Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 10
10 MORGU'NOLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1973 Meöal mála á læknaþingi; U ngbarnadauði hryggskekkja og þroskaaldur — spjallað við norræna lækna í deild Austurbakka h.f. á sýningunni í Meimtaskólanum við Hainrahlið, eru sýnd ýmiss konar tæki til lækningu. ÞESSA dagana hafa staðið yfir í Menntaskólanum við Hamra- hlíð þing norrænna lækna. Hér er um að ræða 17. þing barna- lækna og 9. þing skólalækna. Þingin eru að miklu leyti hald- in sameiginlega sem gerir þau með sína 510 þátttakendur að einni stærstu ráðstefnu sumars- ins. í tengrslum við ráðstefnuna kynna ýmis fyrirtæki framleiðslu sína, tæki, barnamat, lyf og fleira. Það var því ys og þys í hinum glæsilegu og rúmgóðu húsakynnum Menntaskólans við Hamrahlíð, þegar blm. og Ijósm. Mbl. bar þar að í fyrradag. Fólk streymdi úr og í fyrirlestra, eða skoðaði sýninguna og kaffistof- an var þétt setin. Fyrst hittum við fyrir Finna, Tuomas Peltonen, prófessor við barnalækningade'ld háskólans í Turku, eða Ábæ einis og borgin er oftar nefnd á hinum Norðuir- löndunum. Peltonen hefur und- anfarin 20 ár rannsakað orsak- ir ungbarnadauða og mun halda fyrirlestur í dag um þær rann- sóknir. Sagði Peltonen að athuganir hans beindust að ungbörnum, sem á alian hátt virtust frísk en Tuomas Peltonen. létust svo skyndiilega í svefni. „Um slík tilfell'i hefur margt ver ið ritað undanfarie 100 ár, bæði frá lækmisfræðilegu og lögfræði legu sjóin'armiði,“ sagði Peltonen, „en þegar líffræðilegar ástæður fyrir láttnu fundust ekki, var oft dregin sú áilyktun að móðirin eða hjúkrunarkona hefði hrein- liega myrt bamið. Þó settu menn oft fram getgátur um að barn- ið hefði kafnað, t.d. við uppköst eða þá fengið smitun. Hér er þó aðeins um getgátur að ræða, en engu hægt að slá föstu." Peltonen skýrði hveraig tauga kerfið stjóraar starfsemi ein- stakra liíffæra eins og hjartanu, lungunum og melt'ingarkerfinu. Þessi liffæri geta starfað óháð vilja mannsins, bæði í svefni og vöku, um starfsemi þeirra þarf aldrei að hugsa. Oft verður þó þessi þáttur taugakerfisins fyrir truflunum, og sagði Peltonen að á eldri bömum og unglin-gum kæmu þessar trufianir oft fram i óþægindum eins og höfuðverk, ógleði, verk fyrir hjartanu, svita í lófum og þreytu. „Ég og þeir sem unnið hafa við að rannsaka þetta með mér höldum, að ef truflanir í þess- um þætti taugakerfisins eiga sér stað hjá ungbömum, þá hreinlega deyi þau. Við höfum þá trú að þetta sé ein algengasta orsökin fyrir óvæntum dauða ungbarna, sem áður höfðu virzt fuilfrisk." Sagði Peitonen að hann og að- stoðarfólk hans hefði gert tíl- raunir á þessu sviði á lömbum og grísum og heimfært útkom- una á mannslíkamann. Peitonen sagðist mjög ánægð- ur með ráðstefnuna, og kvað undirbúning allan mjög góðan. „En riktigt fin kongress," sagði hann, „og þar sem ég var sjálfur forsetí síðustu ráðstefnu, sem haldin var í Turku, veit ég vel hvað ég er að segja.“ Peltonen er ekki nýr gestur hér á íslandi, því þetta er í 5. siinn, sem hann kemur hingað. Sagðist hann ætla að dveljast hér í tvo daga eftir ráðstefnuna, og leigja sér fiugvél og fljúga um landið, ásamt syni s'inum, sem kom með honum. Sagðist hann hafa gert það áður og haft mi'kla ánægju af. Næst hi'ttum við að máld unga konu frá Noregi. Hún kvaðst vera frá Osló og heita Gro Har- lem Brundtland, og í ljós kom að hún er yfirlæknir við borgar- læknisembættið í Osió. Sagði hún að í þessari fyrstu ferð sinni til Islands, myndi hún halda fyrir- Gro Harlem Brimdtland. lestur um aldurinn, sem stúlk- ur fyrst fá tiðiir. 1 Osló hefði, í skólum, verið í fjölda ára safn- að töium um hæð, þunga og fyrstu tíðir stúl-kna. „Samkvæmt síðustu rannsókn um, sem gerðar voru árið 1970,“ sagði frú Brundtland, „hefur þroskaaldur stúl'kna sem miðást við fyrstu tíðir, haldizt óbreytt- ur frá því hann r.áði lágmarki árið 1952. Síðustu 100 árim fyr- ir 1952, féll þroskaaldur h;ns veg ar stöðugt um 4—5 mánuði á hverjum áratug. Þá er greiniliegt samband á mill'i þunga og þroska aldurs, þannig að fyriir 1952 juk- ust hæð og þungi jafnhliða því að stúlkur urðu stöðugt yngri við fyrstu tíðir. Eftir 1952 hafa hæð og þungi hins vegar hiald- izt stöðug, e'ms og þroskaldur." Frú Brundtland sagði einmig að nokkur mismunur væri á mdlli þjóðfélagshópa, hvað snertí þroskaaidur. Greiinilegt vseri að stúl’kur úr lægri stéttum þjóð- félagsins, fengju fyrr tíðir en stúl'kur úr hærri stéttum, og þær væru einmig þyngri. Þetta væri ný þróuri, því áður fyrr gllti hið gagnstæða. Ekki 'kvaðst frú Brundtland geta dvalizt lengur á íslandi en fram að helgi, en vonaðist tíl að geta koruizt tíl Krísuvíkur. Þá hafði hún orð á því hvað Islend- ingar minntu sig furðú mikið á Norðmenn. Signe Enbæk. Signe Enbæk er glaðleg kona úr Vindsyssel á Norður Jótlandi, en þar e:r hún skólaiæknir. Hún fæst þó aðaliega við athuganir á hryggskekkju og veiiklei'ka í baki, og hel'dur fyrirlestur um þessar athuganir sinar á ráð- stefnunni. Hún sagði fjölda unglinga sem fá hryggskekkju vera mjög mikimn. „Um 17% alllra þeirra, sem þiggja örorkubætur eru öryrkj- ar vegna hryggskekkju. Þar sem það er mjög erfitt að endur- hæfa fói'k, sem fengið hefur hryg'gskekkju, eftir að það er komið yfir þrítugt, er nauðsyn- legt að uppgötva hiryigg'Skekkj- una sem fyrsit." Frú Enbæk sagði þvi að það væri mjög mLikilvægt að skóla- læknar gerðu ítarlegar ka*nnir á unigiingum á meðam þeir væru á gel.gjuskeiði, en á þvi skeiði viildi hryggskekkjan oft myndast en jafnframt væri endurhæfing þá auðveldust. ,,En það er ekki aðeiins nauð- synlegt að finna þá unglitnga, sem hafa slæman likamsburð, ekki er síður mikilvægt að fiinna orsakir siæms Hkaims- burðar. Þeirra er oft að leita í vanmyndun hryggjarliðíi, eða í brjóski á milli hryggjarliiða. Ef hægt væri að koma á skipuleg- um rannsóknum á sl'íkum orsök um, t.d. með röntgen gegnumiýs- imgu skóiabama, væri eflaust Jakob Öster. mun aúðveldara að fást við bryggskekkju,“ sagði frú Enbæk. Frú Enbæk sagði þetta vera i fyrsta siinn, sem hún kæmi til ísiands. „Þegar ég kom til Keflavíkur, fannst mér að í þessu iandi hlytí að vera ómögulegt að búa. Það væri ekki nema fyriir Amerikama að leggja á sig að búa á sMkum berangri. En þegar ég kom til Reykjavíkur, varð ég gagntek- in af fegurðinni, Htiirair voru svo tærir og fjöllin svo falleg. Ég var búin að eiga í miiklum bréfa- skrift'um hingað tiil Islands vegna ráðstefnunnar, og hafði mjög gaman af að hitta þetta fó!'k, sem ég hafði kynnzt bréf- lega. E'.nnig finnst mér skemmti legt hvemiig skólafólk vinnur í sumarfríum sínum. Hvort sem þetta stafar af skorti á viinnuafli eða er uppel'dislegt atriði, þá held, ég að það sé félagslega mjög mikilvægt að imgliingamir fái að kynmast atvinnulífimu á þemnan hátt.“ I tveim kennislustofum hefur verið komið fyrir sýniingu á nýj um starfsþætti sjúkrahúsa, sjúkraiðju, sem nánar verð- ur sagt frá í Mbl. síðar. Illuti sýningarinnar er frá Karoldmsika sjúkrahúsinu I Stokkhókni, en himn hlutinn frá Baraaspítala Hrjngsi’ns, en Siigríður Björas- dóttir hefur haft veg og vanda af þeim hluta sýningarimnar. Þarna hittum við tvo Svía, sem hafa starfað mikið við sjúkraiðju á Karólinska sjúkra- húsinu, þau Karin Stensiland Junker, dósent, og próf. John Liind. Við báðum þau að útskýra hvað sjúkraiðja væri í rauninni. Þau sögðu að þegar bara væri liagt inn á sjúkrahús t.d. með brotimn fót, hefði starfsfólk sjúkrahússins gjaraam litið á það aðeins sem brotimn fót, sem þyrftí að græða. Menn gerðu sér ekki Ijóst að það væri fleira sem þyrfti að lækna. „Sjúkrahúsvi'st'm táknar ekki aðeins sársauka, og að barnið sakrai öryggiis heimiHsms. Sjúkra húsið er barainu nýr og óeðliileg- ur heirnur, þar sem fraim fara blóðrannsóknir og allis kyns aðr- ar athafnir sem barnið skilur ekki. Þetta eykur áhrif sjúkdóms iins á bamið. Eiinmainaleilki og söknuður tefja fyriir því að barnimu batni. All't of fáir liækn- ar gera sér grein fyriir þessu. Börain yfirgefa því sjúkrahúsið t.d. með heilbrigðan fót, en minn ingiin veldur sársiauka. Með sjúkraiðju er reynt að láta börain gleyma sér og finna öryggi í leiik og starfi, bæði á sjúkrahús'inu og eins eftir að sjúkrahúsvist er lokið. Bamið nær eðl'ilegri tengslum við um- heimiimn þegar það getur talað um sín venjulegu áhugamál og fær útrás fyrir eðli'lega athafna- þrá sina.“ Þau próf. Lind og dósent Junk sögðu að þessi þáttur í starf- semi sjúkrahúsa væri nýr, og enn skamrnt á veg kominn. Svi- ar og íslendlngar væru braut- ryðjendur með þeirri starfsemi, sem færi fram á Háskólasjúkra- húsinu í Umeá, Karóltasika sjúkra hústau og á Barnaspí'tala Hrings ims. Þau sögðust hafa haft nána samvinnu við Siigríði Björasdótt ur, sem mest hefði unmið að þessu hérlendis. Næstur á vegi okkar varð Jakob Öster, yfirlæknir frá Jót- Laindi. Hann kvaðst ekki hafa komið hér áður, en haft nokk- ur tengsl við ísland þar sem þau væru kunnmgjar bans, Ragn hildur Sigurbergsdótttr og Ás- mundur Svetasson, myndhöggv- ari. „Ég hitti Ásmund fyrst í Dan- mörku fyrir 35 árum,“ sagði öst er, „og svo fór ég að hitta hann I gær. Og það er merkilegt með hanm Ásmund, að hamn er alveg eins og ég að því leyti að hanm eldist ekkert. Enda hef tg aHtaf sagt að bara og ungdómur hafi engin tengsl við timamn, heldur er það fyrst og fremst spum- tag um andlegt ástand hvernig menin eldast.“ Öster lýsti áhuga sinum á sjúkraiðjusýntagunni og sagðist hafa mikia trú á sjúkraiðju. Htas vegar væri húm aðetas á byrjumarstigi í Danmörku á sjúkrahúsiinu í Hiilderöd. Ekki taMi hann damska lækna al- mennt skorta skitatag á gildi sjúkraiðju, heldur væru það yf- trvöid, sem þyrfti að upplýsa. „Við erum ekki komndir lengra á veg etafaldlega vegma þess að okkur vamtar penimiga.“ 11 >1 WSmmsfmT Dósent Karin Stenslant’ Junker og prófessor John Lind fram- an við veggmyndir á sjúkraið jusýningunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.