Morgunblaðið - 15.12.1973, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 15.12.1973, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1973. 3 Lögregluþjónarnir Dóra H1 ín Ingólfsdóttir og Bt'rti Möller sitja fyrir ökumönnum. sem fara yfir á rauðu ljósi ágatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Ljösm. Sv.Þorm. Lögr egluþ j ónninn DOR.V IIIfn Ingólfsdöttir lög- regluþjónn var f gær að störf- um á götunni ásamt samstarfs- manni sínum Berta Möller, en þau voru við gangbrautarljós að fylgjast með því, hvort öku- menn færu yfir götuna á móti rauðu Ijósi og hvort vegfarend- iu’ færu eftir ljösunum. Þetta var annar starfsdagur Dóru Hlínar sein fullgilds lög- regluþjóns, en hún og Katrfn Þorkelsdóttir luku tilskildu lögreglunámskeiði á miðviku- dag og eru fyrstu konurnar. sem gerast fullgildir lögreglu- þjónar. Eftir áramótin fá þær lögreglubúninga sína og verða þeir líkir búningum karlmann- anna. Þær verða í síðbuxmn. iun.k. að vetrinuin. meðan kalt er. — Vnnars þoluin við kuld- ann ekkert sfður en karlmenn- irnir. ef ekki betur. sagði Dóra IIIín. er kona I gær voru hún og samstarfs- maður honnar óeinkennis- klædd og í óinerklri bifreið. enda var þeirra hlutyerk aðtil- kynna annari bifreið lengra f burtu um talstöð. ef þau sáu umferðarlagabrot. Lögreglu- þjónarnir i honuni stiiðvuðu svo þann brotlega. en Döra Hlín og Berti voru vitni f málinu. — Ökutnenn mega búast við. að við séum einhvers staðar í leyni. ef þeir aka yfir á rauðu Ijiisi. sagði Diira Illín. En í þetta sinn var mikið um slíkt og það i þessari slæmu færð. ()g um gangandi vegfarendur er það að segja, að fullorðna fölkið virðist lítið nota ljösin til að komast yf'ir götu. en biirnin nota þau mikiðog rétt. Aður en Döra Illín gerðist liigregluþjönn vann hún á grill- veitingastað. Hún sá auglýst eftir konum f lögregluna og leizt vel á starfið. svo hún siitti um. Ilún vildi gjarnan fá sér framtfðarstarf. Meðan þær Katrín voru á undi rbúningsnámskeiðinu unnu þær ýmis stiirf. voru tíl eftirlits í kvikmyndahúsiim og í Þórskaffi á fösludögum. og urðu ekki varar við. að það skapaði neina erftðleika í starf- inu að þ;er eru konur. — Mér finnst þetta skemmti- legt og fjiilbreytilegl og ágætt starf fyrir konur. sagði Döra Hlín. Kveikt á stóru jóla- trjánum á morgun UM HELGIN.V verður kveikt á þremur stórum jólatrjám, sem borizt hafa aögjöf erlendis frá. Á Ilamborgartrénu við Reykja- vfkurhöfn verður kveikt kl. 16.30 í dag. laugardag, en á Oslöartrénu á Vusturvelli og á Fredriksberg- trénu í Hal'narfirði verður kveikt kl. 16 á sunnudag. Ilamborgarjölatréð er gjöf frá klúbbnum Wikingerrunde. sem er félag blaðamanna og fyrrver- andi sjiimanna. og hefur Revkja- víkurhöfn fengið það sent árlega frá 1965. Er það gefið sem jöla- kveðja til i'slenzkra sjómanna. Ilr. Sembaeh. sem er félagi í Wikingerrunde og starfsmaður Hamborgarhafnar, mun afhenda tréð við athöfn við Hafnarbúðir og frú Sembaeh mun tendra ljösin að viðstöddum þýzka sendi- herranum á íslandi og borgar- stjöranuin í Reykjavik. Lúðra- sveit drengja leikur við athiifn- ina. — Eimskipafélagið og Loft- leiðir hafa veitt fyrirgreiðslu við f lutninga til landsins. .Jölatréð á Austurveíli er gjöf Oslóborgar til íbúa Reykjavikur og er þetta í 22. sinn. setn höfuð- borg Noregs sýnir borgarbúum vináttuhug með þessum hætti. Athöfnin hefst um kl. 15.30 með leik Lúðrasveitar Revkjavíkur undir stjörn Páls P. Pálssonar. Sendiherra Noregs, Olav Lydvo, mun afhenda tréð. en Birgir Isl. Gunnarsson. borgarstjiiri. veilir trénu viðtiiku fyrir hönd borgar- búa. Þá mun Dómkörinn syngja jölasálma undir stjiirn Ragnars Björnssonar. dömorganista. Jólatréð á Thorsplani við Strandgötu í Ilafnarfirði er gjöf frá Fredriksberg f Danmiirku. Lúðrasveit Hafnarfjarðar, undir stjiirn Ilans Ploder. leikur á undan athöfninni. Aðalneðis- rnaður Danmerkur, Ludvig Storr, afhendir tréð. Frú Ellen Marie Steindórs tendrar ljiisin. Kristinn 0. Guðmundsson. bæjarstjiiri. veitir trénu viðtöku. Að lokum verður almennur siingur undir forsiing Karlakórsins Þrasta. Steingrímur sýn- ir á Stokkseyri V sunniKlag opnar Steingrímur Sigurðsson listmálarí ntálverka- sýningu í nýjum sýningarsal, sem hann hefur látið gera í hlöðunni að Roðgúl á Stokkseyri. Er þetta 16. einkasyning Steingrfms og Fjöltefli Friðriks k\nn ingarsý ning. My n d i rn ar, sem hann sýnir þarna. eru á þriðja tug, flestar andlitsmyndir og módel. Auk sýningarsalar hefur Stein- grímur nú vinnuaðstöðu I hlöð- unni. Innrétting þar er all nýstár- leg, stílfærð í samræmi við um- hverfið. Sýningin verður opnuð kl. 3 á sunnudag og opin fram að jólum og milli jöla og nýárs. Steingrím- ur sagðist ekki hafa liaft tíma til að senda út boðskort vegna mikilla anna. en sagðist vonast til þess. að sem flestir þeirra. sem hann hefur boðið á fyrri sýnigar sfnar. létu sjá sig. I RIDRIK Ólafsson teflir fjöltefli í félagsheimilinu Stapa siiiinu- daginn 16. des og hefst það kl. 2, en skráning hefst kl. 1. Það er Skákfélag Keflavfkur. sem gengst fyrir fjöltef linu. Félagið var endurreisl í jan. 1972. Hefur það haft afnot af félags- heimilinu Tjarnarlundi og verið leflt þar tvisvar í viku allan vetur- inn. I hauslmöti Keflavfkur sigraði Pálmar Breiðfjörð. en f hraðmóti félagsins sigraði Gísli Guðf innsson eftir einvfgi við Pálmar. Félagið hyggst efna til jólahraðskákmöts á næstunni. Formaður félagsins er Einar Guð- mundsson. HART í ÁRI HJÁ SMÁFUGLUNUM IIÚSMÓÐIR hringdi til okkar f gær og minnti á. að nú vseri hart í ári hjá fnglii11iini; og liver vill ekki hjálpa smáfiigltiniim. sem búa í sambýli við fólk í borg og bæ? Ilúsmóðirin bað okktir fyrir eftirfarandi upplýsingar. Þegar maður á annað borð er byrjaður aðgela luglum aðbnrða. ætti ekki að hætta þvf. þótt tnild- ari veður komi dag og dag. Fuglar hafa tnjög hröð efnaskipli. Til þess að deyja hungurdauða þarf oft ekki nema örfáa klukkutíma. Séu fuglarnir búnir að verjasl einhverjum ákveðnum stað, þar sem þeir fá að bnrða. þá eru þeir oft ekki nögu fljötir að finna sér nýjan stað. þar sem þeir geta satt htuigur sitt. Þegar byrjar að vora ætti að tninnka fiíðurgjiifina smátt og smátt. en ekki snögg- hætta. Til ihemis horðar slannn alls ekkt korn. en got t er að gel a þeim alls kottar malarleyfar. etnk- ittn kjiitsag og feitt kjiil. Þrestir borða einnig alls konar matarleif- ar og einnig korn sein f;est í flest- um búðum Sama er að segja um sn.jöuttlmga og aðra smáfugla Gullnir strengir Ný bók eftir Tómas og Sverri ÚT ER komin ný bök eltir þá Tómas Guðmimdsson skáld og Sverri Kristjánsson sagnfræðing og ber nafnið GÚLLNIR STRENGIR. Tömas skrifar um þrjú skáld. Benedikt J. Griindal. Sveinbjiirn Egilsson. tengdason hans, og Benedikt Griindal yngra, og nefn- ist grein hans Þrjár kynslóðir — ein örliig. Sverrir skrifar ))átt. sem ber heitið Fannhvítur svanur og er um Bjarna Thorarensen amt- mann og skáld. GULLNIR STRENGIR er 16 arkir að stærð atik nokkurra mynda. Bökin er sett í Prentslofu G. Benediktssonar. prentuð í Fé 1 agsprent smi ðj unn i hf.. myndamöt frá Prentmöl hf. Káputeikningu gerði Tómas Tömasson. en Biikfell hf. annaðist bókband. Utgefandi er Bókaút- gáfan FORNI. Tómas Giiðmundsson Dansklr ruggustðiar Mjög hagstætt verö HUSGAGNAVERZLUN „ KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13 Reykjavik sími 25870

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.