Morgunblaðið - 15.12.1973, Page 5

Morgunblaðið - 15.12.1973, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1973. 5 12 unglinga- bækur frá Siglufirði Siglufjarðarprentsmiðja hefur á undanförnum a'rum gefið út fjölda bóka fyrir börn og Fundur um mannréttindi I TILEFNI 25 ára afmælis mann- réttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna, sem allsherjarþingið samþykkti 10. des. 1948, hélt Fé- lag Sameinuðuþjíiðanna á Islandi almennan fund um mannréttindi. Frummælendur voru Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlög- maður og Þór Vilhjálmsson prófessor. Sigurgeir fjallaði um sjálfa yfirlýsinguna, aðdraganda hennar, efni og þróun, en Þór ræddi um gildi yfirlýsingarinnar og samstarf ríkja I Vestur-Evrópu í mannréttindamálum. Báðir voru þeir sammála um ágæti og mikil- vægi yfirlýsingar SÞ og töldu hana í senn.sögulegt og raunhæft framfaraskref, þótt enn skorti nokkuð á framkvæmd hennar í ýmsum löndum. Fundarstjóri var Jóharines Eliasson bankastjóri og flutti hann nokkur inngangsorð. Fundurinn var haldinn í Lög- bergi og sóttu hann um 30 manns. unglinga og verður þetta ár engin undantekning hvað það snertir. Útgáfubækur prentsmiðjunnar verða f ár 12 talsins. Meðal þessara bóka eru Bonaza, Flipper, Lassý, Gustur og Skippý, en þær eru allar fyrirmynd að heimsþekktum sjónvarpsmynd- um, sem meðal annars hafa verið Sýndar hér á landi. Þá má nefna drengjabókina „Jonni og dularfulli fjár- sjóðurinn", en hún hefur m.a. hlotið þann dóm að vera talin bezta drengjabók, sem gefin hefur verið út í Danmörku. Loks má sérstaklega nefna bókina Læknir í Arabalöndum, en hún flytur greinargóða lýsingu á ýmsum siðum og háttum í löndum Araba. Það er sammerkt öllum þessum bókum, að verði þeirra er mjög stillt í hóf. ÞEIR RUKH umsKiPim sEm nucLúsn í -ÍC---4C-----5C--5C— —;c——4C——»g——4C- »C IC— STORKOSTLEGASTI BASAR ARSINS ASAMT HAPPDRÆTTI VERÐURIHAGASKOLA m i r SUNNUDAGINN 16.-12. KL. 2.| ENGIN NÚLL GOÐAR VORUR SELDAR TIL STYRKTAR GÓÐU MÁLEFNI HJÁLPIÐ OKKUR AD HJÁLPA ÖÐRUM li fif ’ & *l llll1 U «] r ai m SAMHJALP HVÍTASUNNUMANNA ríf fy $ t:,. Auglvslng frá Novo-sjóöl Á árinu 1 974 verður til ráðstöfunar fyrir islenzka vísindamenn andvirði d.kr. 1 0.000,00 til rannsókna á sviði læknisfraeði. Verja má fénu, sem úthlutað verður I einu lagi eða i tvennu lagi, til dvalar erlendis í rannsóknarskyni, til rannsókna hér á landi eða til þess að kosta aðstoð við rannsóknarvinnu. Sækja skal um fé þetta á sérstökum umsóknar- eyðublöðum, sem fást i skrifstofu landlæknis, og senda umsóknir fyrir 1 .3. 1 974 til prófessors, dr. med. Þorkels Jóhannessonar, Ranrisókna- stofu i lyfjafræði, pósthólf 884, Reykjavik, sem á sæti i stjórn Novo-sjóðs af (slands hálfu Stjóm Novo-sjóðs áfg^ TÍZKUVERZLUN UNGA FÖLKSINS Íjp KARNABÆR LÆKJARGÖTU 2 LAUGAVEGI 20A LAUGAVEGI 66 10% AFSLATTUR AF GJAFAKORTAVIDSKIPTUM MARGIR ERU í VANDRÆÐUM MEÐ AÐ VELJA GJAFIRNAR — INIÚ ER VANDINN LEYSTUR OG EKKI NÓG MEÐ ÞAÐ, ÞAÐ ER LÍKA ÓDÝRARA. OPIÐ TIL KL. 6 E.H. ÍDAG TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS feKARNABÆR TUmm* LÆKJARGÖTU 2 LAUGAVEGI 20A LAUGAVEGI 66

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.