Morgunblaðið - 10.01.1974, Page 23

Morgunblaðið - 10.01.1974, Page 23
KFl'M ininntist 75 ára afma'lis sfns nit'ð mjög veglegri kvöldsam- komu í liúsi KFl'M&K, á afma'lis- daginn 2. janúar. Á þessa hátíðar- samkomu komu að því er talið var. milli 400 — 500 manns. Voru samkomusalir hússins þéttskipað- ir og fjöldi samkomugesta var á göngum hússins. Bar samkoma þess ljósan vott. Ine starf KFL.M nær til mikils fjölda hér í borg- inni. þ\í sainankomið vai' þar fólk á öllum aldri. en líklega mun aldursforseti hafa verið Sigur- björn Þorkelsson. en hann er nú 88 ára gamall og einn eltir stofnenda KFL’M. Hátfðarsamkomunni stjórnaði Guðla.ugur Þorláksson. formaður KI'U.M, en hann setti samkomuna og i ávarpi sínu ræddi hann um hlutverk KFUM. Varaformaður félagsins. Arni Sigurjónsson. flutti afmælisávarp og minntist stofnandans hins rnikla æskulýðs- leiðtoga. séra Friðriks Friðriks- sonar. og gat uin ýmsa merkisat- burði og áfanga í sögu KFU.M. Fluttar voru kveðjur frá unglinga og yngri deildum hér í Keykjavík. Einnig flutti formaður KFU.M í Hafnarfirði. Jóel Ingvarsson. árnaðaróskir og kveðj ur Hafnfirðinga. Formaður KFU.M las upp fjölda af afmælis- kveðjum sent félaginu bárust. en meðal þeirra voru kvéðjur frá borgarstjórn og borgarstjóra sem þakkaði áratuga starf fyrir æsku- lýð höfuðborgarinnar. Meðal gesta á hátíðarsamkomunni voru Sigurbjörn Einarsson biskup og borgarstjórinn Birgir Isleifur (íti nnarsson. KFU.M bárust fallegar blóina- kveðjur og góðar gjafir i tilefni afmælisins. A hátíðarsamkoin- unni var tilkynnt um mjög veg- lega gjiif frá KFU.M. en núnálgast Hann var mikill styrktarvinur Lúðrasveitar Stykkishólms. enda heiðursfélagi hennar. Þessi tæp 36 ár. sem hann átti heima i Stykkishölmi. var hann aðeins að heiman nætursakir í tvö skipti. þegar hann fylgdi ástvinum sín- um til grafar. Þannig var hann samgróinn Hólminum svo sem bezt verður á kosið. Ekki minnist ég þess, að hann gerði nokkurn tima kröfu fyrir sjálfan sig, enda nægjusamur alla tíð og fór vel með hlutina. Jön var mjög kirkju- rækinn. Voru þær teljandi messurnar i Hólminum, sem ekki mátti sjá hann i sínu sæti. Tröll- tryggur var hann og það reyndi ég og mitt fólk sérstaklega þau 3 árin, sem hann var undir sama þaki og Við. Margar ánægjurikar stundir áttum við þá saman. sem lengi munu geymast í minni. Blessuð sé minnig góðs vinar. Vrni Helgason. I dag er verið að kveðja elsku- legan bróður minn liinztu kveðju og l'angar mig til að minnast hans með fáeinum orðum. Hann var. alltaf svo indæll og góður drengur og duglugur að vinna fyrir heimilið. sem ekki veitti af i þá daga. Eftir að hann útskrifaðist úr Verzlunarskólanum vorum við samverkamenn í Landsbankanum i riokkur ár og mun enginn þar hafa tekið honum fram í dugnað^ og flinkheituin enda var hann á unga aldri koininn i metorðastöðu i bankanum. sem var sjaldgæft á þeint tíma. En það átti ekki fvrir okkur að liggja að veraTángdvöl- utn i bankanum. Hann breytti tnn starfssvið. fiuttist til St.vkkis- Framhald á bls. 18 MORGUNBLAÐIH. FIMMTUDAGUK 10. JANUAK 1974 23 Kórarnir syngja saman. Ljósmyndir Björgvin Þórðarson. 400—500 manns á afmælis- samkomu hjá K.F.U.M. óðum 75 ára afniæli þess. en nú- verandi formaður félagsins er frú Kristín Möller. Margar aðrar góðar gjafir bárust frá félögum og einstakling- um. A hátíðarsamkomunni tilkynnti formaður KFU.M að félagið hefði ákveðið að gera Sigurbjörn Þor- kelsson að heiðursfélaga sinum i virðingai'- og þakklætisskyni fyrir stiirf hans í þágu KFUM. en sem fyrr segir er Sigurbjörn nú eirin eftir stofnenda félagsins og hefur átt sæti i stjiirn þess i 56 ár. Afhenti Guðlaugur Þorláksson Sigurbirni heiðursskjal þessu til staðfestingar. en sjálfur þakkaði Sigurbjörn með ræðu. Mikill og almennur söngur var á hátíðarsamkomunni og létu þar til sín taka auk samkomugesta Æskukór KFUM undir stjórn varaformannsins Arna Sigurjóns- sonar. Má geta þess að kórinn söng lag eftir séra Friðrik i radd- setningu Jóns Þórarinssonar við texta tuttugusta og fjórða sálms Davíðs. I tilefni af þessu merkisafmæli hefur KFUAI- og K látið gera veggskjöld, en sem fyrr segir verður KFUK 75 ára á þessu ári — nánar tiltekið í aprilmánuði næstkomandi. Ilátiðarsamkoman sem var mjög hátiðleg og eftirminnileg Afmælisplatti KFUM & K lauk með því að Astráður Sigur- steindörsson. sem veitir hinum f j til me n n a s u n n ud agas kól a KFUM forstöðu. flutti hug- leiðingu. Laufey Ósk Jóns- dóttir—Minning F. 4. ágúst 1906 D. 2. janúar 1974. Þegar berst andlátsfregn góðs vinar eða ættingja, setur rnann hljöðan um stund. Það dimmir. Svo taka minningaperlurnar að renna fram ein af annarri. Margs er aðminnast. Perlurnar glitra og skina skært. Þannig varð mér við. er tengda- sonur ntinnar elskulegu móður- systur Iti'ingdi til mín á annan nýársdag siðastliðinn og sagði mér, að hún færi dáin. — Jarðar- för hennar fer fram frá Akranesi i dag, fimmtudaginn 10. janúar. Laufey Ósk Jónsdóttir var fædd í Revkjavik 4. ágúst 1906. Dóttir Kristinar Finnsdóttur frá Sýru- parti á Akranesi og Jóns Guð- mundssonar frá Engey. Laufey ólst upp í Reykjavík við mikla fátækt, en mikið ástríki foreldra sinna. Sem unglingur réðst hún á myndarheimilið að Laufási til frú Dóru Þórhallsdóttur og Asgeirs Asgeirssonar. Það var þá bezti skóli fyrir ungar stúlkur aðráðast á gott heimili, enda taldi Laufey það mikið lán og lærdömsrikt fyr- ir sig að vera hjá þeim hjönum við barnagæzlu og heimilisstörf. Iléldu þau hjón tryggð við hana, meðan öll lifðu. Ung giftist Lauf- ey Magnúsi Astvaldi Jönssyni frá Ananaustum. Lúlla og Maggi. Það nefndu allir ættingjar og vinir þau. Magnús Iézt fyrir hálfu öðru ári síðan. Það hlaut að verða stutt á milli þeirra, þau höfðu f.vlgzt að langa ævi. Þau gengu í hjónaband 27. september 1924. Bjuggu fyrst að Miðhúsum í Keykjavík hjá föð- ursystur Laufe.vjar, svo eignuðust þau Oðinsgötu 17 b. — Þar dvöldu strax hjá Lúllu og Magga margir ættingjar Lúllu. Lindarbrekku- bræður af Akranesi og systurdótt- ir og bröðursonur að vestan. Einn- ig dvöldu foreldrar hennar ávallt á heimili þeirra, meðan þau lifðu. Lúlla var afar frændrækin og allt- af og ævinlega tók Maggi öllu þessu fólki eins vel og hún. Aldrei var neinu af hennar fiilki ofaukið. Allt var gert til að öllu þessu unga fóiki liði sem bezt, það var allt við nám, flest fáum árum yngra en húsbæridurnir. Gleði og velvilji voru í hávegum höfð á heimilinu. — Stundum tók allur hópurinn sig til um helgar og fór í heim- sökn upp á Akranes að Lindar- brekku til Möggu frænku, móður- systur Laufeyjar, og Arna manns hennar. Þar var sami velviljinn og hjartahlýjan hjá þeim hjónum báðum og hjá Lúllu og Magga. Nóg hús-og hjartarúm. Þá var þar sungið og spilað á orgel, enda bræðurnir orðlagðir söngmenn. Við yngra frændfólkið, sem ól- umst upp fvrir vestan, Iitum í hillingum þennan frænda- og vinahöp, sem við höfðum ekki séð, en heyrt svo margt gott frá og um. Laufey átti 4 systkini, Helga, Sesselju, Guðmund og Svein. Hún var þeirra lang yngst og döu þau (ill á undan henni. Þau höfðu ekki alizt upp saman, en voru mjög samrýnd og trygg hvert öðru. Var það ekki sizt tryggð Lúllu að þakka. A Reykjavíkurárum þeirra var Magnús lengi mat- sveinn á Skeljungi. Kom Lúlla þá stundum vestur til Bolungarvíkur og dvaldi hjá systur sinni og bróð- ur, er þar bjuggu. Var hún alltaf aufúsugestur, enda mjög kært með þeim systrum, þó að aldurs- munur væri talsverður. Okkur systurbörnum hennar var hún af- ar kær og dvöldumst við eldri systurnar oft á heimili þeirra. Lúlla og Maggi fluttust til Akra- ness 1931 og áttu þar heima alla tíð síðan. Lengst af að Krökatúni 5. — A heimili þeirra kom árið 1942 lítill 5 ára drengur, er misst hafði möður sína. Það var Svan- berg Olafsson, er ölst síðan upp hjá þeim og var þeim mjög kær sonur. Arið 1945 fengu þau litla dóttur, Ki istínu Jónu, fædda 21. janúar 1945. Söiárgeisli á heimil- mu bæði fósturbröður sínuin og foreldrum. Hún er gift Ingibjarti Þórjönssyni frá Olafsvík. Prýðis- dreng. Eiga þau þrjár litlar dæt- ur, Astu, Laufeyju og Þórdlsi, sem afi og amma elskuðu tak- markalaust. Voru þær ömmu og afa mjög hjálpsamar og góðar, sérlega eftir að amma þeirra var orðin ein og oft lasin. Lúlla yar glæsileg kona og söp- aði að henni, hvar sem hún fór í islenzka búningnum sínum. Ilún var eins og áður er sagt mjög ættrækin og trygglynd, stálminn- ug, skemmtileg og sagði vel frá. Öllu sínu frændfölki vildi húti vel. Lagði mikið á sig til að geta glatt frændfólk sitt, ekki sízt öll börnin. Lúlla frænka var míkil hannyrðakona og ekki eru fáir hlutirnir, sent hún bjö til handa öllu skylduliði sínu við jól og-ýmis tækifæri. Maður skildi ekki, hvað hún gat afkastað miklu, því að oftast var hún heilsutæp, en vilj- inn og hugsunin um að gleðja börnin gáfu henni þröttinn. Hún hafði, eins og fyrr er getið, mikia gleði af allri handavinnu, enda bar heimilið þess gleggstan vott. Þau Lúlla og Maggi áttu afar vist- legt heimili, fallega unnir munir eftir húsfreyjuna voruvþar I önd- vegi. Nú eru þau bæði farin héðan úr heimi Lúlla og Maggi. — Lúlla veiktist mjög I sumar á Landspit- alanum. Vai' vart hugað líf. Hún hresstist, komst heim til sin aftur, en starfsþrekið var mikið lamað. A aðfangadagsmorgun töluðuin við saman I simann. Ilún var bara sæmileg, ætlaði að vera hjá dóttur sinni um kvöldið. A annan jöla- dag hringdi ég til hennar. — „Eg átti svo dásamlegt aðlangadags- kvöld hjá Stínu minni, " sagði hún. Litlu telpurnar báðu ömmu sína að lesa jölaguðspjallið. Það gerði hún alltaf á sínu heimili og því voru þær vanar. Lúlla var mjög trúrækin kona. og trúin var henni mikill styrkur I lífinu fyrr ogslðar. . I þessu síðasta siintali okkar sagði hún ennfremur: „Mér þótti svo vænt um að þær skyldu liiðja mig að lesa jölaguðspjallið hjá þeim fyrstu jólin þeirra I nýja húsínu, og gat ég þá frá eigin brjósti beðið fyrir þeim, heimil- inu þeirra og Svani mínum. ,-E. maður veit ekki nema þetta verði síðustu jólin min," sagði hún. — Þetta voru orð að sönnu. A þriðja dag jóla var hún flutt fársjúk á sjúkrahúsið á Akranesi og andað- ist þar að kvöldi annars nýárs- dags. Megi dýrð og friður Guðs umlykja hana. Jóna Stína og Svanur. Guð blessi ykkur minningu ástríkra foreldra ykkar. Þeirra er sárt saknað af öllu frændliði og vin- um. Lifið eftir þeirra boðum. þá mun ykkur áreiðanlega vel farn- ast og siiknuðurinn um þau mild- ast. Akranes er annað I minum og mins fólks huga. þegar Lúlla frænka er dáin. Við þökkum þeim af hrærðu hjarta alla samvistar- daga. Mörg skörð eru orðin I frænda- og vinahópinn á Akranesi. Þannig er lífið, segjum við. sem eftir lif- um. Guð blessi þeirra minningu. Asgerður Gísladótlir. Sunnu- málið þokast áfram Enn er ekki lokið yfir- heyrslum I máli Guðna Þórðar- sonar i Siinnu gegu saingtingii- málaráðuneytinu. Um þessar muridir standa yfir yfirheyrsl- ur matsmanna þeirra. sem skip- aðir voru i málið, en þeir eru Guðniundur Magnússon prö- fessor og Bárður Danielsson vt'i'kfræðiugur. Jón Finnsson ha'staréltarliig- maður, sein er lögmaðtir (ítiðna i málimi. sagði i samtali við Mofgunblaðið I ga-r. að mál- IItitningtir myndi aðTikindtim hefjasl ITjótlega, er gagnaiilTun vaui lokið. Enn va'ii aiíeins búið áð yfiiTieyra aiiuan mats- ínannmn. en liklega yrði lnnn yfn lieyrður á mesliiniii.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.