Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1974 9 Höfum kaupanda að 3ja herb. nýlegri íbúð td. I Háaleitishverfi, Skip- holti, Fossvogi, Sæviðar- sundi eða á góðum stað í Reykjavík. Losun sam- komulag. Útb. 3.8 til 4.1 millj. Seljendur athuglð Okkur berst daglega fjöldi fyrirspurna og beiðnir um íbúðir af öllum stærðum í .Reykjavik, Kópa- vogi, Garðahreppi eða Hafnarfirði. Mjög góðar útborg- anir. í sumum tilfell- um algjör stað- greiðsla, og í sumum tilfellum þurfa íbúð- irnar ekki að losna fyrr en eftir 6—8 mánuði. Ennfremur höfum við kaupendur að íbúðum í smíðum, blokkaríbúðum, ein- býlishúsum, raðhús- um í Reykjavík, Mosfellssveit, Kópa- vogi, Garðahreppi og Hafnarfirði. AUSTUBSTRA.il 10 A 5 HAt> Símar 24850 og21970. Helmasiml 37272. SÍMI 16767 Við Vatnsveituveg 4 herbergja einbýlishús, um 90 fm. útb 1.2 millj. í Skólagerði ágæt 5 herbergja íbúð í tvíbýlis- húsi 130 fm. Bílskúrsréttur. Allt sér. Við Holtsgötu 4 herbergja nýstandsett íbúð á 4. hæð um 1 00 fm. Við Mávahlið 2 fimm herbergja íbúðir í sama húsi. Við Stighlíð 6 herbergja íbúð. Við Furugerði glæsileg hæð um 1 70 fm. Við Sundlaugarveg stór ibúð 2. hæð góður bílskúr. Við Fákagötu glæsileg 4 herbergja ibúð. Við Snorrabraut 4 herbergja ibúð 3. hæð um 100 fm. Við Æsufell ný 3—4 herbergja íbúð 7. hæð. í Kópavogi iðnaðarhúsnæði 1250fm Við Spítalastig lltil 2 herbergja íbúð Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4, sfml 16767, Kvöldsími 32799. ^KIR BUKfl uiRSKiPTin sEm nucLvsní JRorgiuiblaíiittu 26600 ESKIHLÍÐ 3ja herb. 106 fm. íbúð á 3. hæð í blokk. Herb. í risi fylgir. Verð: 3.8 millj. GRETTISGATA 4ra herb. ca. 80 fm. íbúð í fjórbýlishúsi (járnvarið timburhús á steyptum kjallara). Ný standsett íbúð og hús. Laus strax. Verð: 2.9 millj. Útb.: 1.600 þús. LANGHOLTSVEGUR 2ja herb. Iftil, snyrtileg kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Verð: 2.0 millj. Útb.: um 1.600 þús. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 5. hæð í háhýsi. íbúðin er stofa og 3 svefn- herbergi, baðherb., eld- hús og ytri forstofa. Jbúðin er öll sem ný. Getur losnað fljótlega. Verð: 4.5 millj. MÁVAHLÍÐ 4ra herb. 120 fm. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. íbúð í snyrtilegu ástandi. Verð: 4.6 millj. Útb.: 3.0 millj. MÁVAHLÍÐ 5 herb. risíbúð í fjórbýlis- húsi. Góð íbúð. Verð: 3.5 millj. Útb.: 2.3 millj. OTRATEIGUR Einbýli /tvíbýli: Húseign sem er hæð og kjallari. Hæðin er góð 4ra herb., nýlega standsett íbúð. í kjallara getur verið 3ja herb. ibúð. Stór bílskúr. Verð: um 9.0 millj. RAUÐILÆKUR 6 herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. íbúðin er stofur og 4 svefnherb. eld- hús og bað. Fæst í skipt- um fyrir minni íbúð. SIGTÚN 4ra herb. kjallaraíbúð í steinhúsi. Sér hiti. Sam- þykkt íbúð. Verð: 3.5 millj. Útb.: 2.3 millj. Fæst í skiptum fyrir stærri íbúð i sama hverfi. ÆSUFELL 6 herb. 130 fm. íbúð í 8 hæða háhýsi. íbúðin er 4 svefnherb., 2 stofur, eldhús, baðherb. Fullbúin íbúð. Bilskúr fylgir. Verð: 6.2 millj. Útb.: 3.5 millj. SÚGANDAFJÖRÐUR Fokhelt einbýlishús um 135 fm., alls 6 herb. íbúð. Bílskúrsréttur. Verð: 1.950 þús. Æskileg skipti á 2ja—3ja herb. ibúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Teikningar af húsinu á skrifstofu. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Vatdi) simi 26600 SÍMINHIER 24300 Til kaups óskast 15. í vesturborglnnl góð 5 — 7 herb. sérhæð, helzt með bilskúr eða bíl- skúrsréttindum. Há út- borgun í boði. Höfum kaupendur að góðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Sérstak- lega í Háaleitis, Heima eða Vogahverfi. í mörgum tilfellum er um háar út- borganir að ræða, og einn- ig ýmis eignarskipti. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. ibúðar- hæð í norðurmýri. Útborg- un um 2 milljónir. Höfum til sölu Nýlega 4ra herb. í- búð um 105 fm á 3ju hæð með stórum svölum í neðra-Breiðholtshverfi. Sérþvottaherbergi er í í- búðinni. Möguleg skipti á 5—6 herb. íbúðarhæð t.d. í Árbæjarhverfi. Nýja fasteignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutima 18546 18830 íbúðir til sölu 2ja herb. við Njálsgötu, gæti hentað sem einstakl- ingsíbúð. 2ja herb. við Kárastig. Góð kjör. 2ja herb. fokheld á góðum stað í Vesturborginni. Teikningará skrifstofunni. 3ja herb. falleg íbúð við Dvergabakka. 3ja herb. við Þórsgötu. 3ja herb. við Langholts- veg. 3ja—4ra herb. við Barónsstíg. 3ja herb. jarðhæð við Urðarbraut i Kópavogi. 4ra herb. vönduð og falleg íbúð við Blöndu- bakka. Herb. fylgir i kjall- ara. 4ra—5 herb. íbúð við Hraunbæ. 4ra—5 herb. við Ásbraut i Kópavogi. 4ra—5 herb. ibúð við Hamarsbraut í Hafnarfirði. Höfum fjársterkan kaup- anda að einbýlishúsi eða raðhúsi á Stór-Reykjavíkur svæðinu. Einnig kaupend- ur að góðum eignum í Norðurmýri og Háaleitis- hverfi. Glæsilegt raðhus við Laugalæk. Faslelgnlr og fyrlrtækl Njálsgötu 86 i horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Símar 18830 — 19700. Heimasímar 71247 og 12370 Bílkrani Verk h.f. óskareftir að kaupa vörubílskrana. Þarf að geta lyft 2Vi tonni. Upplýsingar í síma 25600. 11928 - 24534 Fallegar íbúðir í smíðum m. 20 ferm. sérsvölum. 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir u. tréverk og málningu. 20 ferm. sérsvalir fylgja hverri íbúð. Afhendingar- tími eitt ár. Teikn. og nán- ari upplýsingar á skrifstof- unni. Við Bólstaðahlíð 5 herb. endaíbúð á 3. hæð. íbúðin er m.a. stofa og 4 herb. Bilskúrsréttur. Teppi. Góðar innréttingar. Útb. 4—5 millj. 6 herbergja ibúð á 3. hæð (efstu) i Breiðholtshverfi. Tveir bil- skúrar (tilvalið vinnupláss) Teppi. Góðar innrétingar. Útb. 4—5 millj. Laus strax. Parhús við Framnesveg Steinhús: hæð, kj. og ris. Samtals 4 herb o.fl Útb. 3 millj. Við Hraunbæ 5 herb. íbúðir á 1. og 3. hæð. Teppi. Vandaðar innréttingar. Uppl. á skrif- stofunni. Lítið einbýlishús um 45 ferm. 2ja herb. í Skerjafirði. Eignarlóð. Útb. 1,2—1,5 millj. Nán- ari upplýsingará skrifstof- unni. (Ekki í síma). í Fossvogi 2ja herb. falleg jarðhæð. Teppi. Góðar innréttingar. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlis- húsa. VONARSTKim 12. símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Skólavörðustíg 3a, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Eignaskipti Til sölu er vandað raðhús (Gerðishús) á einni hæð við Hraunbæ í skiptum fyrir 4ra herb. sérhæð í Vesturborginni. íbúð með bílskúr Til sölu 5 herb. endaíbúð á hæð á Högunum. Sér- hiti. Bílskúr fylgir. Laus eftir samkomulagi. Um 100 ferm, skemmti- leg risíbúð, (Lítið undir súð) á góðum stað í Vesturborginni. Gæti verið laus fljótlega. Sérhiti. Vesturbær Til sölu 2ja herb. lítið ein- býlishús. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfstræti 8 2JA HERBERGJA íbúð á 1. hæð á Seltjarn- arnesi. Útborgun um 1 milljón. 3JA HERBERGJA íbúð á 2. hæð i steinhúsi í Miðborginni. Sér hiti, íbúðin laus til afhendingar nú þegar. Hagstæð lán fylgja. 4RA HERBERGJA endaíbúð á 3ju (efstu hæð) í nýlegu fjölbýlishúsi við Jörfabakka. Allar inn- réttingar mjög vandaðar. Suður-svalir, sér þvotta- hús á hæðinni. ibúðinni fylgir rúmgott herb. í kjall- ara, auk geymslu. 4RA HERBERGJA ibúðarhæð við Rauðalæk. íbúðin er um 1 1 3 fm., sér hiti, bílskúrsréttindi fylgja. Góð ibúð. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS í Mosfellssveit. Húsið er á einni hæð, selst fokhelt, stór bílskúr fylgir, tilbúið til afhendingar fljótlega. EIGIMASALAN REYKJAVÍK ÞórSur G. Halldórsson Sfmar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4a Símar 21870 og 20998 Seljendur Höfum fjársterka kaup- endur að góðum 2ja herb. tilbúnum íbúðum á stór- Reykjavíkursvæðinu. Seljendur okkur vantar fallega, rúm- góða 3ja—4ra herb. íbúð i skiptum fyrir 120 ferm. hæð og bílskúr. Allt full- frágengið. Seljendur Höfum fjársterka kaup- endur að góðum 4ra herb. íbúðum í Háaleitishverfi eða Hliðum. Útb. 3.5 millj. Seljendur okkur vantar rað- og ein- býlishús til sölu á bygg- ingarstigi eða fullbúin. Verzlunarhúsnæði 70 ferm. verzlunarhús- næði til sölu við Njálsgötu. Einbýlishús Lítið einbýlishús við Þór- oddstaði. 3 herb. og eld- hús. Útb. 1 millj. Safamýri 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Bílskúrsplata til- búin. Við Blikahóla 65 ferm. 2ja herb. ibúð á 3. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.