Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.03.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1974 Þetta gerðist í apríl 1973 Hér er birt yfirlit Morgunblaðsins — Þetta gerðist — fyrir mánuðina apríl, maf, júní og júlí. — Þetta gerðist í janúar 1973 birtist í blaðinu 7. maf, ... í febrúar 27. júní og ... í marz 24. júlí. A LÞINÍiI Þiruímenn Suðurlands flytja till«KU um athujíun á nýrri höfnvið suðurströndina (6). AIþinj»i samþykkir fjölda la«afrumvarpa (7). P'iskveiðilaKanefndin lej’j’ur fram frum- varp um veiði innan fiskveiðilö«söj«unnar <10„U.). Miklar umræður um tekjuöflun fjárfest- innarsjóðanna (10). Kldhúsdaj'sumræður frá Alþinjíi (13. 14). Utanríkis ráðherra flytur skýrslu um utan- ríkismál. urðu um hana miklar umræður (17). Alþinííi slitið. Á þessu þin«i voru samþykkt 71 stjórnarfrumvarp og 13 þin«mannafrum- vörp. oj’24 þinj’sályktanartillöj’ur (19). VKÐI R (Xi F.ERD Ófærð ve«na snjóa um allt land (6). Mikil þoka tefur fluj* um ReykjavíkurfluK- völ 1 ( 18). ÍTCiKRÐIN Heildarloðnuaflinn 404þús. lestir (3). Afli SandKerðsbáta allíióður i marz. (3). Frystar sjávarafurðir 83 þús. lestir sl. ár (H). Heildarloðnuaflinn 422.2 þús. lestir. (íuð- mundur KE aflahæstur ineð 17 þús. lestir (10). 35‘V> meðalhækkun á blautverkuðum salt- fiski (10). Heildarþorskafiinn 87,9 þús. lestir um sl. mánaðamót, nær 22 þús. lestum mi nn i en á sl. ári (11). Loðna veiðist enn. en erað tustrast (14). Heildarloðnuaflinn 436.2þús. lestir (17). Útííerðin á SV-landi vantar 1050 manns. (17). Þorkell miuii selur i Ostende i BelKÍu (18). (iúanóið i Eyjum bræddi loðnu fyrir 140 millj. kr. (18). Loðnuvertíð lokið. Heildaraflinn 440 þús. lestir. (iuðmundur RE aflahæsti bátur með 18,1 þús lest. (25). Mikill afli berst til Þoriákshafnar ok (irindavikur (25). 400 menntaskólanemar teknir i fiskvinnu í mestuaflahrotunni (27). ÚtflutninsveriJmæti loðnunnarum 3 millj- arðar króna (29). LANDIIELGIN ..EnKlishman" reynir að siKla á íslenzkt varðskip. Föstu skoti helypt af. Klippt á víra to«ara (3) LandhelKisríðræður við Vestur-Þjóðverja í Reykjavik (4). Skorið á togvira brezks tOKara. AsÍKliní»ar- tilraun á varðskip (4). Klippt á togvíra brezks ojj þýzks t«Kara (8). íslenzkir toKarar kvarta um á«enKni „Statesman". (10). ToKvírar tveKiija v-þýzkra togara klipptir (10). „240 fiskar fyrir ku". ný kvikmynd um landhelKismálið (11). Skorið á to«víra fjöíiurra brezkra toj;ara. (>K skotið púðurskotum (13). Klippt á toKVÍra brezks ok v-þýzks toKara (14). Lloydsman. brezkur dráttarbátur sendur brezku tojíurunum tiltrausts ojihalds (179. Hans Koshnik. sérleKur sendimaður Brandts. kemur til viðræðna um landhélKis- málið (17). Klippt á toKvíra brezks to«ara (19). Alvarlejiustu átökin á miðunum: Tilraun Kerð til aðsökkva Arvakri. siylt á Þór oj» blys skotið að TF-SYR (25. Alls hefur hefur verið skorið á vörpur 65 tojíara, þar af 55 brezkum (25). Enn klippt á to«víra brezks tojiara (26). GOSIÐ I VESTMANNAEY.II M Bandarískar dælur komnar í notkun. Stór- aukin kælinjj hrauns (4) Eyjasöfnun Rauða krossins 85 millj. kr. (4). (Irein: Sla«æð Vestmannaeyja í (laKn- f ræð as kó 1 an u m (4). (Jrein: Samtal við Friðrik Jensson (5). Fjölmennur fundur húseÍKenda i Vcst- mannaeyjum (11). 90% Eyjabarna fara til Norej*s i sumar (11). Nýja eldkeilan i Vestmannaeyjum reyndist 217 m við nákvæma mælinnu. (14). Mikið hraunrennsli í austurátt til sjávar (25). 280 hús ónýt í Evjum o« 180 mikið skemmd. (25). 571 millj. kr. hafa borizt i Vestmannaeyja- söfnun (27). Blaðamaður seKÍr frá ferð með varðskipi (27) Þrjár lestir af Eyjajíjalli sent úl USA til rannsóknarsem byKKinjjarefni (29). MENNOG MALEF.nI Asmundur Pálsson «#» Hjalti Eliasson ís- landsmeistarári tvímenninK í bridge (3). Fimm nýir prófessorar skipaðir við Há- skóla Islands (4). Hjónin RaKnheiður Asmundsdóttir oj» Jó- hann Jóhannesson. Bornarnesi hljóta DAS- húsið (4). Sr. Oskar J. Þorláksson tilnefndur dóm- pröfasturi Reykjavik (5). Matthias Johannessen flytur erindi um ís- lenzkar bókmenntir i Kölnojí Hamborj» (6). \;aldimar Björnsson fjármálaráðherra Minneasota i heimsókn (6). BorKarstjóri New York skrifar borKar- stjóra Keykjavíkur bréf með ósk um aukin samskipti borjíanna (7). Freysteinn Þorbergsson -skákmeistari Norðurlands (17). Cleir A. (lunnlauKsson lýkur doktoi;sprófi í verkfræði fráBrown University i USA (17). Mark Watson «efur dýraverndunarfélöK- um hér dýrasjúkrahús (17) (lunnar Thorddsen kosinn formaður þmj»- flokkssjálfstæðismanna (17). Sr. Jón Auðuns kveður Dómkirkjusöfnuð- inn (25). Dr. Johannes Mosbeck. yfirlæknir frá K. höfn heldur fyrirlestur hér (25). 17 ára sjómaður fellur fyrir borð af Avakri o|» er bjai’Kað eftir klukkustund i sjónum (25). Brynja Benediktsdóttir hlýtur styrk úr Menniní»arsj()ði Þjóðleikshússins (25). Færeysk vikahaldin i Reykjavík (27). Dr. F'innur (luðmundsson sæmdur „Orðu hinnar jjullnu akrar" fyrir framúrskarandi störf i þá«u f»róður-oK dýralífsverndar (27). FFL.YGSMAL. Þjónar i veitinf»ahúsum leftfíja niður vinnu vef»na áfjreininfís um í»i'<-Mðslu þjönustuftjalds (3). Kjördæmissamtök unfjra sjálfstæðismanna á V'estfjörðum stofnuð. Formaður Jóhann Ármann Kjartansson (6). Sveinn K. Sveinsson kosinn fomiaður Hestamannafélaf»sins Fáks (6). 19 Brezki flotinn á Islandsmiðum. Páll S. Pálsson kosinn formaður Löf»- mannafélaKs Islands (11). Jón H. Berf»s endurkjörinn formaður V7innuveitendasambands Lslands (14) Félafísdómur dæmir vinnustöðvun þjöna ólöf»léf»t verfall (14). Bjarni Sif»tryf»fí.sson kosinn formaður Blaðamannafélafís íslands (17). Vestmannaeyinf'afélafjið stofnað í Kefli- vik. formaður Eyþór Þórðarson (17). Eðvarð Sifjurðsson endurkjörinn foimað Verkamannafél. Dafjsbrúnar (25). Jón Kjartansson endurkosinn formaðu. Hjálparstofnunar kirkjunnar (25). Björn Böðvarsson kosinn foimaður Félags nema í húsfjafjnaiðn (25). BÖK.MENNTIR <)G LISTIR. Ashkenazy stjórnar Sinfóníuhljömsveit ís- lands (5). Steinþór Eiríksson frá Ef'ilsstöðum heldur málverasNTiinfju (7). Lilla Teatern i Helsinki heldur sýninf»ar hér (7). Benedikt Gunnarsson heldur málverkasýn- infju (7). Ashkenazy heldur tónleika á Akureyri of» i Reykjavik til áfjóða fyrir Vestmannaeyjar (10). Þu. sem hlustar. ný lj()ðabók eftir Jón Oskar (10). Huj'vitsmaðurinn. ný bók eftir Steinjjrím Jónsson. fyrrv. ragmaf»nsstjóra (11). Starfsáætlun Menntamálaráðs fyrir 1973 (11). Jakob Hafstein heldur málverkasvninfju (13). Listafélajj MR heidur yfirlistsýninf»u á verkum .Jóhannesar Jóhannessonar (14) „Loki þó". sjönarspil með sönf»vum. eflir Böðvar (luðmundsson sýnt í Iðnö (15). Sajja Borjjarættannnar. eftir Gunnar (lunnarsson kemurút i endanlejjri fjerð (17). Stúlknakór Hliðaskölans flytur Stabat M at e r efti r Pe rjjolesi (17). 2. bindi ísienzkrar myndlistar. eflir Björn Th. Björnsson kemur ut < 17 >. 8 listamenn hljóta starfslaun frá 3 til 12 mánaða ( 17). Óratoriukörinn flytur Stabat Mater eflir Dovrák (18). S<)lveif{ Ef»f»erz Pétursdóltir heldur mál- verkasýninfíU (18). Jönas (luðmundsson heldur málverkasýn- injju á Akranesi (18). Pianóleikarinn André Tchaikovsky leikur einleik með Sinfóníuhljómsveilinni undir stjörn Uri Segal (19). Bandariskur orfjanleikari. Robert Prichard.heldur tónleika (25). Kinversk listmunasýniru' i Reykavík (26). Sjá nœstu síöu A Þetta gerðist í maí 1973 NIXON <)G POMPIDOl IHTTAST t RKYKJAVÍK. Nixon Bandaríkjaforseti or Pompidou Frakklandsforseti komu til Reykjavfkur 30. maí oj» héldu hér viðræðufundi 31. maf oj» 1. júnf. — Auk þess hittu þeir forseta íslands að máli oj» ra*ddu \ ið íslenz.ka ráðamenn (30.. 31.). YEDl R OG F.ERD. Vejjir \íða illa farnir eftir veturinn (16). Sól ojj blíða á \- ojj A-landi. en væta fyrir sunnan (10). L.Y.NDIIELGIN. Ráðherraviðneður í Reykjavik i landhelfjis- deilunni milli islendiiifjaoj* Breta (3.. 4 . 5.). Klippt á tojjvíra brezks tojjara (5). Skipherrar landhelfjisfjæzlunnar fá frjálsari hendur (12). Y'arðskip skýtur púöurskotum að tveimur brezkumdráttarbátum (13). Allir brezku tofjararnir við Island að veið- umá Iriðuðu sv.eði (15, 16) Aðsújjur f'erður að eftirlitsskipinu Othello á Akureyri ( 15). Brezk blöð sejjja. að íslenzk varðskip hefðu revnt að taka brezka tojjarann Crystal Palacc (17. ). Klippt á tojjvíra vestur-þýzks toj’ara (17) Brezku tojjararnir sifjla brott af lslands- miðum til að mótnuela því. að þeir f;ii ekki herskipavernri ( 18. 19) Utanríkisráðherra ræðir landhelfjismálið á fundi ráðKjafarþinf’s Evrópuráðsins (18. 19) Arni Þórarinsson ræðir við útKerðarmenn of* sjómenn i (Irimsby (19). Brezka stjórnin felur flotanum að verja landhelf’isbrjfíta (20. 22) Enfíar riðræður við Breta fyrr en brezki flotinn er farinn (22). Fjöldi Kieina of» frétta um hemaðarofbeldi Breta i íslenzkri landhelfji (23. 24. 25.). 20 — 30 þús. manna litifunriur um hemaðarofbeldl Breta (25). Allar rúður brotnar í skrifstofum brezka sendiráðsi ns (25). Ríkisstjórnin hafnar tilboði Norðmanna um miðlun mála (26). /Ej»ir laskar brezka tof»arann Everton með föstum skotum. Atburðurinn vekur mikla athyj’li (27. 29. 30.) Flotaihlutun Bretakærðhjá NATO (29). tslendinjtar of» Bretar vekja. hvor i sínu lafji. athyjjli Öryf»f»isráðs SÞ á átökunum á miðunum (30). 40 tof»arar að ólöKlef’um veiðum innan 50 ;;dlna markanna (30). Vcstur l’jóðverjum boðnar frjálsar veiðar utan 30 mílna (:iö}. Brezka blaðafulllrúanuhi yisað úr lanrii vefjna upplýsinjja. sem hann jjaf uni fmðir varðskijfanna (31). l’TGFRDIN. Ný Kerð botnvörpu reynri á toffaranum Vijjra á vefjum Hafrannsóknastofnunarinnar (10). Afli Eyjabáta 18þús. lestirtil 1. mai (11) Tveir íslenzkir bátar á kolmunnavciðum (15). 'I’ap Bæjarútf’erðar Reykjavíkur 12 millj. kr. á s.l. ári (17). Vctrarafli Sandf’erðislíáta 9560 lestir. eða 2200 lestum minni en árið áður (18). Vetrarafli Hornafjarðarbáta 5252 lestir. eða. 1410 lestum minnien árið áður (18). Sótt um levfi til humarveiða fyrir 208 báta (19) . Rækjuveiðar leyfðar á Eldeyjarsvæðinu frá 25. maí (19). Verð á þorskblokk i USA komið yfir 60 cent (20) . Fyrsta ísl. skipið farið til síldveiða i Norðursjó (22). Vertiðarafli rækjubáta á Vestfjörðum 3.429lestir (25). Heildarafli Vestfjarðabáta 21.819 lestir (26). Heildarútflutninf’ur SH s.l. ár 66.700 smálestir (27). íslenzk síldveiðiskip fá lcyfi til löndunar i Danmörku (29). GOSID I VEST.MANNAEYJl’.M. Fyrstu hús Y'iðlaKasjcHðs að rísa i Keflavík (4). Bæjarstjórn Vestmannaeyja fær 30 millj. kr. fijöf frá dönskum bæjarfélöf»um (5). SteindirKluftf’arj’efniri VE-söfnunina (5). Mjöf» dreKur úr j’osinu (13). Beinar launaftreiðslur vcjjna Kossins orðn- ar 82 millj. kr. (15). 7 — 10",> af vikri hefur verið hreinsað úr kaupstaðnum (24). Sáninx að hefjast i Eyjum (31). Rauði krossinn kaupir 13 ibúða fjölbýlis- hús i Reykjavik fyrir aldraða frá Eyjuni (31). MENN <)G M.YLEFNI. Sve.it Jóns Arasonar Reykjavikurmeistari i bridf»e (1). Hannibal Valdimarsson óskar effir að verða leystur frá ráðherrastörfum (1). Ákveðið að Nixon Bandaríkjaforseti oj» Pompidou Frakklandsforseti hittist i Reykja- víkum mánaðamótin maf — júni (4). Róbert Arnfinnsson leikari fær frábærar móttökur i NUrnbcrjj fyrir leik sinn i Fiðlaranumá þakinu (4). Hannes Hafstein ráðin framkvæmdastjöri SVFÍ (5). Hannibal ákvoður að lála af ráð- herradómi. Leifur Maj’nússon skipaður aðstoðai-flufí- málastjóri (5). Alan Oirter ráðinn ballettmeistari hjá Þjóðleikhúsinu (8). Franskir ojí bandarískir sérfræðinjíar þinjja hér um Nixon- Pompidou-fundinn (9). Kurt Waldheim. aðalf ramk\ æmdastjón SÞ. heimsækir ísland (12. 13). Rikisstjörnin felur Þjc’iðhátíða rne fnd 1974 að annast eins dajjs hátíðahöld á Þinj’völlum (12). Akveðið að Björn Jónsson taki \ið ráð- herrastiirf um Hannibals Valdimarssonar (13). Sveinbjörn Beinteinsson viðurkenndur allsherjarj’oði félaKs ásatrúarmanna (15). Malecela utanríkisráðherra Tanzaniu í opinberri heimsökn (16). íslenzkur maður, Injíi Þorsteinsson. stjórn- ar einu stærsta fyrirtæki i Tanzaníu (16). Sex rithöfundar hljóta 100 þús. kr. viður- kenninj’u hver. úr Kithnfundasjóöi Islands (22). Þorsteinn Þorsteinssoir ver doktorsritfjerð í \éla\erkfneði við Dartnumriháskólann í USA (24) Samuel M. Cooléy aðmíráll tekur við yfir- stjc’irn varnarliðsins á KeflavíkurfluKvelli (26). 103 Vestmannaeyjabörn fermd i Skálholti (29) . Olafur Mafjnússon islandsmeistari i skák (30) . FRA.MKV.E.MDIR. Raflina löfjðí Bláfjöllin (4). Viðbyj’j’inf; við Hötel Holt tekin i notkun (6). Framkvæmdir hafnar við nýtt Sjálfstæðis- húsí Reykjavík (6.8). Sjóleiðir h.f. fær nýtt flutningnskip. „Söfju" (8). Ymsar þjónustustofnanir i byf’f’inj’u í hin- um nýjuhveifum Breiðholts (8). Tilboðopnuð i lajjninf’U Reykjanesbrautar um Miðnesheiði (9) Bílrúðan h.f.. nýtt fyrirtæki. seiii fnunleið- ir hilrúður. stofnað (10). Ákveðið að smíða Akureyratof;arana á Spáni(12). Olafur bekkur. nýr skuttojjari. kenuir til Olafsf jarðar (15). Hvalbakur SU. nýr skuttoj;an. kcmur til Stöðvarf jarðar (15). M i 11 jón a fra mkvæmdi r vi ð i þrót t ;tm an n- virki i Lauj’urdal í Reykjavík (15). Sjálfvirkursimi í Grimsey (16). Lsbjörninn h.f. að hefja byjíf’infju nýs hrað- frystihúss (18). Torfusamtökin mála húsin á Bernhöfts- torfunni (20). Olíumalarvejnir lapður til Sunrijtcröis oj* Grindavikur isiiinar (26). Landfjræðslan tekur DC-3-fluj;vélina. sem Fl fjaf. i notkun (26). BÓKMENVriR <)<; LISTIR Arbók Fei-oafÓláéNÍns 1973 um Svaríaðar- dal, eftir Hjört E. Þúrarinsson (8). Guðný Guðmundsdúttir leikur einietk á fiðlu með Sinfóníuhljómsveitinni. undir stjórn Alexanders Rumpf (8. 10). Ixmkfélaj; Akureyrar frumsýnir „Klukku- strenj;i". nýtt leikrit eftir Jökul Jakobsson (9. 16). 3. bindi af Söj;u Sauðárkröks eftir Krist- mund Bjarnason komið út (9). 4 islenzkir myndlistarmenn sýna í New York (10). Þjöðleikhiisið sýnir ..Lausnarjijaldið". nýtt leikrit eftir Aj;nar Þörðarson (12). Patricia Hand frá Astraliu heldur málverkasúiineu hér (15). Helfíi M.S. Berymann heldur málverka- sýninf;u (18). Kári Eiríksson heldur máherkasýmneu (18) Sýninj; á verkum Asmundar Sveinssonar oj; nemenda hans á 80 ára afmæli listmann.v ins (19). Lestin til Lundar. ný ljóðabók eftir Njörð P. Njarðvik (19). Þjóðleikhúsið sýnir sönf>lcikinn Kabarett (24). Karlakórinn Þrestir fer í sönyför til Færeyja (24) Ný bók. The Pronominal Dual in Icelandic. eftir Helj>a Guðmundsson. lektor (27). fFlags.m.Yl. Olafur Johannesson endurskjörinn formað- ur Framsóknaiflokksins (1). tsland — Færeyjar. nýtt félaj; stofnað. Formaður Árni Johnsen (4). Landsþinj; SVFI haldið í Reykjavik (5). Vtuifjaveltur um eftirmann ILuinibals í ráðherrastöli (5). Gunnar J Friðriksson eudurkjörinn for- maður Félaf’sísl. iðnrekenda (6). 12. ársþinj; Alþjc'iðasambands flujjumferðarstjóra haldið hér (8). Olafur Guðmundsson kosinn fonnaður full- trúaráðs Sjálfstæðisfélaj;anna á Snæfellsnesi (8). Jóhann Hafstein endurkjörinn fonnaður Sjálfstæðisflokksins oj» Geir HaIlj;rimsson varafonnaður (8. 9. 10). Þóroddur Guðmundsson endurkjörinn for- maður Félajts isl. rithöfunda (9). Ráðstefna höfuðborjta Norðurlanda haldin i Reykjavik (10. 12) Sainninj;ar takast milli flufjféla.eanna oj; flujlliða (11). Nýi miðbærinn á daj;skrá bor.uarstjórnar Reykja\ ikur (11). Miklar umræður um da.ehciinili i boif;ar- stjorn (15). Kinar B Guðmundsson endurkosinn stjörnarfonnaður Eimskipafélaj;s tslands (16). Þörir Jönssoii emlurkosinn fonnaður Skiðasambands Islands ( 16). Vilborj; Daj;bjartsdóttir kjörin fonnaður Rithöfundatélaus Islands ( 17) Sýninj;in „Heimilið 73" opnuð (18). Borj;arsij örn Reykjavikur samþykkir stækkun Borgarspítalans (19). L’Ifur Markússon kosinn f irmaður Bif- reiðastjórafélausins Frama( 19). En<lanlej;t samkomula.i; í Laxárdcilunni (22). Rauður. hestamannaféla.i; unus fölks. stofnað í Reykjavik. Formaður Einar Asnumdsson (26). Þorsteinn Julíusson. hrl.. kosinn fortnaður Húseij;endafélaf;s Reykjavikur (26). Gunnar Guðjónsson endurkjörinn for- maður SH (27). 30—40 menn í verkf.illi hjá Aburðarverk- smiðjunm (29). Fjölmenn samtök. þar á meðal ISI. seuja sij;úr .Eskulýðssambandi íslands (30). SKOL.YR. 129 stúdentar brautskráðir frá Mennta- skóLuium við Hamrahlið (27). 210 stúlkur i Kvennaskólanum s.l. vetur (27). SLYSF.YRIR OG SK.YD.Y R. Kristín Mikaelsdóttir. Pat ivksfirði. 25 ára. biður bana i bilslysi (3). 60 m hár súrál.eeymir í Straumsvík hallast (4). Miklar bilanir á skutto.uaranum „Bjarna Benediktss.Mii" (5). Stór sköearivitur. eien Hákonar Bjarna sonar. eyðilejí.est i eldi(5) Tveir Ivendur úr Skelfilsslaðahreppi i Ska.eafirðidrukkna við \;rásleppuveiðar (10». 11 ára ilrenfíur hiður bana a Keflavíkur- vegi (18). 33 ára islenzk kona. Injumn Ra.enarsdóttir. biður bana af hnifsstunjui i Malmö (22). Skemmdarverk unnin i Krossanes- verksmiðjunni (23). 14 ára stulka biður bana i bilslysi á Þinval lavejji (30). Sjö ára drojijjur bíður bana í bilslysi á Þinj;vaIIavej;i (31). IhROTTIR. Guðmundur Si.eurðsson. A. i 2 sæti í léttþunj;a\ ij;t á Noröurlanriamoistaramútinu i lyftinj;uni. ojisetti 5 Íslandsmet (1). Sij;Itirðinj;ar oj; Reyk\ikinjiar skiptu með sér \ inninj;um á unj;linj;anieistar;uiiötinu i badminton (1). Urslit í handknattleik annarra en meistara- flokks (1).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.