Kjaralstaðaá. ANDAKÍLSÁ Siiiungsveiði i Andakílsá var mjög treg í upphafi veiðitímabilsins, en fór smátt og smáítt vaxandi. Síðustu tvær vikur hefur hún svo veriíJlpteð ágætum. Laxveiði- tímabilic hefst í ánni á morg- un, og er þar leyfð veiði á tvær stengur. Veiðileyfinu fyigir réttur til þess að hafa eina siiun.gastöng neðan við brú, sem er noklkuð sérstakt, en að sögn Bergs Ambjarn- arsonar hjá Stangaveiðifé- lagi Akraness er þetta gert til þess m. a„ að menn freist- ist ekki til að brjóta regiurn- ar! Nokkur veiðileyfi eru enn óseld í Andakílsá, nánar til- tekið 8 dagar í ágúst og sept- ember. BLANDA Veiði í Blföndu hefur verið mjög dauf upp á siðkastið, en eitthvað um 200 laxar munu vera komnir úr ánni. Zophanías Zophaniasarson á Blöntíiuósi sagði í gær, að menn þar nyrðra vissu enga Skýringu á þessu, áin væri vaifcnslitil og tær og öll skil- yrði til veiða hin bezbu. Þar að auki væri yfirleifct mjög góð veiði í ánni á þessum tima, sem segja mætti að væri öðrum timabiium betri í Blöndu. Leyfð er veiði á þrjár stengur i Blöndu, en Zophaní- as sagði, að þeir hefðu í hyggj'U að bæfca við einni stöng í Langadal, en tæpast væri þar veiðivon fyrr en Mða tæki á sumarið. Laxinn, sem veiðzt hefur, er fremur vænn, og gat Zophanias sér til um að meðaHþungi aflans væri á milM 10 og 12 pund. Öll veiði- leyfi eru uppseld í Blöndu. langA A mýrum Síðustu tvo daga hefur veiði verið treg i Langá, og sömu sögu er að segja um byrjun viikunnar en veiði var sæmileg um miðja viku. Ragnhildur ráðskona í veiði- húsínu sagði, að laxinn væri aliur fremur smár, en sá stænsti, sem enn hefur veiðzt, vó rétt um 16 pund. Alls voru komnir 218 iaxar úr ártni á hádegi í gær, þar af aðeins fjórir á flugu, en annars mest á maðk. VÖTNIN A VUDKÚLU HEIDI OG SEYÐISA Góð veiöi heflur verið í suimum vötr.um á Auðkúlu- heiðinni i sumar að sögn Hauks Páissonar á Röðli. Ýmis félagasamtök á höfuð- borgarsvæðinu hafa leigt veiðiréttinn í vötnunum, t. d. eru lögregl'uþjónar með eitt þeirra á leigu. í fyrra fór fram rannsókn á vötmmum, og urðu niður- stöður hennar þær, að of litið væri veitt í þeim, og þar af leiðartdi væri um offjölgun siliumgsirs að rasða. í ftesbum vötniunum er bteikja, en að sögn Hauks er hún mijög mis- góð til matar. Veiði í Seyðisá hefst eftir mitt sumar, en sú á er á há- lendinu skammt norðan Hveravaila. Þangað gengur talsvert af sjóbieikj'U seinni hfcuta sumars, og stöku sinn- um er hægt að kraekja þar i iax. Nokkur veiðileyfi eru esnn óseld, og verða þ»u til söiu bæði á Btönduósi og í veðurathugunarstöðinni á HveravöElum. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.