Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLl 1973
21
tæfci yrði fflutt tii megTinlands-
fas. Mér .fininst, að hræðsla hafi
oft á tfaruim verið alllt of mikið
rókjandi meðai ýmissa ráða-
manna. Það var efais og þeir
héldu að alilt væri að farast. En
Staðreyndiin er sú, að hraunið
er nú orðið að f jaffli og það get-
uir ekkent hraun rurunið ofan á
því.
Það er staðreynd, setgiir Sig-
hvatuir, að Vestmannaeyjair
hiaida lengst velli, aif öllum
verstöðum iiandsfais, þegar reynt
er að ná í fisk, og allir vita að
ekki eru of margair hafnir á
Suðuirlaindi. f>ess vegna verður
að koma atvfanuilifi í Eyj-
um af stað svo fljótt sem auð-
íð er. Og ég er á móti því.að
hafniimair í Þorlákshöfn og
Grfadavlík verði byggðar
upp fyrir Eyjabáta, þótt engu
að síður þunfi að laga þær. Það
er nóg liandssvæði í Eyjum til
húisbyggfaiga og þamgað á að
steifna fólkinu, þvl vitað er, að
sjómenn og útgerðarmenn hafa
marglýst því yflr að þeirvilji
komaist sem fyrst til Eyja. Marg-
ir útgerðarmenn hafa haft
á orði, að þeir verði að hætta út
gerð ef þeir 'geti ekki látið bát-
ana Sfaa róa frá Eyjum næsta
vetur.
Eyjarnar
of dýrmætar
Guðmundur Karlsson fram
kvæmdastjóri Fiskiðjunnar hef
ur lengstum dvalið í Vestmanna
eyjum eftir að eldgosið hófst, en
þar hefur hann eftiúlit með ýms
urn framkvæmdum og sér enn-
fremur um skipulagnfagu á
björgunarstarfi og endurbygg-
fagu.
„Ef ékkert óvenjulegt gerizt,"
sagði hann, „þá held ég, að hægt
vierði að reka Vinnsiustöðina,
Eyjaberg, nokkrar salbfiskverk-
unarstöðvar og fiiskimjölsverk-
smiðjuna með góðu móti næsta
vetur, ef fólk verður fyr-
Ir hendi. Hraðfrystistöðin er al-
veg úr leik og Fiskiðjan og Is-
félagið verða ekki starfhæf
fyrst um sfan, þar sem hraun-
kamturinn hggur alveg upp að
húsunum, og hraun hefur kom-
izt imn í þau á nokkrum stöð-
um. Það mun þvi taka nokkum
tíma að gera þau hús tilbúin til
rekstrar á ný.“
Fiskimjölsverksmiðjan er
þetgar komfa í gang sagði Guð-
mundur, og það sem af er hef-
ur rekstur hennar gengið vel.
Reyndar má segja, að allur rekst
ur næsta vetur muni byggjast á
þvi, að við fáum nóg rafmagn,
og við vonumst til að mfmagns
kapallinn við íland verði aftur
kominn í samband um mánaða-
Guðimindur Karlsson
mótin október-nóvember. Ekki
þuirfum við að haifa nefaar
áhyggjur aí vatnsskorti, því önn
iur leiðslen úr landi er í full-
kominu lagi. Hins vegar þarf að
leggja mikla áherzílu á að laga
Skólpleiðslur, eða réttam sagt
leggja þær út fyrir Eiðið, því
að hötfnfa er orðfa jafn lygn og
stöðuvatn.
Við verðum að tmysta á, að
fólk komi hfagað til vfanu í
haiuist. Það má réttilega reikna
með því, að fyrst í stað verði um
hálfgert verbúöarlíf að ræða. En
við vonum að einhverjar fjöl-
Skýldur komi htogað í haust, og
því verður að koma upp efa-
hverju skólahaldi næsta vetur,
það er mjög mikilsvert, að koma
þessu af stað. Vestmonnaeyjar
eru alltof dýrmætur staður fyr
iir þjóðina, til þess að atvtonu-
líf geti legið þaæ niðri, og því
verður að láta atvfanuhjólin snú
ast og það af miklum hraða,
sagði Guðmundur.
Þá sagði hann, að næsta vet-
ur yrðu að vera fyriir hendá ým-
is þjónustufyrirtæki, eins og
vélsmiðjur, mfmagnsverkstæði,
netagerðairverkstæði og góð-
air verzlanir.
Að lokum sagði Guðmundur,
að sjómenn og ' útgerðar-
menn hefðu mikfan áhuga á að
hefja útgerð á ný frá Vestmanna
eyjum. Sjómenn hefðu búið við
erfiðar aðstæður í vetur,
en veðráttan hefði verið þeim í
hag, hins vegar væru þeir
hiræddir um, að það gæti snú-
izt við næsta vetur og því legðu
þeir áherzflu á að vera koomnir
til Eyja þá.
Sigurður Þórðarson
Látið ekki aðra
gera túnin græn
Eyjaberg er yngsta frystihús
ið í Vestmannaeyj um, byggfagu
þess, er enn ekki lokið að fullu,
en nú er verið að ljúka við
þriðju hæð þess, þar er full-
komfan flökunajrsalur, kaffistofa
og snyrtiherbeigi. Eigandi
Eyjabergs er Sigurður Þórðar
son, og hefur hann nú hafið
undirbúnfag á móttöku fisks tii
flökunar.
„Ég er rétt búfan að fá leyfi
til þess að fiytja mitt dót og
tæki til Eyja aftur,“ sagði Sig-
urður er við ræddum við hann,
og hélt síðan áfram „Ég veit að
þetta getur farið aiilavega á með
an gosið stendur, en maður verð
ur að treysta á það áli't jarð-
fræðinga, að gosinu sé lokið
og meðan bærinn er ekki
rneira skemmdur er engfa
ástæða til uppgjafar. Og þvl vil
ég segja, að Vestmanniaeytagar,
sem ætla til Eyja aftur mega
ekki bíða eftir því, að aðrir geri
túnfa græn, — þeir verða að
koma sjállfir og hef jast handa.
Aðspurður sagði Sigurður, að
Eyjaberg gæti afkastað 30 tonn
um á dag af meðalþorski, en það
eru um 300 kassar af 5 lbs. köss
um. Þegar mikið er að gera eru
þar um 80 manns í vtanu, og
fram til þess að gosið hófst í
Eyjum lögðu þrfr stórir bátar
þar upp og tveir minni, en til
stenduir að stækka saltfiskverk
unarstöð Eyjabergs og verður
þá hægt að bæta við fleiri stór
um bátum.
„Að sjálfsögðu ilít ég björtum
augum á fmmtíðina," sagði Siig-
urður, „maður verður að gera
það, en við þurfum að gera stórt
átak til að fá atvton'uhjólta til
að snúast aftur. Það ætti
að verða auðvelt, því stærii
hfluti bæjartos er enn heill. Ég
vona bara að ungir Vestmanna
eyingar komi heim afbur,
þvtí þeirra er eyjan, — sem hef-
ur fætt þá óg alið og hér hefur
þeim liðið vei. Þetta fóik verð-
ur að taka við af þetei gömlu
og það af kraf ti..“
Sigurður sagði, að þjónustu-
fyrirtæki þyrftu nú að fara að
taka til starfa í Eyjum, því fyrr
væri ekki hægt að hefja þaðan
útgerð á ný. AJLmennt villdu sjó
menn kpma heiim, enda væru
þeir vanir að sækja miðin næst
Eyjum, sem væru etahver þau
gjöfulustu við landið.
Helzta vandamálið nú væri raf
magnið, till að byrja með þynfti
að notast við dísi'lstöð, þvi enn
myndi líða einhver tími þangað
til rafmaign kæmi á ný úr
landi. Htas vegar væri höfnin
orðin dásamleg, sennilega fynd-
'ist ekki betri höfn við Island
og þótt víðar væri leitað.
Að lokum sagði Sigurður, að
hanm ætlaði nú. að halda til
Eyja og það með konuna með
sér. Þeirra hús væri í góðu
standi, og í því hefðu í vetur
búið þrfr menm, sem unn
ið hefðu í Eyjabergi.
„Stuhdum á morgnana, er ég hef
verið í Eyjum hef ég fengið mér
göngutúr og viirt fyrir mér þetba
nýja umhverfi okkar. Og ég
held að fólk muni sætta sig mjög
vel við það, bezt gæti ég trú-
að að ef við ætluðum eitthvað
að róta við mýja fjalMmu eftir
svona 3—4 ár, myndu náttúru-
verndarmenm koma og harð
banna að nokkuð yrði tekið úr
því.“
Áttunda hæsta
loðnubræðslan
Segja má, að aðeims eitt fyr-
irtæki hafi haildið uppi starf-
semi i Vestmannaeyjum þamn
tíma, sem gosið hefur staðið yí-
ir, þ.e. Fiskimjölsverksmiðjan
h.f. 1 vetuir tók fyrirtækið á
móti 23.300 tonnum af loðnu, og
varð Fiskimjölsverksmiðjan átt
unda hæsta loðnubræðslan, og
verður það að teljast mjög gott,
þegar tekið er tillit till þeirra
aðstæðna, sem þá voru í Eyj-
um.
Það hafa verið starfandi menn
í bræðslunni allt frá því, að gos
iið hófst, að undanskilfani fyrstu
vikunni, en hana notuðu menn
til að koma sfaum eignum til
megfalandsins, sagði Harald-
ur Gíslason, framkvæmdastjóri
fyrirtækisins er við rsedd-
um við hann.
Hann sagði, að reyndar hefði
mönnum fæk'kað frá því, sem
var, en þrátt fyrir gosið var
hafinn undirbúningur að loðnu
móttöku, og gekk bræðsla á
loðnu mjög vel, nema þann tíma,
sem nota þurfti dísilvel fyrir-
tækisfas til að keyra rafmagn
fan á bæjarfcerfið.
— Þess má geta, sagði Harald
ur, að uindanfarta ár höfum við
verið langhæstiir í loðnuvinnslu
yfir landið. Bræðslan get-
ur brætt 1200 lestir á sólar-
hrfaig. Á síðasta ári vorum við
búnir að ákveða miklar breyt-
faigar á bræðslunni, þar sem við
eins og aðriir bjuggumst við met
loðnuvertið. Meðal annars vor-
um við búnir að ákveða að setja
upp tæki til að eyða lykt og
reyk, og höfðum við feng-
ið tilboð i það verkfráNoregi.
Eins og eðlileigt má teljast, verð
ur einhver dráttur á þessum
framkvæmd'um, en við vonum
að hægt verði að koma tækjun-
um upp hið fyrsta.
— Nú er starfsemi fiskimjöls
verksmiðjunnar eina fram-
leiðslustarfsemin, sem rekin
hefur verið í Vestmannaeyjum
1 vetur. Hefur þetta ekki orðið
til þess, að ýta undir aðra og
hvetja þá til að hefja rekstur
á ný?
— Jú það má kannski segja,
að þetba hafi ýtt undir aðra, sem
með framleiðslustarfsemi hafa
að gera, en um þetta eru þó
vafalaust skiptar skoðanir. Við
munum halda áfram á sömu
braut, en hjá okkur unnu
50—60 manns í vetur á tvískipt
um vöktum og nú tefcur bræðsl-
Haraldur Gislason
an á móti spærlfagi og skráp-
fiski. Halkion er þegar byrjað-
ur á spærlingi, og virðast þess-
ar veiðar ætla að gefa göða
raun. Þá er Huginn einnig að
fara á spærlfagsveiðar. Spær-
ltagsveiðin er að visu dálitið
taikmörkuð við tima, og gera má
ráð fyrir, að þegar henni lýk-
ur, verði l'ítið að gera fram að
næstu loðnuvertíð.
— Að lokum sagði Haraldur,
að starfsemi fiskimjölsverksmiðj
unnar hefði byggzt á duglegu
og áhugasömu starfsfólki, og all
ir hefðu verið mjög samhentir
um, að iáta starfsemi þessa erf-
iða vetrar heppnast vel. Nú
hefðu menn trú á að vinnuafl
og bátaflottan kæmu aftur til
Eyja á næsta vetri ásamt ýms-
um þjónustugreinum. Og ekki
væri ástæða til annars en
að vera bjartsýnn á uppbygg-
ingu Eyjanna. Að Vísu yrði sam
félagið og bæjarfélagið ekki
það sama og áður, en enginn
vafi væri á þvi, að í Eyjum
myndaðist gott og heilsteypt
bæjarfélag fanan fárra ára.
Til Eyja strax
og hægt verður
Isfélag Vestmannaeyja var
stofnað árið 1908 af útgerðar-
mönnum í Eyjum og er félagið
elzta hlutafélag landsins. Fljót
lega sannaði fyrirtækið ágæti
sitt, því síðar spruttu upp önn
ur fyrirtæki i eyjum, sem höfðu
sama hlutverki að gegna.
Stuttu eftir að gosið í Eyjum
hófst, keypti félagið hraðfrysti
hús Júpiters og Mars á Kirkju
sandi. Þetba gerðum við vegna
þe'irra aðstæðna sem urðu í Eyj-
um er gosið byrjaði. Við álit-
um nauðsynlegt að halda félags
skapinn og um leið að þjóna
þeim bátum, sem hafa hiaft við-
skipti við fyrirtækið mörg und
anfarin ár, sagði Bjöm Guð-
mundS'Son, stjórnarformaður
fyrirtækisins í viðtali við blað-
ið.
Hann sagði ennfremur:
„Strax og nokkur tök eru á, för-
um við tiil Eyja aftuir, þar sem
við munum hefja þann atvimnu
rekstur, sem þar var á vegum
Isfélagsins. Við höfum skrifað
Viðlagasjóði bréf um að sjóður
tam stuðli að þvi að hægt
verði að flytja tæki fyrirtækis-
ins út, sem fyrst. En til þess,
að starfsemin geti hafizt þarf
að hreinsa frá húsfau og gera
ýmislegt annað fyrir það. Flest
tæki hússins voru flutt í land
skömmu eftir að gosið hófst, og
efas var mikið af raf-
lögninni í húsfau rifin niður.
Hraunið liggur utan í suðaustur-
horni húss'ns á 10—15 metra
kafla. Þar eru veggir dálitið
sprungir, og hraun hefur
aðeins komizt inn í húsið. Erfitt
er að segja um, hve langan tima
það teteur að gera húsið starf-
hæft á ný.“
Hvað unnu margir hjá Isfé-
laigiiinu yfir hávertíðina?
— „Yfiir hávertíðina unnu 250
mamns hjá fyrirtækinu, og að
jafnaði lögðu 15L-17 bátar þar
upp afia, en hægt var að af-
kasfa allt að 150 tonmum á dag,
og fór fiskurinm þá bæði í frost
og salt.“
Hvernig býstu við, að atvinnu
lífið verði fyrst í Eyjum eftir
að hjólfa fara að snúast aftur?
— „Fyrst um sinn verð-
ur það d talsvert smáum stí'l, en
við vonumst til að geta hafizt
eitthvað handa sérstaklega í'
sambamdi við saltfisk og loðnu-
frystingu. Síðan held óg,
að þetta þróist í þá átt, að
frystihúsið komist hægt og síg-
andi 1 igang.“
—Býstu við mörgum Eyjabú
um heim aftur á næstunni?
— „Það get ég ekkert sagt um.
Ég vona aðetos að þeir verði
sem flestir, sem snúa heim afl*
ur. Ei'tt er vist að lífið í Eyjuim
verður með dálítið öðruvísi
sniði en hið góða Eyjalif var.
En ég vona, að það svei'gist fljót
lega í aðra átt og verði svip-
að og áður var. — Þetta verður
hálfgert verbúðarlíf fyrst, en
það er ekkert við þvi að segja,
enda er yfirleibt gaman í ver-
búð.
— Það er mér efst í huga, að
ef svo kynni að fara, að ekki
yrði hægt að nota Vestmanna-
eyjahöfn sem skyldi næsta vet
Björn Guðmundsson
ur, þá þarf að bæta hafnarað-
stöðuna í Þorlá'kshöfn fyrir vet
urinn, en það er forsenda þess,
að hægt sé að halda Eyjaflot-
anum saman,“ sagði Björn að lok
um.
Byggir nýja
hraðfrystistöð
Það fyrirtætei, sem hra-uin
ið lék verst í Vestmaninaeyjum
er fyrirtæki Einars Sigurðsson
ar, Hraðfrystistöðin, og þvi mið
ur er nú lítið eftir af því fyrár-
tæki í Eyjum. En Efaar er ekld
aif baki dottinn, því nú hyggst
hann byggja nýtt hraðfrystihús
1 Eyjum ásamt tilheyrandi bygg
fagum. Við hittum Einar aðedns
Framhald á bls. 22