Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 11
TT MORGUNBLÁÐIÐ, LAUGARDAGUH 30. JÓNÍ 1973 FBI: Forgotten Boys of Iceland — komnir til að rifja upp gamlar minningar Frú Martha Anundi, sem ferð ast 16.000 km til að uppfylla siðustu ósk látins eiginmanns. UNDANFARIÐ hafa dvalizt hér FBI menn, eða Forgotten Bastards of Iceland, ásamt konum sínum. Þessir menn eru fyrrverandi hermenn, sem eyddu styrjaldarárunum hér á landi. Þeir koma á þri.ggja ára fresti, til að rif ja upp garrá ar minningar, h'.tta gamla vitni og vinkonur. Mbl. hitti fyrirliða hópsins, Dave Zinkoff (The Zink) að máii og spurð'st fyrir um þennan félagsskap. Zink sagði, að hann hefði fyrír nokkrum árum hitt nokkra félaga sína úr hernum og hefðu þeir á- kveðið að stofna félag þeirra, er dvalizt hefðu hér á striðs- árunum. Upphaflega voru fé lagarnir um 40, en í dag væru þe;r orðnir 1500. 1965 var stungið upp á, að fara til ís- lands og rifja upp minningarii ar. Fyrsta ferðin var farin 1967, og síðan hefur verið far ið á þriggja ára fresti. 1 hópn um núna eru 65 menn og kon ur. Það eru hermenn, læknar, hjúkrunarkonur og aðrir starfsmenn hersins. Sjálfur var Zink einn af stofnendum blaðsins White Falcon, sem er enn gefið út hjá hernum i Keflavík. 1 hópnum var ein kona, sem aldrei hafði komið hingað áð ur, en eiginmaður hennar, sem lézt fyrir nokkrum árum bað hana, skömmu áður en hann lézt, að fara fyrir sig til íslands. Konan, Martha An- undi, er frá Oregon, þannig að allt ferðalagið er yfir 16.000 km, allt til að þóknast eigin- manninum. Hún sagði, að henni fyndist sem hún þekkti Reykjavík eftir sögum manns ins sins. Næstsíðasta kvöldmáltíðin á íslandi í bili. Fyrr\erandi her- menn og frúr snæða. Dave Zinkoff, eða Zink, eins og hann er kallaður, fyrirliði hópsins. Þarna hittum við einnig Dort Harden, hjúkrunarkonu, sem var á Akureyri í stríðinu Hugih Abernethy, lækn , sem dvaldist í Reykjavík o.fl. Fólkið var allt hresst og kátt og ánægt með ferðina. Það hefur ferðazt um nágrenni Reykjavikur, m.a. var fólkið nýkomið úr ferð upp i Hval- fjörð og hafði með sér hva.l- tennur o.fl. til minja um þá ferð. Hópurinn fer aftur til Bandaríkjanna í fyrramálið. SKAltófr Kortsnoj, Karpo og Byrne í áskorendakegpni í>EGAR þetta er riitað er einini umferð ólokið á millisvæða- mótinu í Leningrad, em enigu að sáður er ljóst, hverjir munu hreppa þrjú efstu sætin og komast þar með áfrarn x keppminni um heimsimeistara- titiilinn. Hiinir þrir útvöMu eru sovézku stórmeistararnir Vict- or Kortsnoj og Anatolj Karp- ov Qg.. Baindaríkjajmaðuriinin Robert Byrne. Ekki verður saigt, að framimistaða þeiirra Kortsnojs og Karpovs komd á óv&rt. Fyrir mótið var Korts- noj talinn nær öruggur með uim og flestlir munu hafa tal- eitt af þremur efstu sætun- ið Karpov mjög Mkliegian. Hið sama verður hins vegar tæp- aisit sagt uim Byrne. Frairami- staða hans kemur þægidega á óvart, þótt ailiir vissu fyrir- fram að hann væri mjög sterkur skákmaður. Fyrir mótið munu flestir hafa veðj- að á Benit Larsen eða Michaiil Tal og að þeim frágemiginum á þá R. Hiibner og W. Uhlmann. Um Larsen er það að segja, að hann virðiist hreinlega ekki haifa ætlað sér af, en Tai varð hins vegar fytiir þvi áfalli í byrjun mótsins, að sjúkdóm- ur hans itók sig upp og tefldi harun því á tím'abili langt uind- ir styrkleiika. En nóg um það, emdailaiust er hægt að boiia- leggja um frammistöðu ein- stakra mianma, en hér skal sem endranær spyrja að leiks- lokum em ekki vopnaviðsikiiipt- um. Við skuiuim nú líta á eina skák frá mótiimu, hún var tefld í 9. umxferð og það eru eimim'iitit tveir hinma mýbökuðu kamdidaita, sem eigast við: Hvítt: V. Kortsnoj (Sovétr.) Svart: R. Byrne (Bandar.) Kóngsindversk vörn. 1. d4 Bf6 2. c4 3. 4. Rc3 e4 Bg7 (Koxrtsmoj hefur auðsjáan- lega eittihvað sérstakt i huga. 1 þes.s'ari stöðu leikur hamn oftast 4. Rf3, ásamt g3 og Bg2). 4. — d6 5. Rf3 0—0 6. Be2 e5 7. 0—0 Rc6 8. d5 Re7 9. Bd2 (Þessi leikur hefur átt all- miiiklium vimsældum að fagna upp á siðkastiið. Áður var al- gengt að leiika hér 9. Rel eða 9. b4). 9. — cð?! (Ekki veiit ég hvort þessd leikur er nýjumig Byme, en mér finnst hamin heMur hæp- imn, þar sem svörtu miðborðs- peðim verða nú tiivalin skort- mörk hvítu manmamna. í ein- viginu gegn Tadmanov 1971 Jék Fischer tvívegiis i þessari stöðu 9. — Re8 ásamt f5). 10. dxc6 frhjhl. bxc6 11. Bg5! (Opmar sikotMnuoa gegm veikleikanum á d6). 11. — Be6 12. c5! (Spiumdrar svörtu miðboiðs peðunum. Eftir þennam leiik á svartur sér varla viðreismar von). 12. — Be8 (12. — dxc5, 13. Rxe5 væri ekiki ýkja efníilegt fyrir svart- an). 13. cxd6 Bxd6 14. Da4 f6 15. Be3 Dc7 16. Hacl (Hvítur stefmir liði sinu gegn veilkleikanum á c6. Nú verður svartur eimmiig að vera á verði gagmvart hótunimmi Rd5). 16. — Hfb8 17. Hfdl Bf8 (Auðvitað ekki 17. — Hxb2 vegna 18. Da3 og vimnur skiptamun). 18. Hd2 Bec8? (Svarta staðan er mjög erf- ið, en hér mátti e.t.v. reyna 18. — Hd8). 19. Rd5! Df7 20. Dxc6 Rxe4 (Senmilega hefur Byme byggt vondr sínar á þessum leik em . . .) 21. Bxf6t! (Þessii eimíaMia en laglega fórn gerir allar vonir svarts að emgu). 21. — Rxf6 (Svarta staðam er töpuð, t.d. 21. — Dxf6, 22. Dxe4 — Bg7, 23. Ba6 og hvítur viiran- ur). 2. Bg5 Bd7 23. Da6! De7 24. Bc5 Dg7 25. Dc4f Kh8 26. Bf7f Kg8 27. Bxe5f Kh8 28. Bxf8 og svartur gafst upp, enda er mannstap óum- flýjanlegt. Jón Þ. Þór. Sextugur í dag: Sr. Harald Hope 1 DAG, 30. júni, er Isilandsvinur- inn sr. HaraiM Hope sextugur. I afmælisgreim, sem biskupimm yfír Islandi, herra Sigurbjöm Eimarssom, sknLfaði um hamm í Morgumbiaðið, þegar hamn varð fimmtugur, segiír hamm m.a.: „Hanrn hefur stundum verið kaillaður „staruraprésiturinn“ í ganmi og þykir hornium skemmti- legt að heyra það og Mtær við djúpúm bassabillátri. En ástæðan fyrir þeissu viðurinefni er sú, að hamm hefur safmað girðimigar- stólpum í stórum stál hamda sikógræktinmii á íslandi. Hann hefur itröHa'trú á þvi að ummt sé að Mæða land vort skógi að nýju og hamm hefur manma mest ummlið að þvi að fá Norðmenm tiil samstarfs við Isléndimga um að gera þá hugsjón að veru- lealka.“ Þá bendir biskup á, að sr. Harald Hope hafi stórar hug- sjórrir um blómgum andlegrar menmingar með þjóðirtni „og í því sambandii horfir hamn til Skálholts og leggur miikimm hug á, að þar rísi miðstöð vakmiimg- ar“. Nú á sextugsafmælimiu imm það áreiðanilega gleðja sr. Har- ald að sjá glæstlega uppbygg- imgu á Skálholtsstað og þanm visi að amdilegri miðstöð, sem þar ér að skjóta rótum. Sr. HáraM Hope er mikils met- inn prestur í Noregi, heimaiamdi síniu, enda er „þreMð og gáfum- ar skarpar" eims og biiskup kemst að orði. Áður þjónaði hamin í Ytre Ama sókn, en nú er hejmilisfsmig hams: Harald Hope, se-kraepræst, Finnás 5437, Norge. Til þessa heimiiiiiSfamigs geta vin- ir hans serat honum kveðjur á þessum merkisdegi i Mfi hams. En þess má að lokum geta, að hann kemur í heiimsókm tii Is- lands sénna á þeissu sumri. Verzlunnihúsnæði til leigu um 50—60 fm að stærð. Gæti hentað fyrir litla heHd- sölu eða léttan iðnað. Umsóknir merktar: „Húsnæði 8037” sendist Mbl. fyrir 5. júlí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.