Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1974 33 . . Leikir unga fólksins . . . . D'tið hefur verið skrifað um leiki unga fólksins á íþróttasíð- um Morgunblaðsins i vetur og er það miður. Það sem eftir er vetrar munum við þó reyna að bæta úr þessu og hér á eftir fara lýsingar á nokkrum leikj- um, sem fram fóru um síðustu helgi, og siðan úrslit i öðrum leikjum og staðan í hinum ýmsu riðlum. 2. flokkur karla ÍR— KR 14—17 Með góðum leik í byrjun tókst iR-ingum að ná tveggja marka forystu, en þá meiddist bezti maður liðsins, Þórarinn Haraldsson, og lék ekki meira í leiknum. KR-ingum tókst að jafna og staðan í leikhléi var jöfn, hvort lið hafði skorað 6 mörk. KR-ingar skoruðu 3 fyrstu mörk siðari hálfleiksins og gerðu þar með út um leik- inn, en lokatölur urðu 17:14. Beztir ÍR-inga í leiknum voru Steinn Osfjörð og Hákon Arn- þórsson, sem varði mjög vel. Símon Unndórsson var beztur í liði KR, en einnig komust Mar- geir og Arni vel frá ieiknum. IVförk ÍR: Steinn 7, Þórarinn H. og Bjarni 2 hvor, Bergþór, Hörður og Halldór 1 hver. Mörk KR: Símon 6, Asgeir 2, Margeir 7, Sigurður P. og Ingi 1 hvor. VÍKINGUR — FYLKIR 13:11 An síns besta manns áttu Vík- ingar í miklum erfiðleikum með Fylki, t.d. var staðan eftir 12 mínútna leik 3:2 fyrir Vík- ing. í leikhléi munaði tveimur mörkum, Víkingur leiddi 6:4. Tveggja marka munur var á liðunum í leikslok, 13:11 fyrir Víking. Hafþór Kristjánsson og einkum þó Erlendur Her- mannsson voru beztir Víkinga í leiknum, en hjá Fylki þeir Stefán og Birgir Guðjónsson. Mörk Fylkis: Birgir 5, Stefán 3, Þráinn 2, Amundi 1. Mörk Víkings: Hafþór 4, Hjörtur og Gunnar 3 hvor, Jakob, Erlendur og Halldór 1 hver. 2. flokkur kvenna ÍBK — VÍKINGUR 2—1 Jafntefli hefði verið sann- gjörnustu úrslit í þessum leik, sem bauð upp á algjöran göngu- handknattleik. Liðin skoruðu sitt hvort markið í fyrri hálf- leiknum, en í þeim síðari skor- uðu Keflavíkurstúlkurnar eina markið. Sigurinn varð því þeirra, 2:1. Ólöf, Kristín og Anna B. voru beztar i liði Víkings, en Jónína komst einnig sæmilega frá leiknum. Emma og Ingibjörg voru atkvæðamestar hjá IBK. Emma gerði mörk ÍBK, en Ólöf Víkingsmarkið. 3. flokkur kvenna FRAM — VÍKINGUR 4—6 Hinum nýbökuðu Reykja- víkurmeisturum Víkíngs tókst að sigra Fram f þessum leik eftir mikla baráttu. Víkingar komust i 3:0 í byrjuninni og i leikhléi var staðan 4:1. 1 síðari hálfleiknum tóku Framstúlk- urnar þá beztu í Víkingsliðinu úr umferð, Sólveigu Magnús- dóttur systur Guðjóns Magnús- sonar. Við það jafnaðist leik- urinn nokkuð, en Vikingur sigraði samt með tveimur mörk- um, 6:4. Guðríður og Guðný voru beztar i liði Fram, en Sólveig, Elsa og Lára í markinu hjá Vík- ingi. Mörk FRAM: Guðríður 2, Guðný og Ingibjörg 1 hvor. Mörk VÍKINGS: Sólveig 3, Elsa 2, Ingibjörg 1. * Ursiit annarra leikja um síðustu helgi urðu sem hér segir: 2. flokkur karla HK — Grótta 14:14 IBK — Fram 12:25 4. flokkur karla Fram — Stjarnan 10—3 Fylkir — IR 7—5 Þróttur — Armann 18—4 KR — HK 10—7 Breiðablik — FH 5—6 Haukar — Vikingur 8—9 2. flokkur kvenna IA — Valur Breiðablik — KR FH — Fylkir Stjarnan — Haukar Fram — UMFN Armann — IR 3. flokkur kvenna Breiðblik — FH Haukar — Fylkir Þróttur — IR Valur — UMFN KR — Armann Þróttur — Grótta Grótta mætti ekki. Staðan í riðlunum er nú 2. flokkur karla A-riðill: 7 6 0 1 120- 7520 95- 6501 90- 8332 129- 7313 99- 7214 89- 7115 83 1—8 1—3 9—3 7— 7 3—2 8— 2 1—5 6— 3 11—3 7— 2 0—5 þessi: KR Valur Víkingur Fram ÍR HK Fylkir Grótta ÍBK 7 115 6 0 15 83- 65 82 12 69 12 64 10 117 7 100 103 —93 126 97 2. flokkur karla B-riðill: FH Þróttur Haukar Stjarnan Armann 6 5 0 1 111—69 6 5 0 1 104—70 6 3 1 2 99—76 6 3 1 2 72—80 6 2 0 4 83—84 10 10 7 7 4 Afture. 6 2 0 4 84—115 4 ÍA 5 0 0 5 52—93 0 3. flokkur karla A-riðill. FH 5 5 0 0 70—50 10 ÍBK 5 3 0 2 61—54 6 Selfoss 5 3 0 2 70—75 6 HK 5 2 0 3 60—45 4 Stjarnan 5 2 0 3 57—53 4 IA 5 0 0 5 52—93 0 B-riðill. Armann 5 4 0 1 65—44 8 KR 5 4 0 1 71—54 8 Fram 5 3 0 2 61—57 6 Víkingur 5 2 0 3 60—58 4 Breiðabl. 5 2 0 3 47—70 4 F’ylkir 5 0 0 5 42—65 0 C-riðill. IR 4 3 1 0 42—33 7 ÍJróttur 4 3 0 1 47—34 6 Grótta 4 2 1 1 48—40 5 Valur 4 2 0 2 48—51 4 Haukar 4 1 0 3 46—51 2 Aftureld. 4 0 0 4 28—50 0 4. flokkur karla A-riðill. Fylkir 3 3 0 0 22—18 6 Valur 3 2 0 1 21—15 5 Fram 3 2 0 1 23—16 4 ÍR 3 1 0 2 22—21 2 Stjarnan 4 0 0 4 21—39 0 B-riðill. Víkingur 4 4 0 0 49—21 8 Þróttur 4 3 0 1 39—28 6 FH 4 2 1 1 32—23 5 Breiðablik . 4 2 0 2 23—21 4 Haukar 4 0 1 3 25—26 1 Ármann 4 0 0 4 15—54 0 Framhald á bls. 39 ÁSGEIR SIGURVINSSON Hættir Birgir? SVO getur farið, að hinn kunni körfuknattleiksmaður i KR, Birg- ir Guðbjörnsson, hætti að leika á næstunni. Eftir. leik KR og Vals um helgina lét Birgir þau orð falla, að hann væri að hugsa um að hætta. Það yrði mikill skaði fyrir KR og einnig landsliðið ef Birgir léti verða af þessu, og vondandi fá islenzkir körfuknatt- leiksáhugamenn að njóta tilburða hans á leikvellinum áfram, Birgir er allt of ungur til að hætta nú. Asgeir ljósi punkt- urinn hjá Standard MIKIÐ hefur verið rætt um Standard Liege, lið Ásgeirs Sigur- vinssonar, í Belgiu að undan- förnu. Ekki hefur liðinu verið hrósað heldur hafa menn gert sér mat úr því, hversu illa því hefur gengið i 1. deildar keppninni þar í landi. Hafa margar skýringar komið fram og þeir eru ófáir, sem halda því fram, að hinn júgóslav- neski þjálfari liðsins sé sá seki í þessu máli. I öllum þessum umræðum hefur það hvað eftir komið fram, að Ásgeir Sigurvinsson sé ljósi punkturinn í liði Standard. Mörg viðtöl hafa verið höfð við Ásgeir og honum óspart hampað á iþróttasiðum belgísku blaðanna. Halda blöðin því fram, að kaupin á Ásgeiri séu þau beztu, sem Standard hafi gert siðan 1968, en þá var hinn frábæri markvörður Piot keyptur til liðsins. Sá hefur leikið fjölmarga landsleiki fyrir Belgíu og oftar en einu sinni verið valin í Evrópulið í knatt- spyrnu. ÍSLANDSMEiSTARAMÓTIÐ í júdó, fyrir fullorðna verður háð í iþróttahúsinu í Ytri-Njarðvík, laugardaginn 30. marz. Þá verður einnig keppt í flokki kvenna. Keppt verður í fiinm þyngdar- flokkuin karla. og veröur farið eftir hinni alþjóðlegu flokka- skiptingu. Léttvigt: undir 63 kg, léttmilli- vigt 63— 70 kg, millivigt 70—80 kg, létlþungavigt 80—93 kg og þungavigt yfir 93 kg. Kinnig verður keppt í opnum flokki; án þyngdartakmarkana. Lengd keppnislotu í flokkum karla eru 6 mfnútur í undan- keppni, 8 mfn. í undanúrslitum og 10 mfn. í úrslitum. Þá verður Islandsmeistaramót drengja í judo háð i íþróttahúsinu i Ytri-Njarðvik (minni salnum) laugardaginn 23. marz n.k. Keppt verður i tveimur aldursflokkum. I öðrum flokkum verða drengir fæddir 1960 og 1961, en i hinum verða drengír fæddir 1962 og 1963. Raðað verður í þyngdar- flokka á keppnisstað og verður 3 kg þyngdarmunur látinn ráða. Lotulengd í eldri flokknum verður 3 mínútur, en 2 mínútur í þeim yngri. Þátttökutilkynn- ingum ber að skila til stjórnar eða tækniráðs JSl fyrir 21. marz. Sama dag verður einnig keppt i unglingaflokki, en i honum keppa þeir sem fæddir eru 1957, 1958 og Asgeir er ekki sammála því, að orsökina fyrir tiltölulega slökum árangri liðsins sé að finná hjá þjálfaranum. Hann segir, að hin miklu meiðsli leikmanna séu or- sökin, i aðalliðinu hafi leikið 25 menn meira og minna í vetur og hin tíðu mannaskipti hafi gert það að verkum, að aldrei hafi náðst upp hinn rétti baráttuandi innan liðsins. Leiktimabilinu í Belgíu lýkur 5. mai og verða þá miklar breyt- ingar á leikmönnurn Standard ef að lfkum lætur. 10 leikmanna liðs- ins hafa þá lausa samninga og heyrzt hefur, að margir þeirra verði seldir. Þeirra á meðal eru þrír Júgóslavanna og ekki er ósennilegt, að Norðurlandabúar verði keyptir í þeirra stað. Ásgeir mun að keppnistímabilinu loknu skipta urn íbúð, flytjast úr her- berginu sínu i miðborginni og fá i staðinn einhverja af þeim lúxus- íbúðum, sem losna, er Júgóslav- arnir fara frá liðinu. Um síðustu helgi lék Standard á 1959. Verður þeim skipt í fimm þyngdarflokka og verða þyngdar- mörk 58 kg, 65 kg, 75 kg og 85 kg. Keppnislotan verður 4 mfnútur og 6 mfnútur i úrslitum. Það skal tekið fram, að unglingum fæddum á þessum árum er einnig heimilt að keppa í flokki fullorð- inna, og skal þá umsókn sendast til tækniráðs JSÍ. Allar þátttöku- tilkynningar skulu annars sendast til stjórnar eða tækniráðs JSÍ í siðasta lagi fyrir 23. marz. Víðavagshlaup A LAUGARDAGINN fer fram I Kópavogi annað af þremur viða- vangshlaupum Breiðabliks, sem ákveðin hafa verið í vetur. Hefst hlaupið klukkan 15 við Kópavogs- skólann. Leiðrétting í FRÁSÖGN blaðsins af drengja- og stúlknameistaramóti islands innanhúss var getið um keppend- ur frá HSK, Héraðssambandinu Skarphéðni. Keppendur þessir voru skráðir til leiks frá Ung- mennafélaginu Selfossi, og kepptu undir merki þess félags. Eru hlutaðeigandi beðnir afsök- unar á þessum mistökum. útivelli gegn Racing White Molenbeck og varð jafntefli, hvor- ugu liðinu tókst að skora. Er þetta góður árangur hjá Ásgeiri og félögum, þvi að Racing White er í 2. sæti 1. deildarinnar ásamt Antverpen, en Anderlecht hefur örugga forystu. Standard er i 7. sæti deildarinnar og eins og áður sagði þykir það ekki góður árang- ur hjá þessu fræga félagi. Skíðamót Seyðfirðinga Seyðisfjarðarmöt á skíðum var haldið helgina 3.—4. marz og voru keppendur 108. Er það fjölmenn- asta innanfélagsmót, sem haldið hefur verið á Seyðisfirði. Til gamans má geta þess, að til að ná sama hlutfalli þyrftu 10.000 Reyk- vikingar að taka þátt í Reykja- víkurmóti á skiðum. Urslit i mót- inu urðu sem hér segir: Stórsvig: 7—8 ára drengir — Jóhann Þorvaldsson 7—8 ára stúlkur Emelía Ölafsdóttir 9—10 ára drengir Jón Bjarnason 9—10 ára stúlkur Valborg Mikaelsdóttir 11—12 ára drengir Guðlaugur Sveinsson 11—12 ára stúlkur Valgerður Pálsdóttir 13—14 ára drengir Dagbjartur Pálsson 13—14 ára stúlkur Hrönn Ólafsdóttir 15—16 drengir Þorsteinn Baldvinsson og Smári Fjalar Karíar — Brynjar Sigmundsson Konur — Torfhildur Sigurðai'dóttir Svig 9—10 ára stúlkur Inga Þorvaldsdóttir 9—10 ára drengir Jón E. Bjarnason 11—12 ára stúlkur Ester Þorvaldsdóttir 11—12 ára drengir Guðlaugur Sveinsson 13—14 ára drengir Dagbjartur Pálsson 13—14 ára stúlkur Hrönn Ólafsdöttir 15—16 ára drengir Þorsteinn Baldvinsson Karlar — Guðjón Sigmundsson Konur — Torfhildur Sigurðai dóttir Skíðakennsla á vegum skólanna er nýlokið á Seyðisfirði og var fjöldi nemenda 150 frá 7—16 ára. Kennarar voru Brynjar Sig- mundsson, Guðjón Sigmundsson og Þorvaldur Jóhannsson. Islandsmót í júdó Keppt í flokki karla, unglinga og drengja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.