Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 15
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1973 15 „Svartsýnn á framtíð skreiðarinnflutnings66 segir Nnana Kalu, skreiðarkaupmaður frá Nígeríu „ÉG er satt að segja fremur svartsýnn á framtíðarhorf- umar í skreiðai-innfliitningl til Nígeríii, því að á einu ári hefur orðið 80—100% verð- hækkun á skreið lijá fram- leiðendiun og það er vandséð hvemig neytendur í Nígeriu, sem aðallega eru lágtekju- fólk, geta greitt svona miklu hærra veið. Ég hef líka ný- lega frétt, að Nígeríustjórn sé hikandi í að gefa út inn- flutningsieyfi fyrir skreið, vegna þessa liáa verðs.“ Þannig fórust Nnana Kaliu orð i viðtali við Mbl. í gær, em hann er s kre i ðai'k a u pm a ð- ur frá Nígeríu og hefur und- anfarna daga dvalizt hér á landi „til að endurnýja við- Skiptasambönd sín vegna skreiðarinnfliutningsins", eiins og hann orðaði það. Hann hefur verið hér í íylgd Rune Solibergs, aðal'ræðismanns Is- iands i Nígeríu, og George Waddilove, ræðismanns ís- Jands í Nígeríu. Nnana Kalu er einm stærsti iranflytjamdi sdtreiðar í Niger- iu og refkur jafntframit stóirt flutningafyrirtæki. Hann er búsettur í borginni Aba, sem er í austfurihluta Nígeríu, skammt frá hafnarborginini Port Hareourt, en jafnan hafa um 70% Skneiðarimn- fl'Utnings til Nígeriiu farið til Aba. Skreiðarinnfliutniihgur frá íslanidi naim árlieiga um 5—7 þús. lest’um állit fram til áns- ins 1966, en þá hófst borgara- styrjöldin í Bíafra og þá lagðist allur sikneiðarinnflutn- ingur niður. Nigeriubúar glieymdu þó ekki skreiðar- bragðiirau, því að Rauði kross- inn stóð fyrir inmflutmiinigi á skreið, á meðam á striðimu stóð, tii að seðja hiungur þeirra sem sultu. Að stríðinu loHmu varð bið á því, að skreiðarinnfliutningur hæfist að nýju, en í fyrra voru þó gefin út innfl'utmdngsleyfi fyr- ir Skreið í tilraumaskyni og keyptu Nígerí'umiemm þá alla þá skreið, sem þeir gátu feragið frá íslandi, em þar var aðeins um lítið magn að ræða. Þá var mjög hátt verð á skreiðinni í Nígeriu, vegna sikorts á henni, e" herra Kalu sagði, að það verð gæti al>s ekki staðizt við venjuiegar aðstæður. Nú hefði á eimu ári orðið 80—100% verðhækkun á skreið hjá framleiðendun- um og virtist horaum, að þessi verðhækikun væri að talsverðu lieyti afleidd af himm háa verði i Nígeríiu í fyrra. Hann sagðist ekki ásaka framleið- emdur fyrir að biðja um hærra verð, sem kæmi til vegma almemnra launa- og verðihækkana heima fyrir, em ef þetta verð, sem raú væri sett upp, ætti að gilda, væri hann svartsýnm á söl'uhorfur Skreiðarinmar á mörkuðum í Nígeríu. Kvaðst hann ekki vita um neima aðra vöru á heimismarikaðmium, sem hefði haskkað svo gifurlaga í verði á eirau ári. „Annars hefur mér alltaf þótt mjög gott að eiga við- skipti við ís’temdinga með skreiðima; þeir eru mjög hreinskilmir í viðskiptum og ailltaí áreiðanletgri en aðrir," sagði herra Kalu. Herra Kalu var þimgmaður i austurhéruðuraum fram að borgarastyrjöldinni og er áhrifamaður í stjórmmálum Herra Nnana Kalu, skreiðarkaupmaður, og Rune Sollierg, aðali-æðismaður ísiands í Nígeríu. — Ljósm. Mbl. Kr. Ben. landsins. Aðspurður sagði hanm, að uppbyggiragim og sameimiragin í Nigeríu eft- ir styrjöldina hefði gengið framar al'lra votraum. Gowan, þjóðarleiðtogi, væri sann- kristinm maður og emgimn hefði getað ummið betra verk í þág’u þjóðarinmar em hann hefði sjálfur gert. Landið væri raú eitt land á ný, ósundrandi, og raú riikti þar bræðralag’shugsun. Rurae Soiberg, aðalræðis- maður, sagð: i stuttu spjall'i við Mbl., að hanm ag George Waddiliove, ræðismaður, hetfðu komið hingað til viðræðma við islenzk stjórnvöld fyrir hönd Nígeriíu um viðsikipti landanraa í milM, þ. á m. ný innfliutningsleyfi fyrir skreið tiil Nígeríu. Hanin sagði, að hingað til hefðu íslsndiragar ekkert fliuitt inm frá Nigerí'U, en taldi miikilvægt, að neynt yrði að sýraa einhvern lit í því efrai, til að njóta áfram velvildar stjórnvalda N'igeríu. Þar gætu helzt komið til kaup á úrvalsharðviði frá Nígeriu. „Stjórnvöld í Níiger- iu ákilja ekki aimienniiega, hvernig íslendingar geta seílt Nígeiríumömmram svo mikila skreið, en ekkert keypt í staðinn. Þetta þyrfti að breyt- ast,“ sa-gði Rume So’Jberg að lokum. Heilsulindirnar í Karlovy Vary móg að byggt sé yfir upp- HEILSULINDIRNAR í Kairl ovy Vary (Karlsbad) í Tékkó slóvakíu eru heiimfrægar, enda standa þæt á gömlum merg, og þangað hafa hundruð þús- undir manna sótt lifskraft og þrótt eftir veikíndi eða slys, eða þegar EIM kerling, er far- in að ásækja fóik. Heilsulind- irraar í Karlovy Vary, eru ekki aðeins eitt eða tvö heilsuhæli, heldur er héir um að ræða heála borg á okkar mæli- kvarða. Þarma mumu um sex þúsumd mamns geta dvalið samtímis, og sótt endurnær- ingm og þrótt í tólf heilsul nd- ir, sem þama eru. Heiilt&ulindahærimn liggur í djúpum dal, og þegar komið er akandi frá Prag, kemuir ferðamaðurinn fram á dal- brúnina, og allt í einu blasir þessi sérstæði bær við fótum mamms. Dalurinm er djúpur eims og áður segir, og hlíðar hans bratta/r, og allar skógi klæddiar. Yfir háveturinm er þama llítið um að vera, í sam- amburði við háanmatiímanm á sumriin. Þegar við tveir félag- ermir frá Islandi vorum þama á ferð, skömmu fyrit páska, var staðurinm að vakna til lífs ims og hvarvetma var verið að búa í haigimn fyrir þær þúsund ir maraia, sem heimsækja mumu Karlovy Vary í sumar. Flestar byggingamar í bæn- urn eru gamlar, em mú stendur ýfiir snTMði á mik.lli hei’lsu- gæzlumiðstöð í hlíðum dals- ins, þair sem veirða sumdiaug- ar, læknimgastofur og fleira í þeim dúr. Það er erfitt verk og vandasamt að byggja þarna í hlíðunum svo vel fari, en það virðist ætla að takast vel. Þama hafa arkitektar tek ið fullt tifllit til náttúrunnar. Byggt hefur verið yfír lind- irnar, þar sem hið heilnæma vatn vellur upp dag og nótt, alian ársins hring. Byggingar þessar eru yfirleitt mjög íburðarmilklar, og það er ekki spretturnar sjálfar, heldur eru mikil hús umhverfis þær víðast hvar. Húsin krimgum uppsprettumar eru opin á ákveðnum tímum dags, og þá flykkist fólk að uppsprettum- um með könmumar símar sem það drekkur úr. Þetta eru þunn-ar postuMnskönnur, með stút sem drukkið er af. Eigirn- lega er vatnið ekki drukkið heldur sötnar fólk það um Ung tékknesk stiilka með heilnæmt vatn í postulínskönnunni sinni i heilsulindabaenum Karlovy Vary í Tékkóslóvakíu. (Ljós- mynd Gunnar Andrésson). Séð yfir heilsulindabæinn Karlovy Vary í Tékkóslóvakíu. Þarna geta um sex þúsund m anns dvalið í einu. stútimn, og á meðan gengur það um — gjarnam fram og aftur um mikiar yfirbyggðar stéttar, og við stéttima miðja er mikill hljómleikapallur, þar sem allt upp í simtfón-íu'hljóm- sveitir leika fyrir fólkið með- an það sötrar úr könnunum sínum. Allt fer þarna fram undir ströngu lækniseftirlitt, og fólik má ekki drekka nema ákveðið ma-gn úr lmdun-u-m á degi hverjum, og fer magmið eftir þvi, við hvers komar sjúk dóma er að striða. Uppsprettumar eru tóif talsimis, em revndar er nú taflað um þá þrettándu, en þá er átt við Beeherovka iikjörimn sem framfleiiddiur er þama, og sagðmr er hafa bætandd áfliaii á líikamamn gagmvart margs konar kvilflum. Likjör þessi er fluttur út til allra heims- álfa, og getur sumt fólk ekíki ám h-ans verið. Fólk kemur til Kariovy Vary víða að úr heimimum, em m-eist eru það Télckar, sem þama dvelja. Þeir fara tiS stuttrar eða lamgrar dvalar samkvæmt læflcmisráði, og greiðflr ríkið þá mestalliam dval arkostnaðimn, lí’kt og um dvöll á sjúkrahúsi sé að ræða. Heilsulindimar í Karlovy Vary eru ekki þæa' eimu S Tékkóslóvakíu, og má t. d. nefma heiÆsulindirnar í Luflia- oovíce, í austurhluta landsins, þar sem um þrjú þúsumd mamms geta dvalið í eimu. KJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.