Morgunblaðið - 08.07.1973, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLI J973
3
Gosið taf ði
Gosa litla
ÓtLÖF Þórariinisidóititiir kom með
íyrstu fliugvéiliininii í iand gosnót.t-
ima. Húm átiti von á barmi og ekki
þótti óhæfct að iáta hana fara
með báitá, ef hjá yrði kom.izit.
Ólöf var hiim róle.gas tia, þegar við
hiitltum hama um nóírtiima á
Rey k javiku rflrj g veMi. Þó hafði
goslilð hafit þau áhrif á hamia, að
húm stirðnaðii upp og tókst ekki
að sCiaka nægilega á t.iil að fæða,
svo fæðingumia þurfti að fram
kaClla 20. febrúar.
Þerttia frétituim við, þeigar við
hiitt'U.m hainta og mymidariega
sitrákimm hemmar heima hjá for-
elidrum henmar, Margrétii Sveims-
dórt.tiur og Þórarnii Siigbjörnssymi,
í Grindávík. Og Gosti KitJli, eims
og piil-tu riinn var kaldaðiur i
fyrstu, viar orðiimm mymdiarstrák-
ur, 3% mánaðar gamall og brosrti
og hjalaði við Maðamammimm.
Hanm heitir þö ekki iengur Gosi.
— Ég var dauðhrædd um að nafn
ið myndi fetsrtast við hamm og
dreif í því að láta skíra hanm Ósk
ar Árscal í höfuðið á báðum öf-
um simum, sagði Óiöf.
Ólöf kvaðsit hafa verið hjá
bróður sínium i Reykjavík þar
tsa eftir að barm.ið fæddiist. Ei.gim-
maðiur hemmar, Hjöntur Svein-
björmisisiom, netagerðarmaður,
dreiif sig aiftur út í Eyjar, þar
sem hamm hefur starfað í iög-
regftunmi siðan.
— Homium leiddist svo uppi á
ilamdi, segnr Ólöf. — En við fáum
eirtt aif húsumium frá Viiðiagasjóði;
á Srtokkseyri bráðieiga og þá fer
hann að vinma á netaverksitæöi
þar. Hamm hefði byrjað á því
fyrr, em okkur vamrtaði húsmæði.
Það er nauðsynlegit að fá þessd
hús, þar sem svo mi'fcifl höutii af
fólikimiu er húsnæðslaus. Jú, jú,
mér lízt ágætilega á að setjast að
á Stokkseyri. Ég var áður í sveit
fyn'r austam fjaii og ég held að
þertrta sé skásti staðurimm.
— Hefurðiu ekkert far'ð till
Vestmanmaeyja ?
— Jú é.g fór fyrir rúml. 2 vik-
um. Það vara uðvitað ömurlegt
að sjá þetta, einkum fannst mér
siiæmt að sjá húsin, sem eru að
soðma. En ég hefi semmilega sitiað
ið betur að vigii em márgir aðirir,
því maið'úrimin minm hefur saig't
mér jafnóðium frá þvi hvérnig
er i Eyjum og sýnt mér myndiir.
En fólk, sem bara les frétrt'r um
að ver'.ð sé að hreimsa og að
setja nijður kartöfiur, heidur
'kamini -.k', að það sé beitra em það
er. Kartöfjurnar voru nú bama
háif fata, sem eimhver setrti nið'ur
að gamni sínu. Og þetta voru iík
lega bara um 10 giarðar, sem bú-
ið var að hreiinsa úr. Þar sásrt á
grænt og var fjarska skemmti-
legt, en alit hitt v>ar sviaxt.
— Ætiðð þið að setjast aítiur
a ð í Eyjum?
— Já, já, okkar hús er heitit.
Það er vestauit í bæmum og yrðd
með sáðusitu húsum ti3 að faxa.'
Og ef gosiið fer að hætitia, þá
verður hvergii betra að vera. I
dag. siegdr mað'ur það að mi’mmista
kosti. En hvað verður eftir 3—4
ár? Mér sýniiisrt ekki að maður
geti farið tiil baka fyrr en í fyrsíta
lis.gi' næsita sumar og kánmisiki emm
síðar. Surrtur var í gaégd i 3 ár
og re;f siig þriisvar sánnom upp
aftivir, ef ég mam rértt. K'amnsM
geta ejnisitaki'm.gar siezt að fyrr
og e.t.v. fóilk með sfáJp'uð börm,
em aimeinmit tekiur þeíitia nokkur
ár. En það er engimm óihugur í
mér, svo ég geit fivirtt tii Eyia,
þegar gosíð er búið on tím;i er
til komiimn. Á meðiam se'jumst
við að á Stokkseyri.
LiTS Gosi, nei, fj'r5rmef;ð þið,
Óskar ÁrsœlC, hjiailar og viil
endi’Oega fá að taka undrr þetrta.
Afi og aimma eru sým'tlega glöð
að fá að hiafa hamm: — Ekkert
er svo slœmit að það haifi ekM
i för með sér e;trthvað gott, seg-
;r emmian.
Myndimar: Á þeirri efri er
„Gosi“ litli í góðum félagsskap.
Aftur á móti er hann ófæddur á
myndimmi hér heðra. Hún er tek-
im nóttina sem gosið hófsrt. Óiöf
stemdur heim;'i;slaiu® á Reykjavík
urfluigvelld með dóttur sCnmd
litlu.
Eg fylgi víst
bónda mínum
Þetta er hún Aðatheiður Jóns
dóttir, sögðu þeir á Bæjarskrif-
stofum Vestmanmaeyja í Hafmar-
búðum, þegar við simrðum hvort
þeir þekktu nokkurn á mynd í
blaðinu, sem vdð tókum af Vest-
mannaeyingum að komla í lamd
fyrsrtu gosnóttina. Og þeir flettu
upp heimilisfamigi Aðallheiðar á
Laufásveigi 60. Eftir nokkr-
ar ferðir þangað hittum við á
Aðalheiði, sem þarna býr 1 lít-
ilii risíbúð með dóttur
sinni Díönu, og hófum viðtal við
hana, en hún hafði einmitt kom-
ið í tanji sjóveik og slæpt með
Dalaröstinmi fyrstu gosnótt-
ina. En sem við vorum
að kveðja, búin að smiella á
hana mynd, drógum við upp
gamla blaðið og Aðalheiður sór
og sárt við lagði að þetta væri
ekki hún, hún ætti ekki svona
kápu. En það má eimu giida —
við birtum viðtaliið samt.
Aðalheiður er kona Sigurðar
Sigurjónssonar, vélstjóra á Lóðs
bátinum, sem hefur frá
upphafi verið bumdinn við sin
skyldustörf í Vestmanmaeyjum
og sem við höfum oft hitt þar
á ferðum okkar. Hann rétt
skreppur í land í tveggja daga
fri öðru hverju. En Aðalheiður
var fyrst í 10 daga hjá synd sín-
um, og síðan fengu þær mæðg-
urnar þessi tvö ldtlu rislherbergi
og eidhúsiskonsu og eru þar erm.
Húsið þeirra AðaKheiðar og Sig-
urðar er svo til heilt i Eyjum,
em húsgögnin í geymslu hér, þvi
engu er hægt að koma fyrir
þarna. En ung hjón í Kópavogi
ætla nú að leigja þeim svefnher
bergisíilmuna í húsi sínu og nota
fyrirframgredðs'luna á leigunmi,
til að ljúka innréttinigu á henmi.
Þau eru þá ekM að búa sig
uindir að flytja til Eyja aftur,
'eða hvað? — Sigurður segir að
við gertum kannsM farið að búa
i Eyjum næsta vetur, svarar
Aðaíheiður. En mér fimmisit ekki
viðlit að fara fyrr en allir eld-
ar eru kólnaðir. Og Siigurður seg
ir raunar að ekki verði hægt að
búa þarna fyrr en búið er að
koma burtu mengumimni úr höfn
inni.
— Ætli ég verði ekki að fylgja
bónda mínum, segir Aðalheiður
ennfremur. En ég vil ekki sjálf
flytja aftur til Eyja. Ég held
að við verðum svo eim-
mama. Börnin eru öll komin
himgað. Sonur okkar flutti til
Isafjarðar með 6 börn og þau
kunna vel viö sig og ætla að
setjast þar að. Húsið hans í Eyj-
um er lítea ónýtt. Tveir synir
okkar aðrir eru búsettir hér.
Dóttir otekar ein átti íbúð við
Heimagötuna og við sáum í sjóm-
varpimu hverniig hæðín hernnar
vedtist út á götuna. Dóttir min
og hemnar fjöiskylda vonast eft
ir að fá eitt af viðlagasjóðshús-
unum í Kópavogi eða Garða-
hreppi. Tveir synir Sigurð-
ar misstu sín hús, faLleg hús.
Öll fjölskylda-n er þvi farin úr
Eyjum og þó við ei.gum þpr hús,
þá verðum við þar bara tvö.
Mér finnst því að Sigurður, sem
er orðimn fullorðinm maður og
búinn að vinna óhemju erfiða
vinnu á bátnum; eigi bara að fá
sér létta vimnu « landi. Og ég
vil lí'ka vinna eitthvað.
— Já, já, ég vimn við afleys-
ingar á Hótel Borg. Mér leidd-
ist svo að sitja hér ailam dag-
inn og viidi koma meðai fóilks.
Þetta eru ákafflega mikil við-
brigði. Heima gat ég skotizt til
bama okkár og vina á dagimn
og kvöldin. Hér eru vegaliemgd-
ir svo miklar og maður hefur
ek'ki bíl. Bn ég vil vera á ferð-
inni, tolii ilia í þessari litlu og
óvisrtlegu ibúðarsikonsu. Þetta er
eimkenniilegt lif og ég held að
margar konurnar séu mjög ein-
mana hér. Einteum teannsiki þær,
sem ei.ga iítil böm og þurfa að
vera bundnar yfir þeim.
— Nei, ég hefi ekki farið til
Eyja. Mér hefur dottið það 5
hug. E.n Sigurður sagðd að ég
ætti ekki að gera það. Þetta sé
svo ljótt og ég eiigi bara að muna
Eyjarnar eins og þær voru.
Vinkona min fór heim. Hún
hafði heimbrá, en segist haía
læknazt alveg af henni við það.
Önnur vinkoma mím fór og gat
rétt séð á toppimn á Yzta - Kletti
af mæninum á húsinu símu, þar
sem hún hafði áður haft úr eid- i
Framhald á bls. 4.