Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 30
30 MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR SO. JÚNÍ 1973 1 Avilov kemur — margt stórstirna á Reykjavíkurleikunum Ntí er ák-veðið að heinismet- hafinn og Ólymphimeistarinn í tugþraut, Viktor Avilov, verði meða! keppenda á Reykjavíkiirleikumim í frjáls nm íþróttum, sem fram fara á Laugardalsvellinum 9. og 10. júli nk. í»á er naestum öruggt að sænski kringlu- kastarinn Ricky Bruch verð- ur einnig meðaJ keppenda, en ekkl iiefur þó verið staðfest hvort hann kemur. Áður hafði Ólympíumeistarinn Lud vig Danek þekkzt boð FrjáJs- iþróttasambandsins og á þess- aari iipptalningu sést að stór- stirnin verða mörg á þessum fyrstu Reykjavikurleikum. Au'k Avilovs kamur annar rússnissteur tugþrautarmaður, seim hefur náð ágætum ár- angri, þótt hann stacndi elkíki jafn framiarlega og Avilov. Drá Dammiörku kioma fjóirir keppendur, grinda hia uparinn Bjami Ihsen, háiS'tölkkivairiinin Olie Schölier, millllivegaliengda- hlaupa-rinn Madis Thomsien og hástötetkvarimn Karen Lisbeth Pedersen. Danirnir hafa náð heldur betri eða svipuðrum áirangri og beztu fslendingamir og má búasit við steeimmitilegri kepprni á miQIi teeppienda þessara þjóða. Eriiendur Valdimarsson fær saninarlega hörkuíkeppni í teringluikastiinu, þar sem hann keppir aninars vegar við hieimsmethafa og hins vegar við Rilkika Bruch sem er etetei lanigt frá meti Daneiks. Ómar Ragnarsson sýndi oft stórkostlega tilburði í golfkeppninni, hér sést hann slá Saab-blöðru, eftir að hafa týnt golfkúlunni. Þessi mynd var tekin nú í vikunni í leik Þróttar og Ármanns i bikarkeppninni, bæði þessi lið berjast um helgina i hinni jöfnu keppni i 2. deild. Meistarar og líkleg- ustu arftakar þeirra leika í 1. deildinni ámorgun, tveir leikir í dag og einn á mánudaginn ÞÓ svo að fyrri umferðinni sé ekki lokið í 1. deildinni í knatt- spyrnu hafa þó Keflvikingar náð þriggja stiga forskoti og eru líklegir til að verða íslands- meistarar í ár. Á morgim fá þeir erfiða andstæðinga í heim- sókn, núverandi Islandsmeistara Fram. Ef Keflvíkingar sigra minnkar spennan í deildinni verulega, en sigri Framarar færist fjör í leikinn. I dag fara fram tveir leikir, VaJsmenn leika á Skipaskaga við heima- menn og Akureyringar koma suður til keppni við Vest.manna- eyinga. Á mánudaginn fer svo fram síðasti leikurinn í sjöttu umferðinini, KR leikur við Breiða blik á Laugardalsvelliniim. f le-ik Fram og ÍBK í Kefia- viik í fyrra slgruðu Framarar með þremur mörkum gegn tveimur, en í leiikinum í Reykja- vík varð jafntefli, 1—1. Hvað gerisf í leik þessara iliða á morgun er spurnmg sem margir veita fyrir sér, en fáir geta víst svarað. Bæði MOiin berjast, örugg tega til 'síðasita mamms og gefa ekki eftir um þumlumg fyrr er> að teifksilokum. Vaiur fær erfitt verkefrii í daig, það að stöðva marteaskor- ara Akumesiniga og þá sérstak- lega Matthias og Teit. Takist Vatovöminni vel upp ættu Vals- mennimdr að geta sigrað, því leikur Akumesiiinga úrti á veiidn- um er hvorki betri né lakari en annarra liða. Leikiir ÍA og Vals í fyrra enduðu þamnig að ÍA vann 3—0 á Skaganum, en í Reykjavík varð jafnt 2—2. Á Njarðyíkurvelli leifca Vest- mannaeyiiragar við Akureyri og eftíir fyrri teiikjum beggja liða ættíi að vera um öruggan siigur ÍBV að ræð-a. Akureyringarnir voru óheppnir að tapa 2—6 fyr- ir ÍA um siðustu helgi, sá sig- ur var of stór. Akureyrariiðið gefur mun meira en það hefur sýnt fram að þessu, ef til vlIQ. biómstra Akureyrinigarnir í leiknium við ÍBV i dag? Á mánudaginn fer svo fram teikur KR og UBK og ættii þar aö geta orðið jöfn glíma og spenmandi. í fyrra fóru teikir þessara liða þamníiig að KR vann 3—0 á MelavelQinium en á gras- inu varð jafnt 0—0. 1 2. deilld fara fram þrír leák- ir í dag og þeir verða örugg- lega jafndr og spennandi, því ekki er miikill munur á liðum deildarininar. Þá heitíur bardag- inn áfram í deild númer þrjú og kvenfólteSð verður einnig á ferðinni. Leikir yngri flokkanna Slegið á báða bóga — í golfkeppni íþróttafréttaritara HIN árlega golfkeppni blaða- manna fór fram með , pomp og pragt á Nesvellinum í fyrradag og eftir hörkukeppni urðu þeir Vísismenn hlutskarpastir, urðu í tveimur efstu sætunum. En þeim var fylgt fast eftir af þrem ur galvöskum Morgunblaðs- mönnum. Þeir sem fylgdust með keppninni voru oftsinnis furðu lostnir yfir getu íþróttafréttarit- aranna og á stundum yfir getu- leysi þeirra. Nokkrir náðu þarna sínum bezta árangri og aðrir misskiidu leikinn, héldu að kúnst in væri að fara völlinn í sem flestum höggum. Að keppninni lokinni afhenti Sveinn Björnsson sigurvegaranum Saab-bikarinn, sem keppt er um í keppninni, einnig þremur efstu skemmti- lega verðlaunapeninga og öllum keppendum minjagripi. Höggafjöldi einstakra kylfinga varð sem hér segir: Jón Birgir Pétursson, Vísi 54 Ólafur Geirsson, Vísi 58 Ágúst Jönsson, Mbl. 59 Helgi Daníelsson, MM. 60 Atfli Steinarsson, Mbl. 61 Sigtryggur Sigtryggsson, Alþbl. 62 Ómar Ragmarsson, Sjónvarpinu 79 Bjarni Felixsson, Mbl./Sjónvarp 82 Róbert Ágústsson, Tíminn 86 Bjamteifur Bjamleifsson, Vísi 91 Gýlfi Kristjánsson, Mbfl. 91 Gunsnar SteiTin Pálsson, Þjóðvilj- anum 101 Sigmundur O. Steinarsson, Tim- imn, hætti keppni vegna fjölda áskorama. ER við höfðum samband við mótanefnd KSl nú í vikunni til að grennslast fyrir um úrslit í leikjum yngri flokkanna kom í ljós að helmtur á úrslitum eru enn slæmar en hafa þó heldur lagazt. Þau úrslit sem höfðu bor- izt úr leikjum yngri flokkanna voru þessi: 2. flokkur: Valur — iBV 0:1 Valur — Fram 1:7 Víkingur — lA 1:1 IBV — Víkingur 3:2 lA — Fram 1:0 Selfoss — iBA 1:3 Fylkir — Þróttur 0:4 UBK — iBK 0:2 Fylkir — UBK 0:3 Þróttur — Selfoss, Selfyssing ar gáfu leikinn iBK —- iBA 4:0 Stjaman — Bolungarvik 0:8 3. flokkur: iBK — ÍBV 3:4 KR — ÍBK 4:2 Fram — Víkingur 4:1 iBl — UBK 1:4 UBK — Þróttur 1:4 Selfoss — Ármann, Ármann gaf ieikinn. 4. flokkur: Víkingur — KR 0:4 Valur — Fram 4:0 UBK — ÍBV 5:2 Stjarnan — Þróttur 1:4 Ármann — Grótta 15:0 Fylkir — Haukar 3:0 Reynir — Víðir 8:0 Valur — Þróttur 0:6 5. flokkur: Valur IBV 2:0 lA — Þróttur 0:1 Víkingur — KR 2:3 Þróttur — Víkingur 0:1 Stjarnan — UBK 1.4 Fram — iBK 5:1 iR — Grótta 2:0 Fylkir — Ármann 3:1 Haukar — Reynir 2:0 Valur — Þróttur, Nk. 1:1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.