Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1974 20 briðja bindi Ljóðasafns Jóhannesar úr Kötlum koraiðút (26). Karlakórinn Vísir á Siíílufirði holdur tón- leika i Keykjavfk (27). Vigdis Kristjánsdóttir huldur sýningu á list vofnaði (29). FRAMKVÆMDIR. Nýr skuttogari, Brettingur NS 50. kemur til Vopnafjarðar (4). Boðin út 130 millj. kr. happdrarttis skulda- bréf vejina framkvæmda á Skeiðarársandi (6). Nýr skuttoííari. Rauðinúpur ÞH 160. kemur til Raufarhafnar (11). V'élaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar hefur útflutninií á togvindum til Færeyja (13) Tilboðopnuð í Siííölduvirkjun (14). Útibií Landsbankans á Húsvik flyzt í nýtt hús (15). Útnerðarfélag Akureyrinjía leitar nýrra samniníja um smíði 2ja skuttogara (17). Miklar framkvæmdir til aukins umferða- öryi'i'is á Hringbraut (18). Jón Franklin. skipaútjíerð. kaupir danska skipið Thomas Bjerco, sem strandaði á Evja- fjallafjöru (19). SLVSFARIR OG SKAÐA R. Mæðjiur úr Keflavík. Anna Pétursdóttir. 58 ára. o|» Sigurrós Sæmundsdóttir. 34 ára. bíða bana í bilslysi (4). Bifreiðaverkstæði oj> geymsluskúr brenna við Hlíðardalsskóla (4). Þritujíur maður lézt af gaseitrun í V'est- mannaeyjum (5). Kat rínu (1K 90. ellefu lesta báti hvolfir (6). Hlöður með nærri 3000 hestum af heyi oj» áhaldahus brenna að ú.und í Eyjafirði (13). 73 ára kona, Jórunn Kristjánsdóttir. Bíik- hlöðustÍK 7. lézt í bruna (14). Tveir sjómenn biðu bana og sá þriðji slas- aðist. er tojívir sleniídlst á þá á v/b Páli Rósinkranss\7ii KE42 (18. 19). Blaðamaður stórslasaður í árás (25). ÍÞRÓTTIR. Boiíinesiniíar sigruðu í 2. deild í körfu- knattleik (5). Stjamam í ú.arðahreppi fellur i 3. doild í handknattleik (7). Þór á Akureyri sijíraði í 2. deild i hand- knattleik en fellur niður í 2. deild í körfu- knattleik (10). Island sij'raði Færeyjar í landskeppni í Ixirðtennis (10). Einar Magnúsison. V'íkinj’i. skorar 100 mörk í 1. deildarkeppninni i handknattleik (10). (ioir Hallsteinsson. FH. ráðinn til danska félajjsins Stadion (12). Koflavfk sijíraði í meistarakeppni KSÍ. (12). V'alur Islandsmeistan í handknattleik karla (17). Breiðablik fellur niður i 2. drdld í hand- knattleik kvenna (17). úmf. Hvöt Lslandsmeistari í blaki (17). Island vann Luxemborg í un^tí n«aland.v leik í knattspyrnu með2:0 (19). Skíðalandsmótið haldið á Sijílufirði. Akur eyri hlaut 9 meistara. Sijílufjörður 4. Fljóta- menn 2 oy Isafjörður 1 (25). Áj’úst Asj’eirsson. ÍR. fyrstur í 58.\iða- vanpsMaupi ÍR (25). i.R. Lslandsmeistari í körfuknattleik (25). Ármann Lslandsmeistari í innanhúsknatt- spyrnu kvenna (25). V'alur Lslandsmeistari í innanhússknatt- spvrnu karla (25). Svavar Carlsen annar í sínum þynMdar- flokki á Norðurlandsmeistaramótinu í júdó (25) V'alur Islandsmeistai í handknattleik kvenna (26). Olafur H. Jónsson. V'al. kjörinn ..Leikmað- ur Lshmdsmótsins í handknattleik 1973“ (27). A F.M.ELI. Félagssamtökin íslenzkir unj’templarar 15 ára (8). Kvenfélají Fríkirkjusafnaðarins í Hafnar- firði 50 ára (11). Öljjerðin E«ill Skallaj’rímsson 60ára (17). MANNALAT. Dr. Steinj’rímur J. Þorsteinsson. prófessor. 61 árs. lézt í bílslysi (8). Sijjurður Cuðmundsson. fyrrv. ritstjóri Þjóðviljans. 60 ára (13). V'aldimar Stefánsson. saksóknarí ríkisins. 62 ára (25). Pétur Cunnarsson. forstjóri Rannsóknar- stofnunnr landbúnaðarins. 61 árs (26). V.MISLECT. SamkomulaK um leigufluj' milli Islands og Spánar (1). 17% inn lánsaukning hjá Iðnaðarbankan- um (4). 525 menn dæmdir í Sakadómi Reykjavíkur 1972 (6). Skáksambandið færir Þjfiðminjasafninu Kjafir (7). Mál höfðað gegn Trúbroti fvrir ritstuld (8). Milljónasmyglf Lagarfossi (10. 14). Heildarvelta Samvinnubankans jókst um 24% (12). Samkomulag um. að yfirstjórn flugfélag- anna Flugfélagx Islands og Loftleiða samein- ist 1. ág. n.k. (12). ..Dagur dýranna" haldinn hér i f.vrsta sinn (14). Nær 2400 sumarbústaðir eru nú hér á landi (17). Heildarinnlán Alþýðubankans 451.6 millj. kr. (18). Vindlingareykingar aukast um 14.9%, árið 1972 þrátt fyrir bann við tóbaksauglýsingum (18). KiwanLs-klúbbur á Dalvík gefur læknishér- aðinu stuttbylgjutæki (25). Stangavoiðifélagið Ármann gerir samning við veiðiréttareigendur í Laxá og Kráká i S-Þing. (25). Cengi íslenzku krónunnar hækkað um 6% (28). CREINAR. Slagurinn við Templarahúsið 1932, eftir Braga Kristjónsson (1). Strákarnir í Lúxemborg. eftir Örn Petersen (1). Skrifborðsskipstjórar — undanþágur, eftir Pál Andrésson. Þingeyri (4). Furðulegir fordómar um veiðarfæri í Faxa- flóa. eftir Halldór Bjarnason (4). Opið bréf til reykvískra húsmæðra eftir Jens í Kaldalóni (4). Mismunun í skattalagningu. úr skýrslu við- skiptafræðinema um samvinnuþreyfinguna (5. 6). Myndlistarhús og vínveitingar. eftir Bjarn- veigu Bjamadóttur (5). Borga ærnar vorbeitina? eftir Agnar Cuðnason (7). Islendingará samyrkjubúi í Israel (7). Ný höfn á suðurströndinni, eftir Ingólf Jónsson (7). Enn um hjúkrunarspítala, eftir dr. Bjarna Jónsson (8). Alþingismennirnir og stjörnumerkin 12 (8). Kennslufræðideild í uppsiglmgu samtal við Asgeir Cuðmundsson (8). Samtal brezks blaðamanns við Dieter Rot (8). Tekið í taumana. eftir Emil Als, lækni (10). Sjáandi sjáið þér ekki, eftir Dagrúnu Kristjánsdóttur (10). Samtal við Benedikt Cunnarsson. Iistm*ál- ara (10). Hellissandur (11). Stórhöfn á Eyrarbakka — nú eða síðar. eftir Benidikt Bogason (11). Faxaflói—opin eða lokaður) (11). Fýkur mold yfir hæðir, eftir Hólmfríði Cunnarsdóttur (12). Opið bréf til Menntamálaráðs. eftir Þorkel Sigurbjörnsson (12). Togaraskipstjórar skrifa ríkisstjórninni (13). Samtal við Axel Miltander ritstjóra Cöte- bergs Posten um Eyjasöfnun blaðsins (14). V'erðbólgan gerir fjárfestingarsjóðina fjár- vana. eftir Ingólf Jónsson (14). Ræða Jóns H. Bergsá aðalfundi Vinnuveit- endasambandsins (14). V'ið fermingar í tveimur kirkjum (15). Heimsókn í Bjarkarás (15). Stórfelldur ríðskiptahalli og erlendar lán- tökur. eftir Lárus Jónsson (15). 1. hluti Suðurlandsáætlunar (15). Skýrsla utanríkisráðherra. eftir Björn Bjarnason (17). Eldgosog kólnandi veðrátta (17). 9 ára grunnsKoli. eftir Sævar Berg Cuð- bergsson (17). Hlaupaþjálfun, eftir Jóhannes Sæmundv son (17). Cluggað í úrklippusafn Jónasar Asgeirs- sonar (17). Dómsforsendur í Botnsmálinu (17). Cerðardómssamningarnir 1939, eftir Baldur Cuðlaugsson (17). Litla gula hænan i nýrri útgáfu — eða grunnskólafrumvarpið og miðstjórnarvaldið, e fti r PáI Daníelsson (17). Rætt við Pál Asgeirsson yfirlækni um f<)stureyðingar (18). Fjölbrautarskóli i strjálbýli. eftir Steinþór Cestsson (18). Hvar á að staðsetja járnblendiverksmiðju? eftir Eggert Lsaksson (18). I greinum í páskablaði er horft um öxl til áratugarins fyrir stríð og litið fram á við til aldamótanna næstu (19). Heilaspuni. eftirmáli Cunnars Cunnarsson- ar að Landnámu-útgáfu Sögu Borgarættar- innar (19). Að aka seglum eftir vindi, eftir Cunnar Snorrason, formann Kaupmannasamtakanna (25). Akurnesingar höfnuðu ekki friðun Faxa- flóa frá Út vegsmannafélagi Akranéss (25). Svar til Þorkels Sigurbjörnssonar frá for manni Menntamálaráðs (26). Athuga'semd við ummæli framkvæmdaráðs Framkvæmdastofnunarinnar, eftir Sigfinn Sigurðsson (26). ..Þegar maður deyr ...?" kveðjuprédikun sr. Jóns Auðuns (26). Heimsókn í báta á miðunum við Eyjar (28). Iðnaðurinn ’ og EFTA. eftir Cunnar J. Friðriksson (28). Creinargerð Finnboga Rúts Valdemarsson- ar um málflutning í landhelgismáli íslend- | inga. fyrri hluti (28). Kéttlætismál vinnum við með rökum og festu.eftir Ceir Hallgrímsson (28). Sinnuleysi i landhelgismálinu. eflir Ingólf Jónsson (28). Um Indiána í USA. eftir Margréti R. Bjamason (29). Heimsókn til Heillissands. eftir Óla T>nes (29). Ásmundur Sveinsson sóttur heim (29). I heimsókn til Þorbjargar Höskuldsdóttur (29). Sálubótarbúskapur. eftir Cunnar Bjarna- son (29). ERLE NDA R C REINAR. úm sjóminjasafn í Mysticog sveitaþorpið Sturbridge (1). Samtal við Tove Ditlevsen (1). Ég áfrýja. bréf til Önnu Sabatovu (1). Pearl S.Buck (1). Heimsókn i íslandsgötu i Jerúsalem. eftir F. Naschitz (8). Jimmy Sa\ile. tengiliður kynsl()ðanna (15). Píanóleikarinn PeterSerkin (15). Viðtal við Svetlönu. eflir Judy Klemesrud (15). Vænta má ókyrrðar í Afríku á þessu ári (17). Watergate-málið (28). Mikhail Botvinnink um skákeinvígið í Reykjavík (29). Sir Laurence Olivier (29). Nixon og Pompidou í Heykjavfk. Haraldur Kornelíusson þrefaldur Islands- meistan í badminton (3). Fyrsta íslandsmótið í lx)rðtennis síðan Borðtonnissambandið varstofnað (3). íslendingar sigruðu Skota i landskeppni á skiðum (8) Jón únndórsson. KR. glímukappi íslands 1973 ( 8). Reykjavík sigraði í keppninni um ..Sendi- herrabikannn" í körfuknattleik (9). Kraft þrautameistaramót Íslands haldið ( 15). Fram Reykjavíkurmeistari i knattspyrnu (15). Lið lögreglunnar vann firmakeppni í hand- knattleik (15). Ragnhildur Pálsdóttir. Stjörnunni. setur íslandsmet í 800 m hlaupi kvenna. 2.17.8 mín. ( 18). Knattspyrnumót íslands hafið (22). Vílborg Júlíusdóttir. .E. setur islandsmet í 1500 m skriðsundi. 19.29.7 mín. (22). Anna Haraldsdottir. FH. setur Íslandsinet í 3(M)() m hlaupi kvenna. 11.19.2 mín. (24) Sveit .Egis setur Íslandsmet í 4x200 m skriðsundi (29). AFMÆLI. Borgarlxikasafn Reykjavikur 50ára (3). Knattspymufélagið Víkingur 65 ára (5). Iðnskóli Hafnarfjarðar45 ára (9). MANNSLAT. Kristinn J. Markússon. framkv.stj. verzlunarinnar Ceysis i Reykjavik. 78 ára (19). Árni Cuðnason. kennari. 77 ára (19). Y.MISLECT. Bráðabirgðalög gefin út um 2‘V» lækkun á vorði. og þjónustu (1). Nýskráning og umskráning bifreiða stöðvast. þar sem tryggingafélögin selja ekki nýjar tryggingar (3). Culli og gullmunum fyrir nær 2 millj. kr. stolið úr ver/lun úlrichs Falckner (3). Loftleiðir hefja boint áætlunarflug til Chicago (4). Landeigendafélag Laxár og Mývatns sam- þykkir grunnsamkomulagið i Laxárdeilunni (4). Tryggingafélögin. önnur en Brunalxita- félag íslands. neita bilalryggingum að óbreyttu iðgjaldi (4). 5°,', vöxtur þjóðartekna árið 1972 (6). Mikill samdráttur í lendinguin erlendra flugvéla á Keflavíkurflugvelli (6) Mjólkurframleiðslan jókst um 4.26%» hjá aðildarfélögum Mjólkursainsölunnar í Reykjavfk (8). Ikendum í V.-Skaft. og Rangárvallasýslu ráðið frá að beit a fé vegna flúormengunar frá I leimacyjargo* nu (8) Olfur. bensín. og flugfargjöld undanþegin lækkun (8). Islendingar210.352 l.desember 1972. Ifcestiréttur fellir frávísun héraðsdóms í Botnsmálinu svonofnda (Mývatn) úr gildi (9) Iðnþróunarsjéiður lánaði 550 millj. kr. árið 1972 (11). D.uiu mótmæla nllögu íslands hjá NA- Atlantshafsnefndinni um laxveiði í sjó (11). Bleikju fækkaðí Meðalfellsvatni (12). Tryggingaráðherra leggur til. að ríkið yfir- t aki bílatryggingar (12). BÚR selurbv. Jón Þorláksson (17). Heildarsala KEA jókst um 18.9%, á sl. ári (17). Eignir lífeyrissjóðs landsins 6.4 milljarðar krónaíárslok 1972 (18). Læknaráð vill geðdeild i nánum tengslum við aðrar deildir (18). Ijonssamtökin gefa Landakotsspítala augn- tæki (18). Þjóðmi njasafnið kaupir sögufrægan land- helgisbát (23). Bílat ryggingar hækka um 15% (24). Visitala fnimfærslukostnaðar hækkar um 18 stig og kaupgjalds vísitalan um 6.36 stig. vcrður 130.68 stig (24). L'tflutningslánasjóður \ eitti 51 millj. kr. til samkeppnislána 1972 (26). L’pp kemst um heróin- oghass-sinygl (27). Áfnotagjöld Pósts- og síma hækka um 16.4%, (31). Rckstrartap Hagtryggingar 1.3 millj. kr. (31). Flugfargjöld innanlands hækka um 10%', (31) (.RFINAR Samband stórstroymis og hegðunar eld- gosa. eftir Leó Knstjánsson (1). Creinargerð Finnboga Rúts Valdimarsson- arum málflutning í landhelgismálinu. síðarí hluti (1). Félagsleg þjónusta. eftir Sigurlaugu Bjarnadóttur (1). Hver er afkoma ríkissjfxðs? eftir Magnús Jónsson (1). Creinarí tilefni 1. maí (1). Avarp Péturs Sigurðssonar á útifundi 1. maí (3) Sjálfstæðisflokkurinn einn hefur ekki bognað. samtal við Jónas Hariilz (4).' Höfn við Dyrhölaey. eftir Pálma Jóhannes- son (4). Bréf til dr. Cunnars C. Schriim til New York Times (5). Hjúkrunardeildir í Reykjavík. eftir Jón Sigurðsson. lx>rgarlækni (5). Tvískinningur í tryggingamálum. eftir Valdimiir J. Magnússon (5). Nýr Atlantshafssáttmáli. eftir Margréti R. Bjarnason (5). Hringl með niðurgreiðslur. eflir Ingólf Jónsson (5). A sumardegi. eflir Erlend Jónsson (6). Eg skal biðja fyrir köttunum þínum. Cuð- rún A .eftir Sigurð Hauk Cuðjónsson (6). Sarntal við Steinunni og Sverri Haraldsson. listmálara (6). Rannsóknir á Lslandi: Þórunn Þórðar- döttir. fiskifræðingur (6). Vandaniál Palestínuskæruliða í Lsrael. eflir Sólveigu Eggerz (6). Japanskur hjartasérfræðingur í heimsókn (8) úm orlof bænda og staðgímgumenn. eftir Stoinþór Cestsson (8). Strik í rcikninginn. eftir Þráin Eggertsson (8). Samtal við Knstin Hallsson. óperusöngvara (8). Crundarfjörður. eftir Ola Tynos (8). Að hengja bakara fyrir smið. eftir Jóhanncs íngólfsson, skipstjóra (8). Ekki lengra. eftir Stcingrím Davíðsson (8). úm friðunaraðgerðir. eftir Cuðna I»or- steinsson. fiskifræðing (8). Staðan í eldgosinu í Eyjum og nærvera sálarinnar. eftir Árna Johnsen (9). tsland og útfærsla lögsögu Nýja Sjálands (9). Alþýðubandalagið í pólitískri sjálfheldu. eftir Arna B. Eiríksson (10j. Samtal við ILinnes Hafstein. nýjan fram- kvæmdastjóra SVÍF (11) Stj órn málayfirlýsi ng 20. Landsf undar Sjálfstæðisflokksins (12). Hugsanir út af grein borgarlæknis ufn hjúkrunardcildir. eftir dr. Bjarna Jónsson (12). Átvinnuvegirnir eru humstfinar þjóð- félagsi ns. eftir Ingóif Jónsson (12) Botniaus dóniur í Botnsmáli eftir Hailgríms Þórhallsson (12). Sr. Bernharður Cuðmundsson skrifar frá A ddis Abeba ( 12.15). Rangt með farið. eftir Kristján Albertsson (13). Athugasemdir við blaðaviðtal stjórnar- formanns V'iðlagasjóðs. eflir Cuðlaug Císla- son (13). Lítið inn í fóðurblöndunarstöð Mjólkur- félags Reykjavíkur við Sundahöfn (13). Spjallaðvið Jón á Laxamýri (15). Bréf frá Managua. II. eftir Jón Jónsson (15). Opið bréf til bókafullt rúa ríkisins ( 15). úm at vinnulýðræði. eftir Halldór Jóns;.sort, vcrkfr. (15). Enn u m mjólk. og mjóikurvörur. eftir Jón Konráðssori < í 5). Islenzkt mansal. eftir Cuðmund Marteins- son (15). Sigur. eftir Jón II. Þorlærgsson (15). Tónskáld í s\iðslj«'»si. eftir Steingrfm Sig- fússon (15). Náttúruvernd og landgræðsla. eftir Stein- gríin Davíðsson (15). Athugasemd frá Læknafélagi íslands varð- andi ályktun Ceðlæknafélagsins (16). Ræktið góðar kartöflur. eftir AgnarCuðna- son (16). Frumhlaup tryggingaráðherrans. eftir CíslaÖrn Lcirusson (16). Að gefa með annarri hendinni og taka aftur meðhinni. eftir Pétur Björnsson (16). Litla gula hænan. oftir Andra Lsaksson (16). Tökum okkur lögsögu í landhelgi byggðar- innar. eftir Svein á Egilsstöðum (16). Svarvið opnu bréfi til bókafulltrúa ríkis- ins (17). . . . ef ekkert er að gert? eftir Agnar Cuðnason (17). Ráðstefna Varðar um sjávarútvegsmál (17). Samtal við Agnar Þórðarson um ..Lausnar- gjaldið" (19). Islendingum ber að ofla hugsjfæ friðarog lýðræðis. eftir Ingólf Jónsson (19). Heimsókn Brozhnovs til Bonn. eftir Magnús Sigurðsson (19). Hvers eiga Címseyingar að gjalda.’ eftir Alfreð Jónsson (22). Athugascmd við einstæða ..hugvekju". eftir Erlend Sigmundsson (23). Mismun í skattlagningu. eftir Magniis Hreggviðsson (23). Málefni V'estmannaeyinga i óefni. eftir Jón Hjaltason. hrl. (24). Samtal við John K. Beling. aðmírál (24). Velgjum BiA'tum undir uggum. s.untal við Cunnar Cunnarsson. skáld (25). V'erðlagshömlur auka verðbölguna. eftir Halldór I. Elíasson (26). A garðbekknum. 1. þáttur Hafliða Jóns- sonar (26). Með hamingjuna að veði. eftir Svein H. Skúlason (26). Bretar hafa tækifæri til þess að bæta fyrir mistökin. eftir Ingólf Jónsson (26). Biskupssveinum svarað. eftir sr. Pál Páls- son (26). Samtal við Indriða C. Þorstcinsson um nýja Ijóðabók (27). Ekki leiða í freisni. eftir Kristján Alberts- son (29). Cestrisni? eflir Jón Jensson stud. theol. (30) . Fácin Haag-fræðileg rök til Finnboga Rúts. eftir SigurðCissurarson, hrl. (30). Lokamarkmið er aðalatriði, eftir Ceir Hall- grímsson (31). Landhelgisdeilan og NATO. eftir Ellcrt B. Schnun (31). Hugleiðingar um frjálshyggju og skipu- lagshyggju. eftir Rannveigu TryggvadóUur (31) Rætt við Robcrt Bilser,. pröfessor frá Antvorpen (31 K ERLENDA R C REINAR Sænska leikkonan Liv V’IDnann (6). úmræður í bxezka þinginu uin landhelgis- málið (9). Observergrein Ljiurenee Marks um is- lenzku landhelgisgæzluna (10). Ceimstöðin Skylab (15). Nýr kraftur í gömlum heimi. eftir Willy Brant (15). Sihanouk prins (15). Ovissuástand í norskumstjórnmálum (20).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.