Morgunblaðið - 15.03.1974, Side 28

Morgunblaðið - 15.03.1974, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1974 ATVINNA ATVIKKA ATVIW ATVINKA Stúlka óskast til skrifstofustarfa 5 daga í viku frá kl. 2—5. Þarf meðal annars að ann ast launaútreikninga og lítilsháttar vélritun. Umsóknir með upplýsingum um ald- ur, menntun og starfsreynslu, óskast sendar Morgunblaðinu fyrir þriðjudag 19. marz. ,,Merki 25990“. — 4913. Stúlka óskast Veitingahúsið Askur vill ráða stúlku til starfa í eldhúsi. Hagstæð vaktaskipti. Þarf helzt að geta hafið starf strax. Uppl. veittar á staðnum. Veitingahúsið Askur Suðurlandsbraut 14. Stórt bifreiBa verkstæói óskar að ráða verkstæðisformann. Uppl. sendist Mbl. merkt: 5163. Oskum aS ráóa starfsmann á ryðvarnarstöð vora. Auknir tekjumöguleikar vegna bónuskerfis. Uppl. í síma 42604. Skódaverkstæðið h.f., Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Verkstjórn Verkstjórar á bifreiða- og vélaverk- stæði óskast. Tilheyrandi fagrétt- indi og nokkur starfsreynsla nauð- synleg, svo og upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknir leggist inn af afgr. Mbl. fyrir 21. marz merkt: „Verkstjórn 607“. Skrifstofustúlka Óskum að ráða stúlku til vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Framkvæmdastofnun Ríkisins, Rauðarárstíg 31. Sími 25133. BlaóamaÓur Morgunblaðið vill ráða blaðamann nú þegar. Góð þýzkukunnátta er skilyrði. Tilboð merkt: „615“ sendist Mbl. fyrir 20. marz n.k. AÓstoÓarstúlka óskast á rannsóknastofu, gerladeild. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4, Sími: 20240. Hjúkrunarkonur Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðár- króki, vantar tvær hjúkrunarkonur í sumarafleysingar. Upplýsingar um laun og hlunnindi gefur forstöðu- kona í síma: 95—5270. Bifvélavirkjar vélvirkjar eða menn vanir bifreiða- viðgerðum óskast. Uppl. í skrifstofunni Reykjanes- braut 12 og í síma 20720. ísarn h.f. Háseta vantar á netabát, sem rær frá Grindavík. Þórir h/f, sími 18566 og 10362. TrésmiÓir óskast strax í ákvæðisvinnu. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar í símum 10069 á daginn og 25632 eða 30146 á kvöldi. Verkamenn óskast strax. Frítt fæði, hátt kaup. Keyrðir og sóttir á vinnustað. Uppl. á kvöldin hjá verkstjóra í síma 50113. Óskum aÓ ráða starfsmann á smurstöð vora. Uppl. í síma 42604. Skódaverkstæðið h.f., Auðbrekku 44—46, Kópavogi. HannyrÓaverzlun óskar eftir konu til að setja upp púða og klukku- strengi. Tilboð merkt: „Vandvirkni — 4911“ sendist Mbl. fyrir 20. marz. Múrarar Tilboð óskast í málningu á fjölbýlis- húsinu Hraunbæ 54 fyrir 1. apríl. Upplýsingar í símum 82264 og 82283. Atvinnurekendur Rösk 22 ára gömul stúlka með stúdentspróf og góða tungumála- og vélritunarkunnáttu óskar strax eftir V> dags vinnu, helzt síðdegis. Þeir sem áhuga kunna að hafa, vinsamlegast sendi svör til Mbl. merkt: „4582“. Hestamenn Skemmtifundur verður í félagsheimili Fáks laugardaginn 16. marz kl. 9. Sýndar verða myndir úr ferðalögum Fáksfélaga. Dansáeftir. Skemmtinefndin. Hjólhýsi Til sölu er vel með farið Cavalier 1 200 S. hjólhýsi. Uppl. í síma 66280 eftir kl. 1 8 næstu daga. IE5IÐ _ ----JNxra.inl.U.bn Qjjjjg V'ða eru oxuföunva . DRGLECn Þökkum innilega góðar gjafir, skeyti, heimsóknir og annan sóma okkur sýndan, vegna sextugs af- mæla okkar hjónanna, þ. 22. febrúar 1974 og 4. desember 1 973. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Sigurður Halldórsson, Kleppsvegi 38, Reykjavík. ÁRBÆJARPRESTAKALL Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í barnaskólanum sunnudaginn 17. marz að lokinni messu, er hefst kl. 2 e.h Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf Önnurmál. Sóknarnefnd. Stangveiðifélag Rangæinga Aðalfundur Stangveiðifélags Rangæinga verður Hvolsvelli, laugardaginn 23. marz n.k Venjuleg aðalfundarstörf. haldinn að Hvoli, og hefst kl. 14. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.