Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.06.1973, Blaðsíða 13
MORGU: :r: .AÐ-xX L.AI 'G RD.VGUR 30. JÚNÍ 1973 13 Lítil breyting í kosningum á, * N orður-Irlandi Hópur stjörnufræðingra frá Hiffh Altitude-stjömurann- sóknastöðinni í Colorado, set- ur upp kiki á bökkum Rudolf- vatns í Kenya, til að greta fylg:zt með lengsta sólmyrkva næstu 177 ára, sem á sér Stað í dagr. Skugginn verð- nr 161 míla i þvermál og mun færast yfir jörðina frá Brasil- íu yfir Atlantshafið, tíu Afr íkuríki og Indlandshaf, með 1.400 mílna hraða á klst. Belfast, 29. júní. AP. LÖNG atkvæðatalning sýnir að íbúar Norður-írlands bregða ekki út af vana sinum. Flestir einnar milljónar kjósenda kjósa samkvæmt trúarskoðunum og skæruliðar frska lýðveldishers- ins komu fyrir sprengjmn á flug velli í Belfast og í miðborginni. Að minnsta kosti tíu manns særðust á flugvelKnum, en ekki alvanlega. Loka varð flugstöðv- arbyggmgunni. Fyrir nokkru lýsti IRA j>ví yfir að fiugvöllur- inn væri „réttmætt skotmark". Fyrstu tölur sýna að atkvæði mótmælenda skiptast jafnt mllii Sambandsflokks Brians Faulikn- ers fyrrverandi forsæti'sráðherra og ýmissa klofn'ngshópa. Sósíaldemókjrabar og Verka- Nixon lofar að stöðva loftárásirnar í ágúst FULLTRÚADEILD Ba.ndarikja- þings samþykkti í dag málamiðl nn í stað þess að stöðva aliar f járveitingar til loftárása á Kam- 2 kanadískir gæzlumenn á valdi Vietcong Saigon, 29. júní. AP. KANADÍSKA friðargæzlunefnd- In i Víetnam sagði i dag að tveir foringjar hennar væru í haldi hjá Víeteong á svæði sem komm- únistar hafa á valdi sínu rúm- lega 50 km norðaustur af Sai- gon. Seinna gekk kanadiski sendi- herrann, Michel Gauvin, á fund yfirmanns friðargæzlunefndar Vietcong, Hoang Anli Tuan hershöfðingja, og bað hann um aðstoð tiil þess að fá Kanada- menndna leysa úr haldi. Kanadamenni'mir, höfuðsmenn imir Ian Patten og F.M. Thom son, voiru í eftirliitsferð og sá- ust siðast á gúmimíplantekru á- samt tiu vopnuðum hermönnum Vietcong. Talið er fullvist að þeir séu ennþá á þessum slóð- um. í Kambódíu lokuðu kommún- istar um tíma í dag síðasta þjóð- vegiinum frá Phnom Penh sem hefur verið opinn. Stjórnarher- mönnum tókst að flæma þá frá bæ 42 km vestur af höfuðborg- iintni, en kommúnistar hafa hreiðr að um síg báðum megin við veg- inn. Seimna í dag komust 200 flutn- ingabifreiðar tdl Phnom Penh með hrlsgrjón, fisk og aðrar vör- ur, meðal annars lúxusibíla. Þjóð vegurimn frá hafnarborginni Kompong Som var opnaður 19. júní og síðan hafa fjórar bíla- lestir komdð þaðan ti(l höfuðborg bóiiiu þegar Nivon forseti hafði heitið því að stöðva hemaðarað- gerðir Bandaríkja.niaiina fyrir 15. ágúst eða fara fram á sérstakt samþykki þjóðþingsins. Líklegt er að öidungadeildin falldst á þessa málamiðlun og þar með ver.ða þrjú mikilvæg frumvörp um riklsframlög að lögum þar sem Nixon forseti mun ekki be'.ta neitunarvaldd gegn þeim. En þó er einnig lik- legt að ýmsir stríðsamdstæðingar mutnd krefjast tafarlausrar stöðv unar loftárása. Gerald Ford, leiðtogi republi- kana í fulltrúadeildinini skýrðd frá loforði Nixons, og sagði að forsetinn mundi fallast á að hætt yrði fjárveitingum til loftárása 1 öllu Indókína 15. ágúst. Fulltrúadeildin felldi þá frum- varp um tafarlausa stöðvun loft árása um 236 atkvæðum gegn 169. 1 öldungadeildinmi var sam- þykkt með 92 atkvæðum gegn engu að bæta við ákvæði þar sem kveðið er á um að engum fjárveitingum megi verja tiil við reisnar i Norður-Víetnam án sam þykkis þjóðþingsins. Ford sagði fulltrúadeildinni að Nixon hefði he'tið þvi að „ef hernaðaraðgerða yrðd þörf I Suð austur-Asiu eftir 15. ágúst mundi forsetinn fara fram á samþykki ful'ltrúadeildarinnar og öldumga- deiildarinnar og hlíta úrskurði þjóðþingsins." Japanskir fiskimenn hindra kjarnorkuskip Tokyo, 29. júní. AP. REIÐIR fiskimenn hafa lokað fyrsta kjarnorkuknúna kaup- skipið, sem .iapanir hafa smiðað, Mutsu, inni í heimahöfn þess í Mutsu-flóa í Norðitr-Japan. Þeir segja að Mutsu geti meng að sjóinn með ge slavirkum úr- gangsefnum. Fisksala minnkaði verulega fyrir skömmu vegna ótta fólks við mengaðan fisk. Mutsu átti að fara í tilrauna- ferð á morgun, en það hefur leg ð við akkeri 1 Mutsu-flóa síðan i október. Því var hleypt af stokk unum 1969, en seinna búið kjarna kljúf. Mutsu er fjórða kjarnorku- skipið í heiminum sem er notað í öðru skyni en hernaðarlegu. Hin eru bandariska flutninga- sk'pið Savannah, sovézki isbrjót- urinn Lenin og vestur-þýzka flutningaskiplð Otto Hahn. Nixon krafinn skýringa á f undum hans og Deans Washingtom, 29. júní. AP. VARAFORMADUR Watergate- nefndarinnar, republiikaninn Ho- ward Baker, skoraði i dag á NIx- on for.seta að gefa eiðsvarna lýs- ingu á fiinduin hans og John Deans, fyrrverandi lögrfræðiráðu naubs hans. Hann sagði í sjónvarpsviðtali að vonandi yrði Niixon við þess- airi ósk á viðeigandi hátt, en kvaðst telja að stjómarskráin irneinaði nefndiinni að neyða for- setann til þess að bera vitni. Bæði Baker og fonnaður néfndarinnar, Sam Brvim, hafa láídð i ijós óskir um að heyra séör forSebahs við ítrekuðum og eáðsvöhrtum staðh'æfingum Deains um að hann haffi sagt forsetam- um frá yfirhylmingu Watergate- hneyksldsir.s í september í fyrra og að forsetinin hafi tekið þátt í yfiirhylmiingunni. Ervdn fór fram á það í dag að Dean fengi að taka ljósrit af skjölum sem hanin á enm i Hvíta húsiinu. í yfirheyrslunum í dag varð Dean í fyrsta skipti tvisaga þeg- ar hann játaði að hann kynni að hafa nefnt rangt hótell þar sem einn heizti yíinlhylmimgarfumdur- imn hefði fairið fram. Hann kvaðst þó vel muna éftir þvi sem fram fór á fumdinum seim var haldinn 29. júni 1972. Á fuind imum vair 1 lerbert Kalmbach, lög fræðingur Nixons. Deam sagði að Kalmbach hefði lagt 200—400.000 dollara í kosn- imgasjóð George Wallace í ríkis- stjórakosmimgunum í Alabama 1970. Dean sagði að útsendarar und- ir stjóm Hvíta hússins hefðu haft eftirlit með Edward Kenn- edy öldungadeilda/rþingmanmi, en kyaðst ekki vita tll að sími hans hefði verið hleraður eða hvort brotizt hefði verið inn hjá hon- um. Sjálfur kvaðst Dean ekki 'hafa tekið þátt í sliku, nema til- neyddur. Lögfræðimgur John Mitchells fv. dómismálaráðherra sagði í dag að hann hefði enga vitneskju sem bendiaði forsetann við yfir- hylmiingu Watergate máisins. Dollarinn Framhald af bls. 1. vart dollar hefur hækkað um hér um bil 30%. Gengisbreyting Vestur-Þjóð- verja ætti að draga úr haila á viðsk’i'ptajöfnuöi Baindaríkja- manna, þar sem bandarískar ú't- flutningsvörur verða ódýrari og þýzkar útflutnimgsvörur dýrari. Volkswagen og aðr'r þýzkir út- fflytjendur verða sermilega fyrir þungum búsifjum af völdim þessarar síðustu gjaildeyrisbreyt- iri'gar. Schmidt f jármálaráðiherra sagði að gengishækkuni'in ætti að auðvelda baráttunia gegn verðbólgu heúma fyrir og treysta banáttuna fyrir stofnuin gjald- éyrissiamibands Efniahagsbanda- Iag9.ns. Voinað er að þrýsting- urinm frá spákaupmönnum msnnki og draga muini úr vérð- hækkuniuim veglia aukningar á heildarpeningaiforða sökum kaupa á mörkuim til að styrkja aðra gjaldmiðJa. maninaflokkuriinn hafa femgið mikið af atkva ðum kaþólskra og unnu átta af fyrstu 18 þimgsæt- um þar sem úrsdit voru kunn. Kunnustu foringjar kaþólskra voru endúrkjörn'ir, berrra' á með al Gerry Fitt og Johm Hume í Londonderry. lan Paiisley, einn af herskáustu ie ðtogum mótmæl enda, sigraði í Morth Antrim. Tveir flokkar sem biðla tii kjós enda úr báðum rbúðum, ,,AU- iance“ og „Northern Ireland La- bouir“, virðast æt'a að fana iila út úr kosningunum. Makarios boðar hreinsun Niíkósiu, 29. júnií ■— AP FORSETI Kýpui’, Makarios erkibiskup, tilkynntí í dag að hann ætlaði að hreinsa tíl í öryggissveitum stjórnarinnar og ríkisstofnunum og losna við stuðningsmenn Georgs Grivasar hershöfðingja og neðanjarðarhreyfingar hans, Eoka. Rúmlega 40 rmeinitíir Eoka menn hafa verið hand.teknir í Limassol eftir mikliar lög- regluaðgerðir, þar á meðal tveir höfuðsmenn og sex lög- reglumenin. Makarios kvað handtöku þeirra og skjöi, sem hefðu fundizt, „sanna að grafið hefði verið undan þjóð airörygg!i“. SkjöTn sýna að staðgeng- :ill Gr’.vasar er Stavros G. Stavrou, öðru nafni Syros, ungur fyrrverandi majór úr gríska hernum en fæddur á Kýpur. — Vélbyssuárás Framhald af bls. 1. ar biðu bana. Halflarvörðurinín svaraðá skoahríðimnii. Maður nokfcur fór út á h a'J!arsvaliirnar og breiddi út fána Chile þegar sikothriðiin stóð sem hæsit á torg- :tnu framan við hölKna. SKELFING Síðan réðust uppreiisnarmenn- irnir á landvarnaráðuineytið bak við höWina en verðir þar svör- uðu skothríð'inni og akömmu síðar komu hermenn hoWár stjórminini á vettvang. Mikil hræðsla greip um sig meðafl vegfarenda þegar kúlum rigndii yfir göturmar uimhverfis hölflina. Fóflk hrópaði í skelfingu og hljóp í skjól. Kaupmemn, sem voru nýbúnir að opna búð- ir sínar, settu rim’ia fjTúr glugg- ana og veittu vegfanendum at- hvarf. Sex herdeild'r eru á Santáaigo- svæðinu og yfirmaður hersins, Carlos Praits hershöfðimgi, skip- aði nokkrum þeirra að k>ka miðiba'.mum FaThKfaherdeifld var einnf.g send frá herstöð sunnan við höfuðborgiima. Sigr; hrósand; stuðnimgsmenn stjórnarinmar gengu fylktu liði um /’öturnatr og hrópuðu: „Sam- enaðir vinsfri menn verða aidred sigraðir." Beita varð táragasi eftir árás á skriifstiofur hægri bl'aðsins La Tr'lbuna. í útvarpsiræðu sinmi sfkoraði Allemde á laindsimenn að halda ró si.mrni og fa,ra ekki málægt her-töðvum. Hanm ók tifl hafflar- mnar í fylrrd með 30 lögireglu- bí’um og fluttá þar ávarp sitt. í ræðunni sagð' hanm að Prats hefði „fémg’ð merihluta upp- re'smarherrmamna tii’ bess að getf- a9t upp“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.