Morgunblaðið - 19.03.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.03.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1974 9 BÓLSTAÐARHLÍÐ 5 herb. íbúð á 3. hæð um 138 ferm., í 4ra hæða fjölbýlishúsi. íbúðin er 1 stofa, 4 svefnherbergi, stórt eldhús, rúmgott flísa- lagt bað. í íbúðinni eru 4 harðviðarskápar. 2 svalir 2falt verksmiðjugler, sem nýteppi. Bílskúrsréttur. LJÓSHEIMAR 2ja herbergja íbúð á 4. hæð. Teppi. 2falt gler. Sameiginlegt vélaþvotta- hús á jarðhæð. HRINGBRAUT 3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt einu herbergi í risi. íbúðin er 2 samliggjandi suðurstofur með svölum, svefnherbergi forstofa, eldhús og baðherbergi. íbúðin lítur vel út. í SMÍÐUM 5 herb. íbúð á 1. hæð við Dúfnahóla í 7 hæða fjöl- býlishúsi. Há jarðhæð er undir íbúðinni. íbúðin er 1 stór stofa, svefnherbergi, baðherbergi, þrjú barna- herbergi, rúmgott eldhús og skáli. íbúðin er nú til- búin undir tréverk og málningu, en flutt er í margar íbúðir í húsinu og lyfta komin. Stærð um 1 30 fm. VIÐ ÁSBRAUT 4ra herb. íbúð á 4. hæð. íbúðin er stofa, borðstofa, tvö svefnherbergi, bæði með harðviðarskápum, baðherbergi og forstofa, eldhús með borðkrók og búri. Teppi. Tvöfalt verk- smiðjugler. Svalir. Mikið útsýni. Falleg íbúð. MELABRAUT 4ra herb. sér íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. 2 sam- liggjandi stofur glæsilegt nýtízku eldhús, 2 svefn- herbergi, baðherbergi og forstofa. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrsréttur. í kjallara eru 2 herbergi með snyrtiherbergi og sér inngangi utan frá. LAUFÁSVEGUR Stór steinhús, hæð, kjallri og ris, grunnflötur 130 ferm. hvor hæð. Húsið er á bezta stað milli Njarðar- götu og Barónsstíg. 3JA HERB. íbúð við Hraunbæ er til sölu. íbúðin er á 1. hæð 2falt gler. Teppi. Svalir. EINBÝLISHÚS við Hófgerði í Kópavogi er til sölu. Húsið er steinhús, hæð og ris, alls 7 herb. Ibúð. Möguleiki á stækk- um hússins er fyrir hendi. Uppsteyptur bílskúr 54 ferm. fylgir. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. íbúð á efstu hæð í þrílyftu fjölbýlishúsi. Suðurstofur með svölum, 2 svefnherbergi, eldhús með borðkrók og baðher- bergi. Þvottaherbergi á hæðinni. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hastaréttartúgmann. Fasteignadcild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. AIMENNAl FASTEIG WASAL AN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Til sölu 4ra herb. góð ibúð 100 fm á götuhæð i steinhúsi í gamla Vesturbænum. Vel með farin. Laus strax. í tvfbýlishúsum 5 herb. glæsilegar hæðir I tví- býlishúsum ( Kópavogi við Reynihvamm og Skólagerði Allt sér. Endaíbúð 4ra herb. glæsileg við Ásbraut I Kópavogi, með mjög miklu út- sýni. Hagstætt verð. í Vogunum 4ra herb. rishæð um 100 fm. Góðir kvistir, sólrik ibúð. Þarfnast málningar. Ódýr íbúð 3ja herb. fremur litil efri hæð i steinhúsi við Lindargötu. Sér- hitaveita. VeSréttir lausir fyrir kaupanda. í Túnunum 2ja herb. litil íbúð á hæð við Samtún. Sérinngangur. VerS 2.1 millj. Útb. 1.5 millj. eins og tveggja herb. ódýrar ibúðir við Kaplaskjólsveg, Njarðargötu, Hverfisgötu. Uppl. aðeins I skrifstofunni. Glæsileg íbúð 5 herb. á 3. hæð 120 fm við Hraunbæ. Mikið útsýni. í Breiðholtshverfi 3ja herb. glæsileg endaibúð á 2. hæð við Dvergabakka Skipti æskileg é 4ra herb. íbúð helst i nágrenninu. Á Skagaströnd — A-Hún býlið Ásholt vel staðsett Norðan við alalkauptúnið Steinhús. Mikið ræktað land. Gripahús og hlöður. Veðréttir lausir fyrir kaupanda. Góð kjör. Við ísafjarðardjúp góð bújörð vel hýst og vel i sveit sett. Landstór með góðri útbeit. Ýmiskonar eignarskipti mögu- leg. Hraunbær — Breiðholt höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Enn- fremur að einbýlishúsum. Háaleiti — Stóragerði góð 4ra til 5 herb. íbúð óskast. Skiptamöguleiki á minni ibúð Góð ibúð 3ja til 4ra herb. i Fossvogi Stóra- gerði Háaleitishverfi eða i Vesturborginni óskast. í smíðum 4ra herb. úrvals fbúðir, fullbúnar undir tréverk í haust, nú rúmlega fok- heldar. Umsókn um hús- næðismálalán liggur fyrir. Bifreiðageymsla fylgir. Fast verð, engin vísitala. Hagstæðasta verðá markaðnum f dag. Við Álfaskeið 4ra herb. glæsileg íbúð, frágengin lóð. Bílskúr í smíð''" SÍMAR 21150-21570 EIGNAHOSIÐ Lækjargötu 6a Simar 18322 og 18966 2ja herb. ibúð við Snorrabraut. 2ja herb. ibúð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð við Hrísateig. 3ja herb. íbúð við Lindargötu. 3ja herb. ibúð við Njálsgötu 3ja herb. ibúð við Dvergabakka. 4ra herb. Ibúð við Bólstaðarhlið 4ra herb. ibúð við Álfhólsveg 4ra herb. ibúð við Mávahlíð 4ra herb. tbúð við Eskihllð. 4ra herb. Ibúð við Heilisgötu. 4ra herb. ibúð við Álfheima. 4ra herb. fbúð við Rauðarárstlg 4ra herb. Ibúð við Goðatún. 4ra herb. Ibúð við Öldugötu. 5 herb. íbúð við Bólstaðarhlið. 5 herb. ibúð við Rauðalæk 5 herb. ibúð við Vesturberg. 7 herb. Ibúð við Grettisgötu. Raðhús við Völfufell. Raðhús við Rjúpufell. Einbýlishús við Lyngbrekku. Heimasimar 81617 — 85518. SÍMINN 01 24300 Til sölu og sýnis 19. EINBÝLISHÚS um 1 50 fm ásamt 50 fm bílskúr í Kópavogskaup- stað. í Bustaðahverfi 5 herb. íbúð um 127 fm. á 3. hæð með svölum og góðu útsýni. Eitt herb. og geymsla fylgir í kjallara. Ný og nýleg teppi. Steypt plata undir bílskúr. Útb. 3.5 millj. Nýleg 5 herb. sér 1. hæð um 145 fm á Seltjarna- nesi. 2. geymslur fylgja á jarðhæð. Steypt plata undir bílskúr. Steinhús við Laufásveg. á góðri eignarlóð. Nýleg 4ra herb. íbúð um 105 fm á 3. hæð við Kóngsbakka. Sérþvotta- herb. er í íbúðinni. Stórar svalir. Útb. 3,5 millj. 3ja og 4ra herb. íbúðir í steinhúsum í Vesturborg- inni. 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi í eldri borgarhlutanum. Útb. 1.5 millj. Verzlunarhúsnæði um 180 fm I Auturborg- inni o.m.fl. IVýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 I_______________ Utan skrifstofutíma 18546. 28444 4ra — 5 herbergja íbúð á efstu hæð við Rauðalæk. 4ra herbergja íbúð á efri hæð, við Rauðalæk. 4ra herbergja íbúð á hæð, með 2 herbergjum í kjall- ara, við Melabraut. 4ra herbergja i6úð á jarð- hæð við Öldugötu. 3ja — 4ra herbergja íbúð við Blöndubakka. 3ja herbergja risíbúð við Miðbraut. 3ja herbergja risíbúð við Tjarnargötu. 3ja herbergja risfbúð við Barónstíg. 3ja herbergja íbúð við Safamýri. 3ja herbergja íbúð við Dvergabakka. 2ja herbergja kjallaraíbúð við Garðsenda. Hafnarfjörður 3ja herbergja íbúð á 4. hæð f sambýlishúsi við Álfaskeið. íbúðin er 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og bað, geymsla og þvottahús á hæðinni. Mjög faHeg íbúð. Stærð 86 fm. 2ja herbergja íbúð við Álfaskeið. 2ja herbergja íbúð við Tjarnarbraut. 7 HÚSEIGNIR VEUUSUNOII ClflD SIMIM444 0C. 11928 - 24534 Fallegar íbúðir í smíðum m. 20 ferm. sérsvölum. 3ja 4ra og 5 herb. íbúðir u. tréverk og málningu. 20 ferm. sérsvalir fylgja hverri ibúð. Afhendingar- tími eitt ár. Teikn. og nán- ari upplýsingar á skrifstof- unni. Sérhæð á Seltjarnarnesi 5 herbergja 140 ferm. sérhæð m. bílskúrsrétti á sunnanverðu Seltj. nesi. Útb. 3,5 — 4 millj. Nán- ari upplýsingar á skrifstof- unni. Hæð á Högunum 140 ferm. hæð m. bíl- skúr. Sérinng. Sér hita- lögn. Vönduð eign. Á Melunum 140 fm vönduð hæð með bílskúr. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Við Hraunbæ 5 herb. ibúðir á 1. og 3. hæð. Teppi. Vandaðar innréttingar. Uppl. á skrif- stofunni. Lftið einbýlishús um 45 ferm. 2ja herb. í Skerjafirði. Eignarlóð. Útb. 1,2—1,5 millj. Nán- ari upplýsingará skrifstof- unni (Ekki í síma). í Vesturborginni á bezta satð 3ja herb. jarðhæð, rúm- góð og björt. Sérinng. Sérhiti. útb. 2,5 millj. Á Seltjarnarnesi. 2ja herb. jarðhæð. Útb. 900 þús. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlishúsa Skoðum og metur ibúðirnar samdægurs. CIGHAMIÐLUllN VOMARSTRiFri 12 slmar 11928 og 24534 SMustjón: Sverrir Kristiösson H usava Flókagötu 1 simi 24647 Sér hæð Til sölu efri hæð I tvíbýlis- húsi 190 ferm. 8 herb. tvennar svalir sér hiti, sér inngangur, á jarðhæð fylgja tvö íbúðarherbergi. Sér þvottahús og rúmgott geymslurými. Bflskúr. Nýleg vönduð eign. Húseign við Laugaveg með 4 ibúð- um. 6 herbergja Við Rauðalæk 6 herb. rúmgóð hæð, tvennar svalir, sér hiti, skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. 3ja herbergja íbúðir við Bergþórugötu, Lindargötu, Ásbraut og Suðurgötu. Helgi Ólafsson, sölustjóri. Kvöldsími 21155. EIGIMASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA íbúð í nýlegu háhýsi við Ljósheima. Góð íbúð. Mikil og vönduð sameign. 2JA HERBERGJA Lítið einbýlishús (steinhús) í Vesturborginni. Laust til afhendingar nú þegar. Útb. um 1 millj. 3JA HERBERGJA Efri hæð í steinhúsi í Mið- borginni. íbúðinni fylgja 2 herbergi í risí, ennfremur bílskúr. Laus til afhend- ingar nú þegar. 4RA HERBERGJA íbúðarhæð við Hverfis- götu. Nýjar vandaðar inn- réttingar. íbúðin laus nú þegar. 4RA HERBERTJA íbúðarhæð við Rauðalæk, sér hiti, bilskúrsréttindi fylgja. Góð íbúð. EIGNA8ALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. 3ja — 4ra herb. Glæsileg íbúð á 4 hæð við Ásbraut, þvottahús á hæð- inni. Rauðilækur 5. herb. mjög falleg íbúð á annrri hæð við Rauðalæk. Hæð með bílskúr 5 herb. vönduð ibúð á annarri hæð við Hagamel. íbúðin er tvær stofur tvö svefnherbergi, forstofu- herbergi, bað og stór skáli. Tvöfalt verksmiðjugler, sér hiti, bílskúr. Hús við Frakkastíg. Lítil húseign við Frakka- stíg rétt við Laugaveginn tilvalið að breyta I verzlun- ar eða skrifstofupláss. Einbýlishús í Kópa- vogi 5 — 6 herb. einbýlishús við Borgarholtsbraut, verð 4.8 milljónir, útborgun 2.8 milljónir. Mjög háar útborgan- ir Höfum kaupendur að 2ja — 3ja herb. íbúðum, mjög háar útborganir. Jafnvel staðgreiðsla. Höfum kaupendur að einbýlishúsum og rað- húsum, fullgerðum eða I smíðum. Mátffutnings & [fnsfteignastofaj k Agnar Eústafsson, hrL^ AasturstrstíM , Sfmar 22819 — 21759. j , Utan akrifstofutima: j — 41028.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.