Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 24
24 MORGU'NBLAEHÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1973 TJARNARBÚÐ Lokað vegna einkasamkvæmis £e\k\xús\^a\Vaúau ★ OPIÐ FRA KL. 18.00. ★ BORÐAPANTANIR FRA KL. 15.00 I SlMA 19636. ★ BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 20.30. Söngvari tinar Júlíusson MUSICAM A XIMA skcmmtir m f KVÖLD HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS OG SVANHILDUR DANSAÐ TIL KL. 2 ' OFISIKVOLI I OFISIKVOLI I I IFISlKVOLO ’ HÖTiL /A<iA SULNASALUR HLJlMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR DANSAÐ TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í sima 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20:30. — Fundir hafs- botnsnefndar FnunhaM af Ms. 17. Rck þau, sem faerí! verða íram til stuAnings víðáttumik iUi iiskveiðilögsöjru strand- ilkja, haía oít verið rakin og raedd hér á land . Af þeim sök um verða þau ekld færð hér íram, en til að gera mönnum í stuttu máii nokkra grein fyr ir sjónarmiðum um þessi elni á iuindum hafsbotnsnefndaT- inwar, skal reynt að setja íram í fáeinum orðum, hvað það er sem hugsanlega getur orðið tl að torvelda, að þessi sjón- armið verði ofan á hjá SÞ: — Ýmis ríki eiga úthafs- ílota og hafa af þeim sökum beina efnahagslega hagsmuni af að geta iátið skip sin stunda veiðar við strendur annarra rikja. — Ýmis ríki óttast, að viður kenning á rétti strandríkja yfir stórri íiskveiðilögsögu leiði til þess, að strandrikin taki sér jaínstóra landhelgi og noti það tii að hindra sigidng- ar, íiugumferð, lagningu sæ- strengja ofl. Þetta sjónarmið er okkur Isiend ngum íjar- ’ægt, en skiptir mjög miklu máii í augum annarra, t.d. Bandarikjamanna. Þeir sýn- ast hafa veruiega hagsmuni aí víðri íiskveiðilögsögu, en óttinn við, að hún leiði til sig) ingatakmarkana, heíur til þessa ráðið stefnu þeirra. Inn í þessar umræður hafa bland azt skyid vandamál um rétt til sigiinga um sund, sem virðast næsta viðkvæm og torleyst. — Ýmis iandlukt og grunn iukt ríki telja, að stækkun fiskveiðilögsögu skipti þau en-gu eða leiði til skerðingar á núverandi réttindum þeirra. Er bersýnilega reynt að sam- eina þessi riki og mynda þann ig hóp allt að 45 rikja, sem á haíréttarráðstaínmnni gaeti iqjijjpujeh 'l njo§pupjJ5 'llOHdDIS T0S3S EUJ!S ! JiufeiuedQJog •/ |>j bjj jnppiajujBJj jnjBVM m Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 10. Það er ailtaf brjálað stuð að Hlégarði. STÓRK0STLEGT Hlégarður Mosfellssveit í kvöld ROOF TOPS leikur á fullu frá kl. 9-2. ÁSAMT TRÚNNI reynt að gera baindalag við ríki, sem af öðrum ástæðum eru andvíg stækkun íiskveiði- lögsögu. Ef það yrði, er hugs- anlegt, að unnt yrði að stöðva íramgang mála, þar sem 2/3 at kvæða þarf sennilega til að mál teljist samþykkt. Hér er vaíaiítið um nokkra hættu að ræða, en ekki er gott að gera sér á þessu stigi grein fyrir, hve þétt iand- og grunnlukt riki standa saman. Hagsmunir þeÍTra eru óiikir að ýmsu leyti og er þvi fremur ósennilegt, að þau haldi hópinn til enda. Vel má þó vera, að þessi hætta Jeiði til samknga vúð þessi ríki, t.d. um veiðiréttindi inn an íiskveiðilögsögu strand- ríkja, en iíklegt er, að það verði svæðissamninigar, sem varðí okkur íslendinga ekki. Þarí þó að hafa gát á þvi. — Hugsanlegt er, að áhugi einhverra þróunarrikja í Asiu og Afriku á sem stærstu al- þjóðlegu hafsbotnssvæði ieiði til andstöðu þeirra við viðáttu mikla fiskveiðilögsögu. Þetta atriði er enn óljóst. — Ríki, sem hafa dreiíðar eyjar innan marka sinna, hafa mestan áhuga á að fá viður- kenndan rétt si.nn til að draga beinar grunnlinur milli úteyja og hafa lögsögu innan þeirra. Áhu-gi þeirra á f skveiðirét-t- indum utar er hins vegar lítil'l. Þessi riki eru ekki mörg og ekki er víst, að hagsmunir þeirra ieiði til þess, að þau styðji tillögur, sem beinast gegn rétti strandrikja. Þetta stutta yfiriit sýnir, að hagsmunir og sjónarmið eru með ýmsum hætti. Má ekki loka augunum fyrir þvi, að margs konar samningar, mála miðlun og viðhorf framandi fyrir okkur íslendinga geta ráðið afstöðu ríkja, þegar til atkvæðagreiðslna kemur. — Varð þess vart á allsherjar- þ nginu á sl. hausti, þegar þar var fjallað um skýrslu frá hafsbotnsnefndrini. Engu að siður er ljóst, að þróun máia hefur orðið sú að undanfömu, að æ fleiri riki aðhyllast svip- uð sjónarmið og við Islending ar að því er varðar fiskveiði- réttindi, og getum við vænzt þess, að þau sjónarmið hijóti endaniega viðurkenningu á hafréttarráðstefnunni. Islenzk sendinefnd undir forystu Hans G. Andersen mun sækja fundi hafsbotnsnefndarinnar nú í sumar og væntanlega leggja höíuðáherzlu á að samræma endanlega tillögur og hu,g- myndir ríkja, sem að megin stefnu eru okkur sammála. Jafnframt verður án efa enn sem fyrr lögð rík áherzla á að færa fram rök okkar og skýra þýðingu þeirra. Má vona, að slík viðleitni íslend- inga og annarra aðila leiði til þess, að fleiri riki bætist í hóp þann, sem við erum í, og fyigi þar með fordæmi Kanda, Ástralíu, Nýja-Sjálands og Noregs, en af fréttum miá ráða, að þessi ríki hafi breytt stefnu sinni og hafi nú svip- uð sjónarmið og við. Þau eru í stuttu máli sett fram í frum- drögum að ályktun eða „vinnu skjali“, sem íslenzka sendi- nefndin lagði fram á siðustu fundum hafsbotnsnefndarinn- ar i New York í apríl sl. Eru þessi frumdrög að ályktun þannig: „Lögsaga strandrik.ja yfir auð lindum á hafsvæðnm utan landhelgi þeirra Strandríki er heimilt að á- kveða ytri mörk lögsö-gu og yfirráða yfir auðlindum á hal svæðum utan la-ndhelgi þess. Ytri mörk svæðisins skulu ákveðin innan sanngjamrar fjarlægðar með hliðsjón atf landfræðilegum, jarðfræðileg- um, vistfræðilegum, efnahaigs iegum og öðrum aðstæðum á staðnum, sem máli skipta, og skuiu ekki ná iengra en 200 milur."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.