Morgunblaðið - 15.03.1974, Síða 2

Morgunblaðið - 15.03.1974, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1974 Kosið til Stúdenta- ráðs og Háskólaráðs A MIÐVIKUDAG í næstu viku verða kosningar til Stúdentaráðs Háskóla íslands og Háskólaráðs fyrir starfsárin 1974 til 1975. I framboði eru tveir listar, — listi Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, og listi vinstri manna. Þessir eru í framboði til Háskóla- ráðs, fyrir Vöku: Markús K. Möll- er, 21 árs stærðfræðinemi og til vara Inga Jóna Þórðardóttir 22 ára viðskiptafræðinemi. Fyrir vinstri menn: Erling Ólafsson ís- lenzkunemi og til varGizur Gott- skálksson læknanemi. Listi Vöku er: 1. Kjartan Gunnarsson 22ja ára laganemi 2. Bogi Ágústsson 21s árs sagn- fræðinemi 3. Einar Brekkan 22ja ára lækna- nemi 4. Árni Gunnarsson 22ja ára við- skiptafræðinemi 5. Einar Stefánsson 21s árs lækna- nemi 6. Berglind Asgeirsdóttir 19 ára laganemi 7. Magnús Björn Björnsson 21s árs guðfræðinemi 8. Linda Rós Mikaelsdóttir 21s árs enskunemi 9. Hilmar Baldursson 21s árs við- skiptafræðinemi 10. Oddur Einarsson 21s árs guð- fræðinemi 11. Ragnar 0. Steinarsson 27 ára tannlæknanerm 12. Sveinn Guðjónsson 26 ára sagnfræðinemi 13. Ragnar Önundarson 21s árs viðskiptafræðinemi 14. Anna Kristrún Jónsdóttir 22ja ára lyfjafræðinemi 15. Inga Sólnes 22ja ára frönsku- og bókmenntasögunemi 16. Helgi Harðarson 22ja ára líf- fræðinemi 17. Margrét María Þórðardóttir 23ja ára læknanemi 18. Ingibjörg Rafnar 23ja ára laganemi 19. Jón Olafsson 24ra ára lyfja- fræðinemi 20. Helgi Sigurðsson 22ja ára læknanemi 21. Guðmundur Geir Gunnarsson 21s árs viðskiptafræðinemi 22. Sigríður Siemsen 22ja ára lyfjafræðinemi 23. Gunnar Guðmundsson 21s árs laganemi 24. Ólafur H. Jónsson 24ra ára viðskiptafræðinemi 25. Hafliði Pétur Gíslason 21s árs verkfræðinemi 26. Hannes J. S. Sigurðsson 24ra ára læknanemi Framhald á bls. 39 Frystingarhæf loðna út af Snæfellsnesi Nokkrir bátar lönduðu í Reykjavík f gær. Hér sést Reykjaborg, sem kom með 350 lestir. Drengur slasaðist SJÖ ARA drengur, Guðmundur Jchann Ilaraidsson, slasaðist um helgina í Grímsey við það, að steinn féll ofan á hann í Bakka hjá Borgum, sem eru örnefni á eynni. Óttazt var, að drengurinn hefði meiðzt eitthvað innvortis og var því farið með hann í báti áleiðis til Akureyrar, en varðskip tók við drengnum á móts við fjall- iðGjögra í Eyjafirði. SAMKVÆMT skýrslu Fiskifélags íslands er þorskafli, bátaafli óslægður í janúar og febrúar 23.727 lestir, en var á sama tíma í fyrra 28.907 lestir. Þorskafli, togarafli er hins vegar allmik'lu meiri nú en í fyrra. Hann er nú 17.276 lestir, en var í fyrra 6.493 lestir. Heildaraflinn, að meðtöld- um loðnuafla, var þessa mánuði nú 382.833 lestir, en i fyrra 256.957 lestir. Loðnuaflinn var samtals 340.006 lestir nú, en í fyrra 219.603 lestir. Rækjuaflinn er nú Rannsókn vegna bifreiðaeftirlits í Hafnarfirði Á VEGUM Bifreiðaeftirlits rikis- ins fer nú fram rannsókn á viss- um þáttum f starfsemi bifreiða- eftirlitsins i Hafnarfirði. Að ósk Bifreiðaeftirlits ríkisins lét bæj- arfógetinn ( Hafnarfirði lögreglu- menn sína sjá um að innsigla skrifstofur bifreiðaeftirlitsins í Hafnarfirði einn dag í siðustu viku og mun Bifreiðaeftirlit 'rikis- ins hafa látíð fjarlægja ýmis gögn um reksturinn og taka þau til rannsóknar. Guðni Karlsson for- stöðumaður Bifreiðaeftirlits rikis- ins sagði við Mbl. í gær, að hann gæti ekkert látið uppi um þetta mál á þessu stigi, rannsókn þess væri það skammt á veg komin. „En málin munu skýrast mjög fljótlega,“ sagði hann. Slysið varð með þeim hætti, að drengurinn fékk leyfi ásamt syst- ur sinni að fara út i fjárhús, sem ekki eru alllangt frá Borgum, en eins og börnum er tamt, freistuð- ust þau til þess að fara út að brúninni. Var drengurinn þar að klifra og mun hafa gripið um all- stóran stein, sem féll ofan á hann og mun drengurinn hafa fylgt steimnum eftir í fallinu. Bólgnaði fótur drengsins talsvert og var óttazt, að hann hefði hlotið inn- vortis meiðsl og því ákveðið að fiytja hann til Akureyrar. Guðmundur Jóhann liggur nú í sjúkrahúsinu á Akureyri og er á batavegi, þar sem meiðsl hans reyndust ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 1.307 lestir, en var í fyrra 1.106 lestir. Hörpudiskafli er nú 384 lestir, en var í fyrra 848 lestir. Annar afli er samtals 15 lestir, en var enginn í fyrra. Allar þessar tölur frá Fiski- félaginu eru bráðabirgðatölur. LAGÐUR hefur verið kjölur að nýju varðskipi, sem smíðað er í Danmörku. Búizt er við því að unnt verði að hleypa því af stokk- unum eftir sumarleyfi eða í ág- ústmánuði. Til íslands er skipið væntanlegt í desembermánuði, en það er smíðað samkvæmt sömu teikningu og varðskipið Ægir var smíðað, en ýmsar breytingar hafa þó verið gerðar á skipinu, sem byggðar eru á þeirri reynslu sem fengizt hefur af notkun Ægis. Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar sagði í við- tali við Mbl. í gær, að aðalbreyt- ingarnar fælust í ýmsum endur- bótum, sem komið hefði í ljós, að þyrfti að gera. Stýrið hefur verið stækkað og styrkt, bo'gskrúfa sett i skipið til þess að gefa þvi betri snúningseiginleika, bátakrani, sem lyftir meiri þunga, en báta- krani Ægis og er það vegna þess að Gæzlan notar nú þyngri bata HELDUR virtist f gær vera að glaðna aftur yfir loðnuvertfðinni, þvf að þá fékk einn loðnubátur ógotna og vel frystingarhæfa loðnu, 320 lestir, skammt norður af Snæfellsnesi. Þá fékk annað skip einnig fullfermi af loðnu úti fyrir Skaftárósum í gær og þaðan bárust þær fréttir, að sjór væri svartur af ioðnu. Kemur þetta öll- um á óvart, þar sem menn voru farnir að halda, að loðnuævintýr- inu væri lokið á þessu ári. Loðnuveiðiflotinn var í gær mjög dreifður úti fyrir suðvestur- ströndinni og fengu menn dágóð- an afla. Jón Garðar fékk 320 lestir af ógotinni, fallegri loðnu í gær- morgun norður af Snæfellsnesi og voru 60% af aflanum kvenloðna, sem kölluð er. Óvíst er, hvaða loðna þetta er og sagði Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur í við- tali við Mbl. í gær, að hugsanlega gæti hér verið um að ræða loðnu frá A-Grænlandi, þótt ekki hefði verið aðstaða til þess að kanna það nánar. Hjálmar sagði, að loðnan úti af Skaftárósum, sem Skinney fékk 250 lestir af í gær, væri ein stór og mikil torfa, en ekki væri gott að segja, um hve mikið magn væri að ræða. — Það er óþarflega lítið, sem menn fá af loðnu núna og en hún gerði áður. Þá verður nýja skipið með sérstakan hraðgengan léttbát úr plasti. I siglingatækja- útbúnaði verða að sjálfsögðu full- komnustu tæki, sem nú er völ á, þ.á m. svokölluð 10 em ratsjá, sem gefur betri mynd í snjókomu og slyddu. Sérstaklega hefur Landhelgis gæzlan látíð útbúa öryggisbiínað vegna eldsvoða. Er það gert samkvæmt nýjustu kröfum norska flokkunarfélagsins. Ger ir það allmiklar kröfur frammi í skipinu til efnis og innréttinga, neyðarútganga, eld varnarhurða og þess háttar. Sömuleiðis verður Gæzlan vegna breyttra aðstæðna, að gera íbúðir vistlegri og er það aðallega vegna þess að skipin eru lengur úti i sjó en áður var. Verður fullkomnari búnaður bæði fyrir sjönvarp og útvarp, en verið hefur. Þá sagði Pétur að messanum yrði breytt, þetta getur enzt eitthvað áfram, en við höfum ekki orðið varir við neina alvarlega göngu hér fyrir austan og við Suðausturland. — Kvað Hjálmar þetta vera slatta hér og þar, sem bátarnir fengju. FYRIRHUGAÐ er að halda hér- lendis í sumar 12. norræna dýra- læknamótið og stendur það yfir dagana 7. til 10. ágúst. Fundir ráðstefnunnar verða haldnir í Há- skóla tslands, húsi lagadeildar Háskólans og i Norræna húsinu. Er jafnvel búizt við því, að norr ænir dýralæknar og fjölskyldur þeirra verði um 900 manns, sem gista munu 1 hótelum borgarinn- ar. Guðbrandur Hlíðar dýralæknir H andleggsbrotn aði SEX ára drengur varð fyrir bif- reið á Suðurlandsbraut, vestan Álfheima, á fimmtudagsmorgun- inn oghlaut af handleggsbrot. svo að hann yrði skemmtilegri, án þess þó að notagildi hans rýrðist. ,,í Ægi hefur löngum verið einn heildarmessi og ýmsir hafa verið óánægðir með það — hafa viljað skilja hafrana frá sauðunum — að hafa ekki háseta og yfirmenn saman og ég hef nú lítið verið hrifinn af slíku, en við reynum að skilja messana sundur með því að setja skilrúm, sem hægt er að taka á brott eftir hentugleikum. Ef sú teikning, sem ég á von á innan skamms er að okkar dómi haganleg þá reynum við áreiðan- lega að koma þessu á svipaðan hátt fyrir bæði í Ægi og Óðni.“ Pétur sagði að ekkert væri ákveðið um nafngift á skipið. en þó væri ljóst að nafnið yrði tekið úr goðafræðinni eins og oftast áð- ur. Þá verður að sjálfsögðu gert ráð fyrir notkun þyrla við nýja varðskipið, enda kvað Pétur starf- ið mundu þróast í þá átt að þyrlur yrðu æ meir notaðar. Loðnan, sem var í gær við Skaftárósa var á mjög hraðri ferö vestur með landi og seint i gær kvöldi var hún komin á móts við Skarðsfjöru. Farið er að styttast í, að sú loðna hrygni. hefur séð um undirbuning dýra- læknamótsins og sagði hann, að upphaflega hefði verið fram- kvæmd könnun á vegum tímarita dýralæknafélaganna á Norður- löndum og hefðu 900 manns ti 1- kynnt þátttöku sína í fyrra í kjöl- far þessarar kynningar tímarit- anna. Var þá m.a. kannað, hvort unnt yrði að fá skemmtiferðaskip til þess að koma með hluta móts- gesta og að þeir byggju um borð í skipinu í Reykjavíkurhöfn. Þetta reyndist þó ekki unnt. I kjallara Norræna hússins verður sýning á dýralæknatækj- um og öðru, er starf þeirra varð- ar. Gefin verður út 400 blaðsíðna bók, sem er eins konar skýrslu- safn, og er þar m.a. skrá yfir öll erindi, sem flutt verða á mótinu. Munu þátttakendur fá þessa bók í hendur i júlí og geta þá þegar ákveðið, hvaða erindi þeir vilja hlusta á. Ráðstefnan mun starfa í 11 deildum og fara fram fyrir- lestrar í öllum deildum — sumir hverjir samtímis, þannig að þátt- takendur verða að velja á milli. Ferðaskrifstofa Zoéga hefur undirbúið ráðstefnuna. Hafa öll Framhald á bls. 39 Lýst eftir öku- mönnum og vitnum MIÐVIKUDAGINN 6. marz um kl. 17 — varð tjón á mosagrænni Opel Record-bifreið með gráan topp, er hún var að aka út á Borgartúnið úr sundi á milli hús- anna Borgartúns 6 og Skúlatúns 2. Vtnrauðri Volkswagen-sendibif reið var ekið afturábak á fram- enda Opel-bifreiðarinnar, en síð- an á brott. Á VW-bifreiðinni var fimm stafa númer og tveir fyrstu starfirnir 20. Ökumaður VW-bif- reiðarinnar er beðinn að hafa samband við rannsóknarlögregl- una i Reykjavík vegna þessa. Aðfararnótt eða morgun þriðju- dagsins 12. marz, kl. 23:30—10, var ekið á Volkswagen-bifreið, V- 1306, við Lokastíg 2 og vinstra frambrettið dældað. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýs- ingar um ákeyrsluna, eru beðnir að láta lögregluna vita. Heildarfiskaflinn 126 þús- und lestum meiri en í fyrra Nýtt varðskip kemur í desembermánuði Mjög fjölmennt dýra- læknamót hér í sumar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.