Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLA£>IÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1973 7 Bridge EftiMaxaindi spjl eir gott dœmi uim hve mikilvæigt það er lyrir varaarspiiara að vera vel á verði. NORDUR: S: 8-7-5 H: K-D-G 3 T: 7 L: K-6-5-4-3 VESTUR: AUSTUR: S: D-3 S: 4 H: 5-4 H: 9-8-7 6 2 T: Á-K-D-8 64-3-2 T: G-10-5 U: D L: Á-10-9-2 S190UR: S: Á-K-G-10-9 6-2 H: Á-10 T: 9 U: G-8-7 Sagnir gengu þamtniig: V: N: A: S: l.igr.M P. P. 4 sp. 5 t. 5 sp. Dl. A. P. Vestur áleit að það þýddi e’kiki að iáta Út tígUl Olg lét því í byrjun út laufa dafottnimgu. Sagnhald gaf í bo-rði og sama gerði austur. í»arna vair austur ekki vel á verði, þvi harm verður að reikna með laufa drottnrmgu, sem einspiii hjá vestri og á þvi að drepa með ási og iáta aftur lauf, svo félagi hams geti trompað. Vestur hafði emm tæki’fairi til að setja spiOið niður. Ef harnn lætur næist út ti.gui 2 þá ketmsf austur imin og tekuir iaufa ás og lætur enm lauf og vestur tromp ar. Vestur kom ekki auga á þessa leið, heldur lét henn næst tígul ás og þar meðvar spi'iið ucnnið, því sa.gnhafi losn- ar við 2 lauf heiima í hjörtum í bc»rði. NÝIR BORGARAR Á fæðimgartleiM sólvamigs í Hafmarlirði faecldlist: Unnd Garðarsdóttur og í>órði Kristjánisisyni, Seivogsgötu 6, Hiafnairfirði dóttir 29.6. kl. 00.17. Hún vó 3880 grömm og mæidist; 52 sm. GÓÐ RÁÐ Forðast má méðia á glerarag'MJw með þvi að nudda glerin báðu megin með þuxri sápu og þurrka þau síðan með heitum þurruim klút. Þetta vetr glenaug- un móðu aJit að tve:m dögum. Ra,«iðrófuir mygia ekki etf sett er dálítið stykki atf pip- erróit. með, þegar þær eru setf- ar i giösin. Eggjakvíta. þeytist ffyrT, ef iátfið er saman við hama salt framan á hnáfisoddn. FRRM+fRLÐS&RErRN DAGBÓK B\R\AWA.. BANGSÍMON Eftir A. A. Milne Honum þótti svo gaman að þessaxi vísu, að hann söng hana aila leið í gegnum skóginn. Jakob sat fyrix utacn dyrnar hjá sér og var að klæða sig í há stígvél. Þ-egar Bangsímon sá stígvélin, vissi hann að eittíhvað skemmtilegt var í aðsigi. Hann flýtti sér því að þurrka hunangið af nefbroddinum, eins vel og hann gat, til þess að vera viðbúinn hverju sem var. „Góðan daginn,“ Jakob,“ sagði hann. „Góðan daginn, Bang'símon,“ sagði Jakob. „Ég kemst ekki í annað stígvélið.“ „Það er ekki gott,“ sa,gði Eangsímon. „Viltu ekki gera svo vel að setjast niður og halla þér upp að bakinu á mér, því að ég toga svo fast í stígvélið, að ég dett aftux á bak.“ Bangsímon settist niður, spyrnti með fótunum og ýtti á bakið á Jakob. Jakob ýtti á móti, þangað til hann var kominn í stígvélið. „Þarna kom það,“ sagði Bangsímon. „Hvað eignm við svo að gera?“ „Við förum öll í rannsóknaleiðangur í dag,“ sagði Jakob, stóð upp og dustaði af sér rykið. „Þakka þér fyrir bjálpina, Bangsimon.“ „Eigum við að fara í rannsók.kaveiðangnr,“ sagði Bangsímon ákafur. „Ég held, að ég haíi aldrei farið í rannsókkaveiðangur fyxr.“ Blýanturinn „Rannsóknaleiðang'ur heitir það, Bangsakjáni. Heyrir þú ekki, að það er skrifað með l-i?“ „Jú,“ sagði Bangsímon, en heyrði það nú samt ekki. • „Við ætlum að finna Norðurpólinn.“ „Einmitt," sagði Ban.gsímon. „Hvað er Norðurpóll- inn?“ „Það er hann, sem við ætlum að finna,“ sagði Jakob. „Einmitt,“ sagði Bangsímon. „Geta bangsar fundið hann?“ „Já, anðvitað, og Kaninka og Kengúra og þið öll. Það heitir nefnilega leiðan.gux, af því að við erum öll með. Þú verður að fara og segja hinum að koma. Ég fer og athuga hvort byssan mín er í lagi. Og við verðum að taka með okkur nestisbirgðir.“ „Hvað þá.?“ „Eitthvað að borða.“ „Já,“ sagði Bangsímon ánægður. „Mér heyrðist þú segja nestisbirgðir. En nú fer ég og segi hinum að koma,“ og svo labbaði hann af stað. Fyrst mætti hann Kaninku. „Góðan daginn, Kaninka," segði hann. „Ert þetta þú?“ „Við skulum láta sem svo sé,“ sagði Kaninka, „og vita hvað verður úr því.“ „Ég hef skilaboð til þín.“ „Ég skal skila því til Kaninku.“ „Við eigum öll að fara í rannsókkaveiðangur me« Jakob.“ „Hvernig er farið í hann?“ „Ég held, að það sé einhvers konax bátur,“ sagði Bangsamon. SMÁFÓLK Fllapp, flapp, flapp, flapp. Flapp, flapp, töff, töff, —---------------------- — Harni skant sér út í tæka töff, töff . . . tíð. FERDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.