Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 20
20 MORGU'NBLAÐJÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1973 Ungur drengur írá Asíu, sést hér koma út úr Jumbo þotu Pan American flugfélagsins í Nýju Delhi í siðustu vlku í fylgd með indverskum lögregluþjóni, sem þurfti að koma drengnum út rraeð valdi. Lögreglian var kölluð til að koma út úr vélinni 107 far þegum frá A-Afríku, sem neit uðu að yfirgefa vélina í alls 17 tima. Afrikubúarnir kröfðust þess, að þeim yrði flogið til London og héldu því fram, að þeir hefðu allir brezk vegabréf. Lögreglunni tókst að koma öll um farþegunum út vandræða- laust, en mestu vandræðunum olli drengurinn, sem sést í, fylgd lögreglunnar á myndinni. fcik í fréttuvti i^Tí m m H KEITH RICHARD LÁTINN LAUS GEÚN TRYGGINGU Gítarle'karinn leikni og liðs- maður hljómsveitarinnar „Rúil aihdi steina", var fyrir nokkr- um dögum látinn laus úr varð haldi gegn 2.500 doilara trygg- ingu, en hann hafði setið um nokkurt skeið i varðhald', sak- aður um eiturlyf jasmygl og neyzlu. Þýzk vinkona Keith, þrítug leikkona, Anita Pallen- berg að nafni, var einnig látin laus úr varðhaldi, gegn 1.750 dollara tryggingu, og vinur þeirra, Klossowski, sem tekið hafði þátt í þessu eiturlyfja- braski skötuhjúanna, gegn 3.750 dollurum. Öll þrjú voru ákærð fyrir að neyta marijuaná, en Keith, sem er aðeins innan v'ð þrítugt, var einnig ákærður fyrir að hafa í fórum sínum skammbyssu af stærð 38, og ‘110 22 calibra skot hylki. Hin ákærðu voru hand- tekin í lúxusíbúð Keith Ric- hards í London si. þriðjudag. Réttarhöid yfir þeim hefjast í ágúst. Hinn síðhærði Keith Richard hefur oft reynzt lögreglunni erf iður þrándur i götu og hefur áð ur verið flæktur i tvö eiturlyf ja mál sl. fjögur ár, bæði í Bng- landi og Frakklandi. Bæði frök en Pallenberg og Klossowski voru rekin úr landi. MOSHE DAYAN KVÆNIST Vamamálaráðherra Israels og stríðshetjan . fræga Moshe Dayan, kvæntist á laun sl. mið vikudag. Eiginkona Dayans er 47 ára gömul og nýskiiin. —- Dayan, sem er 58 ára var í- klæddur fleginni skyrtu og brúðurin, Rachel Korem sem var einnig frjálslega klædd við athöfnina voru gefin saman í hjónaband í Tel Aviv. Aðeins þrír vinir Moshe Dayans voru viðstadd'r athöfnina, sem fór fram á heimili Gyðingaprests. Dayan skiidi nýlega við fyrri konu sína, sem hann hafði ver ið kvæntur í 36 ár, og á hann með henni þrjá syni og einj dóttur. Engir ijósmyndarar voru við staddir brúðkaupið, en að sögn þeirra sem viðstaddir voru, var athöfnin einkar látlaus og að henni lokinni braut Dayan glas á gólfinu, sem sam kvæmt gamalli trú í Israel er fyrir farsælu hjónabandi. Hjónin munu búa I húsi Day ans í Zahalta í nágrenni Tel Av iv, sem hann og fomle'fafræð ingur einn hafa gert að nokk- urs konar safni. Brézjnéf kyssir Nixon Tissa lit.nr svona út í dag. Svona gekk Tissa þegar hann fannst. ÓLST UPP HJÁ ÖPUM Frumskógadrengurinn Tissa, sem öskraði eins og api, og hringsnerist á fjórum fótum, fyrst þegar hann sá mannlega veru, fyrir um það bil þremur mánuðum hefur tekið miklum framförum. Hann getur nú staðið á fótunum, borðað mat af diski (að vísu með höndun- um) og jafnvel brosað við sér stök tæk færi. Tissa fannst í frumskóginum á Suður-Ceylon, og var fluttur á rannsóknastofnun i nágrenni Colombo. Þegar hann fannst, var hann allsnakinn og gekk á fjórum fótum í fylgd nokkurra apa. Læknar halda þvi fram, að aparnir hafi alið hann upp, frá því að hann týndist fyrir mörg um árum. Kona ein rúmlega fertug að aldri, afhenti hann lög reglunni í Colombo með þess- um orðum: Hann hagar sér frekar eins og dýr en mannleg vera, og hann virðist ekki eiga fjölskyldu. Kona, sem er fátæk og býr í útjaðri frumskógarins, neitar afdráttarlaust að vera móðir drengs ns. Starfsmenn rann- sóknastofnunarinnar rannsaka nú, hvernig apadrengurinn, sem talinn er 10—12 ára, hefur getáð lifað svo lengi hjá öpun- um. Einn starfsmanna hefur komlð fram með þá kenningu, að foreldrar drengsins, hafi yf Irgefið hann í frumskóginurh, vegna þess, að hann hafi verið vitstola, en ekki vilja allir sam þykkja þá skoðun. Tissa, sem skírður er eftir þorpi einu í nágrenni þess stað ar, sem hann fannst, er nú í umsjá góðra manna, sem reyna að aðlaga hann s'ðmenningunni. Formaður rannsóknastofnunar þeirrar, sem Tissa dvelst nú á, segist vongóður um, að drer.g urinn taki örum framförum á næstunni, og að vel gangi að kenna honum mannlega siði. Ast er .. . HÆTTA Á N ÆRTA T.EITI - Eftir Johm Saunders og Alden McWiUiams CAREFUL.BERNIE/SHE MIGHT BUV THE PAPER AMD FIRE yOU / I HEAR GLOBAL NEWS OFFERED HER A REAL BUNDLE / M ættir að sjá þ Dan. LiÖið tvístr- i aliar áttir. Ég sagði þér það, Lee Koy. Santé var ekkert nema kjafturinn. (2. mynd) Ég bjóst við að því, að ef hann héldi að hann væri sjálfur í lífshættu, myndi hann hverfa á öllu útopnuðu. (3. mynd) Og á meðan þetta gerist, er önnur kveðjustnnd annars staðar i borg- inni. Við niiinum sakna þín, Holly. Dálk ar þínir gáfu blaðinu sérstakan, vafa- saman svip. Farðu variega, Bernie. Hún gæti keypt blaðið. Mrr'er sagt., að Global News hafi boðið henni stórfé. 2-15 . að klæðast eins. C«#ylSki >t73 »OS ANGfilS 1IM|S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.