Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 14

Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 14
14 MORGtTNBÍ,úDAGUR 8. JÚGÍ 1973 Sjórinn er það ég sakna mest Þorbjörg Theodórsdóttir, Hólabraut 24 kvaðst hafa bú ið i Ölfusborgum í Hvera- gerði þar sem þau búa 8 sam an í einu húsi. „Það er svóiítið þröngt,“ sagði hún, „en ainnars hefur mér iíkað ágætlega. Við höf- um sótt um hús í Keflavík, en þó erum við öll ákveðin i að fara heim aftur. Það vant air svo margt hérna uppi á landd og það sem ég sakna mest er sjórinn, blátær sjór- imn. Æ, það er svo margt }iika.“ Gaman að láta ferma sig Ester Birgisdóttiir, Grænu- hffið 6 og Hafd'is Þorsteins- dóttir, Höfðavegi 6 sögðu okk ur að heimili Esterar hefði lent und r hrauni, en heimilli Hafdísar væri algjörlega ó- skermmt. Hafdiís sagðist hafa búið í Kópavogi eftir að hún flúði upp á meginlandið og hún hefði gengið í Langholtsskóla í vetur. í Kópavogi væri á- gætt að vera, en þó væri betra að búa í Eyjum og þamgað ætlaði hún að fara í heimsókn eft'r fermimguma. Ester sagði, að hún hefði gengið í Lækjarskóla í Hafn- arfirði, en þar hefði fjölskylda hennair femgið ágætis hús- næði. Hún var sama sinnis cig Hafdiís og sagði, að hún færi eins fljótt he'm og hún gæti. Báðar sögðu þær, að skól- armiir í Eyjum vseru betri en þfeir skólar, sem þær hefðu gengið í. Og að gaman væri að láta ferrna sig í Skálhoiti. Enginn lundi og ekkert sprang Eyjólfur Heimisson, Höfða vegi 3 og Guðmundur Krist- inn Ingvarsson, Bakkastíg 21, kváðust hafa , verið mest í Reykjavik og þar í kring. „Við höfum báðir stundað nám i Lanjgholtsskðla,“ sögðu þeir, „en það hefur verið h átf leiðinlegt í þeim skóla. Við erum staðráðnir í að halda till Eyja, um leið og faari gefst. Heima í Eyjum er allt miklu frjálslegra, umferðin er ekki llikt því eins mikil, og þar finnur maður miklu meiri hamimgju en hér, þair sem hvorki er hægt að spramga né veiðia lunda. Báðir sögðust þeir hafa fengið ágætis húsnæði í Reykjavik og sögðu að margt benti til að foreldrar þeirra flyttust til Eyja aftuir. „Minir fara ailavega strax,“ sagði Eyjólfur, en Guðmundur saigði, „mínir fara allavega ekki strax en ég vona að þau fari samt sem fyrst." Til Eyja næsta vetur Guðbjörn Þóratimsison, Mið stræti 16 og Lárus J. Guð- jónsson, Hilmisgötu 13, sögðu að heimili Guöbjörnk stæði en heimili Lárusar hefði far- ið und'r gjal'l. „Við vorum fyrst í Þorláks ’höfn og kumnum ágætlega við ofckur þar, síðan fórum við ti'l Reykjavíkur og það er sitaður, sem við kunnum ek'ki við. Það er a'll't of mikill hraði á öllu í Reykjavik, og llítið hæigt að gera í tóms'tund um sínum. Þegar þessum nátt úrulbamförum er lokið þá förum við með foreldrum okkar aftur til Eyja, það er ekkert vafamá'l og við von- umst tii að vera komni'r þanig að aftur næsta vetur. Skólalífið í Reykjavi'k er ekki ein-s heilbrigt og í Eyj- urn, og sömuleiðis eýðir mað- ur helmimgi meira í Reykja- vik en heima. Þá er þetta þannig yf'r sumartimann að erfi'tt er að fá vinmu hér, nokk uð sem er auðvelt hetoma." Lifi frjálsar Eyjar Þrir Eyjapeyjar sátu í einmi keimmslustofumni á Flúð um imman um fullit af svæfl- u-m, sem krakkarnir höfðu til þess að sofa á. Eyjapeyjam- ir voru: Hallgnímur Rögn- valdsson, Brimhólabmut 23, Einar Arnarsson, Túmgötu 15 í Eyjum, og Helgi Georgsson, Heiðarvegi 11. Einar sagðist hafa búið í Keflavik síðam um gos, Hall- igrímiur sömuleiðis, en Helgi í Reykjavlk þar sem hamn sagði að fjölskyldan hefði bú ið uppi á lofti í verksmiðju í tveimur herbergjum og eld húsi. Vatnsigang kvað hann hafa verið nokkum í ibúðinni af himnum ofan, en að öðru leytí hefði farl ð sæmitega um þau svona í bráð. „Það er víst óhætt að segja að v:ð búum í heilsuspililandi húsnæði," sagði Binar, „því það var búið að dæma hireys- ið óíbúðarhæft. Glás af pödd um og ef maður sturtar nið- ur úr siailenniniu þá fer stofan á flot. Annars hef ég það nú lí'klega bezt, því ég er með sérherbergi, en karlinm og keriimgin annað með 5 yngri krakkana." HaUgrim'ur sagði að þaju byggju í gamalli ljósmynda- stofu, fjögur í þremur litilum herbergjum með allt dótið. „En það er verra með rokið og riignimguina," bætti hann við. „Maður var nú vamur slíku heima, en ekki innan dyra í róleg'heitunum. 1 þess ari íbúð hins vegar fær mað uir steypibað í riigningu og verður vindþurrkaður í rók- inu. Þetta er alveg feriegt og það var gott að komast hing að á þenman fina stað og hitta krakkama. Þetta hefur verið ofsa fjör. Allt komið á 4. endann.“ Hallgrímur kvaðst ætla að vimna í ísfélaginU á Kirkju- sandi í sumar, Einar í frysti húsi í Keflavík og Heligi reiknaði með að fá eimhverja vinnu í smiðju. Við spurðum peyjana hvaða munur þeim þætti vera á þvi að dvelja á meginlandinu eða í Eyjum og hvort þeir ætl- uðu aftur heim til Eyja. Einar: „Æ, það var svo viil! imgalegt hérna. Ég h'lakka mest til að fara heim til Vest mannaeyja og ég veit vel að það er svoliltið bamalegt sem ég segi, en þó að foreldrar mfmir fari ekki heim, sem ég vona að þau geri, þá ætla ég samt.“ Hetligi: „Mér finnst maður frjálsari hér til að ferðast, en

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.