Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1973.
17
□ ÞORHF
RITKJAVÍK SKÓlAVOROUSTÍG 25
MERKID MED
dVmo
NILFISK
þegar
um gæðin er
að tefla....
Húselgn óskasl keypt
Óska eftir að kaupa húseign í Reykjavik með 2—3
íbúðum, mill iliðalaust. Má þarfnast standsetningar.
Timburhús kemur til greina.
Upplýsingar í síma 37203.
JÓLAGJÖF
fyrir frímerkjasafnara.
Nýútkomin handbók um íslenzk frímerki'er tilvalin jóla-
gjöf fyrir þá, sem safna íslenzkum frímerkjum.
Útsölustaðir: Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6B og
Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21. Útgefendur.
FIDJI eða SIKKIM ilmvötnin verða í ár
ILMUR jóla og nýjársdaganna. Fáanleg hjá
flestum snyrti-sérverzlunum og apótekum
um land allt.
Húsgagnaverzlun Reykjavlkur,
Brautarholti 2. — Sími 11940.
raðsett,
Nýtfzkulegt og þægllegt
hentar hvar sem er.
Komið og kynnizt þessum tækjum og þér sjáið enri einu sinni. að það er hverju
orði sannara, að
philips kann tökin
á tækninni
PHIUPS
heimilistæki sf
Sætun 8 - 15655
Hafnarstræti 3 - 20455.
til yndis fyrír
auga og eyra
Góð hljómburðartæki eiga að vera í senn til yndis fyrir auga og eyra. I þeim
tilgangi hefur PHILIPS sent á markaðinn þehnan stereóradíófón, sem er með
öllum beztu kostum þeirra tækja, sem þær heimsfrægu verksmiðjur framleiða.
Hér er um að ræða stereóradiófón meö _25 transistora útvarpi með 5 bylgjum
og 20 watta magnara, auk plötuskiptis og ceramichljóðdósar, tveggja 8 tommu
stereóhátalara og möguleika - með innst ungu - fyrir tvo sjálfstæða aukahátalara.
Þá rúmar fónninn einnig segulbandstæki.
Hurðinni má loka til hálfs eða fulls, eftir því sem hver og einn óskar,
og viðinn i fónninn er hægt að fá bæði í eik og hnotu.
Verð kr: 53.900,00.