Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1974 5 STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS' ENSK VIÐSKIPTABRÉF Stjórnunarfélagið gengst fyrir námskeiSi f ritun enskra viS- skiptabréfa 18. mars — 3. aprfl n.k. að Skipholti 37. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:00 — 18:00. Farið verður f form, inntak og helstu hugtök, sem notuð eru f viðskipta bréf um. Kennari verður Pétur Snæland viðskiptafræðingur og lögg. skjalaþýðandi og dómtúlkur. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. ANDERSEN & LAUTH HF. biður heiðraða viðskiptavini vinsamlega að athuga breyttan opnunartíma verzlana sinna vegna nýgerðra kjarasamninga. Mánudaga til fimmtudaga kl. 9—18. Föstudaga kl. 9—19. LOKAÐ LAUGARDAGA ANDERSEN & LA UTH HF., Vesturgötu — Laugavegi — Glæsibæ Kjöt á gamla verÖinu: Hangikjötslæri 348 kr. kg. Hangikjötsframpartur 265 kr. kg. Hangikjötsrúllupylsur 285 kr. kg. Hangikjötslæri útbeinað 570 kr. kg. 1/1 og '/2 bacon-sí8ur490 kr. kg. Unghænur 10 stk. í kassa 215 kr. kg. Laugalæk 2. REYKJAVIK, simi 3 5o 2o Kodak 1 Kodak i Kodak i Kodak I Kodak Litmyndir á(3jdöpn HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 Kodak 1 Kodak i Kodak S Kodak H Kodak ER BETRA AB 6ERA Á NI0R6UN. ÞAÐ SEM HJE6T ER AB 6ERA I 0A6? NEI. ÞM BORBM SI6 M MBFt STRAX. VIB BJÓflUM FRAMÚRSKARANDI ÚRVAL AF BORDSTOFUSETTUM Á GÓÐU VERBI. LJL * \ r 1 I II 1 Simi-22900 Laugaveg 26 Certina-DS: úrið, sem þolir sitt af hverju! Certina-DS, algjörlega áreiöanlegt úr, sem þolir gifurleg högg, hita og kulda, i mikilli hæö og á miklu dýpi, vatn, gufu, ryk. CERTINA& Certina Kurth Fréres SA Grenchen/Switzerland Meö DS (DS merkir "double security" tvöfallt öryggi) hefur Certina framleitt einstakt armbandsúr, úr sem eru i fullri notkun þegar önnur stöövast. Úr fyrir þá, sem bjóöa hættunum byrginn, hafa ævintýrablóö i æóum, taka áhættur, sýna áræðni og hugrekki, þá sem eru kröfu- harðir við sjálfa sig. Hiö sérstæða DS byggingarlag. Certina-DS lætur sér ekki nægja venjulega höggdeyfa til verndar jafnvæginu. Certina hefur til vió- bótar mjög teygjanlega fjöörun, sem verndar allt verkið. Þaö má segja, aö þaö fljóti innan i kassanum fyrir tilstilli sérstaks höggdeyfikerfis, sem' er utan um verkiö. Þannig hefur Certina-DS fengið auknefnið sterkasta úr i heimi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.