Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1974 3 Kjartan Bjarnason. Sigurður Fanndal. Knútur Jónsson. Björn Jónasson. Þormóður Runólfsson. FRAMBOÐSLISTI SJÁLFSTÆÐ- ISFLOKKSINS í SIGLUFIRÐI Fyrir nokkrum vikum fór fram skoðanakönnun i fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna f Siglufirði, hvort viðhaft skyldi bindandi prófkjör, leiðbeinandi skoðana- könnun eða tillögugerð frá nefnd varðandi röðun á framboðslista flokksins við í hönd farandi bæjarstjórnarkosningar. Niður- staðan var, að viðhöfð skyldi leið- beinandi skoðanakönnun. Skoðanakönnun þessi var sfðan rækilega auglýst og framkvæmd með leynilegu vali. Á milli 80—90 kjósendur tóku þátt f skoðanakönnuninni. Skoðana- könnunin var ótvfræð varðandi skipan efstu sæta listans. Og þó hún væri ekki bindandi, var farið eftir niðurstöðum hennar í röðun f fimm efstu sæti hans, er fjöl- mennur, sameiginlegur fundur sjálfstæðisfélaganna samþykkti hann endanlega sunnudaginn 3. mars s.l. Stefán Friðbjarnarson bæjar- stjóri, sem skipað hefur efsta sæti listans við undanfarnar bæjar- stjórnarkosningar, gaf ekki kost á sér til endurkjörs nú. Framboðslisti flokksins fer hér á eftir: FRAMBOÐSLISTI SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS I SIGLU- FIRÐI 1974. 1. Knútur Jónsson, framkvæmdastjóri. 2. Þormóður Runólfsson, skrifstof umaður. 3. Björn Jónasson, bankamaður. 4. Sigurður Fanndal, kaupmaður. 5. Kjartan Bjarnason, sparisjóðsstjóri. 6. Steingrímur Kristinsson, verkamaður. 7. Margrét Árnadóttir, húsmóðir. 8. Öli J. Blöndal, kaupmaður. 9. Jóninna Hjartardóttir, húsmóðir. 10. PállG. Jónsson, byggingameistari. 11. Markús Kristinsson, verksmiðj ust jóri. 12. Ölafur Þ. Þorsteinsson, yfirlæknir. 13. Ásgrimur Helgason, sjómaður. 14. Hreinn Júlíusson, byggingarmeistari. 15. GuðmundurÓ. Þorláksson, sjúkrahússráðsm. 16. Kristinn Georgsson, vélvirki. 17. Þórhalla Hjálmarsdóttir, húsmóðir. 18. Stefán Friðbjarnarson, bæjarstjóri. E iitalinn Bergstaðastræti 4a Simi 14350 Toppar Jakkakjöiar Blússur Nýjar vörur í dag leourjakkar Bollr Sjaidan melra Domuskor. 3 nýjar gerðlr Kjoiar nis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.