Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1973 KÓPAVOGSAPÖTEK Opið öli kvölcl til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. VEGNA FLUTNINGS er glæsileg'u.r, lítið notaður svefnsófi tii sölu. Uppl. í síma 41005. trjAplöntur Birkiplöntur i miklu úrvali til sölu að Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 50572. UNG KONA með 1 ba.rn óskar eftir fbúð strax. Fyri rfra<mgr. kemur til greima. Upp1. I síma 15779. VÉLAR Höfuim notaðar ódýrar vélar, gírkassa og hásiingar í fliesta eldri Evrópuibíka. Bílaparta- salan, Höfðatúni 10, sími 11397. Opið ti'J ki. 5 1 dag. VIL KAUPA notað mótati’mbur. Uppl. í sírna 92-1728 mi«i kl. 7—8 1 kvöld. TÚN TIL LEIGU 1 nágrenni Reykjavíkuir. Uppl. í síma 50612 frá kl. 5—7. CORTINA '70 til sölu á góðuim dekkjum. Faillleguir bíH. UppL 1 síma 32265. UNG HJÓN með 7 mánaða barn óska eftir að taka á leigu 2ja her- bergja íbúð. Algjör regiusemi. Öruggar greiðslur. Góð um- genigni. Sími 43317 e. kl. 13. BÍLAR Fliat 128, '71. V.W. '71—'72. WiHy’s jeep '68. Rússajeppi '67. Opið í dag tiK kl. 7. Bílasalan, Höfðatúni 10, sími 18870. FARÞEGA- OG SENDIBÍLL TiJ sölu 22ja farþega Bemz, árg. ’69. Stórar hurðliir, að aftan. Uppl. I síma 82728. TIL SÖLU Moskvich árg. 1965, góðu.r bfH, nýskoöaðuir, engin út- borgun. Viijuim kaupa sturbor 8—10 tonma. Uppl. 1 sím'Um 30120 og 71725. KONA ÖSKAST til aðstoðar fuiílorðnuim hjón- um. Herbeigi fylgir. Uppl. í slma 12043. PENINGAMENN Vili ekki einhver láma heíðar- leguim manni kr. 200 þús. I 7 mán. Fasteignatryggt. Tilb. merkt 9281 send'ist Mbl. HVER GETUR lánað mér 300.000 tiá 1 árs. gegm öruggu veð'i. Ti'lb. legg- ist inm til Mbl. merkt 9276. BARNGÓÐ STÚLKA óskast til að gæta 3ja ára barns, 2—3 tíma á dag. — Uppl. í síma 2-65-46. TIL SÖLU Votvo 142, árg. 1971 á nýj- um dekkjum, 4 negld vetrar- dekk fylgja, útvarp, kasettu- tæfci, te ppa lagð ur, f a lilegur bí'M. Uppl. I síma 30533 og 84994. HJÓLHÝSI Nýlegt hjólhýsi ti( sölu. — Uppl. I síma 92-8063 kl. 8 e. h. BlLAR Chevrol'et Mal'ibu ’69. Ford Torino ’69. Buick Le Sabre ’68. Ford Mustamg ’68. — Opið í dag til kl. 7. Bílasalan, Höfðatúni 10, sími 18870. BÍLAVARAHLUTIR Notaðir varaihlutiir I flesta eldri bíla. Austim, Morris 1100, Opel, Commer Cuip, Gipsy, VW, Mosíkvich. Bíla- partasalan, Höfðat. 10, sírrii 11397. Opið ti'l kl. 5 1 dag. Verð fjarverandi til 7. ágúst. ERLINGUR ÞORSTEINSSON, LÆKNIR. Fiskbúð til sölu í fullum rekstri í leiguhúsnæði á góðum stað í Reykjavík. Upplýsingar í síma 52820 laugardag og sunnudag. Verzlunarpláss 'í á góður' stað til leigu. Uín 45 ferm. Hertugt fyrir t.d. gj avörur souvernis, skólavörur. Tilba dist Mbl., merkt: „9267.“ DACBÓK... t dag er laugardagurinn 30. júni. 181. dagur ársins 1973. Eftir lifa 184 dagar. Árdegisfiæði í Reykjavík er kl. 05.56. Hvaðan keniur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni. (Sálm. 121.1). Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alia daga, nema laugardaga, í júnl, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 gangur ókeypis. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, taugardaga og sunnudaga kL 13.30—16. Læknastofur Læknastofur eru lokaðar & laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans simi 21230. Almennar upplýsingar um lækna og iyfjabúðaþjónustu I Beykjavik eru gefnar I sím- svara 18888. MESSUR Á MORGUN Kálfatjarnarkirkja Guðsþjónuste kl. 2. Kirkju- dagur. Hann er að þessu simni helgaður 80 ára vígslu afmæJi kirkjunnar. Sr. Gísli Brynjólfsson, prédikar. Sr. Bragi Friðriksson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 11 síðasta messa fyrir sumarleyfi. Sr. Emil Bjömsscxn. BreiðholtsprestakaD Guðsþjónusta verður ekki næstkocmandi sunnudag. Sóknarprestur. Dómkirkjan Prestsvígsla kl. 11. Biskup Islands vigir kandídata. Pál Þórðarson til Norðfjarð- arprestakalls, Sveinbjörn Bjamason til aðstoðarþjón- ustu Hjarðarfioltsprestakalls. Sr. Halldór Gröndal lýs- ir vígslu. Vígsluvottar auk hans, sr. Óskar J. Þorláks- son, dómprófastur, þjón- ar fyrir alteri. Sr. Trausti Pétursson, sr. Harald Sig- mar. Vígsluþegi prédikar. Frikirkjan í Hafnarfirði Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guð mundur Óskar Ólafsson. Dómkirkja Krists konungs Landakoti. Lágmessa kl. 8 f.h. hámessa kl. 10,30 f.h., lágmesisa kl. 2 e.h. Fríkirkjan Reykjavik Messa kl. 11 f.h. Sr. Þor- steinrn Bjömsson. Fíiadelfía Reykjavik Safnaðarguðsþjónusta kl. 10,30 f.h. Kl. 16 söng- og hljómieikasamkoma, kl. 20,30 norsíka lúðrasveitim og Magmd Tangen. Háteigskirkja Mesisa kl. 11. Sr. Jón Þor- varðssom. Bústaðakirkja Guðsþjónusta M. 11. Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sig urður Haukur Guðjónsson. Hallgrimskirkja Messa M. 11. Ræðuefni: dremgurinn sem fyllti út I ssetáð sitt. Dr. Jakob Jónssom. Grinilavíkurkirkja Messa M. 11 f.h. Sóknar- presitur. Kópavogskirkja Guðsþjónuste M. 11. Sr. Þor bergur Kristjánssom. Árbæjarprestakall Guðsþjónusta í Árbæjar- Mrkju kl. 11. Sr. Guðmumd- ur Þorsteimsson. Keflavikurkirkja Messa M. 10.30. Siðaste messa fyrir 2 mámaða frí sókn arprests. Sr. Bjöm Jónssom. Innri Njarðvíkurldrkja Messa M. 2. Siðaste messa fyrir 2 mánaða frí sóknar- prests. Sr. Björn Jónissom. ReynivallaprestakaU Messa í Saurbæ M. 2. Sókm- arprestur. Laugarneskirkja Messa M. 11. Sr. Garðar Svavarsson. ÁRNAÐ HEILLA illHiiiiiiimHiiiiiiiiiiuiiniiHiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiHiiMtiiniiiiimiiiiniiiiniiiii. í dag verða gefin saman í hjónaband I Árbæjarkirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Helga G. Kristjámsdóttir, Siglu vogi 6 og Valdimar Ingimarsson, Skaftahlíð 40. Heimili þeirra verður að Amarhrauni 41, Hafnarfirði. 1 dag verða gefim saman í hjónaband í LaugamesMrkju af sr. Garðari Svavars^ni, HiJdur Jakobsdóttir þjóðfélagsfræðimig- ur og John Franeis Willíam DeaMn læknir. Heimi'li þeirra verður i Leeds, Englandi. III IIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllilllllllll* SMÁVARNINGUR IUIiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiðiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii!iiii!i!iiiiiiiiiiiniiiM Fyrir nokkrum árum voru reistir níu risastórir skýjakljúf ar. Tveir þeirra hrundu strax og þeir voru komnir undir þak. Biað eitt í Brasilíu lýstl óhapp- imu á þessa leið. — Þette var allt saman mjög hentugt. Maður fór bara iinn í forstof- una, og ef maður ætlaði upp í lyftu var ýtt á hnapp og þá komu allar hæðimar til manns. • V ;!! Sú saga er sögð um Isadoru Dunoan, hiná frægu dansmey og Bemárd Shaw, að hún hafi eitt sinm skrifað honum og harmiiað það, að þau gátu ekki átt bam saman. L,, Hugsið yður, skrlfaði hún, hvernig bamið muhdi verða, ef það erfði líkama minm og gáfur yðar. Það stóð ekM á svarinu hjá Shaw: — Veált ég það vel, skr'faði hann, en ger- um ráð fyrir að bamið hljóti mimn likarna og gáfur yðar. Kirkjudagur á Kálfatjörn Árlegur kirkjudagur Kálfa tjarnarsafnaðar verður á morg- un, 1. júlí. Við þetta tækifæri verður þess minnzt, að 80 ár eru nú liðin frá vígslu kirkj- unnar, en hún var vígð 11. júlí 1893. Guðsþjónuste er í Kálfatjam arkirkju M. 14. Þar pré- dikar sr. Gísli Brynjólfs- som, fyrrverandi prófastur, em sóknarprestur þjónar fyrir alt- airi. Haukur Þórðarsom syngur einsö.ng og kirkjukórinm syng- ur undir stjóm Jóns Guðnasom- ar, orgamiste. Að loMnmi Mrkju athöfn verða veitingar seldiar I Giaðheimum. Vogum á vegum Kvenfélagsins Fjólu. Þar verða flutt ávörp og sýndar litmynd- ir frá ýmsum liðnum atburðum í kirkjustarfinu. iumuiimuiiiimmiimmuuuiiuuuiiuui FRÉTTIR imuiiiiiiiiimiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiunm Minningarspjöld líknarsjóðs Dómkirkjunnar eru af greidd hjá bókabúðum Æskunnar, Kirkjuhvoli, verzluninnl Emmu, Skólavörðustig 5, verri- unimmi Öldugötu 29 og hjá prest komumum. FYRIR 50 ÁRUM I MORGUNBLAÐINU Frá Englandi í miðjum þessum mánuði var opimberuð trúlofun Maud, prims essu sem er systurdóttir Eng- landskonungs og Camtese lá- varðs, sem er elzti sonur jaris- ims af Southesh. (Mbl. 30.6. ’23) E!UllilHIIIIIIII!lllllllll!lUinillllllUllllllllllllllllllllllllllllllllllilUniUlllliUIUUIUIIIII]lllll!ll!!l!!ll!lll||||III!imilllinil«lilllllUn!ll!l!IIUIIIII!ll!lllllllllillllflH| 'NÆSTBEZTI... 1 ..:. :. ______: ..............; .|JJ Maður mokkur, aUvel við skál, kom inn í strætisvagn og sett- ist hjá eldri konu. Sú gamla leit á hann óblíðum augum: — Þér vitið kannsM ekki maður mimn, að þér eruð á hraðri leið tál glötunar. Maðurimn stóð upp með erfiðismunum og hrópaði tl bílsitjór- ans: — Halló, stanzaðu striax, ég hef tekið vitlausan vaigin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.