Morgunblaðið - 19.03.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.03.1974, Blaðsíða 16
1(> MOfUilJNHf.AfMf), f'KIff.ífJOAOUK 19. MAKZ 1974 Utgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fróttastjóri Auglýsmgastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar hf Árvakur, Reykjavík Haraldur Sveinsson Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson, Styrmir Gunnarsson Þorbjorn Guðmundsson Björn Jóhannsson Árm Garðar Kristinsson Aðalstræti 6, sími 10 100. Aðalstræti 6, sími 22 4 80 Áskriftargialrl 420,00 kr á rnánnði mnanlanrls í lausasolu 2f»,00 kr rantakið inKu fyrir hafrót tarrá(5- so'fnu. I>ad höfum við alla tífi haft í hcndi okkar, oin- faldloj'a rn(td því a(5 mæta í Haa« nfi taka þar þá fresti scrn vid «ctum fcnfíid. F,n þverrnóðska íslcnzkra ráó- hcrra hcfur vcriö mcð t)cim hætti, aö hin«a(5 til hcfur rcyn/.t öf'jörlct't aö fá þá til aö sinna svo sjálf- sÖKÓum hlut. Fullljóst cr nú oröió, aö mikill mcirihluti þjíjóanna á hafrcttarráóstcfnunni MÁLIÐ DÓMTEKIÐ 171 ms of* urcinl hcf- Jur vcrió Irá h<;r i blaó- imi hcfur al|)j<'>öad<'>mm inn i llaai: ákvcóió, a<5 mál llrcla i:<'i:n okkur v<*rfii ninnnl<'j:a fliill 2.r> |>.m. Ci'i a iná ráó lyrir, aft máliíi vi'i iii |>á slrax dómlckifi, <‘f viii InI<'Ii<Iiiil:.ii mætiim <‘kki <>i; (Vskum i'flir fri'sl- iiii Aó vísu læl’ur |>ví v<'riíi n< ■yj;l. afi svo kviiiii afi fara. a<5 Itrclar óskuíiu fri'slar í málinii. cnda á 200 N|<>mílna ri'.clan sI<>óiil:I aukmi lyljji aii fa.en.a i Itrot- lamli i'kki sífitir cn amiais slaóar. Fkkcrl licfnr |><> lormlc.ca komifi Ir.iin um |>aó. aii Itri'l.ar sjálfir mimi óska cflir fri'.sli, oy; v(*ríiiir |>\ í aii j^<*ra ráii fyrir, afi máliii v<'rói mi <loml<'kió. <>K |)á cr h;ctl viii þvf, aíi <lómur yríii kv<‘fiinn u|>|>, áíiur <‘ii hafrctlarráf$st<*fn- ,in Imfst í jiinimámifii n.k., cinkiim |>ar si'in dómararn- ir |mrfa ckki afi skofia ncin skjiil af Islands liálfu, |)ar s<'in |>au vcríia ckki fram liijjíi. Ilcr f hlafiimi licfur inaijjsiimis vcriíi á |>aíi hi'iit, aíi <*ina h;cll;i okkar í landlH'ljjismáliim v;cri sú, afi kriifur lírcta yrfiu tckn- ar 111 dóms, án |x*ss aíi nokkur v.cri til amlsvara af okkar hálfu ojj <lónmr yrfii iipp kvcfiiim, áíiur cn haf- rcl la rráíisti'fnan licfst. Ilvcrl mamisharn lilýtur aíi skil ja. aíi þaíi, scm okktir hcr mi aíi jjcra, cr afi koma í vc.u fyrir ilómsuppkvaíin- mun styfija 200 sjómflna ri'jílu, þannij' afj vifijíctum tckiíi okkur 200 mflna fisk- vcifiilandhclj'i |)cj»ar á þcssu ári. Af$ því hcr afi vinna í samræmi vifi stcfnu |)á, scm Sjálfstæfiisflokkur- inn hcfur markafi. F,n aufi- vilaíi or mikilvæj't afi koma jafnhlifia í vcjí fyrir hu«s- anlcjjan alþjófiadóm, scm fallifi Jiæti j;cj:n okkur vcj'iia ófyrirjícfanlcj'ra vanræsklusynda ís- lcnzkra ráfiamanna. I fyrsta lajji cr þafi hcldur öj'cfiuj’ lilhujisun á þjófi- hátífiarári afi láta dæma okkur löj’hrjóta, |>ar scm svo kann afi fara, afi al- þjófiadómurinn styfijist viíi úrcltar rct tarhuj’inyndir, scm allir vita afi vcríia afi cnjíu jícrfiar þcjíar á þcssu ári. Kn í öfiru laj^i kynni dömurinn, scm fclli j'cj'n okkUr, af5 skafia okkar mál- stafi oj> annarra 200 mflna þjófia á hafrcttarráfistcfn- unni. Þcss vcgna cr það skylda stjórnvalda að koma í veg fyrir, að málið gegn okkur vcrði dómtckið, það er enn hægt, aðeins cf ráðherr- arnir láta af þrákelkni sinni. Unnt að spara áfjárlögum Eins og kunnugt cr hcfur Sjálfstæðisflokk- urinn mjög lagt á það áherzlu, að tilraun vcrði nú gcrð til að skera niður út- gjöld ríkissjóðs, svo að um muni og hamla mcð þeim hætti nokkuð gcgn þcirri óðaverðhólgu, scm hrjáir íslcnzkt þjóðlíf. Harðvítug- ar árásir hafa að hálfu st jörnarflokkanna vcrið gcrðar vcgna þessarar til- lögu og sagt, að hún væri óáhyrg mcð öllu. Rn svo hregðast krosstrc, scm önnur trc. Á fundi á alþingi síðast- liðið föstudagskvöld lýsti sjálfur forsætisráðhcrra, Ólafur Jóhannesson, því yfir, að ckki ætti að vcra ógerlegt, að skcra nokkuð niður útgjöld fjárlaganna, jafnan há og þau væru, og ncfndi hann í því samhandi 1.000 til 1500 milljónir kröna. Forsætisráðhcrr- ann sagði það vcra sann- færingu sína, að slfkt væri unnt mcð góðum vilja, og það yrði erfitt fyr- ir alþingismenn að sann- færa kjóscndur um, að ógerlegt væri að lækka fjárlög scm þcssu næmi. Eftir að forsætisráð- hcrra hcfur gefið svo ský- lausa yfirlýsingu ætti ekk- crt að vcra að vanbúnaði, að stjórnmálaflokkarnir sctjist niður og taki til óspilltra málanna við að lækka fjárlögin, og jafn- framt ætti að geta takizt gott samkomulag um nauð- synlegar skattalagabreyt- ingar þar sem hagur ríkis- sjóðs væri bættur ann- ars vegar með niðurskurð- inum og hins vegar hóf- legri hækkun söluskattsins í samræmi við þær tillögur, sem stjórnarandstæðingar hafa sett fram á Alþingi. Forsætisráðherrann hefur viðurkennt, að ríkisstjórnin þurfi ekki þau 5 vfsitölu- stig, sem hún hefur barizt fyrir að fá lögfest, einfald- lega vegna þess.aðunntsé að skera niður útgjöld á fjárlögum, og hvers vegna hefjast menn þá ekki handa. Líklcgasta orsök Orly slyssins: Farangurshurð sprakk frá vegna smíðagalla Scrfr:«*<<<ujiar <*rn m'i orðnir iia*r saiiiifa'ritir iiin afl IM'-lll riN.i|iol:iM soiii ffirsl mcn .11 ö iiioiuiinn iiiiiaiiboríis skaiunil fr.i Orl> fliici i'l li siiimiiifatLinii 10. mar/ sfflastliilinii. Iiafi farisl \cjtna ..spronsiii.earlofl- ta’iiiiii.ear" (<*\|ilosívc dccoiuprcssion) \ceiia ealla á la’sineu faranpiirshtiríar. I’cir tclja að faraii.eiirsliiiriíiii. scm cr tieílarlcea á skrokk vt'lar- miiar hafi „sprun.eiil úC' vt’jjna tnikils loftlirislin.es imiaiifrá o.e 'ið J>aíf hafi oriliil s\o miklar skcmindir á stjiSrnta’kjiiiii \t''l- 'ariiinar að flii.eniciiniriiir hafi ekkert ectafl .ecrt til hjarear. licrst áður Svipaí slys varfl i flu.etaki annarrar nsal’otu af sdmu ecril i ercnnd \iA Wmdsor i \> nt aru' 12 .umí i;)7L*. cn t’á urf'u skcmmdir ckki t’.id mtklar af' ílu.smonnum toksi ai' stuia vcl- iiim viil o.e lcnda aftur. Kannsókn scni [>á fór fratn lciddi i Ijós aá Ia’sin.eanit- bnuaf'ur faraneursliurf'artnnar cr ckki nó.eu eóilttr. cn svo vtrf'isi scut vif'komandi aflilar hafi ckki drc.eió af [ní rcttan la'tdóm fvi a tyrkncskii vclinni sciit fórst viðt'rly var ckki liiiifí af' ecra t>a’r brcytinear scm ka’inu í vce fyrir af' þctta ea’ti cndurtckið sie Kf eallt i liurfi tyrkncskti vclarinnar var orsók slysstns. var [>af' (’ctta sctn ,ec rf'ist Sprcneine <»e eólfió hrundi 1 niitíma t’'1"11" cr ha'.et af' stjórna andnimsloftinu. t’anni.e aó t’ótt (vcr scu í tniktlli ha’f' í t’unnu lofti cn na'stum „cf'li- lc.etir " t’rystin.eur ínni í t’oim. Vifi t’ctja myndast mikill t’rýst- tneur tnnan á voe.et vóianna on t’.or oru auf'vitaf' stníðaf'ar til a? t'ola hann. Tvrknoska t’otan var koniin í 1.1000 fota ha'fí t>o,e- ar slysid varíl o.e t’á liofur þryst- meurtnn innan á faraneurs- hurílina vorif' t>rjú o.e hálft tonn. I’oear hurfiin svo sprakk frá ...eusaóist ' loftifí tit moð ofsa- 10. eum Jirvstinei. \’iíl t>afl mar.e- faldafiist ála.eíf' á eólfifi í far- tx’earýininu oe t’af' soi.e niður aftantil l’aneaf' til t’aíl var á móts vifi faraneursdyrnar. Afi minnsta kosti sox farþoear soeufiust út. cntiþá sponntir í sa’ti sín o.e hrópuf'u Í.'IOOO fot til jarf'ar. Stjórntækin óvirk Stjórntaumar vólarinnar 11. e.eja í þossu e<’lfi. frá stjórn- klofanum <>e aftur í stöl <>e þoir hafa að óllum líkíndum slitnað. ofSa a.tn.k. skommst svo mikií' aö fluemonnirnir foneu okki vifl noitt ráóifi Innan tvoeeja mímitna hofur vclin hrapaó til jarf'ar. Hún londir á um 400—42ö mflna hraí'a <>e pla’eir sie ta’pa mílu í ecenum Krmononvi llo-skóe. H ún sundrast svo .eorsamloea að það or varla ha\et að finna úr lionni hoiltstykki. Kndurba’tur ráðlaeðar lnnan 24 klukkustunda frá því að DC-10 þotan missti dyrn- ar f Kanada hiifðu framleið- ondurnir. McDonnol Dou.elas. foneið að vita hvað óhappinu olli; Það var liæet að loka dyrunum þanni.e að þær virtust la’star. átt þoss að þær væru það í raun <>e voni. Si'rfra’ðinear í flugöryggis- máluin komust að þessari níðurstöðu o.e jafnframt þeirri að of liurðin færi af i mikilli ha’ð eæti það orðið til þess að .eólfið í farþegarýminu sigi nið- ur og þarnteð eyðilegðust stjórntækin. (ilueearog vcnllar Sérfræðinearnir K'eðu til að eerðar yrðu tvenns konar brcytingar: 1) Læsingarút- búnaði hurðarinnar yrði bre.vtt þannig að útilokað væri að liægt væri að hálfloka lienni. 2) Settir yrðu ventlar niilli far- þegarýmis og aftari farangurs- geymslu, til að lofttæming yrði mn leið f þeim báðum og þannig væri því forðað að gólfiðsigi. Ekki fylgt Bandarfska flugmálastjórnin tilkynnti hins vegar að hún hefði sett fram ráðleggingar uni tvenns konar breytingar: Lagt var til að gerðar yrðu smávægilegar breytingar á raf- magnsvírnum sem tengdir eru hurðinni og að litlir gluggar yrðu settir utaná. til að hægt væri að sjá hvort hurðin væri örugglega læst. McDonnel Douglas tók þegar til víð þessar breytingar og þær voru gerðar á öllum DC-10 þot- um sem voru framleiddar eftir það. þar á meðal þeirri tyrknesku. Það var ekki nóg til að bjarga henni. Engir ventlar Mikilvægasta breytingin sem ráðlögð var: ventlanir milli far- þegaklefa og farangursgeymslu liefur ekki verið framkvæmd á Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.