Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 22

Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 22
22 MÓRGUNIBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973 Byggir ný j a stöð Framhald af bls. 21 að máli dagiran eftir að haran kom frá Eyjum, frá því að at- huga um nýja lóð undir hrað- frystihúsið. — Hvemig faranst þér aðkom ara í Eyjum í gær? — Nú, Hraðfrystistöðin er bruranin, en ég er oft búinn að sjá þetta síðan hraunið rann nið ur að viraraslustöðvunum við austurhöfniraa 25. marz s.l. Hraðfrystistöðira, mitt frystihús, er laragverst farið af þessum þrem fiskverkunarstöðvum, sem standa þar i röð austanvert við höfnima, en hira eru Fiskiðjara og ísfélag Vestmaranaeyja. Hraðfrystistöðin er brotin sundur og skökk, og efsta hæð ira er brunnin. Tíu til fimmtán metrar af Fiskiðjunni eru und- ir hrauni og er húsið brotið þar. Suðausturhom Isfélagsiras er undir hrauni og húsið eimmig brotið. Hve mikið þessi hús eru skekkt er ekki gott að segja um, nema eftir nán- ari könnun. — Er ekki fiskimjölsverk- smiðja þín á þessu svæði? — Jú hún stóð á hafnarbakk- anum fast við Hraðfrystistöðina og virðist vera óskemmd, nema hvað þakið hefur látið undan vikurþungaraum. Eira þróin af fjórum, en hver þeirra tekur 1500—2000 lestir, brotnaði und- an hrauninu og fylltist, en hin ar eru óskemmdar. 1000 lesta lýsistankur, sem þama var, fór aiveg undir hraun og sést ekk ert eftir af honum. — Var ekki búið að flytja mik ið af vélum og tækjum til lands? — Jú, það var búið að flytja allt viðráðanlegt úr Hraðfrysti- stöðinni og þar á meðal ýmsa dýra hluti, eins og fjórar flök- unarvélar sem kosta nýjar 5—8 mnllj. króna, sumar frystivél- anna, en mikið var engu að sið- ur eftir, svo sem öll hraðfrysti- tækira, fyrir utan pönnurnar, sumar hraðfrystivélar, eimsval- ar, kælislöngur, flökunarborð, sem voru föst og margt og margt. — Var ekki tika bjargað úr verksmiðj urarai ? — Jú, miklu var bjargað, era það er auðvelt að vera vitur eftir á. Nú hefði betur engu ver ið bjargað úr henral, því þá væri ekki annað en setja hana i gang á næstu loðnuvertíð, ef gosið er hsett. En það var lifað eftir boðorðirau, „bú þú þig við hinu illa, það góða skaðar þig ekki.“ En það mátti líka litlu muna, að ailt eyðilegðist af hrauni og eldi í Hraðfrystistöðirani, sem var áföst fiskimjölsverksmiðjunni. í verksmiðjunni urðu eft- ir vélar, sem metnar voru á 50 mitijónir kr. og eru þar enn, og næsta verkefni er, að „prjóna" það með þvi sem bóið var að flytja í burtu og hefl ég nú sótt um leyfi til þess til Viðlaga- sjóðs, erada þótt gosið sé ekki hætt, að mega byrja á þvi, þvi ekki veitir af tímanum, ef verk smiðjan á að vera starfhæf fyr- ir næstu loðnuvertíð. Geri ég mér vonir um að fá þetta leyfi. — Svo við snúum okkur að Hraðfrystistöðinni. Hvað með framtið heranar? — Þú minntist á það áðan, að ég hefði veirið i Vestmarana- eyjum í gær. Við fórum þangað fjórir aðalmenn fyrirtækis- iras, einmitt til að 'athuga allar aðstæður til endurreisnar þeirra húsa fyrirtækisiins, sem urðu hrauninu og eldinum að bráð. Þau eru 14 talsins eða: Hrað- frystistöðin, veiðarfæra- geymslara Austurbúð, salt- fiskverkunarstöðin Austurhús- ið, sem byggð var 1880 og var hlaðin úr sams konar steini og stjórraarráðshúsið, salthús, ver- búðira Garðurinn, beitingastöð- ira Kormloftið, en það hús var byggt árið 1830, veiðarfæra geymisla bátanna Suðurhús- ið, skrifstofuhúsnæðið Godt- haab, byggt 1830 upphaflega, Matstofara, verbúðirnar Þing vellir og Edinborg, vélsmiðja að Forramannabraut 3, mjölskemma, sem fór hálf undir hraunið. Af hiraum húsunum sést hvorki taragur raé tetur. Við f jórmenniragamir komumst að þeirri niðurstöðu, að ákjósan legastí staðurinn, eiras og nú er, til þess að endurreiisa starfsem ina væri inrast í svokall- aðri Friðarhöfra í stórum óbyggð um reit vestan við Vinraslustöð iraa og með aðstöðu við hafnar- bakkanra. — Það þarf mikið land- rými undir hús, sem á að gegna sama hlutverki og öll þessi mikla húsasamstæða, sem varð hraunirau að bráð? — Jú, það er einmitt það, en þarna virðist mér raú vera hægt, að koma fyrir anzi myndarlegri byggiragu, ef leyfi fást. — Þú hefur þá ekki alveg misst trúna á Eyjamar þrátt fyrir gosið. — Nei, það hef ég ekki. Það er alls staðar eldur undir, jafn vel þar sem við sifjum nú. Og við getum vitnað í orð Þorgeirs ljósvetniragagoða við kristmiitökuna árið 1000 er haran spurði: „Hverju reiddust goðin, er það hraun rann, er vér nú stöndum á?“ — Þ.Ó. Isfélagið mun starfrækja tvö frystihús Það var ekki liðinn langur tíxhi, frá þvi að gosið í Eyj um brauzt út þangað tii að athafnasamcr Eyjamenn fóru að athuga með kaup á fyrir- tækjum á meginlandirau eða koma sinum fyrirtækjum af stáð aftur, einhvers staðar á landinu. Flest þau fyrirtæki úr Eyjum, sem byrjað hafa starfsemi á meginlaradinu eru starfandi á Suðvesturlandi. — En það voru ekki öll fyriirtæki í Eyjum, sem gátu svo gott sem heitið flutt starf semiraa upp á land, ára þess að fjárfesta mjög mikið. Með- al þeirra voru fiskiðraaðarfyr irtækin. En Eyjamenn eru atitaf duglegir, og ekki leið á löngu áður en það var stað- fest, að Isfélag Vestmanna- eyja h.f. væri búið að festa kaup á frystihúsd Júpiters og Marz h.f. á Kirkjusandi. „Við gerðum þetta fyrst og fremst til að halda sarraan fé- lagsskapnum, og til þess að veita þeim bátum þjónustu, sem skipt hafa við Isfélagið undanfarin ár,“ sagði Bjöm Guðmundssora stjómarformað ur ísfélags Vestmannaeyja. — Nú er svo kornið, segir Bjöm, að um 300 manns vinna hjá okkur í frystihús- inu á Kirkjusamdi, nokkuð af fólkiirau er frá Eyjum og fer fjölgandi. Vestmaranaeyjabát- ar lögðu ekkd margir upp hjá okkur í vetur, þar sem þeir voru yfirleitt búnir að binda sig út vertiðiraa, áður en við festum kaup á frystihúsirau. En núma leggja 18—20 bátar frá Eyjum upp afla hjá okk- ur, sömuleiðis togarar Tryggva Ófeigssonar og Vest manraaeyjato.garinm Vest- mannaey. Þegar atv'ranuhjólin fara að snúast á ný í Vestmanraaeyj- um má þá reikna með þvi, að ísfólagið reki työ frystiíhús, anraað í Vestmanraaeyjum og hitt í Reykjavík? „Já, ég geri fastiegá ráð fyr ir því. Eitt er vist, að ísfé- lagið mun strax og þess er nokkur kostur, taka til við at viranurekstur í Eyjum að nýju. Stjórn félagsins hefur þegar skrifað Viðlagasjóði bréf og óskað eftir að sjóð- uriran hlutist til um að mok- að verði frá húsum félagsirais hrauni og vilkri, svo að hægt verði að hefja það undirbún- ingsstarf, sem er óhjákvæmi- legur uradanfari þess, að fé- lagið geti hafið atvinraurekst ur á nýjan leik. Loforð um íbúðarhúsnæði brást illa „Þvi miður þá stóðu for- ráðamenn Selfosskauptúns ekki við þau loforð, sem þeir höfðu gefið okkur varðandi íbúðairhúsnæði, og nú er svo komið að við stöndum aðeiras fimm eftir, af 12 mönnum sem ætluðu að fylgja okkur, vegna svikinna loforða," sagði Garðar Gislason, eiran af framkvæmdastjörum Véi- smiðjuranar Þórs i Vestmanna eyjum, en sem kunnugt er þá er Þór að byggja vélsmiðju á Selfossi. „Eftir að við urðum að flytja til megiralandsims fór- um við þrir eigendur Þórs, að athuga hvar við gætum haf ið á ný okkar framledðslu, sem fram tid þessa hefur að mestu verið Simfisk-fisk- vimnsluvélar. Stjómendur Selfosskauptúras tjáðu okkur fljótlega, að þeir starfsmenra fyrirtækisiras, sem hug hefðu á að fýlgja því gætu feragið íbúðarhúsnæði á Selfossi í sumar. Með það í huga hóf- um við byggingarframkvæmd ir, og þar erum við að reisa 800 fermetra hús. En þegar kom fram á vorið, kom í ljós, að stjómendur Selfoss gátu ekki útvegað það húsnæði, sem þeir höfðu lof- að okkur, og nú stöndum við aðeiras fimm eftir," sagði Garðar. Hann sagði, að tveir manra- anraa ætluðu að flytja í bili til Danmerkur, eirahverj- ir myradu svo setjast að i Hafnarfirði og Reykjavík. Það væri mjög bagalegt að missa þessa menn, sem hefðu unnið lengi hjá fyrirtækinu við framleiðslu á fiskviranslu vélunum. Þeir þrir sem eftir eru hjá fyrirtækirau eru eig- endumir og tveir járnsmiðir, en þessir menm murau allir fá húsnæði á Selfossi í sumar. Þá sagði Gairðar að hann gæti ekkert sagt um, hvort fólik myndi almennt flytjast tii Eyja á næstumni, áður era það gerðist ætti eftir að svara mörgum spumingum, og hvort Þór myndi hef ja starf- semi á ný í Eyjum. Það yrði timiram að leiða í ljós. Hvað segja menn um Við- lagasjóð? Við hittum nokkra Vest- mannaeylnga á fömum vegi og röbbuðum stuttlega við þá um starf Viðlagasjóðs: Svavar Steingrímsson pípu lagningameistari: Það getur verið að það sé haegt að finna að mörgu, en ég tel að eins og þetta mál er vaxið á ein- stæðan hátt, sé stefnan rétt og ef henni verður fylgt eft- ir til fuiis og málið unnið til enda með reisn, er ég sáttur við það. Jónatan Aðalsteinsson sjó maður: Ég tel langt frá því að hið opinbera hafl sinnt þessu máli og bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur látið bjóða sér allt of lítil völd. Viðiagasjóður hefur ráðið of miklu og það má deiia á flest. Einar Haukur Eiríks- son skattstjóri: Það eru deildar meiningar um Við- lagasjóð, en mér finnst að bæjarstjóm Vesfcmanna- eyja sjálf hafi bmgðist mest. Bæjarstjómin sjálf hafði ekld forystu um ákvarðanir mála og alis ekkl i tillögum um framkvæmdir. Þvi hefur ýmisiegt farið á verri veg en hefði þurft. Magnús Magnússon mat sveinn: Ég hef nú iítið haft af hinu opinbera að segja. Ég leitaði aðstoðar en var synjað, en ég held að það hafi verið mikið af Pílatusar gangi hjá Eyjaskeggjum vegna þessa máls. Eyjamenn hefðu átt að fá að stjóma sér sjálfir, þeim er og hefur alltaf verið treystandi tii þess. Það hefðl komið bet- ur út fyrir aiia.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.