Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1974 Flðlnlr Flölnlr Fundur verður haldinn í Hellubíó laugardaginn 1 6. marz kl. 2 Fulltrúar Sambands ungra sjálfstæðismanna mæta á fundinn. Allt ungt Sjálfstæðisfólk i Rangárvallasýslu er hvatt til að mæta. s.u.s. SAUÐARKROKUR Prófkjör vegna framboðs Sjálfstæðisflokksins við bæjar- stjórnarkosningarnar á Sauðárkróki verður n.k. laugar- dag og sunnudag 16. og 17. marz kl. 14—19 báða dagana. Kjörstaður verður í Sæborg, 4ðalgötu 8, sími 5351. Þeir sem ekki verða heima kjört aganna geta kosið í Sæborg 13. og 14. marz kl. 18—19. Kosningarétt hefur allt stuðningsfólk D-listans á Sauðárkróki, sem á kjördegi hefur náð 18 ára aldri. Nánar í auglýsingum á staðnum. Prófkjörsnefndin. Akranes - Akranes Þór, félag ungra Sjálfstæðismanna, Akranesi heldur fund, um öryggis- og varnarmál, föstudaginn 15. marz kl. 8.30. Frummæl- andi: Björn Bjarnason og svararhann fyrirspurnum. Fundarstaður er Sjálfstæðishúsið. Allir velkomnir. Stjórnin. HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFST/EÐISMANNA í REYKJAVÍK SKEMMTIKVOLD Heimdallur S.U.S. heldur skemmtikvöld i MIÐBÆ, HÁLEITISBRAUT, (narðausturendí) föstudaginn 1 5. marz kl. 20.30. Til skemmtunar: EES Emerson Lake and Palmer DANS FJÖLDASÖNGUR DANS HEIMDALLUR skemmtinefnd. Hafnarfjðrður Landsmálafélagið „Fram" heldur almennan fund i Skiphóli n.k. laugardag 16. þ.m. kl. 2 e.h. Fundarefni: Skattamálin. Frummælendur verða formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins Gunnar Thoroddsen, al- þingismaður og Matthfas Á. Mathiesen, al- •þingismaður. Er fundurinn opinn öllum, konum jafnt sem körlum, og er þess vænst að fólk fjölmenni á fundinn. Nýir félagar teknir inn á fundinum. Kaffi og aðrar veitingar verða á boðstólum fyrir þá sem þess óska. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins verða á laugardögum frá kl. 14.00 til 16.00 í Galtafelli, Laufásvegi 46 Laugardaginn 16. marz verða til viðtals: Ellert B. Schram, alþingis- maður, Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi og Elfn Pálmadóttir, vara- borgarfulltrúi. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa 3jálfstaeðisfloKKsins i ReyKjaviK Hafnarfiörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund f sjálfstæðishúsinu mánudaginn 1 8. marz kl 8.30. Fundarefni: Fyrirhugaðar byggingaframkvæmdir aldraðra í Hafnarfirði Ræðumenn Pétur Sigurðsson alþingism og Eggert fsaksson bæjarfulltr. Frjálsar umræður Kaffi. Stjórnin. Hvðt. félag sjálfsfæðlskvenna heldur fund mánudaginn 1 8. marz kl. 20.30 ! Þingholti, Bergstaðastræti 37. Geir Hallgrimsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, talar um stjórnmálaviðhorfið. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. ísaflörður ísafjörður Almennur fundur um öryggis- og varnarmál islands verður haldinn laugardaginn 1 6. marz kl. 2 í Sjálfstæðishúsinu ísafirði Ræðumenn: Arnór Sigurjónsson menntaskólanemi. Björn Bjarnason fréttastjóri. Styrmir Gunnarsson ritstjóri. Allt áhugafólk um öryggis- og varnarmál velkomið. S.U.S. og Fylkir félag ungra sjálfstæðismanna á ísafirði. AKranes Prófkjör vegna bæjarstjórnakosninganna 26/5, fer fram á vegum Sjálfstæðisfélaganna i Sjálfstæðishúsinu, Heiðabraut 20, laugardag og sunnudag frá kl. 2 —10 báða dagana. Kjósa skal minnst 6 og mest 9 af prófkjörslistanum. Merkja skal við nöfn þau, sem eru á prófkjörs- listanum þannig: að setja tölustafinn 1 fyrir framan nafn þess, sem kjósandi vill hafa númer eitt á listanum og 2 fyrir framan þann, sem kjósandi vill hafa I öðru sæti á prófkjörslistanum o.s.frv. Öllum er heimil þátttaka í prófkjörinu, sem hafa náð kostningaaldri 26/5 '74. Einnig er heimil þátttaka i prófkjörinu, félögum Þórs F.U.S. þótt þeir hafi ekki náð kosningaaldri. I prófkjörinu eru eftirtöld nöfn: Ásthildur Einarsdóttir forstöðukona, Suðurgötu 1 7. Ástríður Þórðardóttir frú, Suðurgötu 99. Björn Pétursson skrifstofumaður, Háholti 1. Gísli Sigurðsson húsasmíðameistari, Hjarðarholti 5. Guðjón Guðmundsson skrifstofustjóri, Suðurgötu 34. Halldór Sigurðsson skrifstofumaður, Vesturgötu 1 60. Hróðmar Hjartarson rafvirkjameistari, Esjubraut 1 5. Hörður Pálsson bakarameistari, Bjarkargrund 22. Hörður Sumarliðason rannsóknarmaður (S.R). Inga Jóna Þórðardóttir viðskiptafræðinemi, Skólabraut 29. Jósef H. Þorgeirsson lögfræðingur, Kirkjubraut 2. Sigurður Ólafsson sjúkrahúsráðsmaður, Deildartúni 2. Valdimar Indriðason framkvæmdastjóri. Háteig 14. Viðar-Karlsson skipstjóri, Brekkubraut 28. UNGLINGA- MEISTARA- MÓTS0VÉT- RÍKJANNA SÍÐAN Sovétmenn glötuðu heimsmeistaratitlinum í skák hér I Reykjavík tveimur árum fyrir þjóðhátíð, hafa þeir lagt mikið kapp á endurskipulagn- ingu og uppbyggingu skák- listarinnar heima fyrir. Deilda- keppni var komið á 1 Sovét- meistaramótunum eins og öll- um er kunnugt og ekki hafa unglingarnir heldur verið látn- ir afskiptalausir. Alls kyns unglingamót eru nú mun tíðari en áður og sovézkum ungling- um eru gefin fleiri tækifæri til að reyna sig við erlenda jafn- aldra sína. Nú er nýlokið ungl- ingameistaramóti Sovétríkj- anna og urðu þeir V. Kupretschik og S. Palatnik efstir og jafnir, hlutu 10'/í v. hvor úr 15. skákum. t 3. sæti varð O. Romaischin með 9'A v. og heimsmeistari unglinga Alexander Beljavsky varð að láta sér nægja 4. sæti með 9 v. Við skulum nú líta á eina skemmtilega skák frá mótinu. Skák eftir JÓN Þ. ÞÓR Hvítt: E. Ubilava Svart: G. Timochenko Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 (Að undanförnu hefur þessi leikur átt vaxandi vinsældum að fagna og veldur þar senni- lega mestu, að margir eru orðn- ir sárþreyttir á hinum marg- þvældu afbrigðum, sem koma upp eftir 3. d4). 3. — e6 (Hér koma ýmsir möguleikar til greina, en einna algengast er 3. — g6). 4. 0-0 — Rge7, 5. Rc3 (Einnig kom til greina að leika hér 5. c3). 5. — a6, 6. Bxc6 — Rxc6, 7. d4 — cxd4, 8. Rxd4 — d6 (Hér var sízt lakara að leika 8. Dc7). 9. Rxc6 — bxc6, 10. Dh5 (Hvítur hyggst skapa veik- leika í stöðu andstæðingsins en þar að auki er þetta bezti reiturinn fyrir drottninguna). 10. — g6, 11. Dh3 — Hb8, 12. Hdl — Bg7, 13. Dg3 — Bg7? (Tapleikurinn, hér var nauð- synlegt og sjálfsagt að leika 13. — e5). 14. Dxe5! (Bráðskemmtileg skipta- munsfórn, sem færir hvítum unna stöðu). 14. — dxe5, 15. Hxd8+ — Kxd8, 16. Bg5+ — Ke8 (Eftir 16. — Kc7 hefði hvítur unnið skiptamuninn aftur og peð að auki, en engu að siður hefði sá kostur þö sennilega verið illskárri fyrir svartan heldur en sá, sem hann velur). 17. Bf6 — Hg8, 18. Hdl — Bd7, 19. Ra4 — Hb4, 20. Rc5 — Hd4, 21. Hxd4 — exd4, 22. h4! (Þar með small lásinn aftur, nú nær svartur aldrei að losa um hrókinn og teflir þvi i raun og veru með manni undir það sem eftir er skákarinnar). 22. — e5, 23. f3 — Be6, 24. b3 — a5, 25. g4 — h5, 26. g5 — Bh3, 27. Kf2 (Hvíti kóngurinn gerir nú út um skákina á meðan sá svarti heldur sínum eigin hrók í her- kví). 27. — Hf8, 28. Ke2 — Hg8, 29. a4 — Hf8, 30 b4! — axb4, 31. a5 — Bc8, 32. Kd3 — Hg8, 33. Kc4 og svartur gafsl upp. Jón Þ. Þór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.