Morgunblaðið - 19.03.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.03.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1974 5 Frá aðalfundi Félags islenzkra stórkaupmanna. Árni Gestsson for- maður samtakanna er f ræðustól. Ljósmynd Mbl. Öl. K.M. „Geigvænleg hækkun rekstrarkostnaðar innanlands” Stórkaupmenn vilja afnema úrelt verðlagskerfi Aðalfundur Félags stórkaup- manna var haldinn að Hótel Loft- leiðum fimmtudaginn 14. marz og var mjög fjölsóttur. Cr stjórn áttu að ganga Aðalsteinn Eggerts- son, Ingimundur Sigfússon og Sverrir Norland og þar sem allir skoruðust undan endurkosningu voru kjörnir I stjórnina Jón Magnússon, Ölafur Kjartansson og Rafn Johnson. Fyrir í stjórn voru Árni Gestsson formaður, Gunnar Kvaran, Jóhann J. Ölafs- son og Kristján Þorvaldsson. Fundurinn samþykkti nokkrar ályktanir og eru þær birtar hér á eftir. t upphafi aðalfundarins minntist Árni Gestsson látinna félagsmanna, þeirra Egils Árna- sonar, Jóns Bergssonar og Jóns Heikbergs. Fundarstjórí var kjör- inn Björgvin Schram stórkaup- maður og fundarritari Jónas Þór Steinarsson viðskiptafræðingur. Þá flutti Árni Gestsson formaður félagsins ítarlega skýrslu um störf félagsins á sl. ári. Júlfus S. Ölafsson framkvæmdastjóri birti skýrslu um störf skrifstofu félagsins, Sverrir Norland og Guðmundur S. Guðmundsson skýrslu um störf nefnda, Kristján Þorvaldsson gjaldkeri gerði grein fyrir reikningum félagsins, Jón Jóhannesson flutti skýrslu um starfsemi Iffeyrissjóðs verzlunar- manna. Ályktanir aðalfundar F.Í.S. 1974: Lánsfjármál. Aðalfundur F.Í.S. 1974 vekur athygli stjórnvalda og lánastofn- ana á sífellt vaxandi rekstrarf jár- skorti, sem orsakast af miklum verðhækkunum erlendis og geig- vænlegum reksturskostnaði innanlands. Aðalfundur F.Í.S. 1974, skorar á viðkomandi yfirvöld að tryggja, að þessi þýðingarmikla atvinnu- grein geti annazt hlutverk sitt framvegis sem hingað til með því að rýmka um reglur vegna erlends greiðslufrests og auka innlenda lánsfjárfyrirgreiðslu bankakerfisins. Verðlagsmál. Aðalfundur F.Í.S. 1974 beinir þeirri eindregnu áskorun til ríkis- stjórnarinnar, að hún afnemi hið fyrsta hið úrelta verðlagskerfi, sem þjóðin hefur búið við um áraraðir og leyfi frjálsa verð- myndun, eins og tíðkast i öðrum me nni ngarlönd um. Samstarfsmál. Aðalfundur F.Í.S. 1974 lýsir yfir ánægju sinni með það sam- starf, sem skapazt hefur innan verzlunarinnar, svo sem með stofnun kjararáðs verzlunarinnar og væntir þess, að framhald verði á þessu samstarfi, ekki sizt með tilliti til útbreiðslu- og hag- ræðingarmáia. Þá hvetur fundurinn til þess, að undirbúningsstarfi vegna bygg ingar húss verzlunarinnar verði hraðað, svo sem kostur er. Greiðslufrestur á aðflutningsgjöldum Aðalfundur F.Í.S. 1974 skorar á fjármálaráðherra að heimila, að veittur verði greiðslufrestur á tollum innfluttra vara. Fundurinn vekur athygli á þeirri staðreynd, að ef greiðslufrestur yrði veittur á tollum, yrði hægt að flytja vörur beint frá skipshlið til Framhald á bls. 29 Fyrirtækið Nýform í Hafnarfirði fluttist i nýtt verzlunarhúsnæði að Strandgötu 4 nýlega. Fyrirtækið Nýform er eign Sigurðar Guðjónssonar húsgagnasmíða- meistara og framleiðir ýmsar gerðir húsgagna, svo sem svefnbekki, skápa og stöðluð húsgögn eins og pirahillur og skáþa. Á myndinni er Sigurður Guðjónsson i hinu nýja húsnæði að Strandgötu 4 FERÐA- FREISTIN GAR m mm æm úrvalsferðir til 1974MaDorca . Þægilegt þotuflug með þotu frá Flugfélagi r • Islands, beint til Palma. í ferðum þessum eru á boðstólnum hótel og íbúðir auk venjulegra ferða um eyjuna t.d. Drekahellana, Valdemosa, Næturklúbbaferð og Grísaveizla. Hótel Bahamas Mjög gott 1 stjömu hótel, austast Arenal ® Arenal (ca. 12 km. frá Palma. Öll herbergi eru með sturtu og svölum. Sundlaug er við hótelið. — Fullt fæ8i. Hotel Aya 3 stjörnu hótel (10 km. fyrir aust- Arenal an Palma). Hótelið er viðurkennt sem gott 3 stjömu hótel. DansaS er þrisvar í viku ð hótelinu. Öll herbergi hafa bað og svalir. Sund- laug er við hóteliS. — Fullt fnði. Hotel Playa Marina llletas 3 stjörnu hótel (5 km. fyrir vestan Palma). Hótelið er staðsett i hinu mjög svo rómaða þorpi llletas, sem þekkt er fyrir fegurð og kyrrð. Gestir hótelsins dvelja aðallega á veröndum umhverfis sundlaug hótelsins. Dansað er á hótelinu þrisvar I viku. Svalir og bað með hverju herbergi. í hótelinu em mjög skemmtilegar setustofur. Úrvalsfarþegar hafa dvalið á hótelinu frá opnun þess 1971. — Fullt fæði. Las Palomas Nýtt stórt ibúðahús, staðsett fyrir Palma Nova rniðju hinnar vinsælu strandar Palma Nova (16 km. fyrir vestan Palma). Litlar ibúðir með eldhúsi, baði auk sameiginlegs svefn- herbergis með setukrók (20 fm ). Svalir visa allar út að ströndinni. Sundlaug og veitingastaður eru við húsið. Niður að ströndinni eru aðeins 50 metrar. — Án fæðis. Maria Elena I & II Magaluf Hús þessi eru bæði staðsett rétt við ströndina i Magaluf (18 km. fyrir vestan Palma). Ibúðirnar eru mjög vistlegar. Þær hafa tvö svefnherbergi, setustofu, eldhús. bað og svalir. Sundlaug fyrir gesti er við húsin. Án fæðis. 5/4—15—4 11 dagar 15/4— 3/519 — 3/5—17/515 — 17/5— 7/6 22 — 7/6—21/615 — 21/6—12/722 — 12/7— 2/822 — 26/7— 9/8 15 — 2/8—16/8 15 — 9/8—30/8 22 dagar 16/8— 6/9 22 — 30/8—13/915 — 6/9—20/915 — 13/9—4/1022 — 20/9—11/1022 — 4/10—18/1015 — 11/10—31/1021 — VERÐLISTI FYRIR MALLORCA 1974 5/4 — 15/4 15/4—3/5 3/5 — 17/5 17/5—7/6 7/6 — 21/6 21/6 — 12/7 26/7— 9/8 9/8—30/8 1/10—31/1 4/10—18/10 20/9 — 11/10 12/7— 2/8 2/8—6/8 16/8— 6/9 30/8 — 13/9 13/9—4/10 6/9—20/9 1 1 dagar 1 9 dagar 1 5 dagar 22 dagar 1 5 dagar 22 dagar 1 5 dagar 22 dagar 21 dagur HOTEL BAHAMAS 22.500.— 23.500.— 23 100.— 29 380,— 24 560 — 30 680 — 26.860.—' 31 680 — 24 950 — HOTEL AYA 26 050,— 28 200,— 26.700.— 37.550,— 30 600 — 39 050 — 33 400 — 40 250,— 31 500— HOTEL PLAYA MARINA 29 050,— 32.980.— 30 450,— 43 280,— 34.450.— 44 880 — 37 200 — 46 100 — 36 800,— ÍBUÐ LAS PALOMAS 24.150,— 23 000,— 25.000.— 29.400.— 25.200,— 32 200 — 30 360 — 35.300.— 25 800 — ÍBÚÐ 24 150,— 23.000.— 25.000.— 29.400,— 25 200 — 32 200 — 30.360.— 35 300 — 25 800 — MARIA ELENAi ,M-r> 24 100,— 21.100.— 22 000,— 27.100.— 23.950.— 29 550 — 28 550 — 32 750 — 23 950,— Leitið upplýsinga á skrifstofunni um sérstakan barnaafslátt í íbúðum. Öll verð eru háð gengisbreytingum og hækkun eða lækkun olíuverðs. 5/4 —15/4 11 dagar verð frá kr. 22.500.— 15/4 — 3/5 19 dagar verð frá kr. 20.10Ö,— 3/5 —17/5 1 5 dagar verð frá kr. 20.700,— 17/5 — 7/6 22 dagarverðfrákr. 27.100.— 7/6 —21/6 15 dagar verðfrá kr. 23.950,— 21 /6 —12/7 22 dagar verð frá kr. 29.550,— 12/7 — 2/8 22 dagar verð frá kr. 29.550.— 26/7 — 9/8 15 dagar verðfrá kr. 28.550,— 2/8 —16/8 15 dagar verðfrá kr. 28.550,— , (Pðskar) 9/8 —30/8 16/8 — 6/9 30/8 —13/9 6/9 — 20/9 13/9 — 4/10 20/9 —11/10 4/10—18/10 11/10—31/10 22 dagar 22 dagar 1 5 dagar 15 dagar 22 dagar 22 dagar 1 5 dagar 21 dagur verð frá kr. verð frá kr. verð frá kr. verð frá kr. verð frá kr. verð frá kr. verð frá kr. verð frá kr. 32.750,— 32.750,— 28.550,— 28.550,— 32.750,— 27.100,— 20.700,— 23.950,— FERÐASKRIFSTOFAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.