Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 5
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1973 5 Ráðstefna um land- nýtingu á Norðurlandi 1 SlÐUSTU viku var haldiki í Hnalmagiissikóíia í Eyjafirði ráð- stefrta uim landnýtingu á Norð- urlamdi. Per hér á eftir frétta- tillkyrmiing um ráðstefnuna: „Á fundi landbúnaðarne fndaa' F jór ðu ngssamban cls Norðlemd- inga var ákveðið í maí sáðasit- liðrnum að haida ráðstefmu um iaindinýtimgu í samráði við Rækt- umarfélag Norðurlands og Sam- tök um náttúruvernd á Norður- tendi, og voru eminifremur til- nefmdir menn úr röðum áður- nieifmdra félagssamtaika til að standa fyrir ráðstefmummi. Ráðstefnam hófst að Hrafna- gilKskóia I Eyjafirði föstudag- imm 22. júní kl. 1 e. h. með ávarpi- formamms lamidnýtingar og landgræðslunefndar, Eysteims Jómissomar. Síðan fluttu fuWtrúar gróðurverndarnefrida héraðamma ávörp. Aðalbjörn Bemiedáktsson, fyrir Vestur-Húnvetninga, Guð- mutndur Þorsteinsson fyrir Austur-Húnvetniniga, Hauikur Hafstað fyrir Skagfirðimga, Æv- ar Hjartarson fyrir Eyfirðinga, Helgi Jónaisson fyrir Suður- Þingayinga, og Þórarinm Har- aldsson fyrir Norður-Þimgey- inga. Þá fliutti Guðbramdur Maigmús- som, kanmari á Siglufirði ávarp frá Náttúruverndarmiefmd Sigliu- fjarðar. Síðan hófust almemmar umræður og þátttakemdur skiptu sér í umræðuhópa. Umræðu- stjórar hópanna voru: Gestur Ólafsson í hópi um sikipullags- og landmýtinganmáil. Helgi HaW- gríimsson, í hópi um náttúru- vernd, Magniús Ólafsisom í hópi um lamdbúnað' og Bjarmi Guð- leifsson í hópi um ræiktum. Umræðuhópar störfuðu sáðari hiuta föstudags. Fyrir hádiagi á laugardag var haldiimm fulltrúa- fumdur SUNN í tengsiium við ráðstefnumta. Á laugardag kfl. 2 e. h. hófst almenmur ráðstefnufumdur msð framsöguerindum og aimiemmum umræðum. Fundurimm hófst með ávarpi Bjarna Einarssonar bæj- arstjóra, formanms Fjórðungs- sambands Norðliendimga. Fram- söguerimdi fluittu: Heligi Hall- grímsson safnvörður, um náitt- úruvernd, Guðmumidur Svavars- son verfcfræðiimigur um mamm- virkjagerð og lamdnýtimgu, Gest- ur Ólafsson skipulagsifræðimgur um liandið og sfcipulagið. Magn- aðimn og landnýtimgu, og Bjarni Guðieifssom uim ræktun og lamd- nýtingu. Síðan voru liagðar fram ábemd- ingar umræðuhópa og þá hófust alimennar umræður um álit um- ræðuhópa og framsöguerimdi. Ákveðið var að visa þeim tiiilög- um og ábemdingum, siem fram komu á ráðstefmunni til Fjórð- ungssambands Noi’ðlendiniga og þedirra samtaka, sem stóðu að ráðsitefnumni til frefcari með- ferðar og umræðna. Jafnframt sikyldi leitað freikar áliiftis sýslu- nefnda og sveitarstjórma um þau máliefni, sem fram komu á ráðstefniummi áður en Fjórðumgs- samibamd Norðlendimga genigur frá endantegu áliti símu till land- nýtingar og landgræðsliuniefnd- ar.' ús Ólafsson, bóndi, um lsamdbún- Ceymslupláss 125 fermetra til leigu á góðum stað. Getur verið upphitað. Upplýsingar í síma 11930 og 36941. REYKJAVÍ x# SNÆFELLSNES Þriggjo dagn sumarleyiis- ferðir ó Snæfellsnes * Islenzk til- laga samþykkt — á fyrsta fundi Umhverfis- málaráös S.Þ. Fyrsta ferð sumarsins hefst nk. mánudag kl. 9 frá B.S.I. Skoðað verður Snæfellsnes og Breiðafjarðareyjar. Heim um Dali, Borgarfjörð og Þingvöll. Gististaðir: Búðir og Stykkishólmur. Kunnugur fararstjóri. Upplýsingar á B.S.Í. í síma 22300. HÓPFERÐABÍLAR HELGA PÉTURSSONAR FYRSTI ftindur Umhverfis- málaráðs Samcinuðu þjóðanna var haldinn í Genf dagana 12.—22. þ.m. Sem kunmigt er, var Island kjörið til setu í ráð- inti til tveggja ára á 27. Alls- herjarþingt Sameinuðu þjóð- anna. Landsvirkj un fær lán BORGARRÁÐ veitti sl. þriðju- dag Lamdsvirkjun fyriir sitt leyti heimild til lámtöku að fjárhæð 4 miilijónir Bamdarfkjadala hjá útilbúi Mamufactures Hanover Trust Co. Londom. Eiríkur Briem forstjóri Landsvirkjunar sagði Morguniblaðtnu að hér værii um að ræða bráðabirgða- lán til framkvæmdanma við Sigöldu, sem hefjast eiga í ágúst, unz endamlegt lán er femgið hjá ALþjóðabamkanum og fleiri aðilum. Fullitrúar fslands á pessum fyrsta fumdi ráðsims voru Har- aldur Kröyer, sendiherra, fasta- fulltrúi íslands hjá Sameimuðu þjóðunum og Einar Benedikts- son, sendiherra. Á fumdlmum flutti Haraldur Kröyer ræðu og gerði greim fyrir afstöðu ríkisstjórnar ís- lamds till hlutverks og verkefna hinmar nýju stofnunar. Lagði hann áherzLu á, að eitt af meg- inverkefmum Umhverfismála- ráðisiims verði að hafa hemil á mengun sjávar og tryggja vi0- gamig og líf himna iifamdi auð- limda hafsins. íslenzka nefndin bar fram til- lögu um að gerð yrði athugun á stairfsemii alþjóðastofinana og svæðisstofnana, sem fjalla um verndum himma lifamdi auðiinda hafsins og stjórnum á hagnýt- ingu þeirra. Var tilllaga þessi samþykkt og verður skýrsla um þetta eflni væntaniega rædd á fundi ráðsims í febrúar 1974. (Frétt frá utanríkisráðumeytimu). VÖRUBÍLST JÓRAR SLITMIKIÐ MYNSTUR NÝTT MYNSTUR Mynztriö sem gefur beztu endinguna ásamt mjög góðum spyrnueiginleikum. Stærðir: 1100x20, 1000x20, 900x20, 825x20, 750x16. »li HF. Reykjavrk — Kópavogi — Höfðatúni 8. Sími 11220. Nýbýlavegi 4. Sími 43988. - LISSABON - LISSABO N - Opnum í dag búsáhalda og gjafavöruverzlun í Suðurveri (á horni Kringlumýrarbrautar og Stigahlíðar) — Nœg bílastœði — - LISSABON - LISSABO N -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.