Morgunblaðið - 08.07.1973, Side 20

Morgunblaðið - 08.07.1973, Side 20
20 MORGt WBI.AÐ1I), SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973 Það hafa margir velt því fyrir sér hvenær fiskverkunarstoövarnar í Eyjum geti tekið til starfa á ný. Nú bendir allt til þess, að það verði bráðlega, að minnsta kosti eru sumar að hefja starfsemi og munu byrja svo fljótt sem auðið verður. Þá síendur einnig fyrir dyrum að hefja byggingu á nýju hraðfrystihúsi, í stað Hraðfrystistöðvarinnar, sem varð eldi og hrauni að bráð. Við ræddum við framkvæmdastjóra og eigend r fíestra fiskverkunar- stöðvanna í Eyjum fyrir nokkru, og eru þeir allir bjartsýnir. Eítir að hafa búið í Vestmarma eyjum í 5Q ár, vonast ég tii, að mér endist þróttur og heilsa til að byggja eyjuna upp á ný, sagði Siighvatur Bjarnason \ amkvæmdastjóri Vinnslustöðv- arvnnar, þegar við ræddum við ann. — Frá því að gos ð hófst, hef ég. verið á megim’andinu í íimm tiO sex vikur, en annars hef ég alltaf verið úti v Eyjum og kon an min hefur verið h.já mér mest alian timann. Við höfum búið í einu herbergi í verbúð V nnslu stöðvaiimnar þennan tima og því höfuim við getað fylgzt vel með Hróun mála. Ég verð að segja, að mér lízt vel á framtíð Vest- mannaeyja. Höfnin hefuir batn- að mikið, og hafnarmannvirkin eru nýbyggð að mestu. f>að versta í sambandi við uppbygg ingu Vestmannaeyja nú, er að þessi staður skúlii vera eyja. Ástæðam fyriir því, eir að vinmiutiminn er orðinn tiltöiu- lega stuttur, og fólk hefur því meiri fritíma, og vill þar af leið andi rússa um á bálum sinum og sjá sem mest. — Næsta vetur tel ég góðar horfur á að tekið verð.i á mótii fiisiki í Eyjúm, eh þá ætti raf- magnið að vema komið fyr- ir löngu, en þaö er okkar aðal- Vandamál í bili. Við höfum feng ið vissu fyr ir því, áð fólkið kem ur aftur, enda verður það að koma. I fyrirtækimu, sem ég stjórma hafa til dæmis unmið 250 manns yfiir hávetrartámann og stumdum fleiiri. Um tuttugu bálar skipta alltaf við fyrirtæk ið, og geturn v:ð afkastað 60—70 tonmum af meðalþorski á dag. —• Það var verst hve mikáð var flutt í land úr Vinnslustöð inni, 190 stykki, alHt ýmiss kom ar vélar, og li-tið var skiilið eft- ir. S-umt af tækjunum er reynd ar farið aftur til Eyja og erum við byrjaðdr að ganga frá þeim. 10 mainms vinna við niðursetn- ingu á tæikjunum. Það er slæmt að hafa ekki rafmagnið fyrir hemdi, til að geta hafið fiskmót töku fljótlega, og því miður held ég, að menn hafi byrjað of seimt að huga að rafmagmsmálumium. Þá verðiuir það gífurtagt verk að undiirbúa Fiskiðjuna og ísfélag ið tii móttöku á fiski, því þar voru allair rafrriagnsleiðslur rifn- ar niður, og ég ver.ð að játa, að ég var í méstu vandræðum með að koma í veg fyrir, að enm meir af tæikjum úr mímu fyrir-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.