Morgunblaðið - 19.03.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.03.1974, Blaðsíða 1
40 SIÐUR MEÐ 8 SIÐNA IÞROTTABLAÐI 65. tbl. 61. árg. ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Stjóm Wilsons bjargaðist á síðustu stundu London, 18. marz. AP—NTB. IHALDSFLOKKURINN dró til baka f kvöld tillögu til breytingar á stefnuyfirlýsingu 15 daga gam- allar rfkisstjórnar Verkamanna- flokksins og stjórnin komst úr mikilli hættu, sem hún var f. I atkvæðagreiðslunni um stefnuyfirLýsinguna sátu lhalds- menn hjá og hún var samþykkt með 294 atkvæðum gegn 7. Tillagan var dregin til baka tveimur tfmum áður en ganga átti til atkvæða og eftir langan fund f skuggaráðuneyti thaldsflokksins. Aður hafði Michael Foot Víkingaskipið í smiðju Magnas Gilde í Afjord. atvinnuráðherra lýst yfir þvf, að bann yrði sem fyrr við óhóflegum kaupkröfum þar til unnt yrði að tryggja hófstillingu f kaupkröf- um. Jafnframt hét Foot að sker- ast f leikinn og reyna að miðla málum f sérstökum tilfellum. I yfirlýsingu frá stjórnarand- stöðunni segir, að Foot hafi breytt stefnu Verkamannaflokksins með því að lofa að kaupgjalds- og verð- lagsráðið, sem Heath-stjórnin setti á fót, skyldu starfa enn um hríð. Þar með lauk mikilli spennu, sem hefði getað leitt til nýrra kosninga. Ýmsir, sem vel þekkja til mála, segja, að Heath og fyrr- verandi ráðherrar hans hafi beðið ósigur. Nokkrir flokksbræður Framhald á bls. 31 Olíubanninu létt af Bandaríkjamönnum Vín, 18. marz. AP—NTB. ARABAR ákváðu f dag að aflétta olfubanninu, sem þeir settu á Bandarfkin fyrir fimm mánuð- um, en tóku fram, að þeir mundu endurskoða ákvörðunina 1. júnf. Lfbýa og Sýrland vildu ekki iétta banninu og lrak átti ekki fulltrúa á fundinum. Alsfr greiddi atkvæði með ákvörðun- inni með þeim fyrirvara, að hún væri til bráðabirgða. Olíubannið á Holland verður áfram í gildi. Ahmed Zaki Yamani, olfuráðherra Saudi-Arab- íu, sagði, að afstaða Hollands og Danmerkur væri enn „óvinsam- leg“. Hann sagði, að afstaða Hollend- inga og Dana yrði að breytast til samræmis við breytta afstöðu annarra aðildarlanda Efnahags- bandalagsins. Yamani sagði, að nú væri Holland og Danmörk Bandaríkin og Evrópa reyna að friðmælast Washington, 18. marz. AP. HVlTA húsið tilkynnti í dag, að Bandarfkjastjórn hefði áhuga á, að Bandarfkin og Evrópa hefðu áfram samráð sfn í milli og kvaðst vona að Evrópurfki væru sama sinnis þrátt fyrir þá misklíð, sem orðið hefur. Blaðafulltrúi Hvíta hússins sagði, að Nixon hygðist ekki fara i fyrirhugaða Evrópuferð á næst- unni. Hann ítrekaði, að ferðin væri komin undir því hvernig áfram miðaði í samskiptum Bandaríkjanna og Evrópu. Upp- haflega ætlaði Nixon að undirrita sameiginlega yfirlýsingu í Briiss- el á 25. afmæli NATO í april. I Briissel gagnrýndu embættis- menn Efnahagsbandalagsins Nixon fyrir ruddalegar athuga- semdir um Evrópu og lögðu til, að hafnar yrðu beinar viðræður til þess að leysa vandamálin, sem væru risin í sambúð Bandarikj- anna og EBE. I Bonn sagði vestur-þýzka stjórnin, að viðræður Bandarikj- anna og Evrópu héldu áfram þrátt fyrir orðaskak, sem hefði náð hámarki með Chicago-ræðu Nixons. Talsmaður stjórnarinnar benti á, að háttsettir starfsmenn bandaríska utanríkisráðuneytis- ins hefðu tekið þátt i NATOum- ræðum í Brtissel um fyrirhugaða hermálayfirlýsingu, þótt þeir hefðu hætt við ferð til Bonn. Jafnframt hefur franski utan- Framhald á bls. 31 einu ríkin, sem krefðust ekki algers brottflutnings Israels frá arabiskum svæðum, sem voru hertekin 1967. Olíuráðherrar Arabalandanna hafa enn enga ákvörðun tekið um aukna oliuframleiðslu. Fram- leiðslan er nú 85% af þvi, sem hún var fyrir októberstríðið. Olíubannið á Bandaríkin fellur úr gildi strax á morgun. Banda- ríkin hafa fengið 10—14% oliu sinnar frá Arabaríkjunum. Talið er, að sex til átta vikur líði þar til olíu berst aftur frá Aröbum til Bandarikjanna. Yamani olíuráð- herra sagði, að^Bandaríkjamenn fengju þá olíu, sem þeir þyrftu. Yamani sagði, að olíusala til Vestur-Þýzkalands og Italiu myndi einnig aukast I það, sem hún var áður en bannið var sett á, á sama hátt og oliusalan til Frakk- lands hefur aukizt á síðustu mánuðum. Olíubanninu er aflétt vegna til- rauna Henry Kissingers utan- ríkisráðherra til að leysa deilu- málin í Miðausturlöndum. Búizt er við, að palestfnskir skæruliðar sýni i verki andúð sína á því að banninu hefur verið aflétt. Vilja sovézkt leyfi til að leita að Gaul London, 18. marz, NTB. HÓPUR einkaaðila í Hull ætl- ar að biðja sovézk yfirvöld um leyfi til þess að leita að braki úr togaranum Gaul á sovézk- um hafsvæðum. Gaul týndist á hafinu milli Norðurhöfða i Noregi og Sval- barða fyrir fimm vikum með 36 mönnum innanborðs. Víð- tæk leit norskra og brezkra yfirvalda reyndist árangurs- laus. Þingnefnd fær Nixon-skýrslu Washington, 18. marz. AP—NTB. JOHN Sirica dómari úrskurðaði f iÞjóðhátíðargjöf briggia borga: VIKINGASKIPIÐ FRA NOREGI KEMUR í JÚLÍ Osló 18. marz. Frá fréttamanni Mbl. Sigrúnu Stefánsdóttur. í JÚLÍ n.k. lætur nýsmíðað vík- ingaskip úr norskri höfn og tek- ur stefnu til íslands. Tilgangur ferðarinnar er ekki að gera strandhögg, heldur á að af- henda íslendingum farkostinn til eignar. Eru það Ósló, Björg- vin og Þrándheimur, sem standa að baki og er þetta af- mælisgjöf þeirra á 1100 ára af- mæli íslandsbyggðar. Smíði skipsins er langt komin og er það trésmiðja Magnas Gilde f Afjord, sem sér um smíðina. Er þetta teinæringur og á honum eru þrjú segl og þarf átta manna áhöfn á skipið. Það er 12,3 m á lengd og rúmir 3 m á breidd og er byggt úr völdum grenivið úr Þrændalögum. Kostnaður við smfði og siglingu skipsins til islands er um 70 þúsund norskar krónur. Þegar skipinu verður siglt til íslands verður áhöfnin að hálfu íslenzk og að hálfu norsk og skipstjóri verður Jon Godas Raudan. Er það sami maðurinn og átti hugmyndina að þvi að gefa íslendingum víkingaskipið í afmælisgjöf og það var einnig hann, sem leitaði eftir teikn- ingum af bát, sem líktist mest þeim, sem notaðir voru til forna. Valdi hann teikningu, sem gerð var af Afjordbát árið 1934, en sú teikning er gerð eftir bát, sem byggður var um 1892. í samtali við Magnas Gilde, forstjóra smiðjunnar, sem ann- ast smfði skipsins.kom fram, að bátasmfði á sér langa sögu f Afjorden eða allt frá því um 900. — I meira en eina öld voru byggð skip af sömu tegund hér Framhald á bls. 31 dag, að leyniskýrsla rannsóknar- dóms um hlut Nixons forseta i Watergate-málinu skyldu afhent laganefnd fulltrúadeildarinnar. Nefndin á að rannsaka hvort höfða skuli ríkisréttarmál gegn Nixon eða ekki. Sirica sagði, að forsetinn hefði ekkert á móti þvi að nefndin fengi skýrsluna og að aðeins væri óbeint fjallað um aðra menn. Lög- menn John Ehrlichmans og Bob Haldemans, fyrrverandi starfs- manna Nixons, hafa mótmælt því að nefndin fái skýrsluna. Rannsóknardómurinn vill höfða mál gegn Nixon að sögn bandariskra fjölmiðla en Water- gate-rannsóknarmaðurinn Leon Jaworski ræður frá því þar sem hann telur ekki hægt að höfða mgl gegn rikjandi forseta. Sirica dómari sagði, að skýrslan væri aðeins staðreyndatal og eng- inn dómur lagður á málið. Hann kvað nauðsynlegt að allar stað- reyndir kæmu fram og að rann- sókn á þvi hvort höfða ætti mál gegn forsetanum eða ekki væri heiðarleg. Wilbur Mills, formaður þing- nefndar, sem rannsakar skatta- mál Nixons forseta, sagði í gær, að Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.