Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1974 HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK SKEMMTIKVÖLO Heimdallur S.U.S. heldur skemmtikvöld í MIÐBÆ, HÁALEITISBRAUT, (norðausturendi) föstudaginn 15. marz kl. 20.30. TIL SKEMMTUNAR: Emerson Lake and Palmer DANS FJÖLDASÖNGUR □ANS HEIMDALLUR skemmtinefnd. _ LE5IÐ _ "--- J,lorO'>"Mn5)i4 gaaa eru oii4*jnoj. ' _ rSbSbÉð. bRGLECR Nýkomnar danskar regnkápur og hattar. ■jf Vorum að taka upp fallegar rúllukragapeysur herra. Skáröndóttar dömupeysur nýjasta tízka. Nýjasta nýtt. Breiðröndóttar rúlllukragapeysur í fallegum muskulitum. ■jf Einnig nýjar barnapeysur. ir í vefnaðarvörudeild er gott úrval af gardínu-, stores- og sængurfataefnum. Einnig tilbúin sængurföt í úrvali. Munið matvöruúrvalið og viðskiptakortin. Sáttmálasiðður Umsóknir um styrk úr Sáttmálasjóði Háskólans stílaðar til háskólaráðs, skulu hafa borizt skrifstofu rektors fyrir 1 . maí n.k. Tilgangi sjóðsins er lýst I 2. gr. skipulagsskrár frá 29. júní 1919. Rektor. TilboÓ óskast ! Hornet '73, skemmdan eftir árekstur. Bíllinn er til sýnis ! porti Egils Vilhjálmssonar h.f. Tilboð sendist undirrituð- um fyrir 1 9. marz n.k. Hagtrygging h.f., Suðurlandsbraut 10. Auglýsing um breyttan lokunartíma Framvegis verður verzlun okkar opin frá kl. 9—18 mánudag til föstudags. Lokað á laugardögum. Véla og raftækjaverzlunin hf., Borgartúni 33. Bílamálarar Kynning á Du Pont málnlngarefnum Orka h.f. gengst fyrir kynningu á Du Pont málningaefn- um að Hótel Esju (2. hæð), laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. marz n.k. og hefst kl. 13.30 báða dagana. Tæknimenn frá sænsku Du Pont verksmiðjunum munu kynna meðferð á málningaefnum og svara fyrirspurnum. Öllum bílamálurum heimill aðgangur. Vinsamlega til- kynnið þátttöku sem fyrst. SO&GJ Laugavegi I78 simi 38000 RÍKISSPfTALARNIR lausar stöður KÓPAVOGSHÆLIÐ: STARFSSTÚLKA óskast í hluta starfs, árdeg- isvinna. Nánari upplýsingar veitir ræstinga- stjórinn, sími 41 500. STARFSSTÚLKA óskast til starfa í eldhúsi hælisins. Nánari upplýsingar veitir matráðs- konan, sími 41 500. Reykjavík, 12. marz 1974. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.