Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1974 KROSSGÁTA DAGBOK ÁRIMAO HEILLA 31. desember gaf séra Haukur Ágústsson saman í hjónaband í Vopnafjarðarkirkju Jóhönnu Ölafsdóttur og Einar Má Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Háagerði 22, Reykjavík. (Nýja myndastofan). 25. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Ingveldur Jóhannesdóttir og Jörundur Traustason iðnnemi. Heimili þeirra er að Gilsbakka 5, Akureyri. (Norðurmynd). Sjötlu ára er i dag, 15 marz, Jón Daníelsson, forstjóri, Hraðfrysti- húss Þorkötlustaða, Grindavík. Sextfu og fimm ára er í dag Stefán Jónsson forstjóri og bæjar- fulltrúi í Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum í Félagsheimili iðnaðarmanna í dag kl. 4—7. Áttatíu og fimm ára er í dag, 15. marz, Eyjólfur Jónasson frá Sólheimum í Laxárdal, Dalasýslu. Vinir hans og kunningjar senda þessum síunga heiðursmanni beztu árnaðaróskir. Myndin er af Eyjólfi á hesti sínum, Lúlla. Eftirfarandi vísu gerði hann um annan gæðing sinn, en Eyjólfur er hagyrðingur góður: Rauðs skal snilli fylling fá framar gyllivonum svo hann tylli öruggt á yztu hyllingunum. Lárétt: 2. hola 5. þverslá 7. ósam- stæðir. 8. óþægindi 10. tímabil 11. raufina 13. ekki heldur 14. fæðan 15. viðskeyti 11. 16. samhljóðar 17. gljófur Lóðrétt: 1. slitnar 3. hindraði 4. erfiða 6. ílát 7. flanar 9. 2eins 12. frá Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. skar 6. ara 8. AH 10. múli 12. fleinar 14. tein 15. ÐT 16. RG 17. rásina Lóðrétt: 2. Ká 3. armingi 4. raun 5. raftur 7. birta 9. hlé 11. láð 13. eirs Húsmæðrafélag Reykjavfkur heldur hlutaveltu sunnudaginn 17. marz kl. 2 e.h. að Baldursgötu 9. Þeir sem vilja gefa muni á hlutaveltuna eru beðnir að koma þeim á sama stað föstudag og laugardag milli 3 og 6. Stúkan Frón nr. 227 heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Templara- höllinni. A þessum fundi verða m.a. kosnir fulltrúar á aðalfund Þingstúku Reykjavikur. SÁ MÆSTBESTI — Mamma, fara þeir sem skrökva til himna- ríkis? — Nei, auðvitað ekki, Óli minn. — Ósköp hlýtur það að vera leiðinlegt þarna uppi, — bara guð og Georg Washing- ton. Blússur eins og sú sem er hér á meðfylgjandi mynd eiga nú vaxandi vinsældum að fagna, og það er kannski ekki sfzt vegna þess.aðýmsir eru nú farnir að fá nóg af öllum sportlegu fötunum, sem verið hafa í tízku að undanförnu. Þessi blússa er ákaflega hentug undir draktar- jakka. $ i fffcífö I CENGISSKRANING Nr. 49 - 13. marz 1974. Skrá6 frá Einin« Kl. 13.00 Ka,,rs 13/3 1974 , Í3anda rfkjadolla r 86, 50 86,90 * • 1 Ste rlingspund 202,80 204,00 * 1 Kanadadollar 89, 40 89, 90 * - 100 Danskar krónur 1373, 55 1381,53 * - :oo Norskar krónur 1525, 75 1534,55 * - 100 Sfenskar krónur 1874. 75 1885, 65 * . 100 Ftnnak mörk 2253, 70 2266,70 * . 100 Franskir írar.kar 1802,00 1812,40 * 11 . ioo F3el);. frankar 21 5, 25 216, 55 * - 100 Sviisn. írankar 2803, 20 2819, 40 * - 100 Gyllini 31 1 1,95 3129,95 * - 100 V. -!>ýzk mörk 3267,80 3286, 70 * 100 Lrmr 1 3, 49 13. 57 * - 100 Austur r. Sch. 443, 75 446,35 * 100 Encndoa 341,00 343, 00 * . 100 Pcacta r 146. 55 147, 35 * 100 Yen 30,62 30, 80 * 15/2 197 3 100 Rciknlng6krónur- Vöruskiptalönd 99, 86 >00,14 13/3 1974 ! Kciknin^ sdol la r - V ö ru h k i pt a 1 ö nd 86, 50 86, 90 * * Dreyt ing frá siCustu akráningu. 1) Gildir aCcine fyrir greiCnlur tengda inn- og útflutn- ingi a vðrum. - ást er. . . ...að fylgja honum eftir í foxtrot, þegar hljómsveitin spilar tja-tja-tja. TM Dtg. U.S. Pot. Off.—All rightt rcserved © 1974 by lo» Angele* Time» | BRIDGE Það er oft vandi að segja á góð spil, en það er einnig mikill vandi að segja rétt á litlu spilin á móti sterku spilunum. Eftirfarandi spil lýsir þessu nánar. Vestur S. G-Y-2 H.8-5 T. 9-8-6-4 L. K-G-6-2 Norður S. A-K-D-7-6 H. Á-D-G-2 T. A-K-G- L'A Austur S. 10-8-5-3 H. 6-Y-3 T. D-10-5-3 L.8-3 Suður S. 9 H. K-10-9-7 T. 7-2 L. D-10-9-7-5-4 Spilið er frá bridgekeppni og við annað borðið gengu sagnir þannig: Norður Suður 1 1 1 t 2 s 31 3 h 4 h 6 h P Norður stekkur í hálfslemmu, þegar suður sýnir, að hann styðji hjartað og sögnin vannst að sjálf- sögðu auðveldlega. Við hitt þannig: borðið gengu sagnir Norður Suður 2 1 2 t 2 s 31 3 h 5 h 7 h P Suður metur spil sin mjög vel, þegar hann segir 5 hjörtu og þetta varð til þess, að norður treysti sér til að segja alslemmu, sem vannst auðveldlega. Pennavinir Suður-Afríka Karen Bigland 32 Tunbridge Drive Cowies Hill 3600 Natal R.S.A. Hún er 13 ára, og áhugamálin eru popp tónlist, frímerkjasöfnun og fleira. Vill skrifast á við ís- lenzka unglinga á aldrinum 13—16 ára. Austur-Þýzkaland Barbara Csongar z. Zt. 402 Halle/S Feuerbaehstr. 11 D.D.R. Barbara er 24 ára gömul og óskar hún eftir pennavini á líkum aldri. Minningarspjöld Kven- félags Bústaðasóknar Minningarspjöld Kvenfélags Bústaðasóknar fást í Bókabúð Máls og menningar, hjá Ebbu, Hliðargerði 17, Bókabúðinni Grímsbæ og Verzluninni Gyðu, Ásgarði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.