Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3Ö. JÚNÍ 1973 23 ^ V ' jjf I Fyrsti íslenzki skuttogarinn af stokkunum Frá landhelgisviðræðum Vestur-Þjóðverja og Islendinga. V iðræðurnar Framhald af bls. 2 lands héldu tvo fundii í dag og ræddu um hagkvæmt bráða- birgðasamkomulag til lausnar þeim vandamálum, sem leiða af útfærslu f: sk vei ði lögsögunnar við ísland. Skipzt var á skoðun- ttm af hreinskilni um öli þau at- riði, sem aðilar töldu máli skiipta og álitu þeir að fundiirnir hefðu verið gagniegir. Málin þokuðust nokkuð áfram í ýmsum atriðum. Nánari aitihug- un mun fara fram af beggja hálfu í Ijósi þeiirra viðræðna, sem nú hafa farið fram. Framhald viðræðnanina er ráð- gert seinni hluta ágústmánaðar og verður ákvörðun síðar tekin um stað og tíma. Kjarvalsmyndir borgarinnar SÝNING á verkurn Kjarvals í eigu borgarinnar hefur verið opnuð aftur á Kjarvalsstöðum á Miiklatúni og er sýningin opin daglega frá kl. 16—22 nema á mánudögum. Aðgangur er ókeyp is. — Rafmagn Framhald af bls. 32 hefja framleiðslu þegar raf- magnið verður komið. Einmg eru dísilistöðvar tiil staðar. Þá er félagsstarfið að hefj- ast aftur og hefur Félags- heimilið ver.ð opnað, en það er opið á hverju kvöldi með l'eiktæki, .kvilbmyndasýningar og fleira, en stór sýningarvél hefur verið keypt í Félags- heimilið. I>á er Haraldur Guðnason bókavörður byrjaður að setja upp bókasafnið afbur og verður það til húsa á jarð- hæð í áusturá’omu barnasikól- ans. Haraldur mun opna bókasafnið á næstu dögum. íþróttir Framhald af bls. 31 Staðan í d-riðli: iBl 2 2 0 0 13:2 4 Stefnir 2 10 1 5:3 2 HSS 2 0 0 2 0:3 0 Bolumgarvík 2 0 0 2 0:10 0 Markhæstir: Gunmar Pétursson, ÍBl 5 Þórður Ólafsson, iBl 3 Páll Ólafsson, ÍBl 3 Staðan í e-riðli: Magni 2 2 0 0 4:3 4 UMSE 110 0 10:0 2 KS 10 0 1 3:4 0 UMSS 2 0 0 2 0:10 0 Steingrímur Bjömsson, , UMSE er markhæstur í riðlintun með sex mörk. Staðan í Austurlandsriðli 3. Guðm. Gunnþórsson, Leikni 4 Stefán Garð; rsson, Leikni 4 Kúluskot að Þjóðverja VABÐSKIPIÐ Albert skaut í fyrrinótt púður- og kúluskotum að vestur-þýzka skuttogaranum Tunfisch, er hann neitaði að hlýða skipun varðskipsins um að hifa vörpuna og haida út fyrir 50 milna mörkin. Yfirleitt hafa hinir þýzku skipstjórar hlýtt varðskipununi, en í þetta sinn þráaðist skipstjórinn við, unz hleypt var af skotum. Atburður þessi gerðist á Eideyjarbanka. Landheigisgæzlan segir frá þessum atburði, með svofellldum orðum: „1 gær komu kvartanir til Landhelgisgæzlunnar um að vestur-þýzkur togari væri að veiðum innan um íslenzka fiská báta grunnt á Eldeyjarbanka. Flugvél frá LandheLgisgæzlunni flaug yfir svæðið og fann togar- ann. Varðskipið Allbert fór á vett vang og í nótt kom varðskipið að togaranum, sem reyndist vera Tumfitsoh BX 663. Togarinn þrjózkaðist við að ytirgefa svæð — Ný símstöð Framhald af bis. 2 i Gufunesradíó, Gufunesradíó hriingdi síðan í slökkvill'iðiið í Eyjuim, sem sendi menn niður á bryggju um borð í Lóðsinn, sem síðan kallaði í hiinn nauð- stadda bát. Póst- og símamálastjóri kvað þetta fyrirkomulag hins vegar ekíki rýra neitt öryggi sjó- manna á þessum slóðuim, því engitn breyting væri á hlustun- armöguleikuim. „Þetta er að- eins spurning uim niðurröðun manna“, sagði hanm, „því á nóttuinni er Vestmannaeyjaradíó nú stillt tffl Reykjavikur á neyð- arbylgjumni. Á meðam við búum við þetta neyðarástamd og starfsmenn okkar í Eyjum við mjög ófulnægjanidi að&töðu er- uim við að reyna að spara með því að raða fólkiniu á arnnam hátt. Hims vegar getur Gufu- nesradíó valkiið starfsmenn okk- ar I Eyjum ef mikið liggur við. Þó geri ég ráð fyrir að um leið og bátafjöldinm þarna í kring e'ytest og búseta og vinmisla í Eyjum fer aftur af 3tað, þá verði þetta eims og fyr, en okkur er uppálagt að fara sparlega með. Aðstaðan öryggisims vegna er óbreytt, en deildar: Leiknir 3 3 0 0 16:5 6 fóllklinu raðað á amman hátt og hluis'ttð hjá ofckur er höfuðaitrið- Huginn 3 2 0 1 9:5 4 ið, því í Reýkjavík höfum við SindrL 3 111 6:6 3 yfii' svo milkiuim sendikrafti að Austri 3 111 5:5 3 ráða að það er ekíkert vanda- Valur 2 0 0 2 3:10 0 mál.“ Spymir 2 0 0 2 0:8 0 Eyjasjómenin og Eyjam'emm Markhæstir í riðlinum eru eftir yfirleitt leggja hims vegar mikið taldir: Eiríkur Stefánssom, Leiikni 4 upp úr því að næturvakt hefjist sem fyr&t aftur í Eyjum, því Vestmannaeyjaradíó hefur simnt ölilu svæðinu út af SuðurLandi. ið, þar till Albert skaut einu púð- urskot'i og ainu kúluskoti fyrir framan togaramn, en við það sigldi togarimn út fyrir fiskveiði tiakmörkin. Skipherra á Albert er Siigurjón Hannesson." FYBSTA skuttogaranum, sem smíðaður liefur verið á Islandi, verður hleypt af stokkuniim i dag kl. 18.00, frá Stálvík í Garðabreppi. Er þetta 20. stál- skipið, sem smíðað er lijá Stál- vík. trogariim er 46 m langur, og hefur inest verið keypt af þeirri *»tærð til landsins undan- farið. Skipið var smíðað fyrir Þormóð ranmia lif. á Siglufirði og kostar ihann um 140—150 miiljónir króna. Sikipið er knúið 1750 hestafla aðalivél og í því eru. tvær ljós- véiar, 300 hestafla þi'.'farsvinda og fulltomin sigiinga- og fisk- l'eitartföki. Helztu rafeindatæik' í brú eru tvær ratsjár, dýpitar- mælir, ftotvörpusjá, miðunar- stöð, talsböð, örbylgjutæiki, giró- áttaviti og sjálfstýring. Fiski- lestin er 17 metrar að l'engd, 325 'rúmimetrar, og aftiari hluti hiemmar gerður fyrir stöflun fiskikxissa, en rös'kur þriðjung'ur er innréttaður fyrir ísun fisks í stiur. Leistim er kæilid með röra- kerfi í lofti og á að halda hita- imi Einn af mótorhjólaköppiinnm vid æfingu í torfæruakstri. Torfæru- akstur í Kópavogi MÓTORHJÓLAKEPPNI verður haldin á morguin, 1. júlí, í Sand- hólunum í Kópavogi niður af Fífuhvam.misvegi og hefst keppn im kl. 2. Öll'um mótarhjólaeig- endum er hei.mil þátttaka, en keppnin verður fólgin í tor- færuaikstri. - MINNING Framhaid af bls. 22 urinn vair bjartur og sólríkur. Leiðim lá að Setbergi til himztu hvíidar við hlíð hj artkærrar eigimkonu. Bæriinm að Mýrum blasir við frá Hálsi, vegurinn ligguir meðfram túninu á Hörnr- um, frá Setbergi, er stutt að Stekkjartröð. Þetta voru dval- arstaðti'r hins látna hér í sveit í 85 ár. Jörðlin að búast í s-um- arskrúða, það er upprisa nátt- úrumnar. Jesús sagði: „Ég lifi og þér muinuð llifa“. I þeiirri trú kveðj- um viö vamdamenn og kunningja hinztu kveðju. Ég bið guð að blessa þeim systkim'um, börnum þeirra, minniimguna um góða foreldra. Sjálfur þakka ég sattv fylgdina á lífsleiðinni. Ágúst Lárusson. stigi við frostimar'k. Fisikimót- takan tökur 28 rúmimehra af fislki og blóðgað er i fjögur bl.lóðgunarker, s'em taka 16 iestir af fislki. Áæitlað er, að Skipið fari á veiðar í byrjun ágúst og stkip- stjóri verður Hjalti Björnsison. Búið er að semja við Stállvík um tvö önnur slkip af sömiU gerð og í júlí næstlkamamdi verður l'agður kjölur að fyrri togaranuim, a:m er fyrir Guð- mund R'Unó'jfssian í Grundarfirði. Stiáliv'íik ge'tur nú smiðað einn og hálfan togara á ári, en Jón Sveinsson forsitjóri sagði, að mieð betri nýtingu og meiri vimniuikraifti væri hægt að af- hemda þrjú á ári, þó svo að hús- næðlð yrði ekki stækkað. Land- græðsla UNGMENNASAMBAND Kjalar- nesþings fer i dag i landgræðslu ferð inn i Bolabás á Þingvöllum. Sanibanilið hefur undanfarin ár gengizt fyrir siíkuni ferðnm og hefnr þar verið sáð um 5 tonn- iim af áburði ár hvert. Aðildarfélög ungmennasam- bandsims senda nokkna fulitrúa til Þingvalla og er áætlað að hefja sáningu kl. 3. ÖUum sem á huga hafa á þessu er velkomið að koma á ÞimgvöU og taka þátt í ræktun lamdsins, ef þeir hafa með sér fötu, fatnað og nesti. Sigurðiir Eyþórsson. Sýningu Sigurðar að ljúka SÝNINGU Sigurðar Eyþórsson- ar í Gallerí Grjótaþorpi í Aðal- stræti 12, sem staðið hefur yflr undanfarinn hálfan mánuð lýk- ur á sunniidagskvöld. Á sýningunni eru 18 tei'kning- ar og sex málverk og eru nokkr- ar tei'kn'ngarnar þegar seldar m.a. teikningar af Brynjólfi Jó- hannessyni, leikara og Karli Guð mundssyni, ieikara: Teikningarn- ar eru í anda realismams. Ef fóik vill sjá, hverni'g real- isti teiknar er kjörið tæki- færi að líta imn í Aðalstræti 12 þessa siðustu daga sýningarimn- ar. Opið er frá 12—21. Þökkum auðsýnda samúð og vinsemd við andláit og útför, Sveins Ferdínandssonar, vélvirkja. Fyrir hönd banna hamis, barmia barna, föður og systkima. Egill Ferdinandsson. Eiginmaður t minn og faðir okkar. HALLGRlMUR JÓNSSON, fyrrverandi yfirvélstjóri. lézt 29. júní. Rannveig Guðmundsdóttir. Sigurður Hallgrímsson, Guðrún H. tnglis. Hermann Halgrímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.