Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 21
MORG UNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 30. JUNÍ 1973 21 Ókey. I»ú vinnur. Við skul- um koma heim og horfa á fót boltann í sjónvarpinu. Hvað keyptirðu eiginlega íyr ir mikið? *, stjörnu . JEANE OIXON SDa airúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þetta verður að öllum líkindum uóður dug:ur og l>ægileg:iir til starfa. Kvöldið verður spennaiidi og rómantískt. Nautið, 20. april — 20. maí. Taáttu erfiði vinnuvikunnar líða úr þér í dag. Sinntu ekki neinum erfiðisstörfum, or: láttu þér líða reffluleKa vel. Tvíburarnir, 21. niaí — 20. júní Nú er rétti tíminn til að ílnijra mál, sem þú hefur ekki gefið gaum undanfarið. Niðurstöður í máli, sem þú hefur verið að rann saka, færð þú f d»K. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. I»ú hefur það eins og blómi í egg:i í dapr ©jí nýtiir félagrsskapar ffóðra kunningrja. Kvöldið verður rólegrt. Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst. Hvernig: svo sem þessi dag:ur fer, er örugg:t, að hann verður þér eftirminnilegur sökum einhvers athurðar. Vinir þínir heimsækja þig: í kvöld. Mærin, 23. ágúst — 22. september. hér hættir til að gagairýna um of þfna nánustu. Allir hafa gott af grag:nrýni, en í hófi. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú munt að öllum líkindum undirhúa sumarferðalag:ið i dag. óvæntar fregnir erlendis frá berast til þfn seinni hluta dagsins. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Gamall kunningi kemur þér á óvart í dag. Ef þú átt f vandræð um skaltu leita ráða hjá einhverjum. Bog:maðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Einhvern langar tll að koma þér á óvart í dag, en þú gefur hon um ekki tækifæri til þess. Kvöldið fer öðruvísi en á horfist. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Eáttu áhyggjur þfnar fara lönd og leið í dag og léttu þér npi>. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Dagurinn verður þér f hag að mestu leyti, en hætt er við að kvöldið valdi þér vonhrigðum. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú ferð að öllum líkindum í ferðalag með vinum þíiuim sem verð ur hið ánægjulegasta f alla staði. Jón Bergsteinsson Af mælisk veð j a JÓN Bergsteinsson, Fjólugötu 19A, Reykjavík, er sjötugur í dag, iaugardaginn 30. júni Hann er Reykvíkinigur í húð og hár, fseddur hér og samgró- inn höfuðborgirmi svo sem bezt má verða um trausta syni hvers byggðarlags. Jón Bergsteinsson er vel þekkt ur, sem traustur og fær fagmað ur, en ekki aðeins það, heldur einnig og fremur sem mikilvirk ur og framsýnn verktaki, meðal reyndustu og stórtækustu bygg- ingafrömuða höfuðborgarinnar. Maður, sem átt hefur drjúgan þátt í hraðvexti byggingatækni þjóðarinnar undanfarna áratugi. Einn þeirra iðnjöfra, sem trúa á bjartari og betri framtíð Islend inga, og liggja aldrei á liði sinu. Jón hefur þá líka, sem stórhuga og djarfur verktaki verið vinnu veitandi fjölmargra elju- og dugn aðarmanna, sem virða hann og meta, því að hann er bæði rétt- sýnn og ósérhlifinn atorkumað- ur. Auk þessa hefur Jón Berg- steinssan verið matsmaður ný- bygginga árum saman, sem trún aðarmaður lífeyrissjóða og ann- arra lánveitenda, og ferðast víða um land slikra erinda. Meðtfædd vandvirkni hans og samvizku- semi, ásamt óskeikulli þekkingu og dómgreind á sviði byigginga miála, hafa .skapað honum far- sæld og álit, einnig á þvi starfs- sviði. Jón hefur jafnan verið þéttur á velli og þéttur í lund, og öllum sem þekkja hann mun koma sam an um að honum sé eiginlegt að vera hreinn og beinn í tali og hispurslaus í framkomu, en ætíð reiðubúinn til að viðurkenna rétt viðmælenda til gagnstæðra skoðana. Heimili Jóns Bergsteinssonar og eiginkomu hans, Svanbjargar Halldórsdóttur, að Fjólugötu 19A lýsir listrænum anda og smekk- vísi þroskaðra húsráðenda. Það er gott að sækja þau heim, þar situr gestrisni og alúð í fyrir- rúmi, og þar líður okkur vinum þeirra vei. Jón Bergsteinsson er ungur í anda og opinn hugur hans er jafnan reiðubúinn til að vega og meta ferskar hugmyndir og nýj- ungar enda hefur aldurinn, sem árin benda til gefizt upp við að setja sitt svipmót á manninn, sem ekki hefur ennþá gefið sér tíma til að eldast. Jón Bergsteinsson. — Við hjón in óskum þér allra heilla á þess um merku tímamótum. Hallnr Hermannsson. HÖFUM OPNAÐ i dag aukum við enn þjónustuna við viðskiptavini okkar. Við opnum nýja bensínstöð við Kleppsveg - á gatnamótum Langholtsvegar. Á staðnum bjóðum við upp á þvottastæði, auk verzlunar með margvíslegar Shell-þjónustuvörur. Við bjóðum yður velkomin og munum leitast við að veita góða þjónustu á hinni nýju stöð, eigi síður en þeim eldri. Olíufélagið Skeljungur hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.