Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 18
18 MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1973 rv i'i Staðo foistöðukonu Framkvæmdustjóii Sölumnður víð Sjúkrahús Akraness er laus til umsókn- ar. Umsækjandi þarf að hafa lokið hjúkr- unarprófi. Umsóknir, ásamt uppl. um nám og fyrri störf, sendist stjórn Sjúkrahúss Akraness. Allar nánari uppl. um stöðuna veitir forstöðu- maður sjúkrahússins. Sími 93-2311. SJÚKRAHÚS AKRANESS. Atvinnu — Kjúklingubú Vantar góðan mann til vinnu við kjúklingabú í nágrenni Reykjavíkur. Bílpróf og reglusemi áskilin. Uppl. i sma 52553, 35478 og 86431. Muðui vanur viðskiptalífinu óskar eftir starfi sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Vanur 7967“ fyrir n.k. þriðjudagskvöld. Veizlunuistjórí Öskum að ráða nú þegar áhugasaman og reglusaman mann til þess að annast sölu og verzlunarstjórn í húsgagnaverzlun í Reykja- vik. Uppl. gefur Oddur Sigurbergsson, kaup- félagsstjóri Selfossi. Samvinnutrésmiðjurnar Selfossi, Vík, Hvolsvelli. Ungmennasamband Kjalarnesþings óskar að ráða framkvæmdastjóra frá 1. ágúst að telja. Nánari upplýsingar gefa skrifstofa UMFÍ s. 12546 og Sigurður Skarphéðinsson s. 86500 eða 66322. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu UMSK Klapparstíg 16 fyrir 15. júií n.k. Ungmennasamband Kjalarnesþings. Kennuiui Kennara vantar að gagnfræðaskóla Borgar- ness. Aðalkennslugreinar stærðfræði og eðlisfræði. Uppl. gefur skólastjórinn Sigurþór Halldórs- son, sími 7197 og 7183. SKÖLANEFND. Fjúisteikm meðeigandi óskast í sambandi við mjög sterkt og arðvænlegt umboð. Þeir sem vildu kynnast þessu, vinsamlega leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 4. júlí n.k., merkt: ,,Þag- mælska 7955“. Stuifsstúlku óskust Stúlka 21—35 ára óskast strax. Vaktavinna. Veitingahúsið Neðri Bær, Síðumúla 34. Stórt heildsölufyrirtæki óskar að ráða nú þegar sölumann. Upplýsingar um fyrri störf og menntun ósk- ast sendar til Morgunblaðsins merkt: „9273" fyrir 5. júli. Kiunustjóiui Við viljum ráða kranastjóra nú þegar. TOGARAAFGREIÐSLAN H.F., sími 19726. Nætuivaiðuistuðu óskust Reglusamur og áreiðanlegur maður óskar eftir næturvarðarstöðu um lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 86095. Iðnveikufólk Konur og karlar óskast til starfa í Trésmiðju K.Á. Selfossi, unnið eftir bónus kerfi. Upplýsingar í sima 1258, Selfossi. Nætuivöiðui óskust vegna sumarleyfa. Upplýsingar á skrifstofu Hótel Vik. Fiskiskip til sölu Stálskip, byggt 1972, með mjög fullkomnum tækj- um og útbúnaði fyrir loðnuveiðar, togveiðar og línuveiðar (loðnudæla fylgir). 250, 160, 130, 105, 75, 50, 30 lesta stálskip. 130, 97, 82, 65, 50 lesta eikarskip. Einnig 10 lesta með nýrri vél og rafmagnsfæra- rúllum. 12 lesta með rafmagnsfærarúllum og miklu af neta- og línuveiðarfærum. Tilbúnir á veíðar. FISKISKIP, Austurstræti 14, 3. hæð. Símar 22475 — 13742. Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið ÚTGERÐARMENN - RÁTAEIGENDUR VORUM AÐ FÁ AFTUR AV-15 SJÓNVARPSLOFTNET FYRIR SKIP OC BÁTA AV-15 er breiðbands sjónvarpsloftnet með innbyggðum loft- netsmagnara og tekur jafnt á móti óKum sjónvarpsrásum, frá rás 2—11 (auk UHF rása). Loftnetið er ekki stefnuvirkt, heldur hefir sama móttökunæmleika frá öllum áttum og þarf því ekki að snúa því. Til verndar fyrir tæringu og öðrum skemmdum, eru loftnet og magnari sambyggð í vatns- og höggþéttum hjálmi úr plastefni. Straumgjafar: Riöspenna 220V. Jafnspenna 24-30-220 v. Mjög hagstætt verð. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐDi S.F. Skaftahlíð 28. — Ath.: Sími 34022, aðeins fyrir hádegi. Veiktukui — Gungstéttuilögn Óskum eftir tilboði í gangstéttarlögn (um 150 ferrn.) við sambýlishús í Breiðholti. Upplýsingar veittar á kvöldin í símum 41611, 43380 og 43848. Islandsmófið i deild 1 dag kl. 15 leika á Njarðvíkurvelli ÍBV — ÍBA Komið og sjáið spennandi leik. IBV. Nauðungaruppboð A opinberu uppboði, er haldið verður að Lækjargötu 32, Hafnarfirði, laugardaginn 30. júní n.k., kl. 14.00, verða að kröfu innheimtu rikissjóðs og ýmissa stofnana og lög- manna, seldir munir og bifreiðar svo sem hér er talið: Sjónvörp, strauvél, sófasett, ísskápur, plötuspilari, hæg- indastóll með skammeli, útvarp, símaborð, eldhúsborð og stólar, raðsófasett, þvottavél, kommóða, skrifborð, upp- þvottavél, ískista, radíófónn, G-1314, G-2101, G-3216, G-3662, K-417 og óskráð bifreið Ford Taunus, árg. 1959. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Hafnarfirði 29. júní 1973. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.