Morgunblaðið - 15.12.1973, Síða 8

Morgunblaðið - 15.12.1973, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1973. Keflavík — RaÓhús Til sölufokhelt raðhúsað Miðgarði 14, Keflavík. Húsið er til afhendingar fyrir áramót Verð kr. 2.150.000. Hagstæð greiðslukjör. Uppl. í símum 92 — 1420, 92 — 2797 og 92—1477. Auglyslng um kosnlngu tll fulllrúanings FÍB 9. grein laga félagsins: ,,Félagsmenn búsettir í hverju hinna 6 umdæma, sem talin eru i 3. grein, skulu kjósa fulltrúa til fulltrúaþings F Í.B sem hér segir Umdæmi nr. I. Umdæmi nr. II. Umdæmi nr. III Umdæmi nr. IV Umdæmi nr. V. Umdæmin nr. VI Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Reykjavík og nágr 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa. 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa. 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa. 6 aðalfulltrúa oq 4 varafulltrúa 20 aðalfulltrúa og 1 0 varafulltrúa Alls 42 fulltrúar og 30 varafulltrúar Kjörtímabil fulltrúa er 2 ár og miðast við fulltrúaþing. Skal helmingur fulltrúa kjörinn árlega. Uppástungur um fulltrúa eða varafulltrúa, sem félagsmenn vilja bera fram, skulu hafa borizt félagsstjórninni í ábyrgðarbréfi fyrir 1 5 janúar það ár, sem kjósa skal. Kjörnir fulltrúar skulu alltaf vera í kjöri Komi ekki fram uppástungur um fleiri en kjósa skal verður ekki af kosningu. Með uppástungum um þingfulltrúa, sem kjósa skal í hverju umdæmi, skulu fylgja meðmæli eigi færri en 1 5 fullgildra félagsmanna úr því umdæmi, en í VI. umdæmi skulu meðmælendur eigi vera færri en 30 fullgidlir félagsmenn þar. í framangreindri tölu meðmælenda má telja þá, sem stungió hefur verið uppá sem þingfulltrúum. Berizt eigi uppástungur úr einhverju eða einhverjum umdæmum skoðast fyrri fulltrúar þar endurkjörnir, nema þeir hafi beðizt skriflega undan endurkjöri." Samkvæmt þessu skulu uppástungur um HELMING þeirrar fulltrúa- tölu. sem í 9 grern getur, hafa borizt aðalskrifstofu F.Í.B Ármúla 27, Reykjavík, í ábyrgðarbréfi fyrir 1 5. janúar 1 9 74 Reykjavík 15, desember 1973. F.h. stjórnar Félags íslenzkra bifreiðaeigenda. Marinó Þ. GuSmundsson, framkvæmdastjóri. Úr handraðanum Ur handraðanum heitir ný bók með ljóðum og stökum. „Höfundar þessa ljóðakvers eru systur, islenzkar daladætur, vaxnar upp í bjarma aldamóta- kyndilsins á sumri íslenzkrar þjóðvakningarsegir Andrés Kristjánsson ritstjóri í formála nýútkominnar Ijóðabókar, „Ur handraðanum“, eftir Systurnar Helgu og Steinunni Þorgilsdætur. Helga Þorgilsdóttir var um ára- bil yfirkennari Melaskólans f Reykjavík og systir hennar, Steinunn, húsfreyja að Breiðaból- stað á Fellsströnd. 4 . Sokkabuxur, sem fara vel á fæti og eru mjúkar — 20 den Stærðir: Lítið 8V2 — 9, Millistærð 9’/2 — 10, Stórt IOV2 — 1 1. Sokkabuxur til daglegrar notkunar. 3 pör aðeins kji. 1 0.00 Samkvæmissokkabuxur með styrktum hæl ogtá kr. 16.00 3 pör aðeins Lúxussokkabuxur með bikinibuxum og skrefi ....kf. 23.00 3 pör aðeins ........... Sendið ávisun I d.kr. eða bankayfirfærslu og gefið upp hvaða tegund og stærð þér notið. Við póstkröfu kemur á aukaburðargjald d.kr. 5.80. Andrés segir enn f formálan- um: „Tilefni ljóðanna eru mörg, oft dægurviðburðir eða manna- minni, en þau hef ja sig alltaf yfir stundina og manninn og tengja hvort tveggja oftast varanlegum og gildismiklum hugsjónum. Til- finningin er ætið sterk, heit og fölskvalaus, orðavalið smekkvís- legt og kjarngott, hvergi hátímv rað eða tilgerðarlegt. Allt yfir- bragð þessara kvæða og vfsna er mjúkt og fagurgert." Bókin er 96 siður að stærð, prentuð og bundin í 500 eintökum f prentsmiðjunni Eddu. Bókar- kápu gerði Þrúður Kristjánsdótt- ir, kennari f Búðardal. Sitjið rétt oú keik við störf og leik! PÍLU- RÚLLUGLUGGATJÖLD Framleiðum PÍLU rúllugluggatjöld eftir máli. Yfir 100 mismunandi mynstruð og einlit efni, Stuttur afgreiðslutími. - pilu- ruliugluggatjoid Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. Suðurlandsbraut 6. Sími 83215 — 38709. butTk baldrlne POSTBOKS 54 - DK 2750 BALLERUP %—-------------r Fæst hjá flestum skartgripasölum. ......._____ t I Hörkuspennandi og óvenju viðburðarík, ný, bandarísk sakamálamynd í litum. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 1 4 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 sýnir bandaríska sakamálamynd í sérflokki: CHARLESTON BLUE ER KOMINN AFTUR J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.