Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1974 Innrömmun Glæsilegt úrval af erlendum rammalistum. Límum upp myndir og auglýsingaspjöld. Eftirprentanir matt og glært gler. Myndamarkaðurinn við Fischerssund. Opið mánu- daga til föstudaga kl. 1 —6. Simi 27850. HúsnæÓi óskast Gott herbergi með snyrtingu, eða lítil íbúð, óskast fyrir rólegan karlmann næstu 6 mánuðina. Æskilegast er, að húsnæðið sé í suðvestur-borginni í Reykjavík. Tilboð sendist í pósthólf 7009, Reykjavík. Merkt HÚSNÆÐI. GISTIMIÐLUN Vegna skorts á gistirými hótelanna, hefir fjöldi sumar- gesta þurft að leita inn á einkaheimili. Hafið þér áhuga á að leiga út gistiherbergi? Ekki kemur annað en fyrsta flokks húsnæði til greina. Tilboðum sé skilað til Morgunblaðsins fyrir 25. þ.m. Merkt: „Gistimiðlun — 1 383". Selfoss - Elnbýllshús Höfum Selfossi lóð. til sölu sem nýtt mjög glæsilegt einbýlishús á . Getur verið laust mjög fljótlega. Bílskúr Ræktuð Sveinn og Sigurður Fasteignasala, Birkivöllum 13, Selfossi. Sími 1429. Sigurður Sveinsson lögfræðingur, heima Austurvegi 33. Sími 1682. íbúÓ óskast Höfum fjársterkan kaupanda að góðri íbúð í Laugarnes- hverfi í Laugarás. Æskileg stærð 5 til 6 herb. þar af 4 svefnherb. / IBUÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. KAUPENDANONUSTAN Til sölu glæsileg 2 herbergja íbúð við Kaplaskjóslveg. Einbýlishús í austurborginni skipti á mjög góðri 5 her- bergja íbúð í hlíðarhverfi og góðri 3 herbergja íbúð. Ný innréttuð 3 herbergja stór íbúð við Garðastræti. Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum af öllum stærð- um. Kaupendaþjónustan Þingholtsstræti 15 heimsími sölustjóra 25907. Sími 10-2-20 Parhús við Sörlaskjól Höfum til sölu mjög gott parhús við Sörlaskjól. Húsið er kjallari, hæð og ris. í kjallara eru 2 herbergi, skáli, þvottahús — sturtubað, geymsla og snyrting. Á hæðinni eru 2 stofur, skáli, eldhús og snyrting. í risi eru sjónvarpsskáli, 2 svefnherbergi og bað. Stór og góður upphitaður bilskúr, falleg lóð. Allar upplýsíngarveittará skrifstofunni. HUSEIGNIR ^m& skip VELTUSUNOM SlMI 2S444 <4 HALLS (joskete Vélopokkningar Dodge '46 — '58, 6 strokka Dodge Dart '60—'70, 6 — 8 strokka Fiat, allar gerðir Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfill Buick, 6 — 8 strokka Chevrol. '48 — '70, 6 — 8 str. Corvair Ford Cortina '63 — '71 Ford Trader, 4 — 6 strokka Ford D800 '65 — '70 Ford K300 '65 — '70 Ford, 6—8 strokJ<a, '52 —'70 Singer - Hillman - Rambler Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísilhreyfl- ar Skoda, allar gerðir Simca Taunus 1 2M, 1 7M og 20M Volga Moskvich 407—408 Vauxhall, 4—6 strokka Willys '46 —'70 Toyota, flestar gerðir Opel, allar gerðir. h Jönsson & co Símar: 84515 — 84516. Skeifan 1 7. SÍMAR 21150 -21370 Til sölu 4ra herb. glæsileg endaíbúð á 4. hæð við Ásbraut. Harðviður. Teppi Svalir. Mikið útsýni. Verð kr. 4 millj. Útb. kr. 2.9 millj. 5 herb. ibúð á 3. hæð ví Hraunbæ um 120 ferm. Giæsileg með miklu út- sýni. í Hvömmunum 5 herb mjög góð neðri hæð, 1 20 ferm. í tvíbýlishúsi. Allt sér. 2ja herb. lítil Ibúð á hæð i Túnunum. Sér- inngangur. Verð 2.1 millj. Útb. 1.5 millj. Við Mávahlíð 4ra herb. efri hæð um 1 20 ferm. Sólrík með suðursvölum. Verð 4.5 millj. Árbæjarhverfi einbýlishús óskast. Ennfremur 4ra—5 herb. íbúð. í Vesturborginni eða Háaleitishverfi óskast 2ja—3ja herb. ibúð. Fossvogur 4ra berb. góð ibúð óskast. Skiptamöguleiki á 3ja herb. íbúð I hverfinu. Við Lindargötu 3ja herb. Iftil ibúð á hæð i stein- húsi. Með sérhitaveitu. Verð 2.5 millj. Byggingarlóð fyrir einbýlishús á einni hæð í Fossvogi, Kópavogsmegin. í smíðum 4ra herb. glæsilegar ibúðir við Dalasel. Engin vísitala. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Til sölu í HafnarfirÖi Húseignin Reykjamörk 15, Hveragerði, ásamt 120 fm gróðurhúsi er til sölu. Eignin verður til sýnis, sunnudaginn 17. marz eftir kl. 1 3. Tilboð sendist Þráni Sigurðssyni, Reykjamörk 7, Hvera- gerði. Sandgerði Höfum til sölu tveggja íbúða hús við Brekkustíg. Á jarðhæð hússins er 3ja—4ra herbergja ibúð, en á efri hæð hússins er 4ra herbergja íbúð. Tilboð óskast í hvora íbúð fyrir sig, eða f alla húseignina. Allar upplýsingar veittará skrifstofunni. HUSEIGNIR ^■& SKIP VELTUSUNDM SÍMI 24444 Miðbærinn Óska eftirtilboði í fasteignina Þingholtsstræti 27, Reykja- vík. Um er að ræða 4ra hæða steinhús og kjallari með eignarlóð. Grunnflötur er ca. 240 fm. Rúmmál hússins er ca. 3700 rúmm. Húsið er tilvalið fyrir hverskonar atvinnustarfsemi, svo sem verzlunar-, skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði. Einnig íbúðir. Til greina kemur að selja húsið í einu lagi eða hæðir. Húsið verður afhent nýmálað að utan með ný ísettum tvöföldum gluggum. Húsið er tilbúið til afhend- ingar. Ólafur Ragnarsson hrl, Lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18. Framnesvegur Mjög skemmtilegt raðhús, sem er hæð ris og kjallari, ca. 120 ferm. Stofa, 3 svefnherb., eld- hús bað og skáli. Getur losnað fljótlega. Eskihlíð 3ja—4ra herb íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi Stór og rúmgóð íbúð. Skúlagata 4ra herb. íbúð á 4. (efstu) hæð ! fjölbýlishúsi. Auðvelt er að breyta íbúðinni i tvær minni, 2ja og 3ja herb. íbúðir. Laus eftir samkomulagi. Suðurbraut Kópavogi 3ja herb. 90 ferm. sérhæð með bílskúrsrétti. Hlaðið hús. Verð aðeins 2.9 millj, Skúlagata Snyrtileg og velumgengin 3ja herb. Ibúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - 'S? 21735 & 21955 Til sölu: 3ja herb. jarðhæð um 70 fm í Vesturborginni. Sér- hiti, sérinngangur. Útb. 1 700 þúsund. Breiðholt raðhús á einni hæð, enda- hús um 130 fm. rúmlega tilbúið undir tréverk. Bergstaðastræti 1 60 fm hæð i þríbýlishúsi. Nýstandsett, tvöfalt gler, ný teppi. Útb. 4 milljónir, sem má skipta fram á næsta ár. Hverfisgata 2ja herb. íbúð í timbur- húsi. Útb. 1,2 milljónir. Hafnarfjörður 5 herb. glæsileg hæð í Norðurbænum. Góðarinn- réttingar, teppi, harðviðar- veggir, tvennar svalir. Útb. 3,5 milljónir. Félagslíf 1.0.0 F = 1 5531 58’/2 = I.O.O.F 1 = 1553158V2 = S.K Kvenfélag Neskirkju Hinn árlegi kaffidagur fyrir eldra fólk I sókninni verður I félagsheim- ilinu sunnudaginn 17 marz að aflokinni messu sem hefst kl. 2. Stiórnin. Samkomuhúsið Zion, Austurgötu 22, Hafnarfirði Vakningarsamkoma í kvöld og næstu kvöld kl 8.30. Allir vel- komnir Heimatruboðið. Þórsmerkurferð. á laugardagsmorgun 1 6. marz Farseðlar é skrifstofunni. Ferðafélag islands Öldugötu 3 Símar 19533 og 11798 Frá Guðspekifélaginu Um Taóisma nefnist erindi, sem Skúli Magnússon flytur i Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22, i kvöld föstudag kl. 9 Öllum heimill aðgangur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.