Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 28

Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973 betra úr því sem komið er,“ seg ir hann. Þau vita bæði að þau munu aldrei snúa aftur ti'l Eyja þó að gosið hætti fyrr eða siíðár. „Ég sakna Vestmanmaeyja. Samt var ég ekki orðinn svo mikill Vest- mammaeyingur að meðam ég var þar langaði mig oft að flytjast þaðan. Sérstaklega var það á vorin — þá langaði mig alltaf svo mikið upp á land, mér fannst vorið koma öðruvlsi í Eyjum. En nú þegar ég er flutt þaðan sakna ég Eyjamma ógurlega mikið — maður á það- am ótal ótal mimningar, og kamnski er það þess vegna að ég þori ekki þangað aftur, ekki edmu sinni til að sjá hvemig um- horfs er. Húsið okkar stóð á hormi Vestmammabrautar, og kunnimgjar okkar, sem far- ið hafa til Eyja, segja að það sé ónýtt,“ segir Lilja. Eðlilega tregar Einar eyjam- ar emm meira, en hann er raun- sær: ,,Það er ómögulegt fyrir svona fólk eins og okkur að fara þangað og byrja ailt upp á nýtt. Ég verð að játa að ég kanm ekki almenmilega við mig hér uppi á landi, em maður verður að sætta sig við þetta.“ Lilja brosir til eigiinmannsins og bætir við: „Já, ég er alveg hissa hvað hann hef ur seett sig við þetta — eins mik iM Vestmamnaeyingur og hamn nú er.“ FER AFTUR Matthías Jónsson var klæð- steeri i Eyjum en dvelst nú á Ási í Hveragerði. Hann fékkst við klœðsikeraiðnina alveg fram að gosinu en segist ekkert sjá eftir atvinnummi. „Æ, mér var farið að leiðast þetta," segir hann, „orð- inn eimrn á stofunmi." Matthias fæddist á Bólstað í Mýrdal 1892 em fluttist að Dal í Vestmanna- eyjum ásarnt foreldrum símum ár ið 1904. „Þar hef ég verið alit síðan og er Vestmamnaeyimgur í húð og hár,“ segir Matthías. Hanm viðurkemnir fúslega að það hafi verið mikil viðbriigði að fflytjast frá Eyjum og taka sér bústað i Hveragerði. „Mér lið- ur vel hérma og þarf ekki að kvarta. Það er aðeims þetta að hafa ekkert fyrir stafni sem fer iOla með mann — það er ekki nóg þó að maður geti sofið, fái að borða, geti lesið og talað við fólk.“ Hann saknar Eyjanma mikið „og ég fer þangað aftur svo fljótt sem auðið er, því að þar vil ég lifa mimn síðasta dag,“ segir Matthías. Raunar ætl- ar hann að reyna að kom- ast þangað strax í sumar til að sjá sig um. „Ég vil vera eins bjartsýnn og nokkur maður get ur verið og þess vegna leyfi ég mér að halda því fram að fólkið muni flykkjast aftur heim til Eyja strax og gosimu llimmir.“ Matthías var annars nýkom- imn úr Nomegsferð þegar við röbbuðum við hann: „Já, þessi ferð var í temgslum Við ferðir litfl'U krakkama — þeir munu ekki hafa notað allan kvótamn simm og þá vorum við 15 gamal- mernmi tekin í staðinm. Við fór- um til Bodö og bjuggum þar á hófelum eða immi á heimil- um. Þetta var skimandi för, okk ur var tekið með kostum og kynjum svo að þetta var eimma lfikast því að korna til bræðra eða systra sinna, og var virki- leg upplyfting frá hversdagsleik anum hér," segir Matthías. Það hefur tæpast farið fram hjá neinum sem á annað borð fylgist eitthvað með íþróttiun að Vestmannaeyingar hafa staðið mjög framarlega f íþróttalifi þjóðarinnar. Harðfylgi Vestmannaey- inga og dugnaður hefur ein- kennt leik þeirra ekki síður en vestmanneyskra sjómanna, sem löngum hafa gert garð- inn frægan. Vitanlega hafði eldgosið á Heimaey mikia röskun í för með sér fyrir iþróttamennina það- an og tii þess að skyggnast lítiilega um í iþróttamálum Vestmannaeyinga fengum við formann ÍBV, Stefán Runólfs son, til að rabba við okkur. Það var ekki heiglum hent að má sambandi við Stefán, hanm hafði í mörgu að snúast, eiinm hópur- imm var að fara austur á Laug arvatn, ráðstafanir þurfti að gera tii að fá einn leikmamm austan úr Þorlákshöfn og svo var leikur í 1. deildimni fram undan. Er við loks náðum þó tali af Stefáni var hamn himm rólegasti, sagði að það þýddi ekkert að vera að æsa sig, einhver þyrfti að halda hjörðinni samam, eins og hann orðaði það. Stefán sagði að stumdum fyndist honum þó eirns og hanm væri gestur á eigin heimiiM. Fyrst ræddum við um iþróttaMfið í Eyjum fyrir gos ið og sagði Stefán að íþrótt- imair hefðu verið geysilega stór þáttur í Mfi eyjaskeggja. Á vetuma hefði þáð verið sorglega erfitt að koma öll- um hinum áhugasömu íþrótta iðkendum fyrir í Mtlu íþrótta húsunum í Vestmammaeyjum. Að sumrinu tii hefði eimnig reynzt erfitt að koma öllu heim og samam, því fleiri vildu æfa en hægt væri að simrna. Þanmig horfði það stundum t:l vamdræða á golf veilinum, sagði Stefán, en bjargaðist þó alltaf eimhvem veginn. — Knattspymam á hug og hjörtu allra Vestmanmaey- inga, sagði Stefán, og það kom oft fyrir að helmimgur íbúa bæjarins mætti á völlimn til að horfa á knattspyrnukapp- leik. Ég efast um að önmur bæjárfélög geti státað af jafm miklum áhuga almennin,gs og við getum. Ég segi getum, þvi það hefur ekki orðið neim breytimg á áhuga fölksims eft ir gosið, fólkið fylgir okkur í blíðu og stríðu, það hafa sið- ustu mánuðir sýnt. Margir hafa jafnvel lagt á sig ferða- lög tifl að geta séð strákama okfcar spila. — Okkur hefur gemgið til- tölulega vei að haida hópn- um saman og flestir búa pilt- amdr á Stór-Reykjavikur- svæðinu, eims og það er víst kallað. Þó búa nokkrir í Þor- lákshöfn og víðar suður með sjó, en þeir hafa lagt mikið á sig til að geta verið með okkur. Mörg íþróttafélagamna sem betur eru stödd en við, þessa dagama, hafa verið okk ur sérlega hjálpleg og gert okkur kleift að halda úti þróttmiklu iþróttastarfi. — Fyrst i vor var nokkuð um það að önnur félög reymdu að ná frá okkur efni legum piltum, en sem betur fer hafa ekki verið mikil brögð að því. Áfram spjölluðum við Stefán um íþróttiimar og það var sama hvar borið var nið- ur, ajltaf var Stefán jafn bjartsýnn og trúaður á íþróttaæskuma úr Eyjum. Margir hafa sýnt fþrótta- bandalagi Vestmamnaeyja vinarþel með höfðingleg- um gjöfum og aðstoð á allan hátt. Sagði Stefán að ÍBV-for ystan ætlaði ekki að gleyma þessum viinargreiða og sem ör Mtimn þakklætisvott ætl aði bandalagið að senda vim- um sínum erlendis myndima „Eldeyjan" sem gerð var um Vestmanmaeyjagosið. Ekki var laust við að Stefám hleypti brúmum er ég spurði hvort hann ætlaði aft- ur til Eyja. Það var greimi- legt að honum hafði aldrei dottið neitt anmað í hug og hamm sagði bara: „Ég á heima í Vestmanmaeyjum." Síðan sagði Stefám: — Eins og kom- ið hefur fram í MorgUnblað- inu er nú langt komið með að hreimsa grasvöMSnm við Há- stein og vonamdi verður haf- izt handa við að undirbyggja mýjam völi sunnam þess gamla seimma í surnar. Þar fáum við í framtíðinni glæsilegan leik vang með áharflemdastúku og öðru tilheyrandi. Stefárn sagði að um leið og æfimgarnar hófust á fasta landimu hefðu meistaraflokks menmimir verið spurðir hvort þeir hygðust fara aft- ur til Eyja eftir gos. Allir sem eínm voru ákveðmir í að fara heirn aftur og það hefur ekkert breytzt. Eims og kunnugt er taka Vestmannaeyimigar þátt í Evrópubi'karkeppni í knatt- spyrmu í haust og í lokitn spurðum við Stefán hvort hamn ætti ekkert sér- stakt óskalið í þeirri keppni. — Jú, sagði Stefám, vitam- lega vildi ég fá eitt lið öðr- um fremur, ensku bikarmeist arana Sunderland. Það væri gamam að vinna Bretann á knattspymuveMimum eins og i lamdhelgisstríðinu. -áij. Þessi mynd skýrir sig sjálf. En á þeirri efri sæmir Stefán Runólfsson Viktor Helgason fyrir vel unnin þjálfarastörf. Bragi Steingrímsson er á milli þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.